Tíminn - 20.10.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.10.1955, Blaðsíða 1
■krifatofur 1 Edduhúai Fréttaaímar: ■1302 og 81303 AfgrelSslualml 2323 Auglýsingaslml 81300 Prentamlffjan Edda Rltstjórl: Þórarinn Þórarlnsaon Útgeíandi: Pramsóknarílokkurinn 89. árg. f Reykjavík, fimmtudaginn 20. október 1955. 238. blað. immm.. ..» ' ' ■ ......... ..■■■■■ .. .................... ■ ■■■■ ' ........ ................ i ....... ... ................. | Athyglisverð þingsálylitunartillaga: Hagnýting kjarnorku hér á landi verði rannsökuð TilB., sem okkrir þingmenn Framsóknar- flokltsiiBS flyíja, SérfrælÉmgar laafa þep'aa* Jsení á a«S mögnfetkar sén á fa*am!eilSslsa þungs vaíiss við jarHIiiía laér á landi Nokkrir þingmenn Frámsóknarflokks'ns flytja á Aíþ'ngi tillögu íil þingsályktunar um kjarncrkumál, þar sem lagt er til, að ríkisstjórninni verði falið að láta fara fram ræki- lega athugun á því. b.verjir möguleikar séu t*l hagnýtmgar kjarnorku og geislavirkra efna hér á landi í þágu atvinnu- veganna og til lækmnga. Flutningsmenn tillögu þessarar eru þe^r Skúli Guðmundsson, Vilhjálmur Hjálmarsson, Karl Kristjánsson, Gísli Guðmundsson og Helgi Jónasson. í gær var tillagan t*I fyrstu umræðu í sameinuðu þ*ngi og hafð* fyrsti flutningsmaður Skúli Guðmundsson framsögu. Upplýsingar á Alþingi um nið- urgreiðslur á innflendum vörum Á fundi í sameinuðu þ'ngi í gær svarað' Stemgrímur Ste*n þórsson landbúnaðarráðherra fvrirspurn frá Gylfa Þ. Gísla syni um það, hyersu miklar verðuppbætur hefðu verið greidd ar úr rík'ssjóði á vörur t>l sölu 'nnanlands það sem af er þessu ári, og hve miklu væri gert ráð fyr>r að þær næmu samtals á árinu. Náði fyrirspurn hans einnig t>l verðupp- bóta á útfluttar vörur, en sá hlut> fyrirspurnarinnar heyrði undir atvinnumálaráðherra. sem ekki var viðstaddur. Þingsályktunartillagan er á þessa leið: „AlþiJigi álykíar að feZa ríkissfjórnmni að láfa fram f ara ræk ilega athugun á því, hverjfr mögitZeikar eru fil hagnýtingar kjarnor'ku og geislavirkra efna hér á Zandi í þágu afvinnwveg- anna og tiZ Zækninga, og gera ráðstafanir tiZ, ef heppi Zegf þykir að athngnðu máV, að sérsfök sfofnun fylgist með nýjungum i þeim efnum og hafi me'd hönt'!u?n rannsóknir og for göngu um framkvæ?ndir. Háseti á Norðlend- ingi drukknar Það slys vildi til í fyrra- kvöld um sjö leytið, að háseta tók út af togaranum Norð- lendingi og drukknaði hann. Skipið var að veiðum á Hala miðum. Hásetinn hét Helgi Árnason til heimilis í Ólafs firði og lætur hann eftir sig unnustu og eitt ungt barn. Einn skipverja á Norðlend ingi varpaði sér fyrir borð til þess að freista þess að reyna að þjarga Helga, en það bar ekki árangur. Framsóknarfélögin f Rvík lialda fyrstu Framsóknar- v«st vetrarins í kvöld I Tjarn arkaffi. Verður húsið opnað klukkan 8 og byrjað að spila kl. 8,30. Að spilum loknum verður verðlaunum úthlutað t>l s>g urvegaranna, þar næst mun Hjörtur Hjartar, framkvstj.. flytja stutta ræðu. Síðan