Tíminn - 29.10.1955, Blaðsíða 2
B.
TÍMINN, laugardaginn 29. október 1955.
246. blað.
„Hún er farisi að búa tii ágætis
mat”, segir maður prinsessunnar
Margir sáu h>na frægu
svikmynd „Gleðidagur í
Róm“. og hmn glæsilega leik
hinnar snoíru amerísku le»k
ionu Audrey Hepburn. í
ryrrakvöld kom hún ásamt
roanni sínum, Mel Ferrer, í
snögga heimsókn tU Kaup-
rnannahafnar. Þau dvöldu
hálfa klukkustund í Kastrup
i leið’nni frá Róm til í?oIly-
ivood. Þau voru þegar í stað
jmkringd af hóp blaða-
manna og Ijósmyndara, sem
aotuðu tækifærið og spjöll-
jðu við þessa frægu kvd;.-
.nyndaprinscssu.
Hérna kerr.ur fráscgn blaða
nanns frá Politiken. sem var
;vo hammgjusamur að spjalla
úð „prinsessuna“:
Ég má vera viss um, að all
r kunningjar mínir munu
•pyrja mig; ..HverrJg var hún
;vo í raun og veru“?
Svarið er; Hún er dásamleg.
Sú Audrey Hepburn, sem
/ið sáum í myndinni „Gleði-
i'agur í Róm“, er nákvæmlega
oú sama Audrey Hepburn, er
/ið hittum úti á Kastrupflug
velli með manni sínum Mel
?errer. Hjónin komu frá Róm
neð viðkomu í París, en suður
:i Róm hafa þau leikið aðal-
olutverkin í kvikmvnd, sem
oyggð er á hinu mikla lista-
/erki Tolstoys, Stríð og friður.
iJokkrum mínútum eftir að
íg skildi við hjónin sátu þau
:i einni af flugvélum SAS og
;itefndu á Norðurpólinn á leið
nni vestur í Hollywood.
,FaIIeg börn í Danmörku“.
Flugvélin lenti í Kastrup
um áttaleytið um kvöldið og
iætlað var að nema staðar 1
nálftíma. Prinsessan og mað-
ur hennar stigu út og voru
umkringd þegar í stað, en kom
ust að lokum heilu og höldnu
'W flugstöðvarbyggingarínnar-
iÞetta eru sannarlega lagleg
ung hjón, en ef ég hefði ekkl
'vitað það, þá hefði mér aldrei
dottið i hug, að hér væru
3,stjörnur“ á ferð. Audrey
'brosti tU fólksins um leið og
hún gekk fram hjá, rétt eins
og prinsessa á ferð Fyrst
ieyfði hún börnunum að tala
við sig og sagð1 þeim, að dönsk
'börn væru sérstaklega falleg.
.......... .......... p-i....
Útvarpið
íJtvarpið í dag;
Fastir liðir eins og venjulega.
:12,50 Óskalög sjúklinga.
.6,30 Skákþáttur.
::8,00 Útvarpssaga barnanna.
::8,30 Tómstundaþáttur barna.
:!0,30 Leikrit: ,Miklabæjar-Solveig‘
eftir Böðvar frá Hnífsdal. —
Leikstjóri: Ævar Kvaran. —
:;2,00 Fréttir og veðurfregnir.
: 12,10 Danslög (plötur).
: 14,00 Dagskrárlok.
Árnað heilta
iRjónaband.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Þorsteini Björnssyni
: jngfrú Þorbjörg Sigtryggsdóttir,
Barmahlíð 50, og Hörður Óskarsson,
/’ramnesveg 26 A. Heimili þeirra
/erður á Framnesveg 26 A.
í dag verða gefin saman í hjóna-
>;and af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni
jngfrú Rose-Mary Chrisiiansen,
Aragagötu 29, og Kristján S. KrisS-
;,ánsson, Þrastargötu 4 Heimili
;juigu hjónanna verður að Njálsgötu
77, Rvík.
70 ára
er i dag frú Margrét Halldórs-
úóttir Frederiksen, Hrlngbraut 91.
i „Frinsessan“ brosir sínu vinsæla brosi. Mynd þessi er tek«n
i við komu hennar til Kastrup flugvallar fyr>r skömmu síðan
á ieið sinní til Hollywocd.
Eftir að börnth nofðu fengið
nægiu sína var okkur hleypt
inn, pn eftir voru aðeins fimm
mínúiur þangað t>' lnggja átu
af sooð í pólflugið.
— VJð erum að fara aftur
til Hoijywood til að leika í
annarci mynd, sagði hún —
Við förum aftur úl Rómar, því
að enu er ekki öllu lokið þar.
, — Það síðasta, sem v>ð
heyrðum, áður en við fórum
þaðan, var það, að hluta af
myndinni á að taka 1 Sviþjóð,
þar sem nóg er af snjónum.
En þangað förum við eklú —
við höfum iokið okkar hlut-
verkum, bætir Mel Ferrer við.
. — Það mun líða langur
tími, þar td vjð leikum saman
aftur. í næstu mynd leik ég
á móti Ingrid Bergman og
Audrey á að leika með ein-
hverjum öðrum i Hollywood.
— Hvernig líkar yður með
mann yðar sem mótleikára?
— Það er ósköp indælt að
geta sameinað starf og e’nka-
líf, en bó að v>ð leikum ekki
í sömu mynd, höfum við þó
alltaf sömu áhugamáUn. Það
er alltaf nóg til að tala um.
Við glímum við ný verkefni,
ræðum þau vandamál, sem við
viljum gjarnan ráða fram úr
og mörg önnur listræn við-
fangsefni.
