Tíminn - 28.09.1955, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, miðivkudaginn 28. september 1955.
219. blaff,
MÓDLEIKHÚSID
Er á meðan er "
Auglýst sýning n. k. fimmtu-
dag- fcllur niður vegna veikinda
forfalla Emelíu Jónasdóttur.
Næsta sýning- sunnudag kl. 20.
Seldir miðar gilda að þeirri sýn
ingu eða endurgreiddir í miða-
sölu.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20.00. Tekið á móti pönt-
unum. Sími: 8-2345, tvær Iínur.
GAMLA BIO
Synir
shyttuliðanna
(Sons of the Musketeers)
Spennandi og viðburðarík banda
risk kvikmynd í litum, samin
um hinar frægu sögupersónur
t, Alexandre Dumas.
Aðalhlutverkið leika:
Cornel Wilde,
Maureen O’Hara.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára,
Sala hefst kl. 2.
'♦♦♦♦♦♦♦^<
»♦♦♦♦
Þau hittust á
Trinidad
(Affair in Trinidad)
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta i:inn.
Eppreisnin í
hvennabúrinu
j Bráðspennandi og mjög viðburða
srík mynd með hinum snjalla
[Jhon Davis.
Sýnd kl. 5.
♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦<
bæjarbIo
— HAFNARFIRÐI -
Sýnd kl. 9.
Kona handa pabha
Mjög skemmtileg og hrifnæm,
ný, þýzk kvikmynd.
Danskur skýringartexti.
• Sýnd kl 7.
NÝJA BÍO
Drottnin
sjórœninyjanna
(Anne of the Indies)
! Mjög spennandí og viðburða-
| hröð, ný, amerísk litmynd byggð
| á sögulegum heimildum um
j hrikalegt og æfintýraríkt líf
sjóræningjadrottningarinnar
Önnu frá Vestur-Indíum.
Jean Peters,
Eouis Jourdan,
Debra Paget.
j Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IAUSTURBÆJARBlÓ
Ltjkill að
leyndarmáli
(Dial M for Murder)
Ákaflega spennandi og meistara
lega vel gerð og leikin, ný, amer
ísk stórmynd í litum, byggð á
samnefndu leikriti eftiv Prede-
rick Knott, en það var leikið í
Austurbæjarbíói s. 1. vor og vakti
mikla athygli. — Þessi kvikmynd
hefir alls staðar verið sýnd við
met aðsókn. Hún hefir fengið
einróma lof kvikmyndagagnrýn
enda, t. d. var hún kölluð „Meist
araverk" í Politiken og fékk fjór
ar stjörnur í B.T. — í Kaup-
mannahöfn var hún frumsýnd
um miðjan júlí og siðan hefir
hún verið sýnd á sama kvik-
myndahúsinu eða á þriðja mán
Aðalhlutverk:
Ray Milland,
Grace Kelly,
Kjörin bezta leikkona árið 1954)
Robert Cummings.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Slml 6444.
HrahSalla-
bálharnir
Ný Abbott og Costello-mynd:
(A og C mect dr. Jekyll og
mr. Hyde)
Afbragðs skemmtileg ný amer-
ísk gamanmynd, með uppáhalds
leikurum allra og hefir þeim
sjaldan tekizt betur upp. — Eng
inn sleppir því tækifæri að sjá
nýja gamanmynd með
Bud Abbott,
Lou Costello.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Sabrína
byggð á leikritinu Sabrína Fair
sem gekk mánuðum saman á
Broadway. Sabrína er myndin,
sem allir verða að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRiPOLI-BÍÓ
Aldrei shal ég
| gleyma þér
(Act of Love)
Frábær, ný, frönsk-amerisk stór'
mynd, er lýsir ástum og örlög-
um amerísks hermanns, er ger-
ist liðhlaupi í París, og heim-
ihslausrar franskrar stúlku. —
Myndin er að öllu leyti tekin
í París, undir stjóm hins fræga
leikstjóra Anatole Litvak.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
»♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦<>>♦<
Hafnarfjarð-
arbíó
Núll átta fimmtán
(08/15)
Frábær, ný, þjzk stórmynd, er
lýsir Mfinu í þýzka hernum,
skömmu fyrir síðustu heimsstyrj
öld. Myndin er gerð eftir met-
sölubókinni „Asch liðþjálfi ger-
ir uppreisn", eftir Hans Hell-
mut Kirst, sem er byggð á sönn
um viðburðum. Myndin er fyrst
og fremst framúrskarandi gam-
anmynd, enda þótt lýsingar
hennar á atburðum séu all
hrottalegar á köflum. — Mynd
þessi sló öll met í aðsókn í Þýzka
land'i síðastliðið ár, og fáaf
myndir hafa hlotið betri aðsókn
og dóma á Norðurlöndum. —I
Aðalhlutverk:
Paul Bösiger,
Joachim Fuchsberger, I
Peter Carsten,
Helen Vita. I
Sýnd kl. 7 og 9. I
Á siéitarhól
(Framhald af 5. síðu).
og farið hefir vaxandi án þess
að hún haf* enn náð hámarki.
