Tíminn - 29.10.1955, Síða 5
846. blað.
TÍMINN, laugardaginn 29. október 1955.
Offramleiðslan á
I Laugard. 29. oht.
Lánsfé og
framkvæmdir
Öld þá, sem nú er rúmlega
hálfnuð, má með sanni kalla
öld mikilla framfara. Arfur-
inn, sem fallið hefir í skaut
þeirri kynslóð, er nú starfar
í landinu, er ekki fólginn í
varanlegum mannvirkjum
En íslenzka þjóðin hefir ekki
setið auðum höndum síðustu
'áratugi. Aldrei fyrr hafa orð
ið jafnmiklar framfarir í
landinu og síðasta mannsald
ur. ‘
Náið samþand hefir verið
milli framfara í landinu og
starfsemi bankanna, sem fer
eftir því fjármagni, er þeir
hafa yfir að ráða hverju
sinni. Eftir að starfsemi
Landsbankans hófst og ís-
feþdSþanka urðu stórfelldar
írámfárir við sjávarsíðuna í
útgerð, verzlun, iðnaði og
gerð..varanlegra mannvirkja.
éi ^slðán Búnaðarbankinn
var stofnaður, hefir verið
-iJtftw grettistaki í sveitum
' lánásin's með ræktun og húsa
bótum\
Framfarahugur er mikill
þjóðinni og aldrei hefir
húB færzt meira í fang en nú
til umbóta í landi sínu. Ein-
staklingarnir vinna að stór-
miklum framkvæmdum víða
um land. Þeir treysta á það
að meira eða minna íeyti að
fá lán sér til fjárhagslegs
stuðnings, Og fyrir fofgöngu
ríkisvaldsins er unnið áð því
að rafvæða landið og Táðizt
er í hvert stórvirkið eftir ann
að.,
Hefir Iiím í för með sér nýja lieimskreppa, eða tekst að selja
Asíuþjóðnm kveitið á skaplegu vcrði.
Allar kornhlöður veraldarinnar hvort þar sé um að ræða óhjá-
eru nú yfirfullar af óseldu hveiti, kvæmilega brcun, sem hafí verið
og hveitibændur um heim allan eru J byrjuð þegar fyrir 1953
farnir að hafa af því áhyggjur, að
I þj óðfélagi, þar sem svo
er astatt, sem hér er iýst,
verður mikil eftirspurn.þftir
lánsfé. Ef fjárhagskerfið á
ekki að ganga úr skorðum,
takmarkast -geta lánsstofn-
ana til útlána við þann sparn
að, sem á sér stað i þjóðfé-
laginu.
nHið áhrifaríkasta ráð til aö
auka sparnað og efla láns-
stófnanir þjóðarinnar er að
verðlag haldist sem stöðug-
ast. Þá óttast ekki sparifjár
“eigefidur, að höfuðstóllinn
rýyíij, en njóta vaxtanna.
Jfl' Reýnsla þriggja síðustu
ára hefir staðfest þetta. Verð
lag tók lítlum breytingum
þettg tímabil. Söfnun spari-
fj'ár"'jókst þá að miklum
mun, meira að segja hátt á
annað hundrað milljónir kr.
á ójnu ári. Vegna þess var
mikrúm mún auðveldara en
. eiiá . að. koina á fót veðlána-
jkerfi vegna íbúðabygginga,
ráðast í stórframkvæmdir í
ráfórkumálum o. s. frv.
Þeir forustumenn á sviði
""þjöðmála, sem berjast fyrir
því, að leyfð verði örari fjár-
. festing en vinnuaflið leyfir
án þess að það sé dregið um
of frá framleiðslunni, ýta und
ir verðþenslu í landinu. Slíkt
kapphlaup dregur úr spari-
fjársöfnun og veikir stórlega
aðstöðu lánsstofnana til að
’veitá lán til nauðsynlegra
framkvæmda.
Og þeir, sem auka verð-
bólgu með bví að knýja f’am
ótímabærar kauphækkanir,
.steína að sama marki.
