Tíminn - 20.11.1955, Síða 2
TÍMINN, sunnudaginn 20- nóvember 1955
265. blað.
Ræít við Chen Yi varaforsætisráðherra Kína
Si þurtum frlð og öryggi og reynum allar
gar leiðir til að ðæta saml
Þegar imdirritaður var í Kína nú í oktober, fékk hann
ækifæri til að spvrja einn ai' sex varaforsætisráðherrum
andsins nokkurra spurnínga. Þessar spurningar voru ekki
vkja merkzlegar. Við vftrum í eilííum bevtingi aftur og fram
im norðurhluta land'ns, að skoöa verksmiðjur og tala við
ólk, og tími þess vegna naumur. Fannst mér þó. að það
nynd* forvitnilegt, að fá að ræða við einhvern valdamann
viðtalsformi; leggja fyrir hann nokkrar spurningar um
iægurmál'n og hvað væri framundan.
Ég oröaöi þetta við annan túlk
endinefadarinnar og það var ekki
íema sjálfsagt að koma þessu í
:ring. Hann fékk að vita, hverjar
purningarnar voru og sendi þær
bréfi til höfuðstöðva æskulýðs-
camtakanna í Peking, sem áttu að
inna að því að koma þessu í kring.
firfiðar póstsamgöngur.
Um þessar mundir vorum við
taddir í Sinkiang, áður Mudkem,
Mansjúriu. Er við komum til Pek-
ng eftir þrjá daga, hafði æskulýðs-
amtökunum borizt bréf túlksins þá
ama dag, svo enginn tími var til
;tefnu. Við vorum að fara heim
hvel'.i og góð ráð dýr. Það vildi
nér þó til láns, að einn af sex
■ ’araforsætisráðherrum Kína, Chen
H, ætlaði að taka á móti okkur
dennan dag og ákvað ég að skjóta
,i hann spurningum i leiðinni. Þarna
ar þó hvorki staður né stund að
nínu á'iti til að spyrja sumra
'peirra spurninga, sem ég hafði á-
kveðlð, ef um raunverulegt viðtal
iiefði verið að ræða, þar sem það
voru í rauninni kveðjur og árn-
íðaróskir, sem þarna voru efst á
baugi. Af framangreindu má sjá,
>ð viðtalið mitt var í hálfgerðum
'peyglum, og nú, þegar ég fer að
blaöa í vasabók mmni heimkominn,
iinnst mér það ekki eins víðtækt
og ég hefði óskað.
Fr'ðarhreyfíngm.
Þegar maður hefir verið um stund
: Kína, er ekkert eðlilegra en að
cpyrja um friðarhreyfinguna. Ungt
:tólk flykkist að manni í stórhópum
og hrópar „hoping vansví“, sem út-
:!eggst: „Lifi friðurinn.“ Nú var að
vita, hvort þetta bograndi fólk, sem
við sáum á ökrunum, væri eins
::nniifað í friðinn. Þessu svaraði
.ráðheiTann þannig: „Friðarhreyf-
ingin hér í Kína er eins kröftug í
v/eitunum og í borgunum. Að visu
ígengur undirisln'iftasöfnim fytrr í
fcorgunum, vegna betri samgangna
og hærra menningarstigs, en undir
tektirnar eru þær sömu. Landsfólkið
elskar frið og stendur með heims-
:friði. Stokkhólmsávarpið undin-it-
uðu 410 miljónir manna; þar er
innifalið fólk í landamærafylkjun-
vjm, sem erfltt var að nálgast sök-
im lélegs vegasambands. Öll þjóðin
iók undir ávarpið."
Iðnaðurinn.
