Tíminn - 19.11.1955, Side 1
Kfcxifstofui 1 Edduhúsi.
Préttasimar:
B1302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasiml 81300
PreatsmiSjan Edda
Bitstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Ótgefandi:
yra.mgóimnrflnirlni'HTin
S9. árg.
Reykjavík, laugardaginn 19. nóvember 1955.
264. blaS.
Nýít fiskiðjuver á Seyðisfirði
Nýlc:
ra var sagt írá byggmgu fískiðjuvers í Seyðisfirði. —
Myndzn er af fiskiðjuverinu.
TveSr nýir stálbátar
keyptir til Fáskrúðsfjj.
Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúð'sfirði.
í næsta mánuði eru væntanlegir hezm til Fáskrúðsfjarff-
ai tveir nýir fiskibátar, sem byggffir eru í Hollandi úr stál>.
Eru báðzr þesstr bátar um 70 lestir að stærð og búnir öllum
nauðsynlegum siglinga- og sjósóknartækjum.
Hádegisverður
á vinnustað
Á bæjarstj<5rnarfundi sl.
fimmtudag var eftirfarandi
tillaga borin fram.
Bæjarstjórn ályktar að
fela borgarstjóra og bæjar-
ráði að athuga hvort hag
kvæmt sé og æslcilegt að
fereyta vinnutzlhögun í skrif
stoíum og öðrum vinnustöð
um bæjarins og stofnana
hans á þann veg að starfs-
fólkið snæði hádegisverð á
vinnustað sínum.
Athuguð sé aðstaða sér-
hverrar deildar í bæjarrekstr
insim til að koma á fót mat-
stöðum í þessu skyni og
kostnað viff það.
Ennfremur skal leita á-
Jits félags bæjarstarfsmanna
og verkalýðssamtakanna um
breytingu á vmnutilhögun
starfsfólks í framangreinda
átt.
Tiílaga þessi var samþykkt
með öllum atkvæðum.
Annar þessara báta er
smíðaður fyrir hraðfrystihús
Kaupfélags FáskrúðsfjarÖar,
en hinn fyrir Pálma Þórðar-
son útgerðarmann á Fáskrúðs
firði. Eru umboðsmenn
beggja eigenda nú komnir til
Hollands tU að fylgjast með
smíðinni og veita bátunum við
töku, þegar þar að kemur.
Stjórnmála-
námskeiðið
í dag hefst fundur kl. 2 e.
h. Erindi á fundinum held-
ur Eystemn Jónsson, ráSð-
herra, um stjórnmál. Einnig
flytur Guðmundur Magnús-
son framsöguerindi um í-
þróttamál. Mætið vel og
stundvíslega.
Þessir nýju stálbátar munu
kosta um 1200 þús. krónur.
Þegar þessir bátar eru
komnir til Fáskrúðsfjarðar eru
gerðir út þaoan fjórir stórir
vélbátar- Var e>nn keyptur
frá Danmörku i sumar og ann
an keypti hraðfryst>hús kaup -
félagsins í fyrra.
Báturinn, sem keyptur var
í sumar, Stefán Arnarson, er
nú á línuveiðum úti fyr'r Aust
urlandi og aflar sæmilega í úti
legu. Áður stundaði báturúin
landróðra og fékk bá upp i
13 skippund í róðri.
Sjómenn á Austfjörðum
telja, að fiskigengd hafi vaxið
nokkuð úti fyrir Austfjörðum
síðustu misserin, enda þótt
h>n nýju landhelgisákvæði
komi að litlum notum og frið-
unarsvæði aukist litið með til
komu þeirra út af Austfjörð-
um. Telja menn nauðsynlegt
að víkka landhelgina úti fyrir
Austurlandi.
KJÖRBÚÐ - skal verzlun með
„sjálfsafgreiösfu” íieita
Úrsllt í samkeppsKi SÍS um heppsSeg’t ís-
lenzkt orö yfir slíka verzluu
Úrslit í samkeppni þeirri
nm nýtt, íslenzkt orð yf*r
„sjálfsafgreiðsluverzlanir“,
er Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga efnd> t*l í síð-
ast liðnum mánuði, urðu þau
að valið var orðið k j ö r b ú ð.
Mæhr dómnefndin með því,
að það orð verði tekið upp
í málið yf*r allar slíkar verzl
anlr.
Með þvf að
sendu tillögur
65 manns
um þetta
sama nafn, var, eins og
tilkynnt vár í upphafi, dreg
>ð um 5.000 krónu verðlaun-
in, og var það gert hjá full
trúa borgarfógeta í gær- Verð
launin hlaut: Aðalbjörn Arn
grímsson, Þórshöfn.
AHs bárust tæplega 700
bréf með 2500—3000 tillög-
xun. f dómnefndinni áttu
sæti bez'r Þorkell Jóhannes-
son, rektor Háskólans, Hall-
dór Halldórsson, dósent, og
Benedikt Gröndal, ritstjórl.
Handritanefndin hefir unnið
gott og mikilvægt starí
Foru haudrit Ijóspreutnð og gefin út
í síðustu fjárlögum voru 100 þúsund krónur veitíar í þvl
skyni aö gefa út forn handrit og Þl vísindalegra iökana £,
fornum bókmcnntum þjóðarinnar. Nefnd var skipuð til ao'
\inna að framgangi málsins og áttu þessir sæti í henní
Einar Ólafur Sve'insson, Þorkell Jóhannesson, Ólafur Lárus •
son og Alexander ’ Jóhannesson. Einar Ólafur er formaðii: .’
nefndarinnar.
Maður hverfur
á Akureyri
Frá fréttaritara Tímanns
á Akureyri.
