Tíminn - 28.09.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.09.1955, Blaðsíða 5
6.' 2l9," blað. TÍMINN, miðivkudaginn 28. september 1955. » Eftirmaður Attlees Fylkja Hevanisíar sér nú um Morrison til þcss a«S gefa Bevan færi á að berjast um flokksforustuna cftir nokkur ár? Hví hefir garrann lægt? Skrif Morgunblaðsins um útsvarsmál fyrirtækja, sem blaSið hóf af allmiklum þjósti fyrir 2—3 vikum, þögn uðu á sky.ndilegan og athygl isverðan hátt. Blaðið byrjaði með árás á SÍS og hélt um skeið árásum á það í rit- stjórnargreinum sínum. En þá gerðist ,það, að Tíminn minntist á ýms mestu pen- ingafýrirtæki, sem íhalds- niepn ráða í þessu landi, og útsvarsfríðindi þeirra. Og ann að hvort hefir Mbl. ekki geðj ast að frekari umræðum um málið á þeim grundvelli, — eða ráðamei:n þessara miilj- ónafyrirtækja hafa kippt í spottann, þegar þeir sáu, hvert umræðunum stefndi. Það er þó ekki rétt að láta málið niður falla alge-lega, bví vissulega hlýtur að vera ftöðlégt fyrir landslýðinn að heyra röksemdir Mbl. fyrir því, að helztu milljónafyrir- txki peningamanna í Reyk.ja vik cigi að vera útsvarsfrjáis. To.kum til dæmis IMPU.n’I — Innflytjendasamband heildsalanna. Þetta er fyrir- tæki, sem nokkrir af stærstu heildsölunum hafa haít með sér um margra ára skeið, aö- allega til að tryggja sjálfum sér sem mestan hluta af mat vörúlnnflutningnum. IMP- UNI hefir skrifstofur í Rvík og New York, pantar vörur, sér ífm flutíiing á þeim og af greiðslu til heildsalanna iiér heima. Þéssi auka milltiiður tekur vafalaust prósentur fyr ir sift starf. Þannig er skipan heildsalanná á matvælainn- flúthing með heUum millilið meira en skipan samvinnufé lagahna. Þrátt fyrir þetta er IMPtTNI óskráð fyrirtæki. Rcykjavíkurbær hefir ekki einu sinni reynt að leggja á það útsvar. Það er .ekki að furða.. þótt Mbl. vilji sem • minnst um þetta tala. Lítúm einu sinni enn á Eim skip. Þetta gamla og góða fyr irtæki er riú og hef'r kngi yerið' undir stjórn ihaldsins í Reykjavík, og því svo mik ilvægt, að sjálfur Bjarni Eenrdiktsson er þar formað- .ur Pélagið a um 200 niillj. eignir og hinir ríku verða rikrri, þegav eignirnar auk- a^h.því lítið mur.ar um aukn ii grna á hundrað krónu bréí uniini Rvíkurbær Jagði 300 000 krónur í útsvör X skipa- de,|d SÍS, en þó er Eimskip algtilega skattfrjálst. Það er ekki að futða, þótt Morgun- blaðið vilji sem minnst i:m þetta tala. Athugum SÍF, saltfiskhring inn mikla. Hann tekur sínar prósentur af öllum saltfisút- flutningnum, enda er félagiö húið að kaupa sér hæð í Morgunþlaðshöllinni og hefir mikinn hug á að kaupa sér skip. Þessi mikli hringur, þar sem íhaldsþingmenn eru innstu koppar í búri, er alger lega skattfrjáls. Hins vegar lagði Reykjavíkurbær 470.000 kr. á útflutningsdeild SÍS. Það er ekki að furða, þótt Morgunblaðið vilji sem mirinst ttm þetta tala. ( ,Sameinað'ir verktakar eru .rttfftri eitt fyrirtækiðj sem ITm fátt er nú meira rætt í brezkum stjórnmálum en vænt- anlegt flokksþing Verkamanna- flokksins. Það hefir aukið á eftir væntingu manna, að Clement Attlee, formjaður flokksins, átti nýlega viðtai við blaðið News Cronicle, þar sem hann lýsti því yfir, að hann vildi segja af sér formcnnsku. í eftirfarandi