Tíminn - 20.11.1955, Síða 4

Tíminn - 20.11.1955, Síða 4
4 TÍMINN, sunnudaginn 20- nóvember 1955. 265. blaff. Lúðrasveitin Svanur 25 ára um þessar mundir Efri myndin sýnfr félaga lúðrasveUarinnar Svans í einkennzs búningum sínum, en sú ncðri sýnir plötuupptöku í útvarps- sal. (Ljósm: Þórarinn Sigurffsscn.) 20 mönnum og eru það allt áhugamenn, sem stunda þetta í frístundum sínum. Það gef- ur að skilja, að oft er -erfitt að halda starfinu í horfinu, þar sem það er tímafrekt og þyggist eingöngu á áhuga fé- laganna. Æfingar eru tvisvar í viku, auk þess tíma, sem fer til hljómleikahalds, en þar sem starfið er skémmtilegt, horfir lúðrasveitin björtum augum á framtíðina. Á þessum tímamótum vill lúðrasveitin færa ölíum vel- unnurum sínum þakkir fyrir veittan stuðning á liðnum ár- um. í tilefni afmælisins hefir | lúðrasveitin leikið inn á plöt- j ur, sem leiknar verða í Rík- j isútvarpinu í dag. Núverandi stjórn skipa: Eysteinn Guðmundsson, for- maður, Alfreð Bjarnason, gjaldkeri, Hreiðar Ólafsson, ritari og Sveinn Sigurðsson meðstjórnandi. þíRÁsmnJtinœon IÓGGILTUR SKiA.LAWr«)ANOI • OG OÓMTOLRUft I ENSRU • mimmi - s:sj sisss / llinn inqafápiöi ' sJ.ks. Vantar kvenfólk og karlmenn 1 til starfa í frystihúsi voru í vetur. | Fæði og húsnæði. — Upplýsingar | gefa: Gísli Þorsteinsson og Þorsteinn | Sigurðsson. | FISKIÐMN H.F. I V estmannaeyjum. Um þessar mundir er Lúðra sveitin Svanur 25 ára. Var hún stofnuð 16. nóv. 1930. Að- alhvatamaður að stofnun hennar var Hallgrímur Þor- steinsson söngkennari, sem nú er látinn fyrir nokkrum árum. — Fyrstu stjórn skip- uðu þeir: Ágúst Ólafsson, for maður, Hersveinn Þorsteins- son, gjaldkeri og Óskar Á. Þorkelsson ritari. Hallgrímur Þorsteinsson var ráðinn fyrsti kennari og stjórnandi, og stjórnaði hann lúðrasveitinni fyrstu árin. Á þessum 25 árum hefir lúðrasveitin oft leikið fyrir bæjarbúa við ýmis tækifæri (þótt það hafi orðið með minna móti í sumar vegna tíð arfarsins), einnig hefir hún ferðazt út um land og leik- ið þar á ýmsum skemmtun- um, svo og haldið sjálfstæða hljómleika. Hún hefir m. a. farið til Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Stykk- ishólms, víða um Borgarfjarð arsýslu, Árnessýslu, Rangár- vallasýslu og nú í sumar fór hún austur í Vík í Mýrdal og að Hellu, og hélt þar hljóm- leika. Sá, sem lengst hefir stjórn- að lúðrasveitinni, er núver- andi stjórnandi hennar, Karl O. Runólfsson tónskáld og á hún honum mikíið upp að unna fyrir starf hans. Aðrir stjórnendur hennar hafa ver- ið: Gunnar Sigurgeirsson, Árni Björnsson, Jóhann Tryggvason, Lanzky-Otto og Jan Moravek. a Sumarið 1952 fengu félagar Lúðrasveitarinnar Svanur ein kennisbúning og báru þeir hann í fyrsta skipti á hátíða- höldunum 17. júní þ. á. Þótti lúðrasveitin setja svip á skrúðgönguna og hátíðahöld dagsins. Lúðrasveitin er nú skipuö KITCHEN-AID HRÆRSVÉLAR £ftir helgina fáum við stóra sendingu af hin- nm vinsælu Kitchen-Aid hrærivélum í mörg- um litum. Kitchen-Aid hrærivélin fæst í þremur gerðum og er ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af hjálp artækjum til margvíslegra nota, DRATTARVELAR H.F. Hajnarstrœti 23. — Sími 81395. o o o o o o o O (» o O O o O o o o O O o o o < > O O o (( o o o O O L SKATTFRJALS VISITOLUBREF veðdeíldiar Landsbanka íslands Það, sem þegar hefir verið gefið út af vísitölubréfum, er nú að verða uppselt. Þó nokkuð minni upphæð verð- ur gefin út af sama flokki vísitölubréfa fyrri hluta des- embermánaðar, og verður byrjað að taka á móti pönt- unum á þeim bréfum strax og þau, sem fyrir liggja, eru uppgengin. Vextir til 1. marz verða dregnir frá verði bréfa, sem keypt eru eða pöntuð. ggið yður vísitöfubréf í tima Vísitölubréfin eru til sölu eða pöntunar í: Landsbanka íslands, Aupturstræti 11 Austurbæjarúitibúi, Klapparstíg 29 Langholtsútibúi, Langholtsvegi 43 Útibúi Landsbanka íslands ísafirði — — — Akureyri — — — Eskifirði — — — Selfossi og hjá eftirtöjdum verðbréfasölum og málflutnings- skrifstofum: Kauphöllinni Lárusi Jóhannessyni Einari B. Guðmundssyni og Guölaugi Þorlákss. Sveinbirni Jónssyni og Gunnari Þorsteinssyni Lárusi Fjeldsted, Ágúst Fjeldsted og Benedikt Sigurjónssyni. Landsbanki íslands J

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.