Tíminn - 29.10.1955, Qupperneq 8
Nóbelsverðlaunaskáldiny
ísienzka f agnað í Kaupm.böfn
Leggiflr af síað heirn til íslands s dag. B|«st
við aí§ verðl. færu í skatta »g hrennivln
(Einkaskeyt* til Tímans
frá Indriða G. Þorste‘nssyni.
Sent frá Kaupmannahöfn í
gærkveldí).
Nóbelsverðlaunaskáld'ð
Halldór Kiljan Laxness kom
t'I Kaupmannahafnar um
hádeg' í dag. Kom hann frá
Gautaborg akandi í bíl.
Klukkan fjögur í dag átt'
hann fund með blaðamönn-
um í Kaupmannaliöfn og
var fundurinn haldinn hjá
bókaútgáfufyrirtæki Gylden
dals. Um 30 blaðamenn frá
mörgum blöðum, útvarps-
stöðvum og he'msfréttastof-
um ræddu þar við skáld'ð, en
salur'nn, sem viðtal'ð fór
fram í var uppljómaður af
flóðljósum myndavéla og
kvikmyndavéla.
Skáldið svarað' greiðlega
öllum spurningum fagnandi
hlaðamanna, sem margir
voru gamlir vin'r hans.
Otto B. Lindhart hjá Gyld
endal bauð skáldið velkomið
til Kaupmannahafnar. Sagði
hann. að menn hefðu búi/t
við Nóbelsverðlaunum hon-
um t«l handa í mörg ár og
nú væri ástæða t*I að gleðj-
ast einnig fyrir íslands hönd.
Kiljari sagði, að það værl
mik'I ánægja að taka á mót*
Nóbelsverðlaunum fyrstur
manna fyrir íslands hönd.
Skáldið lét í ljós ánægju
sína yfir því að hafa fengið
heillaóskaskeyti frá forseta
fslands, menntamálaráð-
herra og menningarstofnun-
um.
f Sviþjóð bjóst Kiljan v'ð
því, að um 90% verðlaun-
anna færu í skatta, heima á
íslandi. Það, sem eftir yrði,
bjóst hann þá við að færi í
brennivín. (Nú hefir rík's-
stjórnin beitt sér fyrir því
Halldór Kiljan Laxness
að verðlaunin vei’ði skatt-
frjáls hér heima).
Skáld'ð sagð' á blaða-
mannafund'num, að erfið-
ast við skáldskap væri að
finna mótíf, sem þyldu 5—G
ára hnjask í samningu.
Halldór Kiljan Laxness fer
heim t'I íslands með Gull-
fossi, sem leggur af stað frá
Kaupmannahöfn á mánu-
dag. ______
Danski raaðnr-
inn lézt
Eins og skýrt var frá í blað
inu í gær, ók bill á danskan
mann, Ulrik Kaj Frederik
Hansen, á B'rkimel í fyrra-
kvöld. Var Hansen fluttur á
Landsspítalann, en hann var
mjög alvarlega slasaður. —•
Xomst hann aldrei til meðvit
undar og lézt um nóttina.
Rannsóknarlögreglan biöur
vitni að slysinu að gefa sig
fram hið f.yrsta.
Eru Margrét og Townsend
í þann veg að frúlofast?
Gsftiiigaratliöfn í Skotlandi ef til kcflaiui*
NTB, 28. okt. — Fregnir þess efnis, aö Elísabet Breta-
drottning og hertoginn af Ed'nborg muni eyða næstu helgi
í Skotland', hafa enn komið é
meðal um samband Margrétar
ofursta.
Drottningin hélt af staðr í
gærkvöldi en hertoginn átti
að fara í morgun. Bæði eru
þau væntanleg aftur til Lon
don snemma á mánudags-
morgun. Það hef'r sérlega vak
ið' eftirtekt, að drottningin
skuli takast svo langa ferð á
hendur tveim vikum eft'r að
hún kemur úr ferð frá Bal-
moral-kastalanum.
í
GzfZmgarafhöfu í Skoílandi.
Stungið hefir ver'ð upp á
i þessu sambandi, að ef Mar
grét og Townsend g'ftist að
lokum, muni athöfnin fara
fram í Skotlandi, en þar hef-
ir kirkjan ekkert út á það að
" '"mur giftist frá-
kre'k hugle'ðingum manna á
pr'nsessu og Péturs Townsend
kirkjan er aftur á móti mjög
andvíg. Talsmaður Bucking-
ham-hallar vill ekki gefa
neina aðra ástæðu fyrir ferða
lag' drottningar, en að þau
hjónin séu að fara í veiðiferð
en nú er einmitt árstíð fugla
veiða þar um slóðir.
Dregur til fíðmda.