Dæmi um þetta verða ekk* til
færð hér að þessu sinni, enda
eru þau fyrir augum flestra
og áþreifanleg.
Við þessu fyrirbær* i þjóðfé
laginu, hinni óhóflegu fjárfest
ingu, hefir oft vcrið varað og
meðal annars í áðurnefndu
rit* „Fjármálatíðindum“ hvað
eftir annað og ákveðið. E*n
þeirra aðvarana er í 2. hefti
þeirra árið 1954 á bls. 61, en
þar segir:
„Megj'norsakir vandræð-
anna eru fólgnar í pen*nga
þenslunni og hinni gífurlegu
fjárfestingu, sem nú á sér
stað. Þótt fjárfesting og
framkvæmdir séu ein megin
und*rstaða aukinnar hag-
sældar, verður að fara var-
lega, svo að bjóðinni verði
ekki steypt út í verðbólgu
enn á ný.“
Þessum nærri ársgömlu að-
vörunum hefir cflítill gaumur
verið gefinn hingað til. Fjár-
festingin hefir ekki minnkað
heldur aukizt, verðþenslan
fer vaxandi og vinnumarkað-
urinn lýtur að verulegu Ieyti
sama lögmáli og á uppboðum
gildir. Viðhorfin á ýmsum
sviðum í þjóðfélaginu eru
vissúlega alvarleg og fela í
sér ýmsar hættur, sem forráða
menn þjóðarinnar þurfa að
finna varn*r gegn áður en
verr íer.
Sérfræðingur . . .
(Framh. af 4. síðu.)
sitja, standa, ganga og anda
á réttan hátt, þannig að eng
inn einn hluti líkamans of-
reyndist. En orsök taugaveikl
unar þeirrar, sem nú gerir
svo mjög vart við sig, væri að
íínna í vankunnáttu manna
í þessum efnum. Nauðsynlegt
væri fyrir menn að læra að
hvílast og fjarlægja með því
taugaspennu í líkamanum,
en hún væri orsök margra
sjúkdóma, svo sem magasár
o. íl.
Jóhannes
Friðlaugsson
(Framhald af 3. síðu).
hafa einkennt hann til hinstu
stundar.
Og ég er þess fullviss að
nemendur hans, sem nú hafa
fengið langa framhalds-
kennslu í skóla lífsms og
kunna því betur að meta
hvers þeir nutu, munu nú, á-
samt vinum hans hér syðra,
sem enn eru á lífi, minnast
hans með þakklæti og virð-
ingu, og senda ástvinum hans
hugheilar samúðarkveðjur.
B.K.
•Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinin^
|Ráðskona|
| Bónda á Suðurlandi vant- =
| ar ráðskonu frá 15. okt. n. \
I k. eða fyrr. Mætti hafa |
| með sér 1—2 börn.
I Þær, sem hefðu hug á §
I þessu, leggi umsókn ásamt [
| kaupkröfu inn á afgreiðslu l
| blaðsins fyrir 5. október |
| merkta „Ráðskona.“
‘•iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiitiMiiimiiiiiiiiiinuiiiiiiiiitiiiu
• UiisiliiTiimnnfilHiunilVllimsliiSliIimiíirWlii'imnlNíiiiHniu •
tfuflfyófö / 7ímmm
• iigaiTiiiiiííiiiiiiiMaislaiiifiNBii’Niiiia*
J. /4. Barrie: 52.
PRESTURINN
og tatarastúlkan
— Hafið þér ekki heyrt um séra Dishart. Tammas lætur
hringja til að kalla fólk saman, svo að hann geti látið setja
prestinn frá embætti.
Ég hraðaði mér til kirkjunnar, en leiðin var ógreiðfær
fyrir braki og rúðningi. Þegar ég loks kom að kirkjunn var
hún læst, þótt klukkunum væri hringt í ákafa. Ég hljóp
því áfram og þángað til ég kom til Hendry Munn. Hann
opnaði strax fyrlr mér og fór með mig inn í fátæklega her
bergið sitt.