Verðið þið sjálfum ykkur nægir
5 iðnaði eftir fyrstu fimm ára á-
ætlunina? „Eftir fyrstu fimm ára
(iætlunina verður enn langt í land,
cð við framleiðum stál og rafmagn
fjvo það nægi okkur, einnig á þetta
við um kornframleiðsluna í land-
inu. Stálframleiðsla okkar verður
eitthvað svipuð að magni til og
framleiðsla Japana fyrir stríð. Eftir
j þriðju fimm ára áætiunina, árið
• löS7, höfum vi5 náð stálframleiðs'u
I Ríissa i da;. Dulles sagði i Genf,
af frarnleiðs’.ureta Bandaríkjanna
næmi 400 þúsund miljónum dollara
á ári, en íramleiðslugeta Sovétrikj-
anna næmi aðeins einum þriðja af
þeiiTi upphæð. Við búumst viö að
ná framleiðslugetu Bandaríkjanna
i dag árið tvö þúsund. Við munum
leggja áherz'.u á að bæta bfskjör
almennings í landinu og hraða því
sem verða má. Nú er Kína sjálfu
sér nægt, þótt lífskjör (standard)
séu ekki á háu sti; i. Við treystum
ekki á erlend lán til að komast yfir
erfiðasta hjaliann, en treystum á
eigin vinnu. Við höfum mikla utan-
rikisverzlun við vinsamleg ríki og
ég neita því ekki, að við veitum
sumum ríkjum hjálp, svo sem
'Burma og Egvptalandi. Til þess að
geta haldið uppbyggingunni áfram
cg bætt lífskjörin verður að færast
mikið í fang. Til þess að ná tak-
markinu, þurfum við frið og öryggi
og við reynum allar mögulegar leið-
ír til að bæta samkomulagið. Hvað
mörkuðum viðvíkur, þá þurfum við
ekki á þeim að halda. Erlendir
markaðir eru okkur engin nauðsyn.
Aukin framleiðslugeta okkar fer í
að hækka lífskjörin innanlands."
Kjarnorknn.
Hafið þið kjarnorku á valdi ykk-
sr til friðsamlegra nota?
„Það er nú verið að byggja fyrsta
i jamakljúfinn hér, en spurningin
um þetta er ekki knýjandi fyrir
okkur vegna iðnaðarins, þar sepi
við eigum mikið ónotað afl í vötn-
um og munum byggja á rafmagni
til iðnaðar, í landbúnaði og til flutn
inga, einnig til að stjórna lofts-
lagi, þar sem þurrkar hrjá okkur
í norðurhluta landsins, en regn í
suðurhlutanum." Hérna er vert að
skjóta því inn í, að ekki var spurt
um, hvort þeir ættu yfir atom-
sprengjum að ráða. Þótti undirrit-
uðum nægilegt svar við slíku felast
í svarinu um kjarnakljúfinn.
Varnir landsins.
Getið þið varizt árásum nýtízku-
búinna herja? (Má ég skjóta þvi
inn í, að þama hló marbendíll).
„Það er hundrað prósent öruggt,
að við getum staðizt aliar árásir
á land okkar. Þessu til sönnu.nar
vil ég leyfa mér að minna á tvö
alriði. Hið fyrra er átta ára varnar-
strlð við Japani og hið síðara er
þriggja ára Kóreustyrjöld. Báðum
þessu.m styrjöldum iauk með sigri
okkar. Okkur er engin hætta af á-
rás af landi. Hins vegar myndi vera
um strandárásir að ræða. Snemma
í slíku stríði mætti búast við mik-
illi eyðileggingu, en þegar þeir
kæmu inn í landiö, værum við ör-
uggir um að þeir myndu þurrkaðir
Greiðið blaðgjaldið
Enn er sUoraS á alla
kaupendur blaðsins, sem enn skulda blaðgjald
þessa árs að greiða það nú þegar. — Frá áramót-
um verður blaðið ekki sent þeim. kaupendum,
sem skulda blaðgjald fyrra árs.
TÍMIXN
CHEN YI
ráðherra og marskálkur
út. Evrópskir herfræðingar halda
þvi fram, að ef hægt er að eyði-
ieggja eitt eða tvö iðnsvæði, þá sé
lendið sigrað. Kína á iðnstöðvar
inni í landi, engu síður en við
'ströndina og iðnstöðvar okkar eru
mjög dreifðar. í öðru lagi er ólík-
legt að fótkið léti sigrazt. Það hefir
þolað mikil harðræði og myndi
veigra sér við fáu. Þetta vita amer-
ískir herfræðingar."
