Tíminn - 30.10.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.10.1955, Blaðsíða 7
247. blaff. TÍMINN, sun nucla e>n n ÍC. <ik tóber 1955. 7 Reykjavík mun vera ein- liver hin fjölmennasta höfuð toorg i heimi í hlutfalli við fólksf.iölda í landinu. Því valda að miklu leyti þau skil- yrði til atvinnu og þæginda, sem þar eru, og að meginhlut inn af fjármagni þjóðarinn- ar hefir safnast þar saman. En hér komur og fleira til. Vgna þess að Reykjavík er höfuðstaður landsins hefir öllum helztu stofnunum ríkis ins, sem tengdar eru stjórnar kerfinu, verði vaUnn þar stað ur. Hér við bætist, að flestir skólar, sem kenna sérfræði- greinar, starfa einnig í Rvík. Fjöldi fólks utan af lands- byggðinni flyzt til Reykjavík ur til starfa í stofnunum rík- isins og tU náms í skólum. Við þetta eflist Reykjavík en Jandsbyggðin geldur afhroð að sama skapi við missir fólks og fjármagns. Hinir mörgu starfsmenn í stofnunum rikisins, sem laun aðir eru af þjóðarheldinni, greiða gjöld af launum sín- um ýl Reykjavíkurbæjar og aukinn fólksfjöldi eykur verzl unina og skapar betri skilyrði en ella til fjölþættrar menn- ingarstarfsemi. Vaxandi tekj ur bæjarfélagsins eru svo undirstaða að síauknum þæg indum fyrir borgarana. Fólk sem notið hefir þeirra á náms árunum þarf að sýna nokkra viljafestu, ef það flytzt aftur til staða, er hafa ekki bol- magn til að keppa við Rvik um fjármagn eða lífsþægindi, enda reynist erfitt að fá em- bættismenn út á land í sum- um greinum og mörgum sýn ist þróunin um skipun byggð arinnar orðin uggvænleg. Fyrir nokkrum árum var gerð athugun á þvi í sam- bandi við þingmál, hve marg ir nemendur Kennaraskól- ans um visst árabil hefðu átt heima í Reykjavík og hve margir sótt skólann 'annars staðar að. Kom þá í ljós, að að meðaltali höfðu yiir 80% nemenda átt heima utan Reykjavíkur. Reykjavik er mikill verzl- unarbær og iðnaðar. Útgerð er ékki jafnmikil þar í hlut- falli við fólksfjölda og í sum um öðrum bæjarfélögum. Samt hefir sjómannaskólinn verið reistur í Reykjavík. Þeg ar á þetta er litið, virðist ekki óeðlilegt, að skólar eíns og þeir, sem hér eru nefndír starfi utan Reykjavíkur. En tUlögur um að flytja skóla írá Reykjavík hafa ekki hlot ið brautargengi á Alþingi. Fyrir forgöngu Framsókn- arflokksins hefir hlutur lands byggðarinnar verið bættur nokkuð að þessu leyti með stofnun héraðsskólanna, menntaskóla í sveit og fleira. Það er og eftirtektarvert og mikUvægt, að Samband ísl. samvinnufélaga lætur ekki sinn hlut eftir liggja um stuðning við landsbyggðina. Skip Eimskipafélagsins hafa aðsetur í Reykjavík, þótt rekstur þeirra sé bormn uppi af öllum landsmönnum, en skipum Sambandsins eru valdar hei.mahafnir viðsveg- ar um land í öllum landsfjórð ungum. Úrslitin í Saarkosningrunum komu mönnum að visu ekki á óvænt, en þó áttu menn ekki von á að mis- munurinn myndi verða svona inik- ill. Úrslitin eru fvrst