Tíminn - 11.09.1955, Blaðsíða 4
TÍMINN, sunnndaginn 11. september 1955.
205. folað.
SKRIFAÐ OG
Stéttarsamband bænda á
10 ára afmæli um þessar
mundir, en formlega var
gengið frá stofnun þess á
Hvanneyri í september 1945.
Þessa merka afmælis þess var
aðeins lauslega minnst- á ný-
loknum aðalfundi þess að
Bifröst. Var það gert í ræðum
þeirra Sverris Gíslasonar,
formanns sambandsins og
Steingríms Steinþórssonar
landbúnaðarráðherra.
Steingrímur taldi, að þrennt
hefði valdið mestu um glæsi-
legan árangur af störfum
Stéttarsambandsins:
í fyrsta lagi, að mikil þörf
hafi verið fyrir starf þess,
þegar það var stofnað.
í öðru lagi, að afurðasölu-
lögin frá 1947 hafi mjög
greitt fyrir gengi þess.
í þriðja Iagi, að sambandið
hafi alltaf haft trausta og
einhuga forustu.
Rétt þykir að rifja upp þessi
atriði í nokkrum megindrátt-
um, því að það er tvímæla-
laust rétt hjá landbúnaðar-
ráðherra, að þau hafi valdið
mestu um gengi Stéttarsam-
bandsins.
Sexmannanefndarráðið.
Árið 1943 var samkvæmt
fyrirmælum Alþingis sett á
laggirnar svokölluð sexmanna
nefnd til að ákveða afurða-
verðið. Nefndin var skipuð
jafnmörgum fulltrúum bænda
og neytenda. Nefndin varð
sammála um verðið og var
starf hennar allt hið merk-
asta. Samkvæmt grundvelli
þeim, sem nefndin lagði, átti
afurðaverðið að hækka veru-
lega haustið 1944. Til þess að
koma í veg fyrir nýja verð-
bækkunaröldu af völdum
þess, var Búnaðarþing kvatt
saman og þess farið á leit við
það, að það gæfi þessa verð-
hækkun eftir. Búnaðarþingið
féllst á það með þeirri for-
sendu, að aðrar stéttir féllust
á svipaðar lækkanir. Jafn-
framt tók það fram, að það
myndi ekki aftur samþykkja
slíka eftirgjöf, nema aðrar
stéttir hefðu áður gert slíkt
hið sama.
Þegar þessi samþykkt Bún-
aðarþings var gerð, var al-
mennt búist við samstjórn
Framsóknarflokksins og Sjálf
stæðisflokksins til að hamla
gegn dýrtíðinni. Hafði það án
efa mikil áhrif á gerðir Bún-
aðarþings. Það varð þó ekki af
Shkri stjórnarmyndun, því að
rétt á eftir myndaði Ólafur
Thors stjórn með kommún-
istum, sem hafði raunveru-
lega það markmið að auka
tíýrtíðarflóðið sem mest. Til-
trú bænda, sem stóðu að eftir-
gjöfinni, var því misnotuð
eins freklega og framast var
hægt að hugsa sér.
Búnaðarráðið.
Þegar kom fram á árið 1945,
var það sýnt, að afurðaverð-
ið átti enn að hækka sam-
kvæmt grundvelli sexmanna-
nefndarinnar. frá 1943. Stjórn
Ólafs taldi hins vegar nauð
synlegt að hindra þessa hækk
un, þótt flestar aðrar stéttir
en bændur fengju þá kröfum
sínum fullnægt. Niðurstaðan
varð því sú, að stjórnin greip
til þess úrræðis að setja lög
«n svokallað búnaðarráð, er
skyldi ákveða hámarksverðið.
Báð þetta var skipað af ráð-
íherra og skyldu ekki aðrir
ieiga sæti í því en bændur eða
/Btarfsmenn þeirra. Átti þetta
Afmæli Sféffarsasnbands bænda. — Sexmanna-
nefndarverðið og eftirgjöfin- — Kýgyriarlögiii
búnaðarráð. — Framleiðsluráðslögin. —
um
Traust forusta. — Oþurrkar og
Útsvarsfreisi Eimskipafélagsins, Innflyfjenda-
sambandsins og Sameina?
að dylja það, hvað hér var
raunverulega á ferðinni.
Engum, sem athugaði
þeíta mál niður í kjölinn,
gat þó dulizt,hvað hafði hér
gerst. Valdið var alveg tekið
af viðkomandi stétt varð-
andi það að geta ráðið
nokkru um mesta hagsmuna
mál sitt og það falið stjórn-
skipaðri nefnd. Þetta var
svipað því og að valdið í
kaupgjaldsmálum væri falið
stjórnskipaðri nefnd manna,
er væru valdir úr íhaldsfélag
inu Óðni. Verkalýðshreyf-
ingin myndi áreiðanlega
telja að ekki væri hægt að
beita hana öllu meira mis-
rétti. Það var því furðulegt,
að fulltrúar verkalýðsflokk-
anna skyldu veita Sjálfstæð
isflokknum fulltingi til að
setja slík valdráns- og ofbeld
islög.