Orðrómur hermir að Pétur
og Margrét prinsessa muni
fara saman í helgarferð nú, í
það minnsta yfirgáfu þau
heimili sín í gær með hálfr-
ar klukkustundar millibili.
Álitið er, að þau hafi í hyggju
að dvelja hjá kunningja To-
wnsends. Neville lávarði, sem
á landsetur í Sussex. Það eru
oll-- H.1 til
Ankablað af Skák -
Vegna skákmótsins, sem
Hermann Pilnik tók þátt í,
er nú komið út aukablað af
Skák og er ástæðan til þess,
að gefa kaupendum blaðsins
kost á að fá sem fyrst skákir
frá mótinu. Nóvember-heftl
blaðsins verður tvískipt og er
þetta fyrri hlutinn, en í síð-
ari hlutanum verða væntan-
legar skákir í einvígi Friðriks
og Pilniks. í þessu hefti eru
skákir frá Pilnikmótinu, frétt
ir af erlendum vettvangi og
fieira efni.
----------------------------------------- u;.i!
. . .
JUtunríhisrtí&herrafiindnrinn: ■r*rr- -\
Tillögur Molotovs svipaðar
tillögum Bulganins í sumar
NTB, 28. okt. — Moletov utanríkisráðherra Ráðstjórnarv
ríkjanna flutti tillögur stjórnar sinnar á fundi utanrikisráð-
herra stórveldanna í Genf í gærkveld'. T'llögur lxans voru
mjög líkar tillögum þe'm, sem Bulgan'n bar fram á fundi
æðstu manna f jórveldanna í sumar. Haixn v»ll stofna örýggis-
bandalag allra Evrópuríkjanna með þátttöku Bandaríkjanna.
| 9 forystumenn atvinnu- og við
skiptalsfs úr Bandaríkjaför
Nefnd níu forystumanna úr íslenzku atv'nnu- og v'ðskipta-
lífi komu heim fyrir nokkru úr mánaðardvöl í Bandaríkjun-
um Nefndarmenn ferðuðust aðallega um austurhluta Banda-
j ríkjanna, New York. Boston, nágrenn' FUadelfíu og Washing-
i ton. Á ferðum sínum skoðuðu þeir m'kinn f jölda af verk-
j smiðjum og verzlunum. opinberum framkvæmdum, e'ns og
vegagerð og hafnargerð, he'Iar borgir, sem skipulagðar liafa
verið og reistar á nokkrum árum, fyrirmyndar búgarð og
fjöldamargt annað úr atv'nnulífinu.
EfUr dvölina í Bandaríkjun
um telur nefndm, að ein höf
siiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiaiiiiiiiiiiiiaiiiiiitiiiiiiiiiiiiinii
I ♦ I
| STÚDENTAR! B-listinn er e
i listi frj álslyndra stúdenta. i
uðskýringu á hinum góðu lífs
kjörum Bandaríkjamanna séu
mikil og vaxandi afköst í allri
framleiðslu og dreifingu í
landi þeirra. Þeir leggja höfuð
áherzlu á að auka afköstin
með sífellt fullkomnari vúinu
tækni og hagkvæmari vinnu-
aðferðum. Afköstin hafa þre-
faldazt síðan árið 1900.
Molotov lagði einnig.áherzlu
á það, að enn sem fyrr væri
það stefna Sovétrfkjanna, að
stjórn h'ns kornfnúiiistigká
Kína fengi áhéyrnárfúRtMá
hjá öryggisbandalagi þessu.
Leggur Ráðstjórnin tili •íxö
stofnun bandalags þessa taki
2—3 ár, en eftir tUtefem
tíma skuli sáttmáli Atlants-
hafsríkjanna falla úr. . gíldi
ásamt Parísarsamningurium
og Varsjársamningunum.
Dulles ræð'r v'ð MncMiIIan.
John Foster Dulles, utárirík
isráðherra Bandáijíkjttiha
ræddi vJð Harold MacMiIlan
utanríkisráðherra Breta í gær
morgun og var rætt um
ástandið fyrir botni MiðjarfXfir
hafsins og þá sérstaklega
vopnasölu kommúnistaríkj-
anna tU Arabarikjánna.