Framsóknarflokkurfnn hef
ir allt frá því að verölag tók
ipð raskast af völdunx styrj-
eldarinnar varað þjóðina al-
varlega við afleiðingum verð-
árið 1956 kunni að geta orðið sama
vandræðaárið og árið 1929 var á
sínum tíma. Sú spurning brennur
nú á vörum allra þeirra er fjalla
um sölumál landbúnaðarins, hvort
umframframleiðslan á heimsmark-
aðinum kunni aö leiða til markaðs-
falls, er verði upphafið að nýrri
heimskreppu. Þessi ótti er livorki
sprottinn af illvilja, né er hann
bundinn við bændur og forsvars-
menn þeirra eina. Iðnverkamenn
allra landa hafa fyllstu ástæðu til
að óttast, að afleiðingar offram-
leiðslunnar geti haft í för með sér
aukið og almennt atvinnuleysi, þar
eð hveitibændur í löndum eins og
Kanada og Ástralíu munu ekki
hafa fjárráð til þess að kaupa iðn-
aðabtvötrur, ef vetðfall verður á
hveiti á heimsmarkaðinum.
Af þessum ástæðum er það, að
í þessari viku hafa setið á rökstól-
um í Genf sendinefndir frá 65
þjóðum til þess að ræða urn fram-
lengingu á alþjóðlega hveitisölu-
samningnum, sem á að renna út í
júlí næstkomandi. Þessi alþjóðlegi
hveitisölusamningur tók gildi 1949,
er 38 þjóðir undirrituöu samning
um hámarksverð og lágmarksverð
á hveiti. Með fullgildingu samn-
ingsins voru þrír fimmtu hlutar af
allri hveitiframleiðslu heimsins
háðir ákvæðum hans. Pyrstu árin,
sem samningurinn var í gildi, voru
horfurnar góðar. Kóreustyrjöldin
hafði í för með sér aukna sölu og
samningurinn gerði ráð fyrir 1,80
dollar fyrir skeppuna, en það hveiti,
sem selt var utan ákvæða samn-
ingsins var með nokkuð hærra
verði. En framleiðsla hveitis jóicst
stöðugt og 1953 var svo komið, að
verð þess hveitis, sem selt var á
frjálsum markaði utan við ákvæði
samningsins, tók að falla. Er samn
ingurinn var endurnýjaður það ár,
var offramleiðsla þriggja landa,
Kanada, Bandaríkjanna, Ástrlíu og
Argentínu seld fyrir lágmarksverð
það sem samningurinn gerði ráð
fyrir.
Bandaríkjamenn kröfðust þess, að
hámarksverðið yrði hækkað upp í
2,05 dollara á skeppu. Bretar voru
fúsir til að hækka upp í tvo doll-
ara, en álitu, að meiri hækkun væri
óraunhæf. Ennfremur ýtti það und-
ir þessa stefnu Breta, að þá grun-
aði, að þessar kröfur Bandaríkja-
manna væru komnar frá þeim
bandarísku stjórnmálamönnum,
sem væru á hnotskóg eftir atkvæð-
um bænda þar. Hvomgur aðilinn
lét undan hinum, og Bretar, sem
eft-u stælrsti 'hveitiinnflytjandi
heimsins, sögðu sig úr samkomu-
laginu.
Frá sjónarmiði Breta var þetta
þá rétt stefna, og iðjuhöldar i Bret-
landi, sem ávallt voru andstæðir
hveitisamningnum, hafa bent á, að
verðfall það, sem átt hefir sér stað
á hveitimarkaðinum síðan 1953, sé
ein sönnunin enn fyrir ágæti
frjálsra viðskipta. Á það verða
hins vegar aldrei færðar neinar
sönnur, hvort verðfallið síðan 1953
sé afleiðing af úrsögn Breta, eða
Verðfallið á hveiti liefir ekki
haldizt í hendur við aukningu fram-
leiðslunnar, og sú spurning, sem
Bretar nú verða að gera upp við
sig í Genf, er hvort Bretar eigi að
ganga aftur inn í hið fyrra sam-
komulag í þeirri von. að það megi
verða til þess aö giæða horfur á
hveitimarkaðinum. Ef Bretar Jitu
eingöngu á stundarhagsmuni sinn-
ar eigin þjóðar, lægi vitanlega ljóst
fyrir, að þeir ættu að reyna að
þrúga hveitiverðinu eins langt nið-
ur og mögulegt er, þar eð þeir
verða að flytja inn þrjá fjórðu hluta
af allri ’hveitneyzlu sinni. En það
verður að teljast mjög vafasamt,
hvort slík stefna myndi ekki hafa
alvarlegar afleiðingar fyrir Breta
þegar fram í sækti.
f fyrsta lagi mun þetta vera r*ær
ómögulegt fyrir Breta, í þeim lönd-
um, sem hér um ræðir, að hafa við
offramleiðslu á hveiti að stríða,
hafa stjórnarvöldin hönd í bagga
að hveitisamningnum á nýjan leik,
ef samið verður um viðráðanlegt
verð. Hveitiútflutningslöndin virð-
ast að sínu leyti hafa í huga að
lækka. verðið eitthvað og ennfrem-
ur að gera einhverjar ráðstafanir
til að draga úr offramleiðslunni.
