Tíminn - 25.09.1955, Side 8
39. árg.
Reykjavík,
25. september 1955.
-7 217. blað.
100
V-
manns farast í fellibyl á
íum-Þúsundir heimilislausar
Eýjamar ©g Greiaaila vea*st íiti
London, 24. sept. Fellibylur, sera fór með 125 mílna hraða
á klst. greisaði s. 1. nótt á nokkrum eyjanna í Vestur-Indí-
um. Eyjar þessar eru í eigrn Breta c>gr heíir Elísabet drottn-
>ngr og nýlendumálaráðherrann brezki sent samúðarskeyti.
Tvær eyjár, Barbados ogr Grenada urðu verst út>. Fregrn-
um ber ekki vel saraan um manntjón, en suraar herma að
100 manns hafi láfið lífið og mjög margir særzt. Þúsundir
anna hafa misst heim>l» sín.
fæddra eru ótraust timbur-
Nýlendumálaráðherrann
hús og stóðust þau Ula veður
Lennox Boyd bað landstjór- ( 0fsann_ | skeytí frá landstjór
ann á eyjunum að senda þeg
ar skeyti, ef hægt væri að láta
einhverja aöstoð i té.
Tjón á uppskeru ogr eigrnum.
Gífurlegt tjón varð á mann
virkjum. Mörg af húsum inn
Meinleg prentvilla
leiðrétt
Vegna þess að vald'ð get-
ur misskilningi og hefir
raunar gert það, er rétt að
leíðrétta meinlega prent-
villu, sem varð í leiðara
blaðsjns í fyrradag. Leiðar-
inn nefndist: Leifar af starf
semi IIarailtoníéÍags>ns. Nið
urlagsinálsgreln hans var
svo: „Vinnuve*tendasam-
bandið mun og hafa r é 11 á
að fá félagið í samtök sín,
þótt undarlegt raegi virð-
ast“. Þarna m>sprentaðist
eitt orð r é 11 fyrir s ó t t.
Málsgreinin átti þvd að vera:
„Vinnuveitendasambandi*ð
mun og hafa s ó 11 á að fá fé
félagið í samtök sín, þótt
undarlegt raegi virða|t.“
anum á Barbados segir, að
mjög tilfinnanlegt tjón hafi
orðið á sykurekrunum, en syk
urrækt og framleiðsla er
helzta atvinnugrein á eynný
Á öðrum eyjunum t. d. Gren-
ada varð mikið tjón á banana
og kaffiekrum.
Ilafnarmannvirki sópast
brott.
Á Grenada scpuðust bryggj
ur og hafnarmannvirki 1
helztu haínarborg eyjarínn-
ar brott. Rafmagnslínur hafa
víða slttnað', svo að rafmagns
laust er. Víða er og vatnslaust
og símalínur hafa rofnað.
(Framhald á 2. síSu.)
Búlganin vil! að
Ijósmyndun nái
ti! herstöðva
Washington, 24. sept. —
Birt hefir verið bréf Búlgan-
Ins til Eisenhowers forseta,
bar sem hann ræðir afvopn
un. Segir Búlganin að þe>r
seu í mörgum meginatriðum
sammála. Hann lætur þó i
Ijós nokkurn vafa um gild'
ljósmyndunar úr lofti. Sting
ur t. d. upp á, að hún verði
þá framkvæmd í fleiri lönd-
um en Bandaríkjunum og
Rússlandi, svo og í herstöð-
um ríkja á erlendri grund.
Rússar telji að fullkomið eft
irlit í þessum efnum hljóti
einkum að byggjast á því að
nákvæmlega sé fylgst með
hernaðarframkvæmdum og
herflutningum á flugvöllum
og í hafnarborgum.
Fundur samsj&ngwanúlun. Nor&urlandaráðs
UppSýsmgsjm um viðfangsefn-
in safnað fyrir næsta fund
Dagana 22. og 23. eptember var haldinn hér í Reykjavík
fundur íslenzk-skandinavísku samgöngumálanefndarinnar.
Fundinn sóttu þingnefndafulltrúar Danmerkur, Noregs,
Svíþjöðar og íslands, þrír frá hverju landi. Fulltrúar ís-
lar.ds voru þeir Magnús Jónsson, alþingismáðúr, sem kjör-
inn var forseti fundarins, Páll Zóphóníasson, alþingismað-
ur og Jón Sigurðsson skrifstofustjóri.
Bættur hagur ferðamanna
á íslani'l
Viðfangsefni fundarins
voru margvísleg, og miðuðu
öll að því að bæta hag ferða
langa á íslandi og gera Norð-
urlandabúum ferðlög til ís-
lands fýsileg. Var í því sam-
bandi rætt um aukna fræðslu
starfsemi fvrir ferðamenn,
fjárhagslegar forsendur ferða
laga til íslands, fargjöld til
íslands og frá, dvalar og
ferðakostnaður á íslandi, á-
standið í gistihúsamálum,
tollagjaldeyris- og vegabréfa
mál, samgöngur sjó- og loft
leiðis, og loks möguleikar á
aoknum viðskiptum mtUi ís-
lar.ds og hinna Norðurland-
anna.
