Tíminn - 20.11.1955, Page 8
8.
TÍMINN, sunnudaginn 20- nóvember 1955.
265. blað.
„Helibrigt samvirj«3Jstarf.
(Framha'd af 6. s!i5u,1
hrif á þa3, a3 íélagio hsfur
ekki náð þeim 'árangri sem
skyldi, er íú póii írka tog-
streita, sem fyrir nokkrum ár
um kom upo í félaginu og
skh'oac? sv.ndurlynci meðal
félagsmanna.
Ég veit, að h‘nn nýi frám- |
kvcemdastjóvi bess, sern fóki
við um s. 1. áramót, hefur
reynt eftir msetti að lagfæra j
reksturinn. Hann mætir að j
sjálfsögðu miklum erfiðleik-
um í því .-tarfi og ekki hváðj
sizt, að erfiðlega aengur að!
fá gott s arf fö’ k til þess að;
starfa hjá féiaginu. Á starfs-;
fólkinu veitur*mikið hvernig j
gengur.
Stöðnun er mjög hættu- i
leg. Það þarf að vera stöðugi
framför, uppbyggíhg, ekki I
sízt til þess að skapa góðan |
anöa og áhuga hjá . tarfsfólk
inu. í Sambaudinu hefrr bað
valdið ætti að vera samvinnu
í samtökunum hliðhollt, því að
'þáð mundi blátt áfram ekki
hafa getað komið ýmsum nauð
synlegum aðgerðum fram,
upphafi ræðu miiinar. Heilbrigt j Samvinnustefnan yrði jafn- sv0 sem verðlagseftirhti o. fl.
an að hafa undir merkjum
sínum öflugar Uðssveitir, sem
samviunustaif byggist á full-
komnu lýðræði. líver félags-
maður hefur eitt atkvæði og
getur því haft áhrif á gang
ef velvildar og hjálpar sam-
vinnusamtakanna hefði ekki
skildu gi^di hennar. Það væri j notið vuL Hann hvath sam-
„___ _______ _____ _ „.samvinnusamtökunum ekki vinnumenn til ötullar.baráttu
málanna. Samvlnnufélag erjnóg að vera öflug fjárhags-! fyril' hugsjcn s'nni og minnti
opið fyrir alia og með samíök-! lega, meira væri vert að fólk a® samvinnustarfið í land-
um er einnig hægt að stofnajið fylkti sér af djcrfung og jnu vr®‘ a-cilei bjagt upp af
ný samvinnufélög. En bað erjemhug um samtökin. j öðrum en þeim, sem tryðu á
j hugsj c n samvmnunnar.
íi Skúli Guðmundsson, alþing ■ .. _ ,
j ismaður, rakti nokkrar ' at- ■ P’öni Gutnumdssan, skrh-
hyghsverðar samanburðartöl- sto^ustjóri, rædd1 nokkuð um
s , töiur um þátt samvinnuverzl afstöíu samvmnumanna til
» unarinnar í heildarverzlun stjðrnmala í landinu og benti
landsmanna- Hann nefndi hvað reyn.sian hefði kennt
sem dæmi, að samkvæmt j °‘:kl,r um llvei liutur
, . , . . ... skýrsium um söluskatt í 15 samvmnumanna mundi verða.
