Tíminn - 20.10.1955, Blaðsíða 7
238. blað.
TÍMNN, fimmtudaginn 20. október 1955.
7.
St randf erðaskipin
íeggjast að nýrri
bryggju
Frá fréttaritara Tímans
á Stöðvarfirði.
f sumar var unnið a'ð hafn
arbótum á Stöðvarfirði og
bregður mönnum við að geta
notið árangurs þeirra fram-
Ið'æmda. Ötr'undferðask'ip} n
Esja og Hekla geta nú komið
að bryggju með vörurnar, en
áður lögðust ekki önnur
strandíerðaskip að en þau
minnstu og varð því að nota
uppskipunarbáta við stœrri
skip.
Jafntefli milli Svía
og Pana
Á sunnudagínn háðu Danir
og Svíar landsleik í knatt-
spyrnu og' fór hann fram i
Kaupmannahöfn. Jafntefli
varð 3—3. Áhorfendu'r voru
rúmlega 50 þús. og hvöttu
þeir dönsku leikmennina
óspart. Danir höfðu tvö mörk
yfir í hléi og skoruðu Ove
Anderson og Knud Lundberg.
Syíar jöfnuðu fljótlega í síð
ari hálfleik, en Danir náðu
enn marki yfir. Á síðustu
min. leiksins tókst Svium að
jafna. Svíar unnu í B-lands
leiknum með 6—3.
Brezknr þingmaður
(Framhald af 8. siðu)
Fer t'l Ameríku.
Vane þingmaður hefir mik
inn hug á því að komast eitt-
hvað út í sveitir landsins.
Hann er sveitaþingmaður og
langar tíl að kynnast ofur-
lít'ð búskaparháttum hér. En
tími er takmarkaður, því ferð
hans er heitið áfram til Am-
erílcu um helgina. Fer hann
þangað til áframhaldandi
fyrirlestrahalds um sama
ef-ni og hann fjallar um á
fundi Anglíafélagsins.
-Þess má áð iokum geta, að
í desember er von á öðrum
bírezkum þingmanni hingað
tií lands. Mun hann ætla að
kómá hér við á heimleið frá
fyrirlestraferð um Ameríku.
Er sá þingmaður frá Verka-
mannaflokknum ory heitir
Darling, sem er ljúft heiti á
e.nska tungu.
Manmaii’ineim
í Kesfiyss
(Framhald af 5. síðu).
Ef til vill eru aðgerðir þeirra enn
ekki nægilega raunhæfar, en þær
stefna þó óneitanlega í rétta átt,
ef menn ekki vilja með öllu vísa
á bug þeirri skoðun, að nýlendu-
kúgun eigi ekki rétt á sér. Það er
skoðun mín, að ef hinir innfæddu
geri sér far uto að læra plægingu
og aðrar nýtizkulegar jarðræktarað
ferðir, muni hin ensku yíivöld ekki
staiuia. .í, vegi fyrir því, að Afríku-
menn ,fp áukið jarðnæði.
NoUkjið víða má hitta afríska
bændtáí' sem sttinda búskap sinn
með goðiun'áraníiri eftir evrópskum
aðferð^in, en fyrir þá sök eru þeir
tortrj'fegðir ákafiéga af sínum eigin
kynbæiriim. .
Jomöj&enyatta var einn af aðal-
formgjtiýn hinnar afrísku andstöðu,
og haþiv.var hnepptur í fangelsi eft
ir að dömur hafði um það gengið,
að . háísn væri einn af foringjum
maumáu-manna, en sú ákæra varð
að þv.í-iér ég bezt veit, aldrei nægi-
lega sönnuð. Menn verða að vona,
að mál hans verði tekið upp að
nýju, bg þó að hann hafi ef til vill
verið óbeint einn af upphafsmönn-
unum að þeim blóðsúthellingum,
sem þarna áttu sér stað, þá er jaín j
víst, að dómurinn yfir honum eyði
lagði meira en margra ára uppbygg
ingarstarf gétur bætt.