j Bandaríkjamenn hafa þegar gert
með að haída lífskjörum bænda á róttækar ráðstafanir í þessu skyni,
svipuöu stigi og anr.arra stétta' og heyrzt hefir að fleivi hveitilönd
þjóðíélagsins. Og saian á hveiti er' muni fara sömu leið.
nú yfirleitt í höndum stjórnskip-!
aðra aðiia og fyrirkomulagið miklu Ráðstafanir af þessu tagi virðast
styrkara en það var 1929. Ef litið nu eina tiltæka leiðin til að koma
er á það, að í þfe’.rn bremu’’ lönd- ■ þessum málum á heilbrigðan grund
um, sem mesta oftframleiðs’u haíá,j vöU. Það hefir einnig komið í Ijós,
nema umframtirgðun?'.' eftir að- j ag fólk á Vesturlöndum eykur brauð
eins tvö ár 2.000 mibónum skeppa, neyzlu sína jafnan, þegar verðið
þá er revndar undrunarefni, að j a hveiti lækkar, svo að slíkt kynni
verðíallið skuú eski hafa orðið j ag einhverju leyti að vega upp á
meira. j móti hugsanlegum verðlækkunum.
' Það er ef til vill of mikil bjartsýni
Fyrir Breta gæti það haft hinar
óhugnaniegustu afleiðingar, r.' þeir
nú stuðluðu að þrí, að hleyva af
stað stríði á hyeitimarkaðinum. Ef
verðíall yrði, myndi sökinni allri
verða skellt á Brs'a o. öll viðskipti
innan brezka samveldisms myndu
lamazt af þeim sökum.
Til allrar hamingju eru líkur á
því að tekin verði upp önnur stefna.
Sú staðreynd, að hinai nýju viðræð
ur fara fram í Genf, en ekki í
London, þar sem almenningsálitið
hefði legið þungt á hinum brezku
fulltrúum, bendir til þess, að Bret-
ar hugsi sér nú að gerast aðilar
að ætla, að samningar verði gerðir
milli einstakra ríkja um þessi mál
á fundinum i Genf, en ef sam-
komulag tekst um verð á hveiti á
þessari ráðstefnu, myndi þar opn-
ast leið til að selja hveiti til Asíu-
ríkjanna, en samkvæmt skýrslum
frá matvælastofnun Sameinuðu
þjóðanna. myndu þær þjóðir neyta
mikið meira brauðs, ef þær hefðu
efni á að kaupa það hveiti sem á
markaðinum er. Vaíalaust er það
leiðin út úr þessum vanda að koma
offramleiðslu hveitisins. í verð hjá
hinum brauðlausu þjóðum Asíu.
bólgu. Hann hefir barizt fyr
ir bv’ að halda við heilbrigð'u
fjárhagskerfi með ýmsum
ráðstöfunum. Reynslan sann
ar, að með stöðugu verðlagi
vex sparifjársöfnun. Það
styrkir aðstöðu banka til að
veita lán til margháttaðra
framkvæmda 1 landinu tU
hagsbóta f-yrir þlóðina alia.
Kjarnorka og kvenhylli
(Framh. af 4. síðu.)
I
Karítas kona hans er hroka
full yfirstéttarkona. Tilfinn- j
ingasljó og hégómagjörn. Að,
gáfum er hún fremri manni í
sínum, sér fleiri leiðir til,
frama og er óþreytandi að
halda reisn sinni. í lokin brotn
ar hún saman, ekki fyrir þá
sök, að dóttir hennar hafi
verið flekuð, heldur miklu
fremur hitt, að vísindamað-
urinn og róninn skuli hafa
tekið dótturina fram yfir sig.
Augu hennar opnast fyrir fall
valtleikanum, og það er hún,
sem hrópar lokaorðin og lyk-
ilinn að ádeilu höfundarms.
Leikur Guðbjargar Þor-
bjarnardóttur í þessu hlut-
verki er emn hinn frábærasti,
sem ég hef séð hjá konu á
sviði hér. Hún túlkar þessa
hrokafullu heimskonu átak-
anlega. Afbrýði hennar gagn-
vart dótturinni er ósvikin frá
fyrsta þætti tU hins síðasta og
hreyfingar hennar á sviðinu
eru ljómandi. Svipbrigði henn
ar eru framúrskarandi og
röddin góð. Guðbjörg er tví
mælalaust em okkar snjall-
asta leikkona, svo að ekki sé
fastar að orði komizt.