Borg:arastyrjöldinni ekk'
lokið.
Lítið þér á aðstoð þá, sem Banda
r:kin hafa veitt Shang kai sjekk,
sem afskipti af innanrikismálum
Kina, og búizt þér við að hægt sé
að' leysa Pormósudeiluna á friðsam-
legan hátt? „Möguleikar fyrir því,
að Formósudeilan leysist án blóðs-
útheliinga fara vaxandi. Tilraun
Bandaríkjamanh'a til að gera For-
mósu r.ð bandrískri herstöð, hefir
ekki fengið meðbyr og Bandaríkin
eru komin i erfiða aðstöðu. i öðru
lagi er Shang kai sjekk valdalaus
maður innan nokkurra ára. Þegar
hefir gætt alvarlegs klofninrs með-
al tvö hundruð manna liðsforingja-
hóps. Shang kai sjekk hefir sjálfur
sagt, að ágreiningurinn stæði ekki
í neinu sambandi við kommúnista.
Hundrað og áttatíu þessara liðs-
foringja eru menntaðir í West
Point og fylgjendur Bandaríkja-
manna (pro-American). Formósa
er kínverskt land og friðarleiðin er
ekki sú eina færa leið til að Jjúka
þeim átökum, endanlega. Við erum
reiðubúnir til að frelsa hana á
annan hátt.“
Svo snerum við okkur að græna
teinu.
. Indriði G. Þors’teinsson.
Gríjaisíg
(Framhald af 1. síðuh
fyrir, að það fullnægi raf-
orkubörf Austurlands fyrst
um sinn. Miklu meiri mögu-
le'kar á virkjun í Grímsá eru
hins vegar ekki fyrir hendi,
en fyrírhugað er að leggja
línu frá Laxá í Þingeyjarsýslu
austur á Flj ótsdalshérað.
sssssssssssssss&aessýsai
LINGA
vantar til að bera blaðið út tll kaupenda á
Tómasairliaga og Hverfisgötu
Afgrelðsla TÍMANS
Stvn 2323.
Tímaritið BERGMÁL
kemur út mánaðarlega og flytur jafnan létt, fjölbreytt
og skemmtUegt lestrarefni: Sögur, greinar, kvæði, skop
þættir, verðlaunaþrautir, skrítlur, kvikmyndaþættir,
danslagatextar o. fl. o. fl. — Árgangurinn kostar að-
eins kr. 75.00 tU áskrifenda.
KOSTABOÐ: Nýir áskrifendur Bergmáls, sem
senda pöntun fyrir áramótip, fá einn eldri árgang
tímaritsins fyrir kr. 15,00 (12 hefti, samtals 792 les-
málssíður), ef þeir óska. —Gerist áskrifendur að ár-
ganginum 1956 og þér fáið sendan um hæl einn af
árgöngunum 1952, 1953 eða 1954, gegn greiðslu ár-
gjaldsms kr. 75,00 + kr. 15,00 fyrir einn eldri árgang,
eða samtals kr. 90,00
PÖNTUNARSEÐILL:
BERGMÁLSÚTGÁFAN, Kópavogsbraut 12, Kópavogi.
Eg undirrit .... óska eftir að gerast áskrifandi
Bergmáls árið 1956, og bið að senda mér einn eldri
árgang, helzt árg..gegn póstkröfu kr. 90,00, er
ég greiði við móttöku pakkans.
Hr. — Frú.................................
Vatnsveitupípur
Getum útvegað pípur fyrir vatnsveitur frá
umboðsfirma okkar í Póllandi.
SINDRI
Ráðherra með sendinefnd og túlkum í móttökusal stjórnarinnar.
Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir
ÓLAFÍA FRIÐRIKSDÓTTIR
frá Þórshöfn,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22.
nóvember kl. 13,30. — Athöfninni verður útvarpað.
Zóphónías Jónsso?r,
böm og tengdabörn.