Tíminn - 30.10.1955, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.10.1955, Blaðsíða 12
fl íióður afli Siglu- fjarðarbáta Frá fréttaritara Timans í Siglufirði. Undanfarna daga hefir ver- xö mjög góð tíð í Siglufirði og íjtöðugar gæftir hjá bátum, • sem þaðan róa til fiskveiöa. En þrír litlir þilfarsbátar ganga þar til fiskjar. Sækja þeir oft alla leið vestur á Skagagrunn og afla vel, eða 2000—7000 kg. í sjóferðinni. Bæjartogararnir afla báðir vel og koma reglulega með ;s.fla að landi. Er fiskurinn unninn í frystihúsunum og Jaafa margir nokkuð stöðuga og góða atvinnu við fiskvinn- una. Hefir oft verið minna um atvinnu að haustlagi í Siglu- ftrði. Eryg’gjan járnbent .— Mynd'rnar tók Friðrik Jesson raannvirkjum í Vestra.eyjum fvímenningskeppni raeistaraflokks „Vestmannaey" dælir sandi inn 1 uppfyilingu bryggjunnar. Þriðja umferð i tvímenn- ingskeppni meistaraflokks Bridgefélags Reykjavíkur fór fram á föstudagskvöld. Eftir þá umferð eru Kústján. Krist jánsson og Þorsteinn Þor- sceinsson efsÞr með 354 stig. Næstu 15 eru Eggert og Vil- hjálmur 340, Hallur og Júlíus 1137.5, Einar og Lárus 336.5, Guðmundur Ól. og Stcfán ‘336,5, Gðríður og Ósk 334, Gurinar og Ólafur 333, Haf- sfceinn og Jóhann 332, Jóhann og Stefán St. 331.5, Klemenz og Sölvi 331, Gunniaugur og •^tefán 330,5, Hilmar og Jakob 327.5, Gunngeir og Zóphönias 325.5, Jón og Karl 320.5, Ingí og Sveinn 317, Karl og Sigmar 315.5, Næsta umferð verður á þriðjudag, en í dag hefst flrmakeppni Bridgesambands íslands, og taka þátt í henr.i um 13q fyrirtæki. gerð verður innan við (sunn- an hina nýju bryggju). Sand inum er dælt upp. Við það skapast mikið og gott lönd- unar- og legupláss fyrir bát ana. Allmikið af harðri mó- hellu er i botni þessa hluta hafnarinnar. svo orðið hefir að sprengja viða móhelluna með dýnamiti- Það mun láta, nærri, að alit að 40 rúmmtr. rými sé innan járnþiljá bryggjunnar og upp í Hróf, sem fylla verður af sandi. Og „Vestmannaey vinnur nótt •með degi að bessum sand-1 mokstri. Vúrnst hvorutveggja' um notum á komandi vertíð Það er líka aðkallandi börf að svo megi verða, því að út (Framhald á 9. síðu) Stúdentar hylla Halldór Kiljan Stúdentaráð Háskóians sendi heillaóskaskeyti til Hal! dórs KÚj ans Laxness strax og það fréttist, að rithöfund- urinn hafði hloÞð Nóbelsverð launin. 'U'og'ararííir isioka karfamiijs á land ©g frystíhiisin fyUasl. — Mjög usiiklar Ijyggiisg'a framkvæmdir hæði clnstakliiag'a og fóíaga Fréttabréf frá Vestmannaeyjum, 25. okt. Eins og áður heÞr verið sagt frá, hef>r verið unn'ð að stór- felldum hafnarmannvirkjum hér í sumar. Eftir að lokið var við byggingu bátakviar í Fr<ðarhöfn, og stórbætt inns'glin? á s. 1. hausÞ og vetri, var í vor haf'zt handa um bygg'ingu á bryggju, svo kallaðri Nausthamarsbryggju. En hún liggur Wt frá gömlu Hrófunum, norður með Ed’nborgarbryggju, 49 waetrar á lengd. Breidd þess hluta bryggjunnar eru 24 metrar. Þá stefnir bryggjan í vestur á miðja Básaskersbryggju, 149 Baetra á lengd. Bre'dd 21 metri. hefir unnið í sumar að upp- Að þessu mannvirki hefir verið unnið sleitulaust i sum ar. Nú er langt komið að reka járnþilið niður, aðeins eftir að loka endanum á bryggj- unni að vestan. Því verki verð ur lokið innan fárra daga. Um 1000 tonn af járnþili og böndum hafa farið i mann- 'virki þetta. Allt 'járnið er keypt frá Þýzkalandi. ÍSrafið og spre?igí. Grafskipið „Vestmannaey" mokstri úr bátakvínni, er í senn, gröftur fyrir legu- og löndUnarpiáss, og f.yliing bryggjunnar úr uppgreftrin- um. Verkið hefir i alla staði gengið ágætlega, og raunar mikið betur en vonir stóðu tii, og brátt fyrir óhagstæða veðr áttu. Gera menn hér sér full komlega vonir um, að upp- mokstri verði lokið í vertið- arbyrjun, ef veðrátta verður sæmileg og engin óhöpp steðja að. Þó verður naumast hægt að steypa ofan á bryggj una fyrr en að vori. En brátt f.vrir það á mann virki þetta að koma að nokkr Genf, 29. okt. — Ekkert gengur né rekur á fundi utanríkis- ráðherranna í Genf. Rætt hef'r verið á þrem fundum unffl same'ningu Þýzkalands