Þannig stóðu málin, þegar
Stéttarsambandið var stofnað.
Það var búið að svipta sam-
tök bænda öllu valdi í verð-
lagsmálum. Það var allt lagt
í hendur stjórnskipaðrar
nefndar. Bændum var það
því meiri nauðsyn en nokk-
uru sinni fyrr að efna til sér-
stakra samtaka, er gættu rétt
ar þeirra í verðlagsmálunum.
Þannig voru það ofbeldis-
lögin um búnaðarráðið, sem
áttu einn meginþátt í stofnun
Stéttarsambands bænda.
Framleiðsluráðslögin.
Stéttarsamband bænda hóf
að sjálfsögðu strax baráttu
fyrir því, að bændur fengju
aftur aðstöðu til áhrifa á verð
lagninguna. Meirihluti Sjálf-
stæðisflokksins mátti þó ekki
heyra þetta nefnt, heldur hélt
fast við kúgunarlögin. Fall
nýsköpunarstjórnarinnar og
stjórnarmyndunin 1947
breytti hins vegar hinni pól-
itísku aðstöðu bændum í vil.
Framsóknarflokkurinn gerði
það að einu höfuðskilyrði
sínu fyrir þátttöku í ríkis-
stjórninni, að kúgunarlögin
yrðu afnumin.
Árangurinn var sá, að sett
voru ný lög um afurðasöl-
una, framleiðsluráðslögin.
Samkvæmt þeim var ákveð-
ið, að afurðaverðið skyldi
miðað við það, að bændur
hefðu hliðstæðar tekjur og
aðrar vinnandi stéttir, og
skyldi sá grundvöllur fund-
inn af sameiginlegri nefnd
bænda og neytenda. Hag-
stofustjóri skyldi úrskurða
ágreiningsatriði. Allt fram-
kvæmdavald um afurðasöl-
una skyldi lagt undir fram-
Ieiðsluráð, en Stéttarsam-
bandið kýs meirihluta þess.
Með þessum lögum var því
lagður traustur starfsgrund
völlur undir Stéttarsamband
ið og það viðurkennt sem
fulltrúi bænda í verðlags-
málum.
Síðan þessi lög voru sett,
hefur Stéttarsambandið mjög
í dag er síðasti dagur dönsku bókasýningarinnar í Lísta-
mannaskálanum, eg ætti fólk ekki að láta sér úr greipum
ganga það tækifæri að kvnnast hinni fjölskrúðugu bókaút-
gáfu Dana síðustu árin. Þar er margt girnilegra bóka bæði
að efni og ytri frágangi, sem gleður augað. Aðsóknin hefir
verið mikik Flestum stundum er bar allmargt manna, og
þetta fólk sko®ar bækurnar a£ mikilli gaumgæfni og skrifar
upp titla þeirra. Margir leita þar að góðum handbókum í
sérgreinum sínum eða áhugaefni sin og þar er margt slíkra
bóka.
aukist og eflst. Samkomulag
hefir yfirleitt verið gott miili
fulltrúa þess og neytenda um
afurðaverðið, eins og kom vel
í Ijós við ákvörðun afurða-
verðsins nú. Það er bændum
tvímælalaust ómetanlegur
styrkur að hafa fengið á
þessu sviði traust samtök
eins og Stéttarsambandið, er
hefur haldið bæði fast og far
sællega á málum þeirra.
kenningu, sem Stéttarsam
bandið hefir unnið sér, að á
seinasta aðalfundi þess mættu
báðir aðalritstjórar Morgun-
blaðsins, ásamt ljósmyndara
þess, og að Mbl. lætur nú
mjög dátt að því. Önnur var
tíðin, þegar sambandið var
stofnað. og Mbl. barðist með
hnúum og hnefum gegn því,
að samtök bænda réðu
i nokkru um verðlagsmálin og
taldi búnaðarráðið hið æski-
legasta skipuiag. Eftir öllum
sólarmerkjum að dæma, verð
ur þess víst ekki langt að
bíða, að Sjálfstæðisflokkur-
inn eigni sér stofnun Stéttar
sambandsins!
Óþurrkar og útflutningur.
Mcrg merk mál voru rædd
k0 hinum nýlokna aðaU'undi
Stéttarsambandsins. /1 :Meðal
dægurmálanna bar þó tvö
hæst. Annað þeúra, yoru ráð
stafanir vegna " óþúrrkanna,
en hitt ráðstafanir vegna út
flutnings landbúnaðarafurða.