og fremst mikill sigur íyrir þá flokka, sem hingað til hafa mest unnið að sam einingu Saar við Þýzkaland. Það voru fyrst og fremst þjóðernisiegar tilfinningar, sem réðu úrs’itum í þessum kosningum. Kjósendur voru ekki að hugsa um að kjósa á milli þess, að óbreyttar ástæður yrðu, heldur á milli Frakk’ands og Þýzka ’ands. XTm leið og úrsfitin urðu kunn, sagði Hoffmann forsætisráðherra af sér sem póiitiskur ieiðtogi stjórn arinnar og mun hann verða fyrir verzlunarmálaráðuneytinu, þangað" tU nýtt þing kemur saman i haust. Þá erú miklir möguleikar á því, að hinn gamíi fjándmaður hans og fyrrum nazisti, Heinrich Schneider, taki við stjórnartaumunum. Úr- slitin eru þó mestur ósigur fyrir Frakka. Faure hafði að vísu lýst því yfir ,að hann áiiti, að stnða landsins ætti að standa óbreytt, þó að samningarnir yrðu felldir við' kosningar. En ef slíkc á að' sjá dagsins ljós, fer ekki )i;á þvi, að í Saar verður að beita nokkru of- beidi, því að þýzklundaðir menn munu aldrei una því, að eftir þess- um kosningum verði ekki farið að miklu leyti. Og Frakkar munu ekki lengi geta staðið á móti því, að fram fari milli þessara tveggja þjóða viðræður um einliverjnr breyt ingar á framt'ð laadsins. Þetta getur haft í för með sér ný vand- ræði fyrir frönsku atjórnina, en það er áreiðanlegt áS það yrði hennar banabiti, ef ‘aka ætti upp aðra stefnu í Saarmáiinu. Þessi úr- slit hafa einnig haft ákaflega ert- an,-li áhrif á tilfinningar þjóðernis- sinnuðra Frakka. Ef Frakkar nú yrðu þarna að láta undan Þjóð- verjum myndi það svíða marga sárt, einkum eftir þaim álitshnekki, sem Frakkar hafa orðið íyrir i Norður-Afríku. Saarmálin munu að sjáifsögðu verða rædd meðai utanríkisráð- herra vesturveldanna.þeirra DuU- esar, Mac Millans og Pinays. Áreið- anlega munu Bretar og Bandarikja menn a’drei faliast á, að Frnkkar neiti nýjum viðræðum um Saar- héraðið. Þessi mál munu þó senni- lega verða látin Uggja i salti, þangað til eftir Genfarfundinn, því að það munu Vesturveldin leggja alla áherzlu, að standa sam einuð gegn kröfum Moiotov’s. Úrslitin í Saar geta orðið til þess að spil’a sambúð vesturveldanna og þau komu á versta tíma upp á við- ræðurnar á Gsnfarfundinuhi að Cera, Úrslitin í Saarkosningunum voru einnig nokkur ósigur fyrir Adenau- er. Þótt það sé vitað, að hjarta hans hafi slegiff með löndum sínum í Saar, þá hefir utanríkisstefna hans markazt af því samkomuiígi, ' sem gert hafði verið um framtíð Saar- héraðsins. Stjórnarandstaðan í Bonn hefir gagnrýnt ákaíiega stefnu Adenauers í Saarmálinu, og nú geta þeir hrósað sigri. Þeir eygja þarna möguleika á að kvié- Nú hefir S. í. S. fiutt hina einu skólastofnun, sem þaö hefir á sínum vegum frá Reykjavík upp í sveit og valið henni stað í fögru héraði, sem á fornfræg höfuðból. Þessi ráðstöfun er þsss verð, að þjóðm veiti henni óskipta athygli. Með henni er breytt út af ríkjandi venju. Hér er