— Er það ekki sjaldgæfara
að hafa eiginmann yðar sem
mótie'kara, heidur en til dæm
'•s einhvern, sem bór kærið yð
ur ekki svo mikið um? 'spyr
blaðakona úr hópnum.
— í kvikmyndinni lít ée
öðru vísi á mótleikara. í
„Stríð og friðUr“ or ég fursta-
ynjan og hann furstinn. og
ég tek ekki eftir hver leikur
hiutverk hans og það skiptir
mig engu-
Jíiónabnnd og Jist eru
nUki) viðfane'sefni
— Hvort vilduð þór heldur
—- nú er bað M"1 Ferrer. sera
svara sfeal — Ieika moð Aud-
rey Hephurn, eða vera kvænt
ur henni?
— Helzt vildi ég gera hvort
tveggia, segir Mel. — En bæði
iriónaband og Ust eru mikil
vlft'fangsefni, og bað giid>r bað
sama um hvoru tveggja, bað
má a2Itaf komast nær og nær
því fullkomna. Undanfarið
hefir Audrey tekið miklum
framfcrum. Hún var farin að
búa tU ágætis mat, þegar við
vorm í Ítalíu.
— Það er aðeins eitt atriði,
sem v>ð erum ekki sammála
um, — grípur Audrey íram í:
Hann elskar nautaat, en ég
vil ekki sjá það. Þegar v^ð vor
u í Madrid. varð hann að fara
einn!
| — Hvort líkar yður betur
við Róm eða Hollywood?
— Eg kann ágætlega við
báða staðina.
— Hvað er mest töfrandi
við Ítaííu?
— ítaUr.
Við alla glugga standa börn
in til að reyna að sjá inn í
land sevintýraprinsessunar.
Þegar þau koma heún, segja
þau áretðanlega, að þau hafi
séð raunverulega prinsessu.
Frelsl tál
töftslglinga
(Framhald af 1. siöu).
ar á hverja flutningseiningu
með stærri flugvélum og aukn
um flutningum og flugflutn-
ingsgjöld hafa hækkað í mörg
um tilfellum, þrátt f.yrir stöð
ugar hækkanir á flestum
sviðum.
FlugitS tengtr Iö?/d og þjóffir.
Braathen bendir líka rétti
lega á það, að flugið sé ann-
að og meira en þýðingarmik-
ill atvinnuvegur. Það hefir
líka menningarlega mikil-
vægu hlutverki að gegna.
Flugið eyðir einangrun þjóða,
evkur bein samskipti þeirra
og kynningu og dregur þann
ig beinlínis úr ófriöarhættu
með auknum vinsamlegum
samskiptum þjóða í milli.
Norðmenn hafa mjög opin
augu íyrir býðmgu flugsms
og bar 1 landi eru margir stór
ir og góðir flugvellir, sem tek
ið geta á móti stærstu flug-
vélum, sem nú eru í förum
um loftm.
En frelsið er það fyrsta
og síffasta, sem loftsigZing-
arnar þwrfa fiZ þess aff þró-
ast sem atxinnuvegur. Það
má ekk* henda að fáem
stór félög geti einokaS fram
tíff flugsins.
Já, það er ekki um að viH
ast, að hér höfum við loksins
hitt Norðmann, sem v>ð
könnumst við. Hann kom
hingað með flugvél frá Nor-
egi og var víst röska fj óra
klukkutíma á leiðinni, en lífs
skoðun hans gagnvart frels-
inu er sú sama og landnáms
rnanna, sem vildu heldur yf
írgefa ættland sitt og óðul,
en búa við ofríki Haraldar
háríagra. Ef Braathen liefð'i
verið •víking.sbóndi í Noregi á
þeim tímum, hefðum við á-
reiðaniega átt enn eina hetju
söguna í viðbót um landnáms
mann, sem reisci sér frjálsa
byggð við fjörð eða vlk. bar
scm (indvegissúlur hans ílutu
að landi. — gþ.
Cjö'mívi danóarnir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Hljómsveit CARLS BILLICPI leikur SJÁLF fyrir dansi.
Söngvai’i: SIGURÐUR ÓLAFSSSON.
Þar heyrið þið íslenzku lögin. — Algöngumiðar frá'kl.
8. — Sími 3355.
hondína
DIF hreinsar auðveldlega
flest óhreinindi.
DIF er fljótvirkt, auðvelt í
notkun og betra en allt,
sem þér hafið áður reynt
DIF er ómissandi á öllum
vinnustöðum og á
hverju heimili.
O. JohnsQn & ICaaher h.f.
tí/mndun
. . o0.rn ú"
Oróðrarstöö og nýbýli
I Borgarfirði er tU sölu af sérstökum ástæðum. íbúð-
arhús er með þriggja herbergja íbúð. Gróðurhúis 600
ferm. ásamt öðrum húsum cirka 160 ferm. Sjálfrenn-
andi heitt vatn. — Rafmagn. — Nánari upplýsingar
gefur
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7 — Sími 1518.
UNGLINGA
vantar til að bera blaðið út til kaupenda á
GrímsstaSaliolti
Afgreiðsla TÍMANS
Símí 2323.
WAV/ÍAWVJVAmVWVWVJWUVI,
.* ÉG ÞAKKA hjartanlega öllum þeim, sem minntúst »í
«" . «
% með vinsemd stofnunar Hvítárbakkaskólans og skóla-
\ starfsemi manns míns, Sigurðar Þórólfssonar, á fimmt í
£ ugsafmæii skólans. Hvítbekkingum þakka ég tryggð >
í þeirra við mig. £
Ásdís Þorgrímsdóttir. í*
,",WVW.VAV,W.V/V'.V,V.WJ,.’.WJ‘.VA*,V.UWAy,i