Tíminn - 25.09.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.09.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 25. september 1955. 217. blað. Brúðurin hló — og brúð- kaupsgestur féll í vatnið Sögislcgt lirúðkaup milljúnaerfingja í æfintýraljóma skrauts og rík>dæmis fór fram hjóna- /ígsla 15 ára gamallar prinsessu, Virginíu af Fiirstenberg, )g 31 árs gamals bifreiðasölumanns, Alfonse prins af Ilohen- ohe-Langenburg, í kirkju heilags Sebastíans s. 1. f>mmtu- iag. Meðal viðstaddra var helzti aðall ættanna auk urmuls ihorfend og blaðaljósmyndara. 3rúðhjónin komu bæði >f seint. í mannþrönginni á leið íennar týndist brúðarvöndur nn, og þegar frægur hár- greiðslumeistari frá París, ncnsieur Alexandre, hugöist eggja seínustu hönd á hár- nnyrtingu hennar áður hún ?engi inn í kirkjuna, féll hann : vatnið hjá gondólnum, sem múðurin hafði komið í. 3rúður*n skellihló. Barnung brúðurin hló inni ! ega að öliu þessu, og hafði íaman af erfiði föður síns, jegar hann varð að ryðja ný- '/ígðum brúðhjónunum braut :rá altarinu. Er þau hófu •jöngu sína, hljómuðu tónar iiigurgöngumars Hándels, sem /alinn hafði verið í stað brúð íaupsmars Mendelsohns, þar ,;em hann þótti e>ga betur við byggingarstíl kirkjunnar! Prinsessan studdi sig við arma brúðguma síns, þegar aau komu út úr kirkjunni, og rpphóf þá mannfjöldinn mikl ;ir og háværar áskoranir til Ipeirra um að kyssast. Brúð- i.ijónin urðu við þeim óskum, pótt siimum fyndist heldur liítið bragð að þeim lauslega !.íossi brúðgumans á kinn brúð nrinnar. slagsmál á vatninu. Meðan athöfnin fór fram, Fellibylur (Pramhald af 1. síðu). Rauðikrossinn í Bretlandi hef ir brugðið við og undirbýr stór ar sendingar á lyfjum og mat vælum tU nauðstaddra, auk þess sem hjálparsveitir á eyj unum sjálfum hafa tekið til starfa. Eyjan Barbados er ein aust asta eyjan af Antilles-eyjum hinum minni, 166 fermílur að stærð mest öll ræktuð. íbú- arnir eru um 200 þús. flestir svertingjar afkomendur inn- flytjenda frá Afríku. Gren- ada er nokkru vestar, mmni og strjálbýlli. Fellibylurinn fór einnig yfir nokkrar fleiri eyjar barna, en skaðar urðu þar minni. Bylurinn var, er síðast fréttist, um hundrað km út af ströndum Venezúela og var þá I rénum. css- Utvarpið Utvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. ..l.OOMessa í Dómkirkjunni (Prest- ur: Séra Óskar J. Þorláksson) :.9.30Tónleikar: Cor de Groot leik- ur á píanó (plötur). !!0.20 Einsöngur: Suzanne Danco syngur lög eftir Richard Strauss (plötur). ! 10.35 Uplestur: Bréf frá Jóni Hjalta lín landlækni (Gils Guðmunds son alþingismaður). ! 11.00 Tónleikar: Júgóslavnesk þjóð- lög leikin og sungin af þar- lendum listamönnum (plötur). : 1.20 Samtalsþáttur: Sveinn Ás- geir^on hagfræðingur ræðir við ijplenzkan ævintýramann og hfimsborgara, Karl Einars- son Dunganon (Hljóðritað í Kaupmannahöf n). 1 ;2.05 Danslög (lötur). :;3.30Dagskrárlok. ' íltvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. .9.30Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (plötur). 1 !0.3O Ú tvarpshl jómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar. ' : 10.50 Um daginn og veginn (Davíð Áskelsson kennari í Neskaup- stað). ,'l.lODagskrá Menningar- og minn ingarsjóðs kvenna. : 12.10 „Lífsgleðí njóttu“, saga eftir Sigrid Boo; XVI. : !2.25 Létt lög (plötur). 13.00 Dagskrárlqk. Árnað heilla Jjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna hand af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Lilja Jónsdóttir, Litla Saur- aæ, Ölfusi, og Jón Ástráður Hjör- i.eifssoti, rafvirki, .Hrisateigi 7. — 'Teiinili þeirra verður á Hrísataígi 7. Prinsessn af Furstenberg — fimmtán ára brúður. stóð yfir heiftarleg sjóorrusta milli gondólastjóranna að ná sem beztum stöðum næst kirkjunni. Skrautlegir búnmg ar skrýddu stjórnendur gond ólanna, og um árablöðin var vafið litum Furstenbergættar innar, hvítum og bláuxp. Hjónin sigldu á braut í gullnum gondólum, 12 tals- ins, en í kjölfar þeirra brun- aði vélbátur með ættingja beggja innanborðs. í veizlu, sem haldin var að lokinni vígslunni, festi brúð- gummn dýrmætt fj ölskyldu- djásn á kjól brúðarinnar til