Tíminn - 25.09.1955, Qupperneq 1
Skilfstofur 1 Edduhösí
Fréttaslmar:
S1302 og 81303
Aígrelðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
Rltstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
39. árg.
Reykjavík, sunnudaginn 25. september 1955.
217. blað.
Fé viröist óvenjute
er það kemur a
Hyergi heíir komið wpp zaœ*Sivi?iki^runia,‘,
Blaðið átti í gærkveldi lal við Sænuind Friðr.k?son o;
spurði hann um skoðun á fé, sem nú fer f’ m einkum á
þeim svæöum, sem nienn óttast mest, að mæö'veiki kunni
að koma upp á, en það er þar sem hennar varð siðast vart, i
í Dalasýsiu og Skagafirði.
Reynt hefir verið a3 fylgj
ast sem bezt með fé í réttum
í haust ems og að venju, sagði
Sæmundur, og ýtariegri skoð
uu farið fram í Hjaltadal og
því hólfi Dalasýslu, sem mæði
veikin kom upp í síðast.
Hvergi hafa fundizt sjúkar
kindur, sem grunur léki á um
að yæru mæðiveikar, og virð
ist fé yfirléitt vera mjðg vel
hraust. er bað komur af fjalli
í haust, jafnvel svo að óvenju
legt ,er. Fiest haust koma
íyrir kmdur, sem eru sjúkar
og grunur gæti leikið á að
væru mæyðiveikar, þðtt það
reynfst ekki við lungnarann-
sókn.
Hsfa eiginlega hvergi kom
ið' f”am kindur í haust, sem
slátra þurfti vegna gruns um
mæðiveiki.
Skoðun í öðrum göngum
fer nú fram i Dalasýslu
næstu daga.
V iðskiptasamningur
íslendinga og Rússa
Föstudaginn 23. sept. s. 1.
var undiritað í Moskvu .sam-
komúlag um viðskipii milli
ísiands og Sovétríkjanna á
tímabilinu frá 1. janúar til 31.
desember 1956. Pétur Thor-
steinsson sendiherra undir-
ritaði samkomulagið fyrir ís-
lands hönd, em I. G. Kabanov
utani’íkisverzlunarráðherra
fyrir hönd Sovétríkjanna.
Samkomulag þetta er gert í
samræmi við ákvæði viðskipta
og greiðslusamningsins milli
íslands og Sovétríkjanna frá
1. ágúst 1953.
Samkvæmt nýjum vöru'Ust-
um, sem samkomulaginu
fylgja, kaupa Sovétríkin á
tímabilinu 20.000 tonn af
frystum fiskflökum, 15.000
tonn af saltsíld og aðrar vör-
ur fyrir 2 miljónir króna.
Ráðgert er, að íslendingar
kaupi í staðinn eftirtaldar
vörur: Brennsluolíur, bifreiða
■benrin, pipur, steypustyrkt-
arjárn, plötujárn, profíijárn
og aðrar iárnvörur, hveiti og
hvoitiklíð, rúgmjöl, hrísgrjón,
kartöflumjöl, koks, antrasít-
kol, gaskol, sement, timbur.
Auk þess er gert ráð fyrir,
að kc-yptar verði bifreiðar fyr
ir 1,8 miljónir króna og ýms-
ar aðrar vörur fyrir 10 milj-
ónir króna.
í íslenzku samninganefnd-
nni átti sæti, auk sendiherra,
Þórhallur Ásgeirsson skrif-
stofustjóri.
(Frá utanríkisráðuneytinu)
Hætta á nýrri
reisii í
París, 24. sept. — Fiugmið
um var dreift meðal almenn-
ings í mörgum borgum Mar-
okkó í dag. Var bar skorað á
fó k að gera aljsherj arverk-
fall n. k. mánudag til að mót
rnæ’a þeim seinagangi, sem
orðið hefir á frámkvæmd lof
o"ða beirra. sem frar.ska
-tjörnin gaf um heimastjórn
handa nýlendunni. Istiqal,
r?m er stærstur þjöðernis-
siianaf.’okkanna í iandinu,
segir að hætfa sé á nvrri upp
reisn í Marokkó. miklu stór-
kostlep'ri e.r beirri. sem varð
20. ágúst s.l. og rauni Frökk
nm ravnast erfitt að bæia
hana niður, ef hún brýst út.