Frá ályktunum fundarins um
bæði þessi máþ. hefir.áður
verið sagt ítarlega hér í blað-
inu cg barf því ekki að rifja
það upp hér. Á hað skal hins
vegar lögð áherzla, að bæði
þessi mál hljóti þá afgreiðslu
ríkisvaidsins. er bændur-.telja
vel v>ð unandi.
Þá er vert að minna á þau
ummæli iandbúnaðafráð-
herra, að hað sé bæði gleð'i
legt og glæsilegt, að lanclbún
aðurinn telur sig ge'tá ,‘flutt
i út afurðir á svipuðuirf. grtind
' velli og bátaútvegurinn. Híng
að til hef’r það verið tálið, að
landbúnaðurinn hefði óhæg-
ari aðstöðu en sjávarútvegur
inn í beim efnum, en nú v'irö
ist það vera að breytastí&tyrk
ir þetta mjög þá stefnu, að
iandbúnaðurinn setji sér það
mark að framleiða vörur til
útflutnings í vaxandi mæli.
Útsvör og auðhringir.
Mbl. er mjög reitt yfir því,
að ekki skuli mega íeggja
hærra útsvar á Samband ísl.
samvinnufélaga en lög gera
ráð fyrir. í því sambandi tal
ar það mikið um útsvars-
irelsi mesta auðfélagsins o.
s. frv. Þetta rifjar það upp,
sem Þórður Björnssöii'-hefir
vakið máls á í bæjaí&tjörn-
inni, að SjálfstæðSménn
hafa stundum alveg, gleymt
stærstu auðhringunum, þegar
þeir hafa verið að lg
svörin, eins og t. _
uðum verktökum bg^x^ilytj
endasambandinu. Þeásj, fyrir
tæki haía þó ekki ne.inbnnnd
anþágur lögum samkvæmt.
Þá má og minna á, að eitt
mesta hjarta.rsmál Sjálfstæð
isflokksins á þingi, hefir ver
ið það að berjasc, fyrir skatt-
irelsi Eimskipaíélagsins.
Vlssulega er ástæða til þess
nð taka öll þessi útsvars- og
skattamál til athugunar og
mun þá vel koina í l.lós, að
Sjáifstæðismémi eru ,bæði
gleymnir og vægir. þegar um
hina raunveruiegu auðhringi
er að iæöa. Þeim gengnr því
vissulega annað til eh-rShugi
fyrir skattlagningu auðhring
anna, þegar þeir e't u að tála
um útsvar S. í. S., e&St og
líka er vikið að í í'ör-ustutííéin
blaðsins í dag.
/r.S'nimaom
Óskum eftir að ráða
• i-v-irj iA
: :.'v!:[öo nlBt
l.fj'ig iaaocj
2 skrlfstofustúlkur
Traust forusta.
Eins og sést á framansögðu,
hefir þag tvennt ráðið miklu
um árangur Stéttarsambands
ins, að það tók til starfa, þeg
ar mikil þörf var fyrir það,
og að framleiðsluráðslögin
frá 1947, hafa verið því mik-
ilvægur stuðningur. Þá hefði
árangurinn af starfi þess
ekki orðið slíkur og raun ber
vitni um, ef forusta þess ^
hefði ekki verið traust og!
stefnuviss. Það hefir áreiðanj
lega ver’ð Stéttarsambandinu |
ómetanlegur styrkur, að að-1
alleiðsögn þess hefir frá upp
hafi verið i höndúm Sverrisi
Gíslasonar, sem fullkomlega j
hefir reynst þeim vanda vax-j
inn, að leiða það yfir fyrsta j
og örðugasta hjaliann. Störfj
Sverris í þágu Stéttarsam-
bandsins eiga óefað eftir aðj
skipa honum sess meðal j *55$s5s$5s53æ5555$s$s5$5*sss$s5s$ss5$555$s$s5$sí«5s535s553s$5554$s5$$s5s
farsælustu fctrustumanna
bændastétarinnar fyrr og j;
síöar.
Forustumenn Stéttarsam-
bandsins geta litið yfir farinn
veg með mikilli ánægju.
Sama getur bændastéttin í
heild gert. Það er kannske
’oezta sönnunin um þá viður-
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Æskilegt að
umsækjendur hafi æfingu í enskri og íslenzkri hrað-,
ritun. — Væntanlegir umsækjendur komi til viðtals
mánudaginn 12. þ. m.
S AM VINNUTR Y GGING AR,
Savibandshúsinu, — Sími 7080.
G.i
r,P,
ÞAKJARN
FYRIRLIGGJANDI.
©. Jóhannsson & Co.9
Hafnarstræti 19. — Sími 2363.
nsffil