mun Gestur Þorgrímsson skemmta með eftirhermum effzr því sem gagnlegí þyk ir og viðrádanlegt er“. Framsögumaður minntist á Genfarráðstefnuna um kjarnorkumál, sem haldin var á síðast liðnu sumri og taldi sennilegt, að hún myndi vera emn af merkustu viðburðum ársins. Þótt íslendingar hefðu ekki bolmagn til að standa straum af rannsókn á þessu sviði til jafns við stór Þegar sprengingin varð voru tveh menn að vinna í vélasalnum, Vilmundur Þor steinsson 2. vélstjóri og Fnð jón Jónsson. Voru þeir að og söng og að lokum verður dansað t>l kl. 1. Er ekki að efa, að þessi samkoma verður lún ánægju legasta eins og framsóknar vistirnar eru venjulega, en þær eru orðnar fastur og vinsæll l>ður í skemmtana- lífi höfuðstaðarins. Fólk er beðið að taka að- göngumiða sína í dag í skrif stofu Framsóknarfélaganna i Edduhúshiu. Símar 5564 og 6066. bjóðir. þá hefðum við þó sýnt viðhorf okkar til þessa máls með því að senda til ráðstefn unar tvo eðlisfræðinga, sem síðan hefðu skýrt frá ýmsu merkilegu, er fram kom á ráð stefnunni. Mætti nota hér heima. Kvað hann þaö álit þeirra íslenzkra manna, sem bezt bæru skyn á þessa hluti, að ýmsar nýjar uppgötvanir á sviði kjarnorkuvísinda mætti nota hér heima í þágu atvinnu veganna. Á síöasta alþingi hefði verið kjörin milliþinga nefnd til að gera tillögur um nýjar atvinnugreinar og hag nýtingu náttúruauðæva. \irtist sjáZfsagt, að sú nefnG athugi þá mögale>ka, sem t. d. ei-a taWr á því, að iramleiða þungt vatn við jarðhiía hér á landi svo og a'ðra möguZe>ka, sem kjarn orknvísindin kwnna að hafa wpp á að bjóða og lagt gætu grnndvöZZ að síóriðjnfyrir- (Framhald á 2. síðu.) vinna við aðgerð á vél. í fisk vinnslusal hússms og fiskmót tökusal var allmargt fólk að vinna. Þegar er sprengingin varð, gaus upp eldur m>kill. Vilmundur brenndist mikið í andhti og víðar og hann and aði einnig að sér hinu eitraða lofti, svo að um einhverjar skemmdir í lungum er að ræða. Friðjón brenndist einn ig mikið, en ekki eins hættu- lega. Hurðir þeyttust upp, gluggar sprungu. Bygging bessi er úr steini. Hurð >nn í f>skvinnslusal- *nn þevttist upp, og teygð* eldurinn sig þangað inn. Ein stúlka, Guðlaug Gunnólfs- dóttir, brenndist nokkuð í andliti. Hár sv'ðnaði á þrem ur öðrum, þótt fólk>ð kæm ist út á svipstundu. Allir glue-gar í hús*nu Stemgrímur Steinþórsson ráðherra skýrði frá niður- greiðslum á 6 innlendum vöru tegundum. Td 16. okt. s. 1. hefðu þessar greiðslur nunúð sem hér segir: (hér eru tölur látnar standa á heilum tug þús.) Smjör 7.125.000,00, smjörlíki kr. 5.150.000,00, salt fiskur kr. 450.000,00, kjöt um 2 miljónir, mjólk um 15 múj- Þátttaka í emstökum náms greinum skólans er mjög mis sprungu, brotnaði hver ein- asta rúða, og póstarnir þeytt ust e* *nnig úr mörgum glugg um, svo að, gluggatóftm hre>nsaðist. Útidyrahurð í fiskvinnslusal þeyttist upp, og svo var aflið mikið, að læs >ngarkeng>r kipptust út. Skelltí mann*. Verkstjórinn var staddur v>ð tækin, sem fiskurmn