Tíminn - 19.11.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.11.1955, Blaðsíða 5
264.blað. TÍMINN, laugardaginn 19. nóvcmber 1955, 8 Luutfttrd. 19. nái'. Að afloknum Genfarfundinum Eftir Benjamin E. West Félagshyggja — framtak „Nú fækkar þeim ó'ðum, s'em fremsWr stóðu“ os reistu í' upphafi merki samvinnu- hreyfingarinnar á íslandi. Staðgóð söguþekking er nauðsynlegur tengiliður milli nútíðar og fortíðar. Og sag- a.n um baráttu þeirra, er störfuðu í fyrstu kaupfélög- unum, og um viðbrögð kaup- manna, sagan um verzlunar- hætti þess tíma, á brýnt er- indi til manna enn í dag. Það hlýtur að verða veiga- mikill þáttur í fiölþættri starfsemi fræðsludeildar heiidarsamtakanna, S. í. S., að halda þeim fróðieik til hagá fyrir seinni tímann. Porstjóri Sambands ísl. sam vinnufélaga, Erlendur Einars son, flutti yfirgripsmiki'ð er- indi um samvinnumál á fjöl- mennum fundi Framsóknar- félaganna í Tjarnarkaffi á miðyikudagskvöldið. Miírir þörf er að kynna sam vinnuhreyfinguna í höfuð- staðnum, því þar á hún minni ítök en víðast hvar annars staðar á landinu, en verkefni hvergi fleiri né stærri sem vænta má. - Samvinnufélögin eru hags- munasamtök fólksins sjálfs, hinna mörgu og smáu. íhlut unarréttur hvers einstakl- ings er óháður fjárráðum hans. Tala skippunda eða kjötkrofa hefir engin áhrif. Hver félagsmaður fer með eitt atkvæði og aðeins eitt. Þetta er lúð mikilvægasta grundvallaratriði og verð- skuldar fyllstu athygli, ekki sízt á þeim tímum þegar margt er falt fyrir fé. Samvinnufélögin islenzku telja meðlimi sína í tugum þúisunda og eru fvrir löngu orðinn sterkur aðtli í við- skipta- og atvinnuiífi lands- manna. Kaupfélögin sættu mikilli andstqðu í upphafi. Kaup- menn þess tíma voru fram- sýnir menn, óttuðust sam- keppni félaganna þegar fram líðu stundir og huguðust kyu-kja. þennan hættulega keppinaut í járngreip efna- hagslegra yfirburða þegar í byrj un. Margra bragða var leitað og sumra ljótra. Eitt hið algengasta var þó aö hræða með smæð kaupfélag- anna. Litlar og févana verzl- anir gætu aldrei náð slíkum árangri til hagsbóta f.yrir við skiptamenn sína sem hin gömlu og ,-grónu fyrirtæki kaupmanna. En ekkert dugði. Hægt, og örugglega heíir sam vinnuhreyflngin eflzt til mik íls þroska og stórra átaka. Andspyrnan heldur áfram og reynt er að „hyerfa höm- um og hafa á sér ginnandi mvnd“ í samræmi vig breytt viðhorf. En broslegt er að nú skuli stærð samtakanna vera orðin helzta Grýlan í stað smæðar þeirra fyrrum. Hvort tveggja er jafn fjarri lagi. Lítil félög geta geft stórmikið gagn. En hitt má hverjum manni vera ljóst að stórt verzlunarfyrirtæki og fjárhagslega öflugt hefir að öðru jöfnu fleiri tækifæri og meiri möguleika til að siá farborða sér og sínum við- Genf, 16. nóv. — Eins og margir áfengir drykkir vhðist andinn frá Genf hvorki hafa fullnægt þeim vonum, sem menn tengdu við hann eða áhrifa hans gætt lengi. Á minna en fjórum mánuðum frá þeim degi, er menn fundu fyrst bragð þessarar vonvekj andi veigar og eftir stutta en því miður heldur hraknings- mikla ferð í kringum