Kenyatta hélt því fram, að fyrsti
grundvöllurúm fyrir vinsamlegu
samstarfi hvítra manna og svartra
hlyti að verða, að hinum innfæddu
væri fengin i hendur jörð til rækt
unar. Hann heldur því fram með
miklum rétti, að afrísk menning sé
sprottin upp úr jörðinni, ef svo
mætti segja. Ef Afríkubúar ekki
hafi jörð_ til áð erja, missi þeir sina
fótfestu í lífinu og siðvenjur þeirra
verði að engu.
Ég er þeirrar skoðunar, að Keny-
atta hafl' á réttu að standa. Upp-
reisnir Afrikumanna gegn hvítum
mönnum i Austur-Aíríku verða ekki
stöðvaðar, fýrr en stjómin hefir
reist nægilega marga landúnaðar-
skóla og fær síðan hinum innfæddu
Afríkubúum jarðnæði í hendur.
En ég álit einnig, að þeir menn,
sem nú ráða málum Kenyu, skilji
þetta. Uppreisn maumau-manna
hefir að vísu hindrað framkvæmdir
í þessum málum í bili, en það ér
ekki .annað en hin eilífa mótsögn
allra uppreisna, að menn drepa
það niður, sem þeir vilja skapa. Og
nú er aðalvandamálið í þessum land
svæðum að stemma stigu fyrir drep
séttum og koma í veg fyrir hungurs
neyð. Ef maumau-mönnum tekst
að hrekja hvíta menn úr Kenyu
hefir það i för með sér, að akrar
landsins munu falla í órækt, iðnað-
urinn, sem þar er að komast á
legg, mun verða að engu, en sjúk-
dómar, ættbálkastrið og hungurs-
neyð mun aftur setja svip sinn á
Afríku.
Gott dæmi um, hvernig ástandið
myndi verða, er það, að daginn
eftir, að uppreisn maumau-manna
gaus upp, sneru hinir gömlu fjand
menn þeirra, Masaimenn, sér til
brezka landstjórans og lofuðu hon-
um, að ef þeim væru nú gefnar
frjáisar hendur, skyldu þeir sjá til
þess, að innan mánaðar skyldi ekki
verða einn einasti Kikuyumaður á
lífi í Kenyu.
Maumau.hreyíingin er hvorki
þjóðernishreyfing eða stéttabarátta,
þar sem hinn fátæki lýður krefst
réttar sins. Hreyfingin er að nokkru
trúarlegs eðlis og hún er síðasta
tilraun hinna innfæddu til þess að
stöðva þá siðmenningu, sem nú
hefir haldið innreið sína í Afríku
og Afríkubúar munu ekki geta án
lifað. Þetta er vonlaus barátta við
tækni nútímans, barátta gegn vís-
índum og þekkingu nútímamanna.
Tsllgaeælafifi
(Framhald af 8. síðu)
vörum, sem þeir hafa til sölu
í verzlunum sínum.
b. Auknar skyldur skipafé
laga til þess að sjá tollgæzl
unni fyrir stórum bættri að
stöðu t-U vöruskoðunar og eft
iriits með innfluttum vörum.
.Verður frumvarp um þessi
mál lagt fyrir Alpingi það,
sem nú situr í því trausti að
það nái samþykki.
Þá stendur yfir athugun á
aúknu samstarfi löggæzlu og
tollgæzlu og er gert ráð fyrir
auknum fjárveitingum tíl toll
gæzlu i írumvarpi til fjárlaga
nú.
1 HILMAR GARÐARS |
| héraðsdómslögmaður f
| Málflutningsskrifstofa 1
| Gamla bíó, Ingólfsstræti. i
Sími 1477.
£ £
Kosniiig. . .
(Framhald af 5. sfðu).
menn í skólanefnd er henni
sýndist. Menntamálaráðherra
framkvæmdi hótun sina og
sk'pti um formann. Þegar Tím
inn skýrð' frá þessum fá-
heyrðu atburðum, reyndi
Morgunblað'ð að hremsa sína
menn meff ósannindum, og
sagði að sýslumaður hefði
flutt þessi boð í e'nkaviðtal'
v»ð e'nn sýslunefndarmanna!