Sæmileg aflasala
í Þýzkalandi
í fyrradag seldi togarinn
Jón forseti afla sinn í Þýzka
landi. Var skipið meö 210 smá
lestir og fékk fyrir það 103
þúsund mörk. Er þag beztal
aflasaian i Þýzkalandi í
haust.
Framboðsfundur í
Kópavogi í dag
í dag kl. 2 e. h. hefst fram
boðsfundur í barnaskóla
Kópavcgs í tilefni af bæjar-
stjórnarkosningunum þar
næsta sunnudag. Listarnir,
sem í framboði eru, hafa
þrjár umferðir. í fvrstu um
ferð, sem verður hálftíma
ræður, er röð flokkanna
þessi: 1. G-Iisti, kommúnist
ar og Þjóðvörn. 2. A-Usti, A1
þvðuflokksfélagið. 3. B-listi,
Framsóknarmenn. 4. D-listi,
Sjálfstæðismenn. Eftir
fvrstu umferð verður frjáls
ræðutími í klukkutíma og
fa fundarmenn þá að taka
til máls og halda 5—7 mín-
útra : æður.
Af hálfu Framsóknar-
manr.a í umferðum Ustanna
tala Hannes Jónsson og
Björn Guðmundsson í
fvrs u umferð, Pétur Guö-
mundsson c.g Ólafur Jens-
son í annarri umferð, og
Kannes Jónsson í þr'ðju
Biksteinssvæðið í Presta-
hnjúk rannsakað í sumar
Bikstelns leitað norðan lands og' fannst
hvergi að ráði. Erfið veðrátta til ranns.
Blaðið átti í gær tal við Tómas Tryggvason, jarðfræðing,
og spurði hann, að hverju athuganir hans hefðu helzt beinzt
í sumar. Sagði hann, að ætlunin hefði verið að rannsaka
sem bezt biksteinssvæðið við Prestanjúk v*ð Kaldadal og
leita að bikste'ni á nokkrum öðrum líparítsvæðum á land-
>r>u.
Hins vegar hefði veðráttan
verið svo óhagstæð hér sunn
anlands í sumar, að miklu
minna hefði áunnizt en vonir
stóðu til. Hann kvaðst hafa
orðið að fara fimm eða sex
ferðir upp að Prestahnjúk og
oftast til einskis sakir dimm
viðris og illviðris. Síðast fór
hann um núðjan september
og fékk þá einna bezt veður.
Lauk hann athugun sinni þar
um magn og víðáttu biksteins
ins en á eftir að vinna úr
þeim mælingum. Um undir-
búning að vinnslu biksteins
ins bar hefir annars ekkert
gerzt síðan í vor, en erlent
fyrirtæki hefir það mál í at-
hugun sem kunnugt er.
Þá fór Tómas norður í land
til þess að kanna líparitsvæðl
þar einkum í Þingeyjarsýslu.
og þar fannst vottur af bik-
steini hér og hvar en ekkert
magn að ráði. Hið sama er
að segja um Austurland, en
þar gerði Tómas nokkrar at-
huganir 1949, að þar finnst
biksteinsvottur á einstaka
stað, en hvergi m'kið magn
nema í Loðmuntíarfirði. Eru
varla líkur til, að um mikil
biksteinssvæði sé að ræða hér
á landi nema á þessum tveim
stöðum.
Menningarsjóður kvenna hefir
veiit 200 þús. kr. í námsstyrki
í haust voru tíu ár frá því að fyrst var hafin söfnun í
Menningar- og minningarsjóð kvenna-. Sjóðurinn var stofn
aður með dánargjöf Bríetar Bjarnhéðinsdóttur 27. sept.
1941, fyrst úthlutað sumarið 1946, þá var stofnfé sjóðsins
j 26,606.13, en í dag er sjóðurinn röskur 213 þús. kr. Jafnaðar
úthlutun árlega hefir verið 20 þús. Hæsta upphæð, sem
úthlutaö hefir verið á emu ári er 32.500,00. Tekjur sjóðsins
eru merkiasala. minningargjafir, áheit og aðrar gjafir og
tekjur af ýmissi starfsemi sjóðsins.
FRU BODIL BEGTRUP
— ambassadör í hálft ár
Af samanlögðum árstekjum
skal veita 3/4 til úthlutunar.