mark . verzlummu er að gcra m landsl hefðu kaup_ ef sérhagsmunaflokki Sjalf-
hana sc™ hasrkvaiMasta ,vnr félögin um eða yfir 70% smá! stæð=smanna y» fiskur um
söluverzlunarinnar og í 9 sýsl liry^° 111 enn meili áhxha í
um af bessum 15 hefðu þaujlandluu en nú er or3ið- Hann
yfir 80% smásöluverzlunarmn j
ar. í Reykjavík væri þáttur
á vakii fólksins að byggja npp.j
Sjónarmio
samvinnumálum í Eeykjavík
hlýtur að verða þaö fyrst og
fremst að stuSla a
lijálpa til þess, að blómleg
samvinnuverzlnn megi þrífast
í höfuðstaðnum.. Okkar tak-
hana sem hagkvæmasta fyrir
neytendurna. Aiþýða, jafnt
sem aðrir fcæjarbúar, leita cft-
ir sem fceztum verzlunarkjör-
um, sanngjörnu verði, góðri
I hvatti unga fclkið til að
fvlkja sér öfluglsga um sam-
þjónustu. Þáð er fólksins að samvinnumanna mikiu minni, j vinnustéfnuna og kvaðst bera
---------- ’ einJaegm til ----- —— 10<y j,ar! mJkið trausfc til hirifiá ungu
vmna saman
„ . . eða varia meiri en /v._____
þess að leysa þessi mal a hag- j væri hyí mikis 0°' óleyst Verk'samvinnumanna’ Að úví yrði
haft ómetanlega þýðingu, ao kvæmastan hátt, það er Sam- efni*fvrir höndrnn að fá fólkið!að vinna öfluglega að fylkja
uppbyggingin heíur verið bandsins að' veita styrk °S ííi *ag‘fvikia sár um samvinnik æskunni undir merki þessarar
stuðning, svo fceztur árangur samtökim' Hann rakti einnig!stefnu’ Því að b'rát-t fyrir mikia
náist. En þa3, að við e
mikil. Nýjar greir-ar cg ny
og ný læk'.færi. Vargir ungir
menn hafa risið upp í meiri
háttar stöður og í öag höf :m
vió marsar sveifir vaskra
manna og kvenna.
Eins og ég sagui áðan, þá er
það mikiis virSi fyrir sam-
vinnuhreyiinguna í heild, að í
Reykjavík megi rísa itpp ötlug
samvinnuverzlun. Eiiiiiegast er,
að sú verzlun sé rekin af kaup-
félagi á staðnum. Ei kaupfélag
ið er ekki megnugí að gegna
hlutverki sínu, kemur til álita,
stór o? steik í gegnum sam
1; aðra þætti samvinnustarfsms
' j en verzlunina, nefnd1 sem
siarf 39.000 felagsmanna, gef-; ^mi rækturiársambönd sveit
ur °-*kur slík tæki<æri . anna. sem væru hrein sam-
stórra átaka, áð við megum
ekki láta þaa frasn hjá okk-
ur fara.
forstjórans
anna, sem væru hrem sam-
vmnufélög, byggíngasam-
vinnufélög o. fl.
Hjörtur Hjartar, fram-
kvæmdastjóri, ræddi einkum
sivra á unöanfömum árum
væri enn míkið starf og erfitt
fyrir næstu kynslððir að vmna.
Gimnlaugur Ólafsson, skrif
stofustjóri, ræddi aðallega um
samvinnustarfið í Reykjavík
og benti á ýmsar leiðir. Þar
væri mikill og óunninn akur,
sem erja yrði á næstu árum-
Eysteinn Jónsson, fjármála
Á effcir erindi
, ", ' *' : um þá hlutdeiid, sem sam
hofust almennar umræður, og vinnufélögin ættu nu t lans.
tck fyrstur til máls Stefán fjármagni landsmanna og ráðherra tók næst til máls og
Jcnsson, námsstjcri. Lagði leiddi skýr rök að því, hv.e : ræddi, fyrst um. eflingu sam-
hann áherzlu á það, að grund þau væru afskipt í þessúm
hvaða ráð sé bezt til úrbóta. Ég | völlur samvinnusamtakanna , efnum miðað við rekstur sinn
álít að hér sé ekki vettvangór j Væfi traust og tiltrú fólksins,1 °= alla þjónustu. í þeim efn-
til þess að ræoa slík xnái. Ég vil j og sá grundvöllur gseti alveg um yrðu sa.mvinnumenn að |
aðcins að endíngu vekja at-leins yerið traustur á erfiðum, krefjast fullkominnar leiðrétt;
hygli á því, sem ég benti á íltímum. sem uppgangstímum.: ingar.. Hann benti á, að ríkis-1 héldu því fram, að samvinnu
viiinustarfjins í höfuðstaðn-
um. Síðan vék hann að mál-
efnum samvinnumanna al-
mennt-
Ráðherrann- sagði, að surmr
starfið næði tæpast til megiri
þáttanna í þjóðarbúskapnum,
og því væri vart hægt að
byggja þjóðmálastefnu á því.