grein, sem birtist nýlcga í hinu kunna enska blaði The Observer, gerir stjórnmálafréttaritarai blaðsins flokksþing Verkamannaflokksins og þetta viðtal Attlees að um- ræðuefni. v Þegar menn nú koma heim úr sumarleyfunum sínum verða menn ekki varir við nein ný teikn á himni stjórnmálanna, en eitt hlýt- ur þó að vekja athygli manna, hið furðulega viðtal, sem Attlee átti nýlega við Percy Cudlipp í News Cronicle. Þetta viðtal virðist því undarlegra sem það er athugað oftar. Cudlipp gerir sér ferð til Cherry Cottage, og þar ræðir Attlee lengi við hann um framtíðaráform sín. í lokin segir hann: — Eftir kosningarnar gerði ég það öllum ljóst, að ég hygðist draga mig til baka. Ef ég gæti nú einn ráðið því, myndi ég hiklaust segja: — Því fyrr því betra. Við getum þegar í stað vísað frá okkur öllum barnalegum skýring- um eins og þeirri, að Attlee hafi gleymt því innan um kálgarða sína og hreðkubeð, að Cudlipp er ekki lengur ritstjóri fyrir Daily Herald, eða hann hafi ekki gert sér ljóst, að sérhver fullyrðing um fra.mtíð hans myndi vekja óskipta athygli. Plokksþing Verkamanna- flokksins stendur nú fyrir dyrum, 'og Attlee hlýtur að hafa verið ljóst, að um fátt verður þar rætt meira manna á meðal en hvað hann hyggist fyrir. Ef dagskrárnefndin lendir í einhverjum vaaidræðum, þarf hún ekki annað en taka brott för Attlees til umræðu, og þá munu flestir þingfulltrúarnir seilast í klútinn sinn. Þó getur verið, að þetta viðtal drepi í fæðingu það litla líf, sem með þessari sam- kundu Verkamannaflokksins hefði getað verið. Engu að síður er þarna eitt at- riði óskýranlegt. Verkamannaflokk- urinn á sjálfur sitt eigið blað, Daily Herald, og það er venja og í fyllsta samræmi við óskir óbreyttra flokks manna að meiriháttar viðtal við formann flokksins birtist á síðum þess. Það virðist eftir þessu, að Attlee sé svo úr öllum tengslum við þá hreyfingu, sem hann stýrir, að hann hefir sögulegt viðtal við aðal- keppinaut flokksblaðs síns, þ. e. News Cronicle. Það er vart hægt að hugsa sér sloppiö hefir við að greiða út- svör. Nú Þggur fyrir úrskurð ur um það, að þessari miklu samsteypu beri að greiða skatta til ríkisins. Væri því eðhlegt, að Reykjavíkurbær leitaði að minnsta kosti eftir úrskurði um það, hvort því beri þá ekki líka að greiða út svör. En ekki er vitað til þess, að bærinn hafi gert neitt slíkt. Það er því ekk aö furða, þótt Morgunblaðið vilji sem minnst um þetta tala. Þannig mætti lengi telja. íhaldsmenn hafa komið svo fyrir mörgum af arðvænleg- ustu fyrirtækjum sínum, þar sem þeir tryggja bezt aðstöðu sína í þjóðfélagínu, greiði enga skatta og engin útsvör. * GAITSKELL íurðulegri tilviljun en þetta viðtal, tímann, sem valinn er því til birt- ingar, efni þess og þá stefnu, sem þar kemur fram. — Það er ekkert nýtt í þessu, sagði Attlee við Daily Telegraph, meðan viðtalið var í prentun. Frá tæknilegu sjónarmiði getur þetta verið rétt, en að öðru leyti er það villandi. Attlee Iét óskir sínar um að draga Þeir hafa látið lítið á þessu bera og Morgunblaðið hefir ekki haft sjáanlegar áhyggjur af því, þótt efnaminní Reyk- víkingar verði að bera skatta byrðar fyrir þessi fyrirtæki. Það er ekki fyrr en samvmnu menn brestur