samn- ingaborðið, virðist hún hafa tekið í sig biturt og óhress- andi bragð. Nú hefir hún að mestu gufað upp og það litla, sem eftír er, mun varla freista hins vandláta bragðsmekks þeirra, sem með alþjóðastjórn mál fara- Enda þótt þetta hljóti að teljast sár vonbrigði, hefir það þó ekki, að því er virðist, með öllu slökkt vonir utanríkisráð herra Frakka, Breta og Banda ríkjamanna um að síðar meir megi takast að skapa þann anda í alþjóöamálum, sem reynast muni haldbetri og öflugri. Þeh virðast augsjáan lega vera þeúrar skoðunar, að sú von muni rætast, er Sovét ríkin sjálf hafa um síðir séð, að bætt ástand í alþjóðamál- um er þeim til eins mikilla hagsbóta og vesturveldunum og er.gu síður. Hm sameiginlega yfirlýsmg þeirra Pinay, Dulles og Mac- Millans um öryggi Þýzkalands og Evrópu virðist bera þetta með sér. Þessi yfirlýsing for- dæmir í raun réttri þá af- stöðu Sovétstjórnarinnar að vUja ekki taka til yfirvegunar tillögur, er miöa að því að sam eina Þýzkaland á grundvelli frjálsra kosninga í landinu öllu og starfhæfu öryggiskerfi fyrir Evrópu. í lok yfirlýsmgarinnar seg ir m. a.: „Utanríkisráðherrarnir þrír eru þeirrar skoðunar, að stjórn Sovétríkj. muni um síðir viðurkenna, að það þjóni hennar eighi hagsmunum að bundinn sé endir á hina rang látu skiptingu Þýzkalands. Þeir eru þeirrar skoðunar, að stjórn Sovétríkjanna muni einnig viðurkenna, að svo lengi sem hún neitar þýzku þjóðinni um sameiningu lands síns og elur þannig á skiptum Evrópu í heild, getur ekki ver ið um neitt varanlegt öryggi að ræða í Évröpu eða í heim- inum“. Það er rökrétt framhald af þessu, að á sama hátt og sam eining Þýzkalands muni þjóna hagsmunum Rússlands og þannig þurrka burt megin orsök hinnar miklu spennu í heiminum, þá muni það e'nn ig verða Sovétríkjunum til hagsmunabóta • að taka upp samvinnu við vesturveldin um lausn á afvopnunarvandamál inu og auka samskipti austurs og vesturs á sviði verzlunar, fréttaflutnings og ferðalaga. Á fundi æðstu manna stór- veldanna í júlímánuði s. 1. leit um skeið út fyrir að leiðtogarn ir frá Moskvu myndu reiðu- búnir að viðurkenna þessar mikilvægu staðreyndir alþjóð legra samskipta. Búlganin for sætisráðherra gaf það ótvi- rætt th kynna að Sovétríkin væru reiðubúin að ganga tú samninga af fullri alvöru og einlægni, og þá ekkj aöeins um Þýzkaland heldur og um afvopnunarmálin og þróun aukmnar verzlunar og sam- skipta milli austurs og vest- urs. Þetta virttst lofa nokkrum árangri, en hann reyndist því miður æði skammlífur. Hin algerlega ne'kvæða afstaða Molotoffs á fundi utanríkisráö herranna hefir raunverulega flutt klukkuna aftur á bak svo mánuðum skiptir. Neitun hins rússneska utan ríkisráðherra á að fallast á frjálsar kosningar í Þýzka- landi, árás hans á áætlun Eisenhowers forseta um ljós- myndun og eftirlit meö her- stöðvum úr lofti sem upphaf að víðtækari afvopnunaráætl un og loks sú ótvíræða yfirlýs ing hans um að járntjaldinu yrði ekki lyft — allt hefir þetta haft lamandi áhrif á andann í alþjóðamálum og stórminnkað möguleikana á því að austur og vestur geti komið sér saman