Tíminn - 13.10.1955, Page 3

Tíminn - 13.10.1955, Page 3
RITSTJÓRI: ÁSKELL EINARSSON. Þróun og viðhorf vinstrisinnaðrar þjóðmálabaráftu Oft ber á gómá hugtökin vinstrí stefna og vinstra samstarf. Berlega kemur í Ijós að mjög er á reiki manna á meðal túlkun þess arra hugtaka. Ekki er í raun réttri hægt að átta sig á því hvað vinstri stefna er, nema þróun csaga henn- ar séu athuguð nánar. Lýðræðið mcgin eiukennið Segja má að allt frá dög- um frönsku stjórnarbylting arinnar hafi höfuðeinkenni vinstri stefnunnar verið bar átta fyrir lýðræðinu. Mörg- um þeim, sem telja sig vinstri sinnaða hefir jafn- vel yfirsést yfir þetta aöals- einkenni allrar vinstri bar- áttu. Bgráttan fyrir stjórn- málalegum lýðréttindum setur enn í dag svip sinn á vinstri baráttuna í heimin- um og skortir mikið á í stórum hlutum heims, að þessum fyrsta áfanga vinstri baráttunnar sé náð að fullu. Barátta nýlendu- þjóðanna er í raun réttri vinstri barátta á frumstigi. Þjóðfrelsið er undirstaða allra þjóðfélagsumbóta. Frelsíssaga 19. aldarinnar á Vesturlöndum er í raun réttri baráttusaga vinstri aflanna, sigrar, og ósigrar, barátta stig af stigi. I ' . __—^ 1 iVmstri baráttau jþró- ast eftir þjóðfélags- aðstæðum Svo sem sjá má af blöð- um sögunnar er hin svo- nefnda vinstri stefna sífellt að þröast stig af stigi. Bregð um upp örfáum dæmum þessu tii skýringar. Áður er getið að vinstri baráttan hafi átt upphaf sitt í f rönsku byltingunni. Það einkenni- lega er, að þau öfl, er fremst stóðu í frelsisbar- áttunni frönsku eru ekki lengur vinstri sinnuð. Franska byltingin var í raun réttri barátta frönsku borgarastéttarinar fyrir frelsi gegn kirkjuvaldi, aðli og konungdómi. 1 Nú er svo komið að þessi öfl eru uppistaða hægri afl anna, jafnt í Frakklandi sem annars staðar á Vesturlönd um. Margur mun spyrja sem svo, að þetta sé í raun réttu pólitískt bakfall. En það er þó ekki. Borgarastétt irnar hafa í lýðræðisríkjun- um háð því markmiði, sem þær sóttu að, stjórnmála- legum lýðréttindum og efna hagslegu frelsii Og hví .skyldu þær ieggja sig í hma iyr'ir aðra hagsmunahópa, .sem þeim er nauðsynlegt að halda i bóndabeygju? All- ar kenningar borgarastétt- anna um afhafnafrelsi og frjálst framtak koni ekki öðrum hagsmunahópum, t. d. lægri millistéttum, bænd um cg verkamönnum, að fullu gagni. Einfaldlega vegna þess að þeir höfðu ekki þjóðíélagsaðstöðu i efnahagslífinu til þess að hagnýta sér hið frjálsa fram tak. Á síðari hluta 19. aldar komu þessa andstæðui' greinilega í ljós í þeim lönd um, sem bjuggu við háþró- aða stéttaskiptingu. Æ síð- an hafa bessir hagsmunaá- rekstrár farið vaxandi, eru að riðla efnahagskerfinu. Borgarastéttin tók upp fljót lega marga þá siðu, sem hún taldi óhæfu í fari hinna fyrri yfirstétta. Nú fór að myndast vísir að einokunar auðvaldi, sem við könn- umst öll við. bitnað hefir á smáframleiðendum og verka lýðnum. Millistéttirnar sáu hættnna og skipuðu sér í raðú' með verkalýðnum og bændum til andstöðu. Nú rann