merkis um, að hún væri orð- in meðlimur ættarinnar. í djásn þetta var greyptur steinn, sem einn forfeðra Alf onso hafði heim með sér úr annarri krossferðinni árið 1148. Hátíðahöldunum lauk seinna um daginn, er brúð- hjónin lögðu af stað í létti- vagni prmsins í skemmtiferð um Evrópu þvera og endi- langa. Ambassadör (Framhald af 1. síðu). Eini sendiherrann. Blaðið seg>r, að síðasti sendiherra Bandaríkjanna sitji nú í Reykjavík, og þeg ar Bandaríkjastjórn hafi snúið sér til íslands með til mælum um að löndin sk>pt- ust á ambassadörum í stað sendiherra, hafi ísland snú- ið sér með sams konar mála leitun til Noröurlandanna. Málið rætt í S. Þ. Þá segir Politiken, að mál þessi hafi lengi verið rædd á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna, og hafi komið þar fram tUlaga um, að allir sendiherrar yrðu gerðir að ambassadörum og sá titill látinn einráðúr. Sendifull- trúar, er gegna störfum um stundarsakir beri aftur á móti nafnið chargé d'affair- Samgöngnm.nefnd (Framhald af 1. síðu). lendingar teldu skipta mjög miklu máli. Aðrir nefndar- menn létu í ljós ósk um, að málið mætti leysast á sem hagkvæmastan hátt fyrir báða aðila, en fundurinn taldi sér ekki heimilt að taka málið tU umræðu nú, meðan samningaumleitanir rikis- stjórna landanna hefðu ekki borið árangur. Næsíi fundur haltfmn í SfokkhóZmi. j Fundurinn samþykkti að i ! hverj u landi fyrir sig skyldi samin skýrsla um verzlunar- viðskipti milli íslands og þess lands, og skyldi þar gerð grein fyrir þeim tálmunum, sem vera kynnu á ferðalögum til íslands. Næsti fundur nefndarinnar var ákveðinn i Stokkhólmi daganna 17. og 18. nóvember 1955. Timinn þangað til skyldi notaður til að vinna úr verk efnum þessa fundar, og senda fulltrúunum greinargerðir, er þeir gætu unnið úr áður en sá fundur hefst. Góðakstur (Framhald af 1. síðu). Þetta yfirlit um keppnina, sem hér er þó aðeins grip>ð inn í á stöku stað, sýnir vel, að bifreiðarstjórar virðast ekki nógu varkárir í akstr>, og fara ekki nóg eftir um- ferðarmerkjum. es. Er talið lílegt, að þetta fá> almennan stuðning. Góður fulltrúi. Ef það er rétt, sem Poli- tiken segir — en utanríkis- ráðuneytið hér kveðst ekki hafa fengið neina vitneskju um enn — að frú Bod>l Beg- trup láti af sendiherraem- bætti hér að hálfu ári liðnu mun íslendingum þykja mik il eftirsjá að henni. Hún hefir verið góður fulltrúi lands síns og lagt á það mik- ið kapp að styrkja vináttu tengsl Dana og íslendinga. Hún hefir og e>gnazt hér marga vini. N ¥ A L L ritverk dr. Helga Pjeturs, önnur útgáfa er komin í bókaverzlanir. Þetta gagnmerka rit þurfa allir að eignast og lesa. Útgefendur. KSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSai jo i/n.. Aöndina••• DIF hreinsar auðveldlega flest óhreinindi. DIF er fljótvirkt, auðvelt í notkun og betra en allt, sem þér hafið áður reynt. DIF er ómissandl á öllum vinnustöðum og á hverju heimlli. 0. Johnson & Kaaber h.f. ^fís^w^wísí^wssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssá Í*«SK*SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS55SSSSSSSSSSSSSSSSS5SS4SSSÍS*ÍSSSSSS» TÓNLISTARFÉLAGIÐ: JULIIS KATCHEN píanóleikari, heldur Æskulýðstónleika annað kvöld kl. 7 síðd. í Austurbæjarbíól. Viðfangsefni efúr Mozart, Beethoven, Schubert og Moussorgsky. — Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. Verð kr. 15,00. — Tónleikarnir verða ekki endurteknir. tSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS^tS^tSS^W^/ýWSS^SSÍSi Ráðningarskrifstofa vor er á Skólavörðustíg 3, Reykjavík. StMI 8245 1. Sameinaðir verktakar ^ggg^SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS^vyss^^^SSS^ Témar tunnur Kvartel otj áiiuntjar úr beyhi Tilvalin ílát undir kjöt og slátur. — Sala hefst á mánudag eftir hádegi á Barónsstíg 11 A og Vesturgötu 20. ■n MIÐSTOÐIN h.f. Vesturgötu 20. Símar 1067 og 81438. WS$54$4S4S4«SSS5$SSSSSSSS«SSS4SSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS$SSSSSS^ INNILEGT ÞAKKLÆTI th allra þeirra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför EINAR EINARSSON. Y tri-Sólheimum Eiginkona og börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.