aöstaða landsbyggð- arinnar styrkt gegn áhrifa- valdi Reykjavíkur, Vonir ADENAUER setja Adenauer fyrir utan-íkissteínu hans. Þessi úrslit eru þó'eí til vih a)- varlegust fyrir ai’-a þ'á, sem á uhd- anförnum árum hafa lagt sig i framkróka með að reyba að bæta sambúðina niilli . Frakkiands og Þýzkaiands. Öll sambúo Vestur-Evr ópuþjóðanna og reyndar éinni. sambúð Atlantshaísbandalagsþjóð- anna er að miklu leyti komin undir FAURE 'insamlegri sambúð Þýzkalands og Frakklands. Nú má segja, að vin- atta þessara tveggja þjoða geti .ver .6 i nokkurri hættu. En samvinna Vesturveldanna hefir haft Pað í för neð sér, að ekki verður lengur litið þetta mál, sem einkamál þessara •ve;gja þjóða, og þær munu áreið- mlega gera. sitt til að þessi við- .cvæmu mál verði ekki til þess að spilla sambúð og friði á mi’li )ýð- ræðisþjóðanna. Skrá yfir væntanleg framlög til hey- fiutninga vegna óþurrkanna Eins og sagt hefir verið frá í blöðum og útvarpi verður greítt framlag úr rikissjóði til þess að létta undir með þeim bændum á óþurrkasvæð inu, sem hafa keypt og kaupa hey nú i haust. og flytja það að sér úr öðrum sýslum. Framlög til flutninganna eru ákveðin þannig talið í kr. á hvern heyhest eða 100 kiló sem flutt eru: Úr S-Þingeyjars. 3 Borgarfj. kr. 49,00 Úr S-Þingeyjars. á Snæfellsn. kr. 57.00 Úr S-Þingeyjars. í Gullbr. og Kjósars. kr. 65,50 Úr S-Þmgeyjars. í Árness. kr. 73,50 Úr S-Þingeyjars. í Rangárv.s. kr. 80.00 Úr Eyjaíjarðars. 3 Borgarfj. kr. 43.00 Ú'r Eyjafjarðars. á Snæfellsn. kr. 50.00 Úr Eyjaíjarðars. í Gullbr. og Kjósars. kr. 59,00 Úr Eyjafjarðaxs. 3 Árness. kr. 67,00 Úr Eyjafjarðars. 3 Rangárv.s. kr. 73,50 Úr Skagafjarðars. 3 Borgarfj. kr. 30,00 Úr Skagafj .sýslu á Snæfellsn. kr. 38,00 standa til þess, aö samvinnu skólanum takist að sýna það með starfi sinu, að .sérfræði- skólar . geti starfað með eóð- um árangri utan höíuðstað- arins. Sú ráðstöfun að ílytja sam vinnuskólann i sveit er enn, einn vottur þess, að S. í. S. eykur veg og bætir aðstöðu allra héraða landsins en ekki Reykjavikur einnar, _______ Úr Skagafjarðars. i Gúllbr. og Kjósars. kr. 46,50 Úr Skagafjarðars. í Árness. kr. 54,00 Úr Skagafj.s. í Rangárvallas. kr. 61,00 Úr A-Hún. í Borgarfjörð kr. 23,50 Úr A-Hún. á Snæfellsnes kr. 31,50 Úr A-Hún. í Gullbr. og Kjósars. kr. 39,50 Úr A-Hún. í Árnessýslu kr. 47,50 Úr A-Hún. í Rangárvallasýslu kr. 54,00 Úr V-Hún. i Borgarfjcrð kr. 17,00 Úr V-Hún. á Snæfellsnes kr. 25,00 Úr V.-Hún. í Gullbr. og Kjósars. kr. 33,50 Úr V-Hún. i Árnessýslu kr. 41.50 Úr V-Hún. í Rangárvallasýslu kr. 48,00 Úr Balas. í Borgarfjörð kr. 11,00 Úr Dalas. á Snæfellsnes kr. 19,00 Úr DaláS. í Gullbr. og Kjósars kr. 29,50 Úr Dalas. í Árnessýslu kr. 37,00 Úr Dalas. í Rangárvallasýslu -r-. -:^.kr' 44,00 Vegna flutnings á heyi, til hreppa í Vestur-Barðastrantí arsýslu, sjóleiðis frá höfnum á Norðuriandi, verður greitt framlag allt að % af kostn- aði við sjóflutninginn, sam- kvæmt reikningum og gúd- andi flutningsgjöldum. Rvik, 28. október 1955, Fáll Zóphóníasson. Árni G. Eylands, __ 1. - Þáttur kLrkjufinar Ándleg lífefni — v.