Helztu húsgögnin þar voru fimm kassar, sem voru negldir
á veggina, ekki hærra upp en svo, að krakkarnir gátu klifr
að upp í þá, ef þau stóðu á skemli eða kistu. í kössunum
sváfu krakkarnír og þannig nýttist gólfplássið betur. Ég
vissi að það var Betty, sem haföi dottið þetta snjallræði
í hug, þegar hún lá banaleguna. Fimm kollar gægðust upp
úr kössunum, þegar ég kom inn.
— Hendry, hefir Tammas farið til prestsetursins og rætt
við frú Dishart? spurði ég þegar í stað.
— Hann hefir farið þangað nokkrum smnum, en Jean
hefir ekki hleypt honum inn. Þess vegna veit mcðir hans
ekkert enn um það, sem gerzt hefir. En hvað gagnar aö
halda því leyndu fyrir henni. Það hefir ekki tekizt 1 dag,
að ná saman nægilega mörgu fólki úr söfnuðinum, en hon
um verður áreiðanlega sparkað á morgun.
— Það getur skipt miklu að fresta því, svaraði ég.
— Nei, skólastjóri, sagöi Hendry dapur. Það er gagnslaust,
Presturinn og tatarastúlkan voru vígð samán á fjallinu
um nóttina og T-mmas var vitni að því.
— Þar hefir þú rangt fyrir þér, sagði ég og .sagði hon-
um siðan að Dishart hefði verið hjá mér fyrir stuttu .síðan,
— Þá hefir hún sjálfsagt verið þar líka.
— Nei, hann var einn.
— Þér getið þó ekki neitað því að þau voru geíin saman.
Ég hliðraði mér hjá því að svara beinlínis. — Það eina,
sem ég bið ykkur um er að bíða með að dæma prestinn, þar
til hann kemur aftur. Hafið meðaumkun með móður hans.
— Það höfu við líka reynt. Við reyndum að fá Tammas
til að bíða með að fara til prestssetursins, fyrr en Við vær
um vissir um að hann væri á lífi. Hefði hann farizt, þá var
engin ástæða til að láta móður hans vita hvað við hefð-
um ætlazt fyrr. Okkur fannst það líka rangt gagnvart ungu
stúlkunni.
— Hvaða unga stúlka er það, sem þið eruð að tala um?
spurði ég.
— Það er kærastan hans frá Glasgow, sem er komin til
þess að segja við hann fáein orð í fullri meiningu. Það
sorglegasta við þetta allt er, að frú Dishart hló bara að
orðróminum um prestinn og tatarastúlkuna og nú sitja
þær báðar hinar ánægðustu og vita ekki hið minnsta hvað
gerzt hefir.
— Þessi unga stúlka er alls ekki tU, sagði ég.
— Ég held nú það, sagði Hendry. Hún kom akandi hing
að í gærkvöldi og það voru margir sem sáu hana. Vagninn
hennar stóð í hálftíma fyrir utan prestssetrið.
— En það sannar ekki að hún sé trúlofuð prestinum,
sagði ég.
— Nei, en rétt um þetta leyti kom Samuel Farquhardson
til prestssetursins til þess að sækja prestmn til eins af börn-
unum sínum, sem var veikt. Þá sagði ungfrúin, að úr því
presturnn væri ekki heima, þá væri það skylda sin að fara
í hans stað. Og hún fór með Samúel.
— Ég verð að tala við þessa ungu stúlku strax, sagði ég
og stóð á fætur. — Er hún ennþá hjá Samúel?
— Nei, hún er komin aftur til prestssetursins, held ég-
Nú er Tammas farinn til prestsseturins til þess að þröngva
sér inn með valdi. Hann ætlar líka að tala við þessa stúlku
og segja henni allan sannleikann.
Ég fór nú af stað enn á ný og nú til prestssetursins. Dyrn
ar að eldhúsinu voru opnar og þar inni sat Jean og grét.
— Þér komið of seint, skólameistari, kjökraði hún. Tamm
as er inni hjá henni.
— Hvernig datt þér í hug að sleppa honum inn? sagði ég.
— Það var ekki ég, heldur frúin sjálf, sem hleypti honum
inn. Þau sitja í stofunni. Farið inn og hindrið hann í aö
segja henni hvernig ástatt er.
Þetta var hræðilega erfitt. Ef Margrét sæi mig núna eins
og hún hlyti að vera æst, þá gæti vel farið svo að hún
fengi slag.
I
Ráðskonu og
aðstoðarstúlku
ií vantar að mötuneyti Reykjanesskólans. |
| Upplýsingar gefnar í síma 7218 eöa í síma |
;i; *um Skálavík. |
Skólusijórinn. |
e55SSS5SSSSSS5SS$SS5S553SSSSSSSS5S3*C5SS5SSS55S555SSS555SSS5SSSSSSSSSSS3