Tíminn - 25.09.1955, Side 4

Tíminn - 25.09.1955, Side 4
« TÍMINN, sunnudaginn 25, september 1955. 217. b!að. Frásögn og myndir: Guðni Þórðarson Heimsókn í Námaskarh Borað djúpt í eldheit í Námaskarði leika menn sér að eldi a% brennisteini og bora svo hundruðum metra skipt»r niður í brennisteins- vítin, þar sem leðjan bullar og sýður við 200 stiga hita og er þá enn langt niður á botn í víti. Náttúruundrin í Náma- skarði í Þingeyjarsýslu eru furðulegt dæmi um mikilleik hinnar íslenzku náttúru. í gulum hlíðum brennisteins- fjalla leika dökkir skuggar þykkra reykjarsúlna, sem skyggja á sól, þegar nærri er staðið. Á þessum slóðum hafa ís- lenzkir vísindamenn unnið að merkilegum rannsóknum á undanförnum árum, undir stjórn Baldurs Lándals, sem þekkir manna bezt íslenzkan brennistein. En jafnvel hann segist þó ekki vita til fulls um alla þá möguleika, sem brenni steinninn og brennisteinsguf- an býr yfir. En eitt er víst, að þar leynast ónotuð auðæfi þessa lands, sem vafalítið bjóða síðar heim fjölþættum efnaiðnaði. Vera má að í breninsteinsgufunni febst fjársjóðir sem jafnazt geti á við það að dýrir málmar liggi í íslenzkum fjöllum. Undanfarin ár hefir verið unnið mikið starf við boranir og rannsóknir í Námaskarði. Brennisteinninn þar er ekki ný uppgötvun. Fyrir stríð var þar reist verksmiðja til að nýta brennistein, sem liggur ofanjarðar á hverasvæðinu. Lítið varð þó úr vinnslu, því I leit að eldi oq brennisteini — Um 200 siiqa Mti á yfir 2&0 tn. < kemr.ar á ýmsum sviðum i efnaiðnaðar. Svo rnikilvægt dýpi — Brennisteinsnám undirstaða fjjölþœtts efnaiðnaðar — hráefni er hér um.að ræða. Yandasamt verk að bora dijúpar jarðholur — Aldrei að vitaBorarmr í Námaskarð1 eru J J j því ef til vill undanfaii mikjls hvaða afl kann úr læðinqi að leqsast við næsta meitilhöfjfj —1 athafnaiífs í Námáskarði. Þær eru vandasamt og um- fangsmikið starf, þótt ekki séu notaðir við þær jarðbor- ar af dýrustu og beztu gerð, sem til þessa hafa þótt _of viðamiklir fyr=r kaupgetu ís- lendinga. En me.ð vandvirkni o.g eljusemi hefj.r tekizt ;.að bora mikið og vel með þe;'m borum, sem tíl eru. Eru það höggborar. Snúningsborar fyr ir d.iúpar boranir eru geysi- lega dvrir 02 kosta góðir högg | borar bó um ■ hálfa milljón króna. Höggborinn gengur fyr iir benzín eða díselvél og 2—3 j menn stjcrna verkfærinu. ; Svarfinu er náð með meitli, ; sem heggur niður á botn hol unnar. Þegar vel gengur eru boraðir allt að 10 metrar nið ur á dag. Stundum eru hörð lög undir bornurn og miðar bá bornum lítið þann dag- inn. Mikið va.ndaverk er að bora holuna. svo að hún verði bein og er það ekki hent nema æfðum mönnum, þeg- ar um djúpar holur er aö ræða. Kostar .slík hæfni margra ára þjálfun og ná- kvæmni. En þeir, sem variir eru geta með því að halda vm mjóan borvír fundið ná- kvæmlega hvernig botninn er þar sem meitillinn - fellur í bötn á 200 m dýpi. En bó að vön hendi geti fundið hvernig meitillinn fell Séð yfir hverasvæðið í Námaskarði. eru boránir í Námaskarði gljúp jarðlög. Þegar hún nálg af vísindamönnum, að þarna komnar vel á veg og nokkur .ast yfirborðiö þéttist hún. í séu mjög mikil verðmæti, sem hugmynd fengin um það j gufunni er vetnisgas. Strax eflaust verði nýtt innan tíðar. feiknar afl, sem liggur í jörð við brennisteinshverina. Yfirborð jarðar í Náma- skarði er víða svo sundurgraf- ið af brennisteinshverum, að ótryggt og jafnvel lífshættu- legt er yfirferðar. Þar sem leirinn bullar og sýður eins og í opnum grautarpottum er lík ast fúafenjum í flóum til yfir ferðar. Á slíkum stöðum er ekki hægt að koma við hm- um þungu jarðborunartækj- um. Þarf þvi að velja borun arstaðina með gætni og nægir stundum ekki til. og gufan þéttist af kælingu j Líklegt er að hinni hugvit- við yfirborð jaröar verðurjsami efnafræðingur, Baldur gasið hlutfallslega mikið í, Líndal, hafi fundið upp merki samanburði við gufuna. Loftið gengur í samband við brenni- steinsvatnsefnið, svo að úr því myndast brennisteinn og vatn. Þetta kristallast og hleðst upp í breninsteinsþúfur og flysjur á löngum tíma. Hafa þannig myndazt á þús- undum ára miklar brenni- lega aðferð til að nýta brenni steinsgufuna. Hugsanlegt er, að bráðlega verði hægt að koma upp við