er hraðfrystur í og skall hann flatur af þrýstmgnum, en (Framhald á 2. síðu.) Mikil fiskvinna á Fáskrúðsfirði Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Annríki er mikið i fiskiðju verum á Fáskrúðsfirði þessa dagana, þvi að togaralandan ir eru þar tíðar. Togarinn Ágúst frá Hafnarfirði er ný- lega búinn að landa þar um 260 lestum og í dag er von á togaranum Austfirðingi með fullfermi heim af miðunum. Ein bátur stundar línuveið ar á heimamiðum og fer í langar útilegur. Afli er held ur líti.11 hjá honum enn sem komið er. ónir og kartöflur 1,5 milj. kr. Áætlað yf>r ár>ð. Niðurgreiðslur yfir árið á þessum vörutegundum hefðu verið áætlaðar sem hér segir: Smjör kr. 9 milj. og 300 þús., smjörlíki 6 milj. og 700 þús., saltfiskur kr. 900 þús., kjöt kr. 3 milj. og 400 þús., mjólk 28 milj. og kartöflur 4 milj. munandi. Ef borin er saman þátttaka í emstökum náms- greinum frá ári t>l árs sést að þátttakan e!r misjöfn hlut- fallslega. Ein námsgrein virð ist vera vmsæl eitt árið og önnur hitt. Fj ölsóttasta námsgremin frá byrjun er bókfærsla með samtals 1658 nemendum. Þá enska með 1350 nemendur. ís lenzk réttritun tæplega þús- und nemendur og reiknmgur rúmlega sjö hundruð. Sá yngst* 11 ára — sá yngst* 62 ára. Á síðasta ári voru nýir nem- endur skólans 735. Árið 1953 voru nýir nemendur 663. Nemendur bréfaskólans eru úr öllum stéttum og starfs- greinum hyaðanæfa af land mu; iðnaðarmenn, sjómenn, verkamenn o. s. frv. Flestir stunda þeir nám ásamt vmnu smni. Þá er fjöldi unglinga, er afla sér þekkingar í bréfa- skólanum. Sumir þeirra búa sig undir frekara skólanám. (Framhald á 2. síðu.) Agætur afli á trillu báta á Stöðvarfirði Frá fréttaritara Tímans á Stöðvarfirði. Trillubátar frá Stöðvar- firði hafa aflað ágætlega, þegar gefið hefir á sjó að undanföru, eða allt upp í þrjár lestir á bát í róðri. Afli var tregur framan af öllu sumri og þykir mönnum því góðs viti, er fiskigengd gerir aftur vart við sig. Sannar það að fiskur er ekki með öllu horfmn af miðunum. Framsóknarvistin verður í Tjarnarkaffi í kvöld Þrír menn slasast við spreng ingu í frystihúsi á Þórshöfn / Eiim flnttiir siiðnir mjög lirenndur. Aininmi iuinkiitiir sprakk og cldhaf geisaði nm allt Iuísið, gluggar Sfirungii og liurðir [rntii lipp Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfn í gær. Mikil sprenging varð í fryst>húsinu hér á staðnum um klukkan 11 í morgun, er ammcníak-kútur sprakk í vélasal hússíns. Geisaði eldur á samri stundu um allt hús>ð á svip stundu. Þrír menn brenndust allmikið, einn hættulega og var hann fluttur til Reykjavíkur í sjúkraflugvél í dag. Þátttaka í Bréfaskóla SÍS sífellt vaxandi Aýir nemendur á síðasta ári 735. — 24 námsgreinar cru mi kenndar I skólanum BréfaskóÞ SÍS hef>r nú starfað í hálfan annan áratug. Á þessu tímabiU hafa innritazt í skólann samtals 7290 nem endur. Þar af hafa innr>tazt á s. 1. fimm árum á f>mmta þús- und nemendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.