Sigrúnu dótturina leikur
Helga Bachmann þokkalega.
Hún heÞr góða persónu í hlut
verkið, en mér finnst hún
túlka síður vongleði hmnar
verðandi móður, en þegar
hana langaði til að reykja
marjuanna og gera „eitthvað
voðalegt“.
Sigmund hónda, fulltrúa
þess, sem haldið hefir lífi í
þjóðinni og eút getur öjarg-
að henni frá glötun, leikur
Brynjólfur Jóhannesson. Sig-
mundur er fulltrúi hins þjóð-
lega, en er jafnframt eins og
allt, sem þjóðlegt er, alþjóð
legasta persóna leiksms. Hann
er boðberi hofundarms fyrir
bjartsýni hans: — Ég hef nú
alltaf sagt það við hann
Lauga, aö það séu mannspart
ar í æskunni, þó hún sé nú
stundum óforsjál, þegar hún
vill frílista sig, en enginn
skyldi taka hart á slíku.
Hjá honum lætur Aignar
koma fram svipaöa heimspeki,
þegar hann segir: — „Ja —
mér hefir nú alltaf fundizt,
Embættisms tákn
Brynjólfur og Steindór.
að börn væru sameign okkar
allra“, eins og Steúibeck túlk
ar í Burning Bright. (I know,
he said. — I had tó walk into
the black to know that every
man is father to all chíldren
and every child must have all
men as father.)
Brynjóifur túlkar þennan
sanníslenzka bóncla mjög vel.
Er hvað beztur þegar hann
ræðir við þingmanninn, sem
hann talar jafnan um í þriðju
persónu sakir virðmgar. Þá er
Brynjólfiý öllum fundvísari
á kátlega takta, án þess að
verða afkáralegur.
Vísindarónann, dr. Alfreðs,
fulltrúa þess mnihaldsleysis,
sem höfundi virð'ist á góðri
leið með aö sigra heimmn,
leikur Árni Tryggvason. í
heild er leikur hans ágætur,
og hvað beztur, þegar hann
er að snúa forheimskuðum
borgaralýðnum í krmgum sig.
Hinn kaldrifjaða, gáfaða og
gráðuga stjórnmálaforingja
Valdimar leikur Einar Þ. Em-
arsson. Gervi hans er prýði-
legt, en á frumsýningunni sóp
aöi varla nógu mikið að hon-
um.
Stemdór Hjörleifsson leikur
Bóas þingvörð prýðilega.
Hann túlkar ágætlega drýg-
indi og mannborlegheit þeirra
allslausu aumingja, sem bera
takmarkalausa lotningu fyrir
þeim, sem hærra eru setÞr,
og telja sjálfum sér trú um,
að þeír séu engir smákarlar
í sjónarspili lífsins- Bezt þótti
mér hann túlka það, sem am
erísbir kalla feeling of im-
portance og kalla rnætti mik-
ilmennskukennd.
Frú Addí leikur Nína Svems
dóttir ágætlega, þó að það
hlutvc-rk sé ekki mikið. Hún
sigldi vel meðalveginn á mUli
afkáraskapar og kýmni, og
frú Addí varð í hennar hönd
um mannleg slúðurskjóða.
Aftur þóttu mér þær Aur-
óra Halldórsdóttir og Sigríð-
ur Hagalín yfirdrífa hinar
frúrnar um of.
Knútur Magnússon lék á-
gætlega umkomulausan og
niðurbrotin sjómann. bróöur
Karítasar, sem þó sér í gegn-
um yfirborösmennsku og
prjál ættmenna smna.
Þrjú lítil hlutverk leika þau
Margrét Magnúsdóttir, Valdi-
mar Lárusson og Guðmundur
Lárusson.
Leikstjórn Gunnars R. Han
sens er prýðheg, en sama verð
ur ekki sagt um leiktjöldin.
Furðulegt, hvað ímyndunar-
afl leiktjaldamálara hér virð-
ist steinrunnið, ef frá eru
skhdar fáemar undantekning
ar eins og leiktjöldin í Lokað
ar dyr.
Að lokum er ástæða tU að
óska Agnari Þórðarsyni til
hamingju með þetta ágæta
verk hans og þó enn meiri á-
stæða til að óska þjóðinni til
hamingju með að eiga Agnar,
S. S.