um að tryggja öryggi Evrópu. Hin stuttorða yfirlýsing, sem gefin var út í dag að fund inum loknum sýnir betur en nokkuð annað, að árangur af ráðstefnunni var raunveru- lega enginn- Það eina, sem yfirlýsing þeksi ber með sér, er, að utanríkisráðherrarnir fjór ir hafi komið saman til fund- ar, skipzt á skoðunum og síð an ákveðið að slíta fundi. Þetta er árangur þriggja vikna samræðna. Yfirlýsingin segir, að ráð- herrarnir muni nú skýra yfir boðurum sínum frá árangri, eða árangursleysi fundarins. Þar er ekki tekið neitt fram um hvenær næsti fundur þeirra skuli haldinn. Það voru æðstu menn stórveldanna, sem ákváðu í júlímánuði s. 1., að þessi fundur, sem nú er lokið, skyldi haldinn og ráð- herrarnir hafa því komið sér saman um að þeir skyldu þá einnig ákveða hvenær þeú* ættu að hittast aftur. Vonandi verður næsti fundur þeirra árangursrikari en þessi. YHrlýsinu Eisenhowers forseta: „Réttlátur friður skal ríkja fyrir botni Miðjarðarhafs” Eisenhower Bandaríkjaforseti hefir nýlega gefið út yfir- lýsíngu þess efnis, að Bandaríkjamenn væru „mjög áhyggju fullir“ út af erjum þezm, sem verið hafa milli Egyptalands og ísraels og ítrekaði hann fyrri stefnuyfirlýsingar Banda- ríkjanna, „sem miða að því að efla hagsmuni og öryggz í- búanna í þessum löndum“. Eisenhwer segir m. a. í yfir- lýsingu sinni; „Allir Banda- ríkjamenn hafa fylgst af miklum áhuga með þróun málanna i löndum við botn Miðjarðarhafs. Ófriður sá, er nýlega hefir átt sér stað þeirra í milli, hefir aukið miög spennuna í heiminum. Þessir atburðir hafa tafið fyr ir viðleitni okkar til þess aö koma á friði í heiminum. Ör- yggisleysi á einhveriu svæöi hlýtur að hafa áhrif á ástand ið' í heiminum í heild.“ Lýsir sfuðningi við S. þ. „Þeir atburðir, sem nýlega hafa átt sér stað, hafa gert það enn nauösynlegra, áð komist verði að einhverju samkomulagi. Bandaríkin munu halda áfram að leggja sitt af mörkum, og styðja dyggilega S. þ., sem nú hafa átt miklan þátt í því að koma á fri'ði á þessu svæði. Eg vona að þjóðir heimsms muni styðja þessar tilraunir og stuðla þannig á þýðingarmik skiptamönnum en lítið og fá- tækt. íslenzkir samvinnumenn hafa á hálfri öld reist það hús, er lengi mun standa. En hús þurfa viðhald þótt vönd uð séu í upphafi. Samvinnuhreyfingin er ná tengd lýðræðisskipulaginu og þrífst bezt í skjóli þess. Mann réttindí lýðræðisríkja eru til orðin fyrir baráttu kynslóða, en þeim verður hætt, þar sem inn hátt að því að koma á friði í öllum heiminum." Hoover gegnir störíum Dulles. Þessi yfirlýsing forsetans var gefin út eftir viðræður hans við Herbert Hoover, fyrr verandi forseta, sem hefir gegnt starfi utanríkisráð- herra. Hoover las yfirlýsing- una fyrir blaðamönnum og sagði, að Dulles og forsetinn hefðu margsinnis skipzt á skeytum og símtölum var'ð- andi yíirlýsmguna. þegnskap brestur. Bygging samvinnumanna á íslandi, er reist var af mikilli .. félagslund og manndómi.j stjórnar. Öll stjórn félagsins Aðalfundur mál- fundafélags jafnaðarmanna Aðalfundur Málfundafélags jafnaðarmanna var haldmn 14. þ. m. Fóru þar fram venju