Ræíí um lofíferðasaTnnmg
íslands og Svíþjóðar.
Magnús Jónsson gerði grein
fyrir loftferðadeilu íslands
og Svíþjóðar, og taldi fund-
inn ekki geta komizt hjá að
fjalla um það mál, sem ís-
(Framhald á 2. síðu.)
Síðustu skemmtanir Litla fjarkans
Landslag með húsu
Málverkasýning frú Nínu Tryggvadóttur í Listamannaskál-
anum hefir ver>ð vel sótt og allmargar myndir selzt. Það
líður nú að lokum þessarar sýningar, sem vakið hefir tölu-
verða athygli. — Mynd>n sýnir eitt málverk Nínu á sýn-
invunn*. os nefnist það Landslag með
JNi&nrsiöði: r gáifalssturslzeppninnar:
Mikið skorfir á að bílstjórar
sýni næga afhygli og varkárni
Bindindisfélag ökumanna hefir sent frá sér yfirl>t yfir
góðaksturskeppiiina 18. ágúst s. 1. Þátttakendur í keppn
inni voru 20, og ökuleiðm var um Reykjavík til Hafnar-
fjarðar, þaðan efri leið til Rauðavatns og um Suðurlands-
braut til Reykjavíkur. Helztu úrlausnir prófrauna voru sem
hér segir, en þær voru 67.
Stefnimerki: Mjög var mis-
jafnt hvernig hinir emstöku
keppendur notuðu stéfriu-
merkin. Einn viðhafði þau í
;í 90,9% tilfellum, en sá, sem
minnst v>Öhafði þau, í 22,7%
tilfellum. Anriar var með litið
; skárri útkomu. Þessar athug-
anir le>ða í ljós að stefnumerki
eru ekki viðhöfð sem skyldk
Athyglis- og varkárnispróf.
Heypoki var settur við aftur
hjól biíreiðar meðan ökumað
; ur var inn> 1 húsi. Pokinn átti
; að tákna barn. Aðeins 20%
keppenda stóðust þessa próf-
raun, og undirstrikar það þá
alvarlegu staðreynd, að mik-
ið skortir á, að ökumenn sýni
; almennt næga athygli og var
' kárni, er þeir aka af stað
úr kyrrstöðu.
Stanz, -aðalbraut, hringir:
| Stanz-skyldu var hlýtt í 51,4%
| tilfellum en brotm voru mis
jafnlega góð. Sýnir það, að
bílstjórum er eki ljós hin skil
yrðislausa\ stanzskylda, eða
hafa þá ekki tamið sér að
framfylgja henni. Spurning-
ar um umferðarreglur voru
fáar, en úrlausnir lélegri en
búast hefði mátt við. Enginn
keppenda gat t. d. svarað al-
veg rétt um ljósatima b>f-
reioa og 30% gáfu alröng
svör.
Hættulegir hlutir á vegi. Á
einum stað á ökuleiðinni var
komið fyr>r najglaspýtu, en
þó þannig, að aka mátti fram
hjá henni. 35% keppenda
fjarlægðu spýtuna.
! Skemmtiflokkurinn Litli íjarkinn, sem farið hefir allvíða
1 um land í srnnar eg haldið skemmtanir við ágætar viðtökur,
j helöur nú um helg>na síðustu skemmtan>r sínar að þcssu
sinni og verða þær í nágrenni Reykjavíkur.. Heldur Fjark-
j inn skemmtun að íllégarði í Mosfellssveit klukkan’ 9 'þkviild.
1 Þesri sérktnnslega mynd er af L>tla f jarkanum, en í honum
eru Sigurður Ólafsson, Ilöskuldur Skagfjörð, Skúli Halldórs-
son og Hjúlmar Gíslason.
'jrá innd&lnw tií ameJjœ
□
(Framhald á 2. síðu.) '
Seyðisfirð:, 24. nejft.
Vélskipið Valþór fór í aðra
vciðiför austur í haf og hefir
lát'ð reka nm 130 icíiur aust-
ur. Aflsði Valþór vel í fyrstu
lögn, um hálfa tunnu í net en
irinna í næstu lögn og mun
nú færa sig austar.
Heilissandi, 23. nept.
Ekkert hefir verið unnið Við
hafnargerðina í Rifi í sumar,
cn dfpkunarskipið Grettir
mun væntanlegt hingað til þess
að dýpka ósinn. Vona menn,
að nokkur úigerð verði þaðan
í vr-tur.
Egilsstöðum, 24. sept.
□ Slátrun er að hefjast hér og
fjallskil standa yfir. í dág cr
réttað í Klaústurrétt í Fijöts-
dal, en það er fjárfiesta rétt
héraðsins. Dilkar virðast vera-
með vænna móti í hanst.
Hornafirði, 24. sept.
□ Slátrun er hafin hér og eítir
fyrstu vigtun að dæma virðast
dilkar vera með rýrara móti
eða nokkru léttarl en í fyrra.