Kjarni þjóðmálabaráttunnar.
Þetta er reginmisskilnnig-
ur, sagði ráðherrann. Þaf
erum við einmitt að fást við
siálfan kjarna þjóðmálabar-
áttunnar, snurn?nguna um
bað hvort fólkið, í kraft? sam
taka sinna, samvinnufélag-
anna oiffi að njóta sannvirðis
'og réttJætis í framleiðslu
verzlun og annarr? þjónustu,
eða hvort slík £!tavfsem? eigl
að verða ?róðalindir e5n-
ctakra manna og gróðafélaga
fárea manna.
Stjórnmálabaráttan síð-
ustu árin hefir einmitt svnt
þetta svo lióHega. að ekkí
verður um vUlzt. Ekkert fæst
t!l framgangs samvinnu-
hrevfinffunni nema með
ha?’ðri baráttu við sérliags-
munamenninq, og stjórn-
málasnmtök heirra, eg þegar
um betta er deilt. hztnar
fvrst í kolunum í stjórnmála
baráttunni s’ o að um mun-
ar, og fvrr ekki. Á heirri bar
áttu vevðuv ekkert lát, og
hún færist sííellt á nýjar víg
stöðvar.
• »1
Fra mleiðslusamvinna.
Þá ræddi ráðherrann nokk-
uð um nauðsyn þess að efla
i framleiðslusamvinnu hér á
landi. Þegar hefðu verið gerð-
ar nokkrar tilraunir í þá átt
og sú starfsemi þyrfti að efl-
ast og aukast, og Framsóknar
menn væru nú að vmna að
i bví á alþingi að korna á eðli-
levrí löffgiöf um hana, þar sem
Slíka löggjöf vantaði.
1
Óþrjótandi verkefni.
Barátta ckkar fyrir sam-
Framh. á 11. síðu.
Samkvæmt vísindalegum rannsóknum bæði
í Bandaríkjunum, Svíþjóð og víðar, hefir kom-
ið í ljós, að PLAST-matarílát taká öðrum mat-
arílátum langt fram um hæfni 'til að geyma
mat óskemmdan lengur en áður hefir þekkst.
Það, sem PLAST-matarílát;
hafa fram yfir önn-ur
matarílát er: '
1
1. Eru með öllu loftþétt ogl
geyma því matinn og;
matarleifar mikið betur;
en önnur ilát, sem not-i
uð eru. ■
I
2. Eru mjög auðve’d -i!
hreinsun og þvotti. \
■
3. Skilja ekki eftir matar-;
leifar eða skemmdan;
mat 'eftir þvott. ■
1
4. Eru mjög hentug og léttí
í meðferð: I
I
5. Brotna ekki né beiglast.;
I
6. Eru mjög hentug í kæli,
skápa þar sem innihald;
ið tekur ekki í sig bragði
eða keim af öðrum mat!
sem er í skápnum, þar!
sem ilátin eru loftþétt.;
Islenzkar húsmœður, sem liafa reynt þessi
matarílát, eru sammála um að PLAST-mat-
arílát séu það bezta, lireinlegasta, þægileg-
asta og ódýrasta, sem völ er á.
Þessi matarílát fást hjá öllum búsáhalda-
verzlunum sem fylgja þeirri reglu að bjóða
húsmæðrum það nýjasta og fullkomnasta,
sem framleitt er á hverjum tímá.
POLLY FLEX
pí HÉlLDVERlLUNl
JiMft JÉiBÍíMÍt M
AÐALSTRATI 7 --- REYKJAVÍK
Símar 5805, 5524, 5508. - Reykjavík.
vora tii
á hverjta
lioimili