brennisteins- gufuhverina í Námaskarði verksmiðju. sem eimir brenni stein í stórum stíl úr gufu. Brennisteinninn, sem þar steinsþúfur á hverasvæðun- verðmikil útflutningsvara, en um. i einnig mætti vinna úr hon- Er það ekki nýtt að mönn-jum í landinu sjálfu verðmæt um dettur í hug að hagnýta | efni og byggja upp á honum fengist hreinn gæti orðið I ur á botn veit þó enginn hvað upp kann að koma, eða hvaða orku næsta meitilhögg getur leys.t úr læðingi niður í iör- um jarðar. En eitt er þó víst, Þeir, sem koma í Náma-iþessi verðmæti, því brenni-J 0g öðrum efnum, sem úr i að þarna djúpt í iðrum jarð- skarð, geta séð gott dæmi um ógnir brennisteinshveranna. Þar er stór pyttur ramlega girtur með gaddavír. Innan girðingar sýður brennisteins- leirinn 1 djúpum og breiðum potti, ems og þegar vel sýður í þykkum hafragraut. Þarna var byrjað að bora holu 1950. Borunin gekk ágætlega og holan gaf mikla og góða brennisteinsgufu, þegar hætt var borunum að hausti. Um vorið, þegar komið var aftur til frekari borana í steinn hefir verið aðalútflutn ingsvara frá íslandi, öðru hvoru í margar aldir. Um miðja sextándu öld komst Danakonungur yfir brennisteinsnámurnar í Námaskarði og lét reka þær. Hugðist kóngur næla sér í mikil verðmæti með því að komast yfir þessi gæði ís- lands, því breninsteinn var þá einnig orðinn mikilvægur við púðurframleiðslu. En um miöja nítjándu öld féll efnið mjög í verði, þegar fundust brennisteinsgufunni fást fjöliar undir gulum hlíðum breyttann efnaiðnað. Notkun , brennisteinsfjalla geymir brennisteinsins er mikilvæg í ýmiskonar efnaiönað, svo að sjá má af brennisteinsnotk- un þjóða hvað þær eru langt jörðin verðmæti sem geta orð ið undirstaða stóriðju á sviði efnaiðnaðar á íslandi. —gþ. Námaskarð var borholan horf j miklar brennisteinsnámur, in og enginn gufustrókur leng I sem ódýrt var að vinna. Kjarninn tekinn úr bornum. þessi gula, saklausa leðja í ís- lenzku fjallalandi sprengdi ofan af sér versmiðjuhúsið og má enn sjá gráa steinmúra þessarar brennisteinsverk- smiðju í Námaskarði. Fyrir nokkrum árum var all mikið flutt út af brennisteins- leir, en ekki heíir verið um neina stórfellda nýtingu brennisteinsins að ræða enn sem komið er. Asb.ygli íslenzkra vístada- ma; n;. hefir undanfarið beinz; rnjög að sjálfri brenni- steinsguíunni og þykir hún að mörgu leyti fýsilcg til úr- ,vinnslu kemiskra efna, þótt jþær tilraunir séu flestar enn á byrjunarstigi. Hins vegar ur sjáanlegur, en í þess staö kominn 13 metra breiður og 4—5 metra djúpur pyttur, þar sem brennisteinsleðjan sýður enn þann dag í dag. Hafði gufan grafið undan borholupípunni neðanfrá, þar til allt féll niður og pyttur-. inn stóð opinn eftir. Hiti er misjafn á borunar- svæðinu. Víða er hann um 100 gráður við yfirborðið ná- lægt pyttunum, en ekki nema 10—20 gráður á milli þeirra. En eftir því sem lengra kem- ur niður frá yfirborði jarðar eykst hitinn og hefir verið mældur um 200 gráður á 200 metra dýpi. í hmum sjóðandi brenni- steinspyttum, er mikið af ó- bundnum brennisteini í hinni bláleitu leirleðju. En gulu brennisteinskekkirnir, sem liggja við yfirborð jarðar í haugum kringum hverina, eru bókstaflega kristallaður brennisteinn. Þessi yfirborðs brennisteinn myndast á þann hátt, að gufan leitar upp til yfirborðsms gegnum þykk en A Islandi hefir brennisteinn aldrei verið notaður neitt að ráði, einna helzt lítils háttar í sambandi við íkveikjutæki og svokallaðar brennisteins- eldspýtur. Með borununum í Náma- skarði er hafinn nýr þáttur í brennisteinsvinnslu á ís- landi og er sá þáttur í sam- ræmi við tækni húis nýja bima. Er ætlunin að nýta sjálfa brennisteinsgufuna og virkja hana til efnaiðnaðar, þegar tímar líða. í Náma- skarði eru nú komnar 7—8 borholur 200 metra djúpar og jafnvel allt að 260 metrar að dýpt. Gufumagnið er mælt í smálestum á kiukkustund og gefa beztu holurnar af sér yfir 20 smálestir af gufu á klukkustund. Hefir árangur | þessara borana orðið mikill og jafnvel meiri en menn! þorðu að gera sér vonir um í upphafi framkvæmdanna. Um nýtingu orkunnar og hráefnanna, sem leynast í brennisteinsgufunni er lítiö afráðið, en því er slegið föstu Berunin hefst.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.