S. I. mzðvikudagskvöld
hvarf hér í bænum maður
að nafni Friðjón Jóhannes-
scn, fremur ungur maður.
Vann hann í verksmiðjunni
Iðunn og fór þaðan he>m frá
vinnu á miðvikudagskvöld en
síðan hefir ekki til hans
spurzt. Hefir hans verið leit
að undanfarna tvo daga en
án árangurs.
Nefndin kallaði fréttamenn
blaða og útvarps á sinn fund
upp í Háskóla í gær og skýrði
frá framgangi málsins. Nefnd
in áleit að verkefni hennar
væri þrennskonar:
1. Ljósprentun handrita.
2. Útgáfa sérst^kra hand-
rita í stafréttri útgáfu.
3. Að gefa út emstök verk
fornra bókmennta.
Þetta er þannig vísindaleg
útgáfa og hið bezta innlegg i
þeirri baráttu þjóðarinnar að
fá handritin heim.
Fyrst íslendingabók.
Fyrsta bókin, sem út kem-
ur verður ljósprentuð útgáfa
af íslendingabók Ara fróða
og er áætiað að halda slíkum
lj ósprentunum áfram. Enn-
fremur kernur út Svalbarðs-
bók, sem er skinnhandrit af
Jónsbók frá 1281. Einiiig kem
ur út Skarðsbók, sem er hluti
af Landnámubók gerð eftir
handriti Jóns á Skarðsá, en
aðrir hlutar af Landnámubók
liafa þegar veúð gefnir út
stafréttir. Sér Jakob Bene-
diktsson um útgáfu Skarðs-
bókar.
Maður slasast
í Keflavík
Frá fréttaritara Tjmans
í Keflavík.
Það slys varð í Keflavík 1
gær, að Jóel Hannesson, Gerð
um í Garði, fékk opið fótbrot
á hægra fæti og leggbrot á
vinstra fæti við að falla af
fótbretti bifreiðar. Nánari at
vik voru þau, að Jóel stökk
upp á fótbretti vörubifreiðar,
sem var á hægri ferð og kunn
ingi hans ók. Eftir stundar-
korn ætlaði hann af brettinu
aftur. en féll við með þeim
afleið'ingum, sem áður grem-
ir, án þess að bifreiðin ætti
þar nokkurn hlut að máli.
Lisíafólki fagnað
í Ólafsfirði
í fyrrakvöld efndu tónlist-
armenn útvarpsins til skemmt
unar hér og va»> aðsókn svo
mikil, að þeir urðu að tvítaka
hana. Var þe>m frábærlega
vel tekið. Bæjarstjóri og sókn
arprestur ávörpuðu listafólk-
ið og þökkuðu þvi fyrir kom-
una. BS.
Rímur geinar út.
Gefið verður út safn af rím
um, sem eiga að taka við þar
sem rímnasafn Finns Jóns-
sonar hættir og sér Björn Þór
ólfsson um útgáfu þessara
rírnna.
Emnig er í áætlun að gefa
út safn af Riddarasögum. en
ekki er enn byrjað á þeirri út
gáfu, enda þegar gott starf
veríð unnið. Verða útgáfur
bessar sendar út um allan
heim og munu verða til þess
að auka hróður íslenzkra
fræðimanna. Hefir nefndir.
því gott starf unnið og á miL
iö þakklæti skilið.
V öruskipta jöf nuður
óhagstæðnr nm
310 milljón kr.
Vöruskiptajöfnúður i októ -
ber var óhagstæöur um 4i!
millj. kr. Flutt var út fyrix-
72,8 millj., en innflutningui’
nam 120,9 millj. kr. Á fyrstu
10 mánuðum ársins var vöru
skiptaj öfnuðurinn óhagstæð- ■
ur um 310,7 millj. kr. Útílutr.
ingur nam 658,5 millj., en inr..
flutningur 969,2 millj. kr. í
fyrra var vöruskiptajöfnuður
inn fyrstu 10 mánuði ársins
óhagstæður um 196 milljónir
króna.
Raflína yfir
Fjarðarheiði
Frá fréttaritara Tímans
á Egilsstöðum.
Þessa dagana er verið aS
leggja strengina í raflínu yfir
Fjarðarheiði, en staurarnir
voru settir niður í sumar.
Gera menn sér vonir um, að'
hægt verði að leiða nætur-
rafmagn frá Seyðisfirði upp
að Egilsstöðum í vetur, og
sparast nokkuð v'ð bað, þar
sem þá þarf ekki að láta dísil
stöð fyrsti húsanna ganga
um nætur. ES.
MiíllEandaskip geta nú Eagzt
að Biafnargarðl í ÓBafsfirði
Frá fréttaritara Timans í Ólafsfirði-
S. I. þriðjudag kom Ðettifcss hingað og lagð*st aff hafna?'
garðznum, og var skzpað út í hann þrjú þúsund kössum a£
hraðfrystum karfa. Þetta er í fyrsta sinn sem eúihver Foss-
anna leggsí að bryggju hér, og vonum við að framhald verffi
á því. *
oft hlaðið sandi í höfnina svo
að dýpkunarskip hefir orðið
að v>nna þar að. Nú virð>st
höfnin hinsi ve-gar veira að
dýpka, sandurinn að færast
frá-
Þessi skíp hafa ekki fengizt
til að leggjast hér við hafn-
argarðinn af ótta v>ð grvnn
ingar við garðinn. Nú reynd-
ist dýpi hins vegar nóg os
mældust ]jxir metrar undir
kjöl Dettifoss um fjöru.
Höfnin dýpkar.
Á undanförnum árum hefir
LítUl afli.
Trillur geta sjaldan róið
vegna ógæfta, og afli er lítill,
þegar á sjó gefúr. BS.