upp blómatími hinna svonefndu róttæku eða frjálslyndu miðflokka. Heilladrjúgt samstarf þess- arra flokka við bændur og verkamenn hefir m.jög mót að stjórnmálasögu síðustu áratuga um alla Evrópu. Meginkjarni þessa stjórn- málasamstarfs er sá, að við halda samkeppnisskipulag- inu en jafna metin í þjóð- félaglnu með margvísleg- um stjórnarbótum og þjóð- félagslegum lækningum og ríkisíhlutun í atvinnumál- um. Nú á síðustu árum hafa margir verkamannaflokk- anna beinlínis horíið frá fyrri kenningum um þjóð- félagsbyltángu vfir á þetta plan í ýmsum atriðum. Þessi örfáu dæmi sanna einfald- lega hvernig þróunin hefir verið undanfarna áratugi og hvernig vinstri sjónar- miðin þróast. Visistrí steina er ekki bmidin isnta Öll vinstri framvinda er í eð!i sínu frelsisbarátta hinna ýmsu hagsmunahópa. Þegar viðkomandi hagsmuna hópur hefir náð því þjóðfé- lagsmarki sem hann barðist fyrir, snýst hann venjulega gegn því, að aðrir hagsmuna hópar nái sömu þjóðfélags- aðstöðu, ef það þarf að kosta hann áunnin fríðindi. Hagsmunahóparnir hafa hallað sér að þeim megin- stefnum, sem þeir héldu að líklegastar væru að duga í hagsmimabaráttuinni, t. d. boreara- og milUstéttirnar samkeppnisskinulagið, verka menn, jafnaðarstefnan og bændur, samvinnuskipulag- ið. — Þess’ viðhorf hags- munahópanna munu enn um sinn setja svip sinn á stjórnmálabróunina. En þó kemur berlega í Ijós, að verkamenn líta ekki jafn miklum vonaraugum til jafn aðarstefnunnar, sem áður. Hið skóbætta samkeppnis- skinulag hefir ekki veitt verkalvðnum efnahagslegt lýðræði. en er þess í stað orðið þokkasælt af hægri öflunum. Þannig standa mál in hjá okkur fslendingum í dag sem og víðar. I, I IVÍ Varnarliarátta hægri aflanna í vaxandi mæli hafa gróða öfUn laðað sig eftir breytt- um viðhorfum og hafa gert mörg fyrri baráttumál vinstri afl. að sínum. Þetta lítur einfaldl. og sakleysisl. út og blekkir margan. Tök- um dæmi frá Bretlandi, þeg F.U.F.-fundur um ARI BRYNJÓLFSSON eðlisfræðingur •— tæknihliðin — verður í Edduhúsinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 8,30. F r ummæl endur :_AriBryn jólfsson, eðlisfræðinRur, er ræðir um tæknilega hlið málsins óg Bjarni V. Magnússon, viðskipta- fræðingur, ræðir um fjár hagshliðina. — Fram- sóknarmenn, fjölmennið og takið þátt í umræðum um það mál, sem efst verður á baugi á næstu árum og mjög skiptir hag bjóðárinnar. ar íhaldsstjórnin tók við völdum 1951 viidi hún við- halda þjóðnýtingu kolaiðn- aðarins. Þetta dæmi sannar ekki það, að brezkir íhalds- menn hafi horfið að þjóð- nýtingu í venjulegri mynd, heldur hitt. að brezka auð- valdið taldi kolaiðnaðinn ó- aröbæran og gegnum rik- isvaldið var hægt að haga rekstr' hans þannig, að það þjónaði hagsmunum stór- iðnaðar kapitalistanna. Vinstri menn hafa beitt sér alls staðar fyrir auknum ríkisáfskiptum af atvinnu- og félagsmálum og þannig skóbætt samkeppnisskipu- lagið. Þegar hægri öflm sáu að betta skipulag var vin- sælt, hagnýttu þau sér það. Þetta kom