Vextir skulu lagðir við höfuð
stólinn, en nú er sjóðurinn
egtrop ambassadör her í hálft ár
íian kvödd heim og tekur viö háu embæffi
ísL stíikk upp ;i Jiví við önmir lýorðurlönd
aS Jtass gerðíi sendilies*j*a sína aisiliassadöra
Danska blaðið Foliíiken j
skýrir frá því s. I. íimmtu- j
dag, að send'herra Danmerk
ur á íslandi, frú Bod*l Beg- ^
trup verði senn gerð að am- .
bas^adör, og verði hún þar
með fyrsti kven-ambassadör
í utanríkisþjónustu Dana. j
Þá segir ennfremur, að frú
Eegtrup verði þó aðesns am |
bas^adör í Reykjavík hálft
á”, því að þá mun* hún verða
köl’uð he'm til að taka við
mík’lsverðu embætti í
danska uíanríkisráSuneyt-
ir.u.
Æð frumkvæði íslands.
Blað-ð segir, að fyrir
nokkru haf* ísland stungið
upp á því við hin Norður- j
löndin, að öll Norðurlönd i
hækkuðu sendiherra, er þau I
hafa sín á milli í ambassa-
döra, og Noregur og ísland
hafi begar skipzt á ambassa
döruín.
Tíminn spurði Magnús V.
Magnússon, skrifstofustjóra
í utanríkisráðuneytinu um
betta í gærkveldi, og kvað
liann það rétt, að af íslands
hálfu hefði verið spurzt fyr-
ir um bað fcjá ríkisstjótn-
um h*nna Norðurlandanna,
hvcrt þau viidu taka upp
þcnnan hátt, og hafi því ver
ið vel teklð. Má því búast
við, að ali'r sendiherrar
Norðurlanda hér verði am-
bassadörar svo og sendi-
menn íslands í þe'm lönd-
um.
Flóð ambassadöra.
Þá segir Politiken, að und
anfa(rið hafi fjölgun am-
bassadöra verið geysimikil í
hciminum, og raunar sé þess
senn að vænta, að sendi-
herratitillinn verði lagður
niður en þeir verði allir am
bassadörar.
Eins og kunnugt er, eru
þrjár gráður nafnbóta, er
sendifulltrúar ríkja hafa.
Efst cr ambassadör, þá kem
ur sendiherra (gesandt) og
neðst sendifulltrúar (chargé
cTaffaires), og stafi þetta
kerfi frá Vínarfundinum
1S15, er það var ákveðið, að
stórveldin skyldu skiptast á
ambassadörum, en önnur
ríki sendiherrum. Þetta
kerfi hefir riðlazt fyrir löngu
og ambassadörar hafa flætt
langt út fvrir þann ramma
að vera aðeins sendimenn
stórvelda sem kölluð eru,
einkum varð sú þróun ör nú
eftir síðari heimsstyrjöld-
ina. (Framh. á 2. sí&u).
orð'nn þaS hár, að heimilt er
að veita helming af ársvöxt
um hans til styrkja.
MikZar síyrkve'tzngar.
Milli 70 og 80 stúlkur hafa
fengiö styrki úr sjóðnum á
undanförnum árum. Styrkirn
ir hafa verið veittir tU há-
skólanáms hérlendis og er-
lendis, til alls konar verklegs
náms og' til hstnáms.
Til ' vísindastarfa hefir og
verið veittur nokkur styrkur
svo og til framhaldsnáms 1
hjúkrun, og einnig hefir ver
ið veittur stýrkur til náms í
föndurkennslu og fleira, sem
snertir uppeldismál.
Um áramótin næstu kemur
út bók á vegum sjóðsins, en
í henni eru æviminningar á-
samt myndum af öllum heim,
sem gefnar hafa verið minn
ingarfgjafiv um. Eru í henni
æviágrip 60 kvenna víðsvegar
að af landinu. Er hér um að
ræða merkilega heimild um
líf og starf þeirra kvenna, er
hún fjallar um. Verð bókar-
innar verður 100 krónur til
áskriferda, og rennur vænt
anlegur ágóði af henni til út
hlutunar. Sjéðurinn heÞr á3
ur gefið út Úr blöðum Lauf-
eyiar Valdimarsc’óttur.
Árlegur söfnunardagur
sjóðsms er 27. sept. (á briðju
daginn kemur), en það er af
mælisdagur Bríetar Bjarnhéð
insdóttur.