þolinmæðina, eftir að Reykjavik hefir aukið ú'tsvarið á SÍS um þúsund prósent á hálfum áratug, og þeir leita réttar síns fyrir dóm stólum, að Morgunblaðið fyrst uppgötvar, að Reykvíkingar kunni að bera útsvarsbyrðar fyrir einhver stórfyrirtæki. En SÍS er ekki meðal þeirra fyrirtækja. Það greiðir bæn- um tæplega 400.000 kr. í ýmsa skatta, þrátt fyrir lækkun útsvarsins. sig í hlé fyrst í Ijós á lokuðum fundi i þingflokki Verkamanna- flokksins, og þær fréttir, sem .f orðum hans fóru, voru nægilega opinskáar til þess að' vekja umtal manna. Það getur verið, að hann hafi ætlað sér að skelfa hina ó- breyttu flokksmenn til hiýðni, og verið getur, að hann hafi vérið misskilinn. En við það bætist, að a'varlegri atburðir hafa gerzt, síð- an hann bar óskir sínar fram á flokksfundinum, sem gera ummæli hans' nú stórum athyglisverðari. Síðan hefir Attlee veikst töluvert af segastíflu. Nú vita allir, hvað gerist við slík tækifæri. — Vertu kátur, r.amli minn, segir læknirinn. — Þú lifir áreiðanlega að verða hundrað ára. Auðvitað verðurðu að taka lífinu rólega. Síðæn kemu/r eiginkonan með ráðleggingar sínar og varúðar- ráðstafanir. — Þú mátt til með að fara að njóta hvíldar, góði minn, negir hún. Sennilega hafa hástemmdari orð verið notuð í Cherry Cottage, en vafalaust er afstaða frú Attlee hin sama og sérhverrar góðrar eigin- konu. Þetta þarf því ekki að vaida svo miklum heilabrotum. Merki- legasta atriðið í viðtali Attlees er, þar sem hann segir: — Konan mín vill endilega, að ég fari að draga mig í hlé. Frú Attlee liggur í hon- um að hætta, og það getur varla liðið á löngu, unz hann fer að ráðum hennar. Þaö má segja, að betta viðtal sé haustuppskera Attlees. Hér og þar leynast þyrnar á greinum hóg- væröarinnar. Hann ætlar sér ekki að eiga sæti í neðri málstofunni, eftir að hann segir af sér. — Það væri ekki drengilegt við eftirmann minn, sagði hann. Þessa sneið ætlar hann Churchill. Athyglisverðastar eru þó að minnsta kosti fyrir Verkamanna- flokksmenn athugasemdir hans um þörf flokksins fyrir forustu ungs manns. Þau orð hljóta flestir að telja, að eigi við Herbert Morrison og Jim Griffiths. — Forustumennirnir verða að hafa alizt upp á þeirri öld, sem nú er að l:öa, en ekki á Viktoríu- tímanum eins og ég, sagði hann. Þegar fylgismenn Gaitskells lásu þetta, fóru þeir á fund hans til þess að spyrja hann, hvernig hann hygðist vera klæddur, er hann tæki við forustu flokksins. Það mun þó vera að seilast um hurð til lokunnar. Morrison hefir ekki lagt árar í bát, og það er ó- mögulegt að trúa því, sem mönn- um er stundum sagt, að hann geri ekki annað við tómstundir sínar en leita að týndum golfkúlum. Hann hlýtur að hafa lesið viðtalið og lesið það, sem þar má sjá á milli línanna. Og hann er ekki slíkur maður að gefast upp baráttu laust. Einnig hefir hann margt til að bera, sem andstæðingar hans ekki taka tillit til. Hann er í fyrsta lagi varaformaður flokksins, og ef Attlee segði af sér, áður en nú- verandi kjörtímabil rennur út, gæti hann að sjálfsögðu gert kröfu til að verða af sjálfu sér formað- ur flokksins. Vafalaust yrði þeirri kröfu mótmælt, en í stjórnmálum eins og á flestum öðrum sviðum er sá allmikið betur settur, sem eitt sinn