greinilega í Ijós á valdatímum nazista og hefir sýkt síðan alla kapi talista á Vesturlöndum. Smátt og smátt hafa hægri öflin tileinkað sér ríkisskipu lagningu til þess að vernda gróðalindir kapitalistanna. Reyndar mœtti kalla þessa nýju stefnu íhaldsaflanna þjóðnýtingu tapsins. Dæm- in eru mýmörg hérlendis um þess konar þjóðnýtingu. Samkeppnisöflin íslenzku hafa í raun réttu komið upp ems konar tryggingakerfi gegn tapi. Ekki mun hjá líða til lengdar, að þetta skipulag beri í strand og tap ið á að lenda til þeirra hags munahópa, sem ekki sitja að kjötkötlunum, alþýðu- stéttanna. Ábyrg’ vinstri bar- átta timabær Efnahagsbarátta laun- þega og bænda er samtvinn aðri en margur hyggur. Öll vinstri barátta nú er vonlaus nema þessum höfuöstétt- stóriðju BJARNI V. MAGNÚSSON viðskiptafræSingur — f.járhagshliöín — um beri gæfa til þess ai’ standa saman um gagn kvæma hagsmuni. Báðt1 þessir hagsmunahópar haft. áunnið sér dýrmæt lýðrétt indi en geta ekki tryggt sé. fullkomið fjárhagslegt lýð ræði nema sameinaðir. Fjá. hagslegt sjálfstæði bænda' stéttarinnar bygglst á var anlegum og góðum kjörun launþeganna. Mikið skorrir á varanlegt afkomuörygg verkalýðsstéttarinnar nu. Efnahagsskipulag utvegs' ins þarf að endurskipuleggjt. á ábyrgan liátt. Tryggjt, verður lannþegum og bænc. um réttlátan hlut i arðx þjóc arbúsins. Þetta er á vald þessarra stétta sjálfra, el' þær bera giftu til þess ao' móta rík’svaldið að eigúi geðþótt.a. Atvimmiippbjg'g- iug nndirstaða fjár» hagslegs sjálfstæliis Það tímabil, sem nú rikii’ í þjóðfélaginu, mun bf-átc renra sitt siðasta skeið. At- vinnuhætrir fjölmargrc. hljóta að breytast. Varnar- liðsvinnan mun hverfa og: vinnuafliö mun leita þaðar. inn í atvinnulífið á ný. Þetta kallar á stðrkostlega at- vinnuuppbyggingu, sem ekk. er framkvæmanleg nema, sem þjóðarátak. Það veltui á miklu, að alþýða landsinc hafi eignarhald á þýðingai’ mestu atvinnutækjunum Sú er undirstaðan undii efnahagslegu lýðræði fólks- ins. Víti nýsköpunarái'annc, ber að varast, þegar verfca- iýðsflokkarnir af hrekkleys' ráðstöfuðu striðsgróðanun’. í hendur stórauðvaldsins. Jafna þarf lífskjöé- in qhi álH landt Oítlega heyrist rætt nu um vinnuaflsskort og upp ■ gang, en reyndar á þetta ab eins við um Suðvest' urlandið. í öðrum landshlu um ber á atvinnubrest stóra hluta úr hverju ári og: þar af leiðandi óhægar markaðsafstöðu bændc.. Beina verður kröftum þjöb' arinnar að þvi að hagnýtc. auðlindir landsins alhliða, en það verður bví aðeino gert að sameiginlegir 'nags munir bænda og vérkalýðs ■ ins séu leiðarljósið, en ekk . frumstæð gróðafýkn stór- auðvalds höfuðstaðarms. Efling þéttbýlisins út í, byggðinni er landbúnaðin ■ um mikilvæg lyftistöng oc: verkalýð Faxaflóabæjanm. stórkostlegt hagsmunamál. Skipulag framleiðslunnai verður að miðast við það at íyrirbyggja atvinnuleysi oc' markaðsörðugleika landbúr.. aðarins. Þetta er þvi aðeinn (Erainbalð & 8. sI3U',

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.