ítamín Mikið er rætt og ritað úm lífefni, vitamíh. Það mættl telja athugun á þeim eitt. af helztu uppgötvunum þessarar aldar. Vísiiidin hafa sannaö, að án þeirra getur hmn bezt’ matur verið lítilsvirði fyrú' heilsu og kraft líkamans. Þó eru lífefnin svo lítill hundraðs hluti fæðunnar að tæpast. verður mælt né vegið. Þau eru næstum ósýnileg eða ó- skynjanleg venjnlegum skyn- færum, en samt sem áður svc ómetanleg, að án þeirra hlýt- ur hinn hraustasti líkami að ve’kjast og deyja, þótt hann hefði hrokaða diska af góm- sætum krásum fyrir frama.n sig á svignand’ veizluborðum. En vísindin eiga efúr að sanna mikilvægi annarra líí- efna eða vítamína, sem einn- ig verður að neyta nokkurs af, jafnvel fyr’r það fólk, sem hefir gnægð af vítamínríkri fæðu. Margir og þá kannske sér- staklega læknar og prestar hafa kynnzt fólki, sem hefir allsnægtir, en ,,má sér að engu una“. Það virðist alltaf á barmi geðbilunar, stundum hreinnar brjálsemi oft með sjálfsmorðsætlanir innst inni. Ætlanir, sem geta brotizt út með algjöru örvæni óðar en varír og það með stjórnlaus- um ofsa eða hnitmiðuðum ti.l- gangi. Öllu þessu fólki er það sam eiginlegt, að það er fádæma gleðisnautt og óhamingju- samt. Hvorki vinna né ást- vinir virðast geta veitt því á- nægju né yndi. Og engir sjúkl’ngar eru aumkunarverðari og í raun- inni bágstaddari. Oft ern þetta fíngerðar, viðkvæmaj sálir, góðar, gáfaðar og hst hneigðar manneskjur og ann- að einkenni sýnist þeún flesl um ef ekki öllum sameigin- legt, en það er þrá eftir ein- hverju, sem þær annað hvort. dylja eða gera sér ekki ljósa. grein fyrir- Og þes.ú þrá er oft hið eina, sem heldur þeiin við lífið og ber þær uppi. Þetta sálarástand getur ríkt hjá hverjum sem er en þö aldrei hjá börnum, svo að ég viti td, en mest hjá ungling- um innan við tvitugt, þótt þeir leyni þvi mest. En a.l- gengast er það hjá gáfuðum, listhneigðum, viðkvæmum karlmönnum og góðum, draumlyndum konum, emkum ef þær Pfa við allsnægtir en ástleysi eða skort á skilningi. Þetta böl virðist s.r.öðugt fær- ast í aukana, einkum í fjö.l- menni, enda hefir það lítt verið Þ1 i fámenni og fá- breytni íslenzkra sveita á liðn um öldum og mætti því telj ast til andlegra tizkusjúk- dóma. Hraðinn, tæknin og á- reynsluleysið virðast vera aðal orsak'r þess eða minnsta kosti greiða þessu hugará- standi leið inn i hversdaglega viðle’tni 0g baráttu. Þarna er áreiðanlega tU at- hugunar fjörefna eða lifefna skortur, þótt ekki sé hægt nema stunuum að bæta hann upp með A—B—C eða D- fjörvi vísindanna. En ég veit um fjölda ti.1- fella, þar sem taöls þessa hefir batnað við það, sem nefna I . Framhalú á 10. síða j JL.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.