Tíminn - 20.11.1955, Page 11

Tíminn - 20.11.1955, Page 11
265. blaff. TÍMINN, sunnudag'nn 20- nóvember 1955. 11, „Heílbrígt sam- vinnustarf ■. -“ (Framhald af 8. síðu) vúinustefnunni er e»nmitt baráttan um það, hvernig hægt er að bvggja upp lýð- ræðisþjóðfélag á réttlátum grundvel'* með sem beztum og jöfnustum lífskjörum og traustastri ménnhigu fólks- ins í landinu, sagði ráðherr ann að lokum. Það er kjarni allrar þjóðmálabaráttu, og á þessu sviði eru verkefnin ó- þrjótandi framundan fyrir alla þá, sem trúa á hugsjón samviimunnar og eru gædd- »r baráítuvilja. Jón ívarsson, forstjóri, ræddi nokkuð um fjárfesting- armál samvinnumanna og bar áttu þá, sem samvinnufélögin í landinu verffa að heyja viff flokk sérhagsmunamannanna til þess að ná rétti sínum og njóta eðlilegs viffgangs. Þar yrði að berjast harðri baráttu um hvert atriffi, og nefndi hann ýmis dæmi um þetta. Hann hvatti tú þess að efla samvinnufræðsluna og kvað það hafa verið vel til fallið að efla til þessara umræðna í Framsóknarfélagi Reykja- víkur. Rergur Óskarsson, erindreki hvatti menn emdregið tU þess að efla samvinnustarfið sem mest, einkum í Reykjavík. Þar vrðu Framsóknarmenn að vinna mjög að á næstu ár- um. Hermann Jónasson, formað ur Framsóknarflokksins, ræddi nokkuð um bau vináttu merki, sem stundu myrði vart hjá þeim aðilum, sem þó ættu það markmið æðst undir grím unni s.'ö eyðileggja samvinnu- félögin og hversu taka yrð'i slíka sýndarvináttu með mik- illi varúð. Hann kvaðstvúja ræða það atriði nokkuð, sem stundum væri haldið fram, að Sjálfstæðismaður gæti einn ig veriff góður samvinnumað- ur. Það væri aö vísu rétt, að Sjálfstæðismaður gæti veriff í kaupfélagi og verzlað við bað og notið þannig hagnaðar af því. Ekki svartur og hvítur í e»nu. — En sá kaupfélagsmaff- ur, sem greiffir atkvæði með Sjáflstæðisflokknum leggur lóð sitt gegn samvinnusam- tökunum. Hann kýs þá menn, sem leggjast alltaf gegn samvmnufélögunum, neita beim. um eðlilega hlut- deild í f jármálum og atvinnu málum, kreppa að þeim livar sem þeir geta og standa alls staðar í vegi fyrz'r því, að fé- lögin getz leyst af hendi þá þjónustu, sem fólkið væntir af þeim. Getur sá maður, sem hannig ver atkvæffi sínu gegn samvinnufélögunum kallazt samvinnumaður, þótt hann sé í kaupfélagi? spurði Hermann. Ég svara því hiklaust neitandi. Hann hlýtur að vera andstæðingur samvinnufélaganna. Það er ekki hægt að vera svartur og hvítur í senn. Milli sérhagsmunamann- anna og flokks þeirra annars vegar og samvinnumanna hJns vegar hlýtur að verða eilíf barátta, því að samvinnufé- lögin g«ta ekki sótt fram, ekki aukizt og tekiff fyrir ný svið nema skerða hlut gróðamann ánna, taka spón úr beirra aski. Baldvin Þ- Kristjánsson, framkvæmdastjóri, talaffi síð- astur. Kvað hann þessar um ræður hafa verið hinar á- nægj ulegustu og lærdómsrík- ustu, en auðséð væri, að margt væri enn órætt, og mæltist tU þess að félagið efndi tU fram- haldsumræðna um þetta mál. Úr ýmsum áttum Menningar- og friðarsamtök íