Tíminn - 20.11.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.11.1955, Blaðsíða 1
12 síður Skriístoíur 1 Eddululsl. Fréttasímar: 11302 og 81303 AígrelSsluslml 2323 Auglýsingasími 81300 Fjentsmiðjan Edda Rltstjórl: t>órarimi Þórarlnsson Útgeíandl: Framsóknarílokkurlnn 59. árg. Reykjavík, sunuudaginn 20. nóvember 1955. 265. blaS. Langt komið að sprengja fyrir stöðvarhúsi við Grímsá Fi'aniEkvæiiiduiii laefir miðað vel jifram enda Éíð verið nseffi eindærauni hagstæð Blaðið átt* í gær tal við Rögnvald Þorláksson, vfírverk- fræðing v'ð Grímsárv«rkjunina í Skriðdal, og spurðist fyr'r, hvernig gengi með v'rkjunina. Framkvæmdr hófust í ágúst i s. 1. og hefir midað vel áfram, enda hefzr eóimuna tíð ver'ð fyrir austan í allt haust. Mzlli 30—10 manns, flestir af Austfjörðum, liafa starfað við v'rkjunina. I fyrstu voru byggðir skál- ar fyrir vinnuflokkinn og rúma þeir um 50 menn. Þá var byggt verkstæði og smiðja og einnig sett upp díselraf- stöð, en þetta voru nauðsyn- leg undirbúningsverk að virkj uninni. Tvö íbúðarhús fyrir væntanlega stöðvarverði „eru og í byggingu og nú hálfnuð. Sprengfngar neðanjarðar. Við sjálfa vzrkjzmma hef ir venð unnzð að því að sprengja fyrir neöanjaröar stöð, og er Zazzgf kozziið að sprengja fyrir síöðvarhús- win. Erzz i\m sex mefrar eft zr, en sprengt er niöur á 28—30 metra dýpz'. F.r fyrzr hzzgað að bchn framkvænzd uzn Ijúkz fyrir jóZ. Þá er einnig byrjað að sprezigja og grafa fyrir stíilu. Verð- zzr því verki liaZdið áiram eftir nýár, ezi aðaZverkið þá verdnr að sprengja fyrzr jazðgözigz'n, Sprengf er í b'ágrýfzsklöpp og liefzr það gengz'ð znjög vel, og eru framkvæmdir á uninn á- æfzzzn. Byrjað verðzzr að flytja véZar til vzrkjzznar- innar ausízzr næsta szzmar, en sanzkvæmf samningi á verkmu að vera Zokið 1957, en vera kann, að því verði Zokzéf fyrr. Grímsárvirkjunin er áætl- uð að verða 4000 hestöfl eða tæp 3000 kíióvött og gerir Raforkumálaskrifstofan ráð (Framhald á 2. slðu.) Sarakomuhns brenn ur í Leirársveit Samkomuhús ungmenna- félagsins Hauks í I.eirársveit brann í fyrradag. Heitir hús !ð Sunnhvoll og er gamallt 'teinhús skammt frá bænum ’ æk i Leirársveit. Enginn var ' húsinu er eldsins varð vartj i* tók fó k á rs?tu bæjum -‘ttir bv' skömmu eft!r hádegi s fö~t"dag, að kviknað var í húsinu. Þeear fólk komst að sam- komuhúsinu og ætlaði að únna að slökkvistörfum var -’durinn orðinn svo magnað ■ir að ekki varð við neitt ráð ;ð. B-ann húsið allt að inn- an og allh’ innanstokksmunir "n nv hú-gögn voru í húsinu. Eldsupptök eru eklci kunn. nn búið var að leggja raf- ’no-n í húsið fyrir nokkrum 'iögum. Leikstjóri frá Gid Vic stjórn- ar jólaleikriti þjóðleikhussáns Mp. Hudd býst við góðum árangri og' cr á- laægður yfir að vera kominn til starfsins í gær höfðu blaðamenn tal af þjóðleikhússtjóra og mr. Walter Hudd, leikstjóra, sem kominn er hingað frá Bret- land' tzl að annast le'kstjórn á jólale'ki't' Þjóðleikhússins í &r, sem nefnist Dranmur á Jónsmessu í þýðzngu Helga Hálf dánar&onar, en leikrit'ð cr h'nn kunni Jónsmessudraumur eft'r Shakespeare. Mr. Hudd er kunnur maður í hezmalandi sínu og m/kill fengur að fá hann h'ngað. Hann er ánægður yf»r að vera kommn hingað til að annast leikstjórnzna á þessu le'kr't, en mr. Hudd er heimamaður í Shakespeare. Mr. Hudd kom fyrst fram.á leiksvið' í London árið 1926, en síðan hefú- ferill hans í brezku leikhús' verið ósl'tinn. í tuttugu ár lék hann öll hugs anleg skapgerðarhlutverk og kom alloft fram á fyrstu sýn- Rússn. landbúnaðar- bifreiðar sýndar hér Forustumenn hlutafélagszns Bzfre'ðar- og landbúnaðarvél ar sýndu fréttamönnum í gær tvær nýjar landbúnaðarbif- reiðar rússneskar, sem félag'ð telur, að henta muni mjög vel íslenzkum aðstæöum. Eru þær með drif' á öllum hjól- um og var ek'ð í gær um urðir og móa eg reyndust vel. Bifreiðar þessar nefnast Gaz-69 og Gaz-69A. Þær eru nokkru stærri en jeppabifreið ar og Landróver, en annars líkar á ýmsan hátt. Verð bif- re'ðanna er áætlað 42 þús. kr. Vélin er 55 hestöfl, lengd þeirra 3,8 metrar. B'freiðarn ar eru með blæjum. Kveðst félagið nú muní gefa bænd- um kost á að reyna gæði þess ara bifreiða eft'r því sem við verður komið. Félag þetta var stofnað í fyrra af 17 aðilurn tU þess að flytja »nn rússneskar bifreið- ar og landbúnaðarvélar. For maður er Gunnar Ásgeirsson en meðstjórnendur Bergur G. Gíslason og Guðmundur Gíslason. Framkvæmdastjóri er Guðmundur Gíslason. Til þessa hafa verið fluttar inn 300 rússneskar þifrei'ðar, og nú síðast um 20 átta manna þifreiðar tU leiguaksturs. Landbúnaðarbifreiðarnar virðast mjög traustar og fara hinar mestu ófærur- Þær v'rð ast' hæfar t‘l fólksflutninga, nokkurra vöruflutnmga og til dráttar. ræða um iSla afkomu sjáv arúfvegsius á aðaifundi L.LÓ. Aðalfundur L. í. Ú. hélt áfram kl. 10 í gær. — Hóst fundurinn með því, að nefndir skiluðu áliti og voru ítar- iegar umræður um hin ýmsu hagsmunamál útvegsins. Kom glöggt fram af ræðum íundarmanna, hversu erfið kjör sjávarútvegurinn á nú við að búa, vegna hinna gífur iegu kauphækkana sem hafa orðið hér mnanlands á síðast liðnu ári og aö ráttækar ráð stafanir yrði að gera til út- bóta. Á hádegi í dag sátu fundar menn hádegisverðarboð ríkis stjórnarinnar, bar sem sjávar útvegsmálaráðherra ávarpaði þingfulltrúa og benti á hve nauðsynlegu hlutverki sjáv- arútv.egurinn gegndi í þjóðar búskapnum. Formaður L. í. Ú„ Sverrir Júlíusson, þakkaði boð ríkis- stjórnarinnar fyrir hönd full trúa á fundinum og gat þess að útvlegsmenn væru æt'j’i minnugir hvers af beim væri krafist og kappkostuðu að fulinægja skyldum sínmn v‘ð hióðfé'agið. Jón Axel Pétursson, Reykia 'nk ávarpaði og' fulltrúa og bað þá vera minnuga þcss við afgreiðslu mála á fundin- um, hversu brýn nauðsyn væri að bæta hag togaraút- gerðarinnar á komandi ár'. Fundi var síðan haldið á- fram kl. 15 og var þá fram- hald á umræðum um álit nefnda. Frétt fra L. í. Ú. Báturinn náðist út, mikið brotinn Vélbáturinn Freyr, sem rak á land í Neskaupstað í fár- viðri á dögunum hefir nú náðst út, en báturmn er mjög mikið skemmdur. Hefir bát- urinn brotnað mikið í fjör- unni, þegar hann rak upp og má heita að stjórnborðssíðan sé að mestu brotin úr honum og einnig er kjölur talinn ó- nýtur svo og framstefni. ingum á ýmsum leikntihn Bernhard Shaws. Á stríðsár- unum ferðajSist hann með eig in le'kflokk á vegum ríkis- stjórnarinnar um Bretland og var þá óragur við að sýna ó- vönu leikhúsfólk' hin erf'ð- ustu verk ým'ssa stórmeistara. Tókst það með ágætum. Upp frá því hefir hann lát'ð mjög til sín taka bæði sem leik- stjóri og leikari í Stratford on Avon og hjá Old Vic í London. Mr. Hudd sagði blaðamönn- um, að Draumur á Jónsmessu (Framhaid á 11 síðu\. Tvö innbrot í Stykkishólmi Frá fréttaritara Timans í Stykkishólmi. í fyrrinót voru framin tvö innbrot hér í Stykkishólmi. Brotist var inn í símstöðina og stolið þaðan tvö þúsund krónum. Þá var og brotizt inn í benzínafgreiðslu Esso hjá Hótel Stykkishólmi og stolið þaðan 7-800 krónum. Þjófurinn komst inn í sím- stöðina með því að brjóta upp hurð, en farið var í gegnum glugga á benzínafgreiðslunni. Mál þetta er nú í rannsókn og í gærkvöldi var fingra- farasérfræðingur rannsóknar lögreglunnar í Reykjavík kominn á staðinn. Rússnesku landbúnaðarbifreiðarnar. Kvöldvaka Framsóknarfél. fyrir Langholts- og Vogabúa Fulltrúaráð Framsóknar- félagaima efndi til kvöld- vöku fyrir Langholts- og Vogabúa s I. föstudagskvöld. Kvöldvakan var haldz'n í fé- íagsheim'li Ungmennafélags Reykjavíkur v'ð Iloltaveg. Stjórnand' var Stefán Jóns- son, námsstjór'. Dagskrázn hófst kl. níu með því, að sýnd var íslenzk kvikmynd. Síðan var spiluð Framsóknarvzst og verðlaun afhent sigurvegurunum. V'st inn' stjórnað' Jónas Jóhann essoii. Að því loknu var sam- e'g'nleg kaffzdrykkja. Guð- mundur Hjálmarsson flutti ræðu um hagsmunamál hverfisins, og var góður rómur gerður að mál' hans. Nckkrar umræður urðu um málið. Fundarmenn lýstu ánægju yf'r þessari nýbreytni og hvöttu ezndVeg'ð t'l slíkra kvöluvaka, einkum í úthverf um bæjarins. Húsfyllir var og skemmtí fólk sér hið bezta fram eftir kvöld'.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.