hefir höndlað eitthvað. — Næst er það Buggins, er vin- sælt slagorð í Verkamannaflokkn- um. í raun og veru virðist það vera eina ástæðan til að jafnaðarmenn halda, að þeir muni sigra í næstu kosningum. Aldur Morrisons, viktorianskt upp (Framhald á 7. eíðu.) Á sjónarhól í grein, sem Tíminn birii £ síðustu viku, undir fyrirsögn inni „Þegar tölurnar tala“, var á það bent, að ýmsir þætt ir í efnahags- og viðskipta- málum þjóðarinnar væru at- hugunarverðir eins og nú er málum komið, og að rík á- stæða væri til, að ráðamenn þjóðfélagsins gæfu þeim gaum og gerðu sér þess gre*n hversu ástatt væri. Þar væri sýnt fram á meðal annars, að útlán bankanna hefðu hækkað mjög verulega á einu ári, að gjaldeyrisað- staðan væri stórum lakari en á sama tíma í fyrra, að seðla útgáfan hefði aukizt verulega og Ioks, aff spariinnlán hefðu aukizt miklu minna á sein- ustu tólf mánuðunum en á jafnlöngu tímabili næst á undan. Öll þessi atriffi og raunar hvert þeirra um sig eru þann ig vaxin, að ekki er f&rsvar- anlegt að loka augunum fyrir þeim cg láta sem allt sé í góðu lagi. — Þótt beir séu all margir, sem líta á þessa hluti eins og þeir eru og telja á- standið alvarlegt eða jafnvel ískyggilegt, munu hinir þó í miklum meirihluta, sem telja sér og öðrum trú um, að flest eða allt sé með felldu og engra eða lítilla breytinga þörf og vilja halda áfram sem horfir. Skömmu seinna en þessi grein birtist í Tímanum, kom út 3. heíti af Fjármálatíðind um þessa árs, en rit þetta er gefið út af hagfræffideild Landsbanka íslands og hóf það göngu sína fyrir einu ári. í þessu nýútkomna hefti kem ur það glögglega og ákveðið fram, að litið er alvarlegum augum á alla þá þætti við- skiptaástandsins, sem gerðir voru aff umtalsefni í áður- nefndri grein Tímans, en er auk þess rætt um ýms önnur athugaverð atriði t. d. hjnn minnkandi útflutning héðan til Bandaríkjanna og þar af leiðandi óhagstæðan vöru— skiptajöfnuð á þeim hluta þessa árs sem liðinn er, er ljósast kemur fram i stórlækk andi dollaraeign bankanna. í greinarkafla um peningamark aðinn á bls. 165 í þessu riti, seg’r svo: „Þegar á allt er litið, verð ur að telja ástandið mjög alvarlegt í peningamálun- um. Brýn nauðsyn er aff draga úr útlánum viðskipta bankanna og bæta úr að— stöðu þeirra gagnvart seðla bankanum. Á þann hátt væri hægt að gera honum kleift að draga úr peninga- veltunni og bæta gjaldeyris aðstöðuna.“ Þessi orð hins merka fjár- málarits Landsbankans erú vissulega þess verð, að eftir þeim sé tekið og eru þau því tekin hér upp, svo að þau kom ist fyrir augu fleiri en þeirra, sem ritið hafa í höndum. Orsak!r hess hversu ástatt er um gjaldeyris- og peninga málin, eru án efa fleiri en ein, þess er þó varla að dylj- ast, að sú stærsta og afdrifa- ríkasta er hin óhóflega fjár- festing á þessu og síðasta ári og hófst fyrir alvöru með af- námi fjárhagsráffslaganna £ árslokin 1953. Þá var peninga öflunum gefin laus taumur- inn til fjárfrekra fram- kvæmda, sem jafnframt kröfð ust stóraukins vinnuafls frá því sem var. Þá hófst h*n æðis gengna þensla á flestum svið um atvinnu- og fjármálalífs þjóðarinnar, sem enn stendur CFramhald 6 6. BlClu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.