Nú hafa fjórir sýslunefnd-
armenn í V->SkaftafelIssýslu
tckið af öll tvímæli með yfir-
lýsingu hér í blað'nu um að
boð'n haf' verið flutt á sýslu
fundinum sjálfum að öllum
sýslunefndarmönnum við-
stöddum.
Enn reynir Morgunblaðið að
klóra í bakkann s.l. sunnudag
og flytur fyrrí ósannindi þrátt
fyr'r yfirlýsingu me'rihluta
sýslunefndarinna*r. Þetta er
vesalmannleg vörn — og verri
en engin. Morgunblað'ð stimpl
ar sjálft sig aðeins sem ósann
'ndamann í annað s^nn.
E'na vörn í þessu máU væri
sú, ef sýslumaðurmn sjálfur
og einhverjir sýslunefndar-
menn vhdu gefa yf'rlýsmgu
um málið gegn yfirlýsíngu
fjórmenmnganna. Ef blaðið
verður sér ekki úti um slíka
yf'rlýs'ngu sem hætt er við,
að erfiðlega gangi að fá, er
það uppvíst af vesalmannleg-
um ósannindum í þessu mál'.
*UIIMIIIIIIIUIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIMMIIIMMIMMMHIMIHII
ni. .
r t iinnmcjarApj
| Hver dropi af Esso smurn- ;
2
f 'ngsolíum tryggir yður há-!
| marks afköst og lágmarks i
viðhaldskostnað
| Olíufélagið hí.
I Sími 81600.
n
UHUUUIIUUmiHIICUHUUHrillHIHMIIUMIIHimmUi)
>♦♦♦♦♦♦♦♦
þcRAKinnlbnsscn
LÖGGILTUR SIUALAWOANDI
• OGDÖMTOLILUftlfNSKU •
mimmi - tw sicss
esS!SÍ®55S**5SSS«SSS4«S«SÍ«5S»í4«íí«íí««SS»SíSi5$5S5í««4«S«ÍÍÍS®5í*55íí*
Ungling, stúlku eða pilt,
vantar til sendiferða og snúninga í Iðnaðarbanka ís-
lands h f., hálfan eða allan daginn. Umsækjendur
vali við Jón Sigtryggsson, aðalbókara, kl. 4—5 næstu
daga.
PILTAR ef þiB elgia ítíUJc-
|una. þ& * és HRINGANA.
Kjartan Ásmundsson
| gullsmlður
| Aðalstræti 8. Simi 1290
a Reykjavik
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
ailllUlflHIIHIIIIIIIIIIUIIHIIIIIIIUIIUIHIUIUIIIIIUIIIIIIUni
I Blikksmiðjan
I GLÓFAXI
I 2
CtbreiðW TfMAlW
Bifreiðaeigendur
; HBAUNTEIG 14. — 8ÍMI 723«.
Miiuiunwu
frostlögurmn faest vlð alla bcuzínútsölu-
stæði vora og í flestuiu bifreiðavöruverzlunum
ATL AS ver kæEikei'fið g'cgn ryði
ATLAJS gufar ekki upp
A T L A S er framieicidur úr
ETRYLENE GLYCOL
OSiyfélagið h.f.
Rci/Iijai'ífc
SímiI 81600
8I[iHPÖR°slkl^
14 karata og 18 kar&ta
TRÚLOFUNARHRINGAR
IIHHHUIHHIIIHIUHUIIUUIUIHUUIIIIIUilUHUUUIIIIIMM
IVOLT!I
afiagnir 1
afvélaverkstæði I
afvéla- cg
aftækjaviðgerðir |
| Norðurstíg 3 A. Siml 6458. §
iiiiuiiiuiiiiuiiiuiHiiuiiiuiiiiKfiiiui>«iiiiiiiiiiuiainiSkS
Eru skepnurnar og
heyið tryggt?
%
samvo <e