Munu þeir hafa kornið sér
saman um ákveðnar ttílögifr,
sem þeir leggia fyrir Molofdv,
væntanlega í dag. 11 'Atri'
Enn hefir Molofóý ■sýht'i'ít-
inn áhuga á því á8 rjrföa
ástandið fyr'r botn'i1 |tMiðjárátír
hafs, og hefir enn ekki svar-
að boði forsætisráðherí'á'fsi'a
els að ræða vopnakauþíh',K én
forsætisráðherrann kóih gagri
eert til Genf tú að ræðáL víð
Molotov. -
'jGi-dfagjeúiJ
| STÚDENTAR! KjóSið' kegrif
i íhaldi og komhlúfíisriiá. ” =
=
X B-listiiih. l
lllllllllllllllMIIIMIimmilllllllMIIIIIIIIIMIMlílÍllSllMlllur
■ „'‘■"•inúrnr
Kjóstð B-listunn \
UMMIIMMMIMIMMMMIMMMMMIIMMMMIIMMIMIMIiMIIIIIIII
Framlag úr ríkissjóði
vegna flutnings á heyi
Tilkyiiiiiiig til Iiseiicla á «ljiirrkasvaeðiim
Rík'sstjórnin hef'r ákveð'ð, að greitt verði sem framlag
úr rík'ssjóði, hlut' af kostnaði v'ð flutning á heyi, sem
bændur á óþurrkasvæð'nu kaupa norðan lands og í Dalasýslu.
Mun framlag'ð nema allt að % kostnaðar við heyflutn'ng-
ana, og er bá miðað við, að flutnmgur úr Eyjafirði í Árnes-
sýslu kosti 100 krónur lxver 100 kíló, og t'lsvarandi á m'lli
annarra héi'aða.
Héraðsskólinn að Laugar.
vatni settur sl. þriðjudag
í rt rr -
Miklar broytingar á kcimaraliði skwlaus
Héraðsskólinn á Laugarvatn' var settur s. I. þriðjudag. Þá
höfðu m'ðskóla- c<g gagnfræðadeildir starfað í e'na viktt.
Breytingar á kennaraliðinu frá s- 1. ári urðu allverulegar.
Eigi verður greitt framlag
til að flytja annað hey held-
ur en það sem búand' bænd-
ur kaupa handa búpenmgi
sínum. Oddvitar á óþurrka-
svæðinu geta sent beiðn'r um
framlag til flutninga á heyl
í hlutaðeigandi hreppa til
Búnaðarfélags íslands, enda
fylgi slíkum beiðnum undir-
r'taðir re'kningar yfir heyið
og aðrar upplýsingar um hey
kaupin og flutningana, hvað
an það er flutt og hvert og
heymagn talið í 100 kílóa
hestum. Allar slíkar beiðnir
þurfa að vera komnar fram
fyrir lok nóvembermánaðar.
Beiðnir um framlög verða
ekki teknar til greina nema
þær komi um hendur hlutað
eigancJ oddvita.
Bændum, sem enn hafa
hug á að kaupa hey, skal
bent á, að vegna væntan-
legra fjársk'pta í Hvamms-
sve't og Laxárdal í Dalasýslu,
eru þar til sölu allt að 3000
hestar af töðu. Oddvitar
hreppanna vísa á seljendur
töðunnar, eftir því sem um
kann að vera beðið.
Rvik, 27. október 1955,
Árni G. Eylands,
Guðmundur Ólafsson, sem
kennt hafði við skólann síð-
an hann var stofnaður, hætti
kennslu, þar eð hann hafði
fyllt 70 ára aldur. Haraldur
Matthíasson gerð'st kennar'
við menntaskölann á Laugar
vatn' og stundakennararnir
Björn Guðnason og Þórey
Guðmundsdóttir snéru sér að
öðru. Stefanía Stefánsdóttir,
hjúkrunarkona, flutti til
Reykjavíkur og tók að sér
hjúkrunarstörf þar.
Skólanefnd héraðsskólans
hefir óskað eftir að settir
yrðu kennarar við skólann
þau Sigríður Halldórsdóttir
úr Reykjavík, fyrrum kenn-
ari að Staðarfelli, Gunnlaug-
ur Arnórsson úr Árnessýslu
og frú Ester Kristinsdóttir,
íþróttakennari, sem stunda-
kennari og kenni hún einnig
---
ans og húsmæðraskólans á
Laugarvatni. Ekki voru allir
nemendur komnir, þegar skól
inn var settur, eri von vár á
97 nemendum.
í sumar voru endurreistar
burstirnar á héraðsskólah-
um, en þær brunnu 1947. AU
ir, sem málum réðu, voru sam
mála um að endurreisa skól-
ann í sama formi og áður var.
Mun sá ráðstöfun gleðja alla
vmi Laugarvatns. Húsið er
fullgert að utan en óvíst hve
langan tíma tekur að full-
gera húsið.
I
Menntaskólinn, húsmæðrá
skóli Suðurlands og íþrótta-
kennaraskóli Lslands voru all'
ir teknir til starfa áður en.
héraðsskólinn var settur.
Barnaskóli sveitarinnar muri
ekki taka til starfa fyrst um
eirxrx