leg aðalfundarstörf. Á fund- inum var einróma samþykkt tillaga um nauðsyn þess að unnið sé að myndun vinstri hún getur gengið úr sér og rýrna'ð að verðgildi. Viðhald hennar og fegrun er fólgið í því, að eigendurnir, tugþús- undir starfandi fólks við sjó og í sveit, rækti með sér þann félagsanda, er sveit yfir vötn nnum í árdaga þessa félags- skapar. var endurkJörin, en hana skipa: Alfreð Gíslason, lækn ir, formaður og meðstjórnend ur þeir Arngrímur Kristjáns- son, Friðfinnur Ólafsson dr. Gunnlangur Þórðarson, Krist |án Gislason, Magnús Bjarna son og Sigurður Sigmunds- son. Eflum Hjalta- línssjóð! Ávarjj frá gömlum MöSSruvellmgnm í tilefni af 75 ára afmæU Möðruvallaskólans 1. okt. s. 1. var Menntaskólinn á Akur- eyri settur að Möðruvöllum í Hörgárdal laugardaginn 15. október s. 1. með virðulegri athöfn að viöstöddu fjöl- menni. Þórarinn Björnsson skóla- meistari Menntaskólans á Ak ureyN hafði sérstaklega boð- ið öllum núlifandi nemend- um Möðruvallaskólans aö sækja þessa afmæUshátíð, en aðeins 16 voru þar mættir. Höfðu þeir þann sama dag íund með sér og komu sér þar saman um að beita sér fyrir eflingu Minningarsj óðs J. A. Hjaltalíns skólastjóra, sem stofnaður var fyrir nokkrum árum af gömlum nemendum hans og vinum, en markmið sjóðsins er að styrkja efnhega nemendur Menntaskólans á Akureyri, og þá einkum þá nemendur, er sköruðu fram úr. í þeim námsgreinum, er Hjaltalín sérstaklega kenndi: íslenzku og ensku. Var nefnd kosin til að hafa forgöngu um mál þetta, og hefir hún þegar snú ið sér bréflega til allra núi- lifandi Möðruvellinga, er henni var kunnugt um. Þar sem nefndin veit, að Hjaltalín skólastjóri og Menntaskólinn á Akureyri eiga unnendur og aðdáendur um allt land, en riópur gömlu Möðruvellinganna of fálið- aður crðinn tU þess að unnt sé að búast við nægilegu fram iagi frá honum, svo að sjóð- urinn verði starfhæfur, vill nefndin hér með skora á yð- ur öll, og þá einkum eldri nemendur Menntaskólans á Akureyri, að leggja þessu máli lið. Tökum því saman höndum og heiðrum minningu Hjalta- líns sál., hins merka skóla- stjóra og styrkjum jafnframt efnilega nemendur Mennta- skólans á Akureyri með því að efla áðurnefndan sjóð, svo að hann verð'i fær um að gegna hlutverki sínu sem fyrst. Gnðmundur Pétursson út- gerðarma'ður, Akureyri, gjald keri framkvæmdanefndar, eða Þórarinu Björnsson, skóla meistari, Akureyri, veita gjöf um t'l sjóðsins viðtöku og koma þeim tú skila, ásamt lista yfir nöfn gefenda og íramlög þeirra. í framkvæmdanefndinni: Páll Skúlason, Akureyri, Guðmundur Pétursson, Akureyri, Björn Jónsson, Akureyri. Listamöimnm fagnað á Dalvík Frá fréttaritara Tímans á Dalvík. Listamannahópur Ríkisúit- varpsins, sem er á ferð um Norðurland, skemmti á Dal- vík í fyrrakvöld við mikla hrifningu áheyrenda og þótti Dalvíkingum og Svarfdæling- um það góðir gestir. Valdimar Óskarsson þakkaði gestunum komuna og góða skemmtun en Guðmundur Jónsson þakk aði móttökur. í gær fór flokk urinn á báti til Ólafsfjarðar og skemmti þar í gærkvöldi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.