og öryggismál Evrópu, en báðir að'lar hafa hafnað tillögum hins í þessum málum. Á mánudag hefja ráðherrarnir umræður um þr'ðja dagskrármáUð, sam- búð austurs og vesturs. Hefir Phiay, utanrík'sráðherra. Frakka, framsögu um það. Fundurinn i dag stóð 4 klst. Molotov varíforsæti. Dulles mótmælti fyrri ásökunum Molotovs um að Atlantshafs- bandalagið væri ætlað til ár- ása. Það væri heldur alls ekki ætlun Vesturveldanna að neyða sameinað Þýzkaíánd til þátttöku í varnarkerfi vest- rænu þjóðanna, bað myndi hafa frjálSt val í þvi efni. Það væri einnig rangt, að Banda- rikin væru að vígbúa V-Þýzka land í stórum stil. fundi æðstu mannanna í surn ar. Hins vegar hafi báðir aS- ilar lagt spilin á borðið og þau kunni að verða látirt liggja þar um sinn. Þeir Ma.cMilian og Molotoy ræfcidust við að loknum furid- inum í kvöld, að því ef tali-í er um ástand það, sem skag- ast hefir við vopnakaup Aráfaa ríkjanna í A-Evrópu. Mose Sharett utanríkisráðherra. ísarels ræðir við Molotov á, mánudag. Nýjar tillögur. Molotov ræddi siðan um ti! lögur Rússa varðandi samein málin, en meginatriði þeirra ingu Þýzkalands og öryggis er, að Norður-Atlantshafs- bandalagið skuli lagt niður nýtt öryggisbandalag allra Evrópurikja stofnað og Þýzka land sameinað. Hann boðaðl að lokum, að hann myndi leg'gja fram nýjar tillögur um þessi mál á fundinum. Nykir óvœnlega horfa. Blöð á Vesturlöndum láta þá skoðun yfirleitt í ljós, að óvænlega horfi um samkomu lag á fundinum. Sé nú annað hljóð komið í strokkinn, en á Sama ólgan á Kýpur Kýpur, 29. okt. Flestir þeirra. 500 manna, sem handteknvr voru á Kýpur i gær í sam- band' við óeirðirnar þar, haía. nú verif látn'r laiis’r. Land- stjórnn Sir John Harding er lagður af stað i snögga ferð til London t'l v'ðræðna v'ð stjórnina þar um ástandið &■ eynni. Makar'os erkíbískup hefir efnt til sjóðstoínunar, sem standi straum af barátta griskumælandi ej'jarskeggja fyrri • sjálfsákvörðunarréttt sínum. Bókaútgáfa ísafoldar ffölskrúöug að vanda Scx liækur koma iit á þrlðjudagiiaii Bókaútgáfa ísafoldarprentsmiðju verður allm'kil á þcssw ári eins og áður. Eru nokkrar útgáfubækurnar komnar út,, annarra von í þessari viku. en hinna þegar líður á næsta mánuð, Sex bækur koma út kemur, ©g eru þær þessar: Fenntar slóðir eft'r Berg- stein Kristjánsson- Eru það 15 þættrr af sunnlenzkum þjóð- háttum og er þar lýst ýmsum þe'm þáttum atvinnulifs, sem nú eru að hverfa. Eru þætt'r þessir margir hmir skemmti- legustu og geyma mynd'r úr sögu þjóðlifsms. Vængjað'r hestar er smá- sagnasafn eftir Guðmund Danielsson. Guðmundur er ágætur smásagnahöfundur og hafa smásögur hans, er birzt hafa síðustu ár i timarit- um ver'ð vel þegnar. Skarphéð'nn nefnist allstór bók, og er minningarrit um 40 ára starf Héraðssambands ins Skarphéðins, rriað af Ingi mar Jóhannessyni. Fjöldi mynda er i þe'rri bók, og er þar rakið Wð mikla og merka starf þessa ágæta héraðssam bands. Ég kem norðan Kjö! nefnist ljóðabók eftir Magnús Kr. GMason frá Vögium í Skaga- firði, en hann er kunnur fyrir hagmælsku og ljóðagerð. Vestf'rzkíír þjóðsögur II fyrri hluti skráðar af Arngrimi Fr. Bjarnasyni. Þarna eru um 30 þjóösögur. skráðar af þeim hjá forlaginu á þr'ðjudagmm manni, sem etana rnest hefir i’nnið a,ð þjóðsagnasöfnun þar vestra á síðustu árum. íslenzk fyndn' 19. hefti safn að aT Gunnari Sigurðssyni. Gunnar heit'r nú ver'ðlaun- um fyrir beztu kimnisögu eða gamanvísu, sem honum bersö fyrir 1. ágúst næsta ár. Er þetta hefti með líku iFramhald á 11. síðu). Ben Youssef á för- um frá Madagaskar París, 29. okt. —■" Ben Youss- ef fyrrv. soldán í Marokkó átti að leggja af stað frá Madagaskar í dag. en slæmt flugveður hamlaði för hans. Mun nann sennílega koma tU Frakklands .n. k. mánudag.' Horfurnar á þvi að hann verði gerður að soldán að nýju eru. nú taldar fara mjög vaxandl emkum síðan einn skæöasti andstæðingur hans t‘l þessa, hinn voldugi pasha af Marra- kesh, E1 Glaoui, lýsti yfir þeirri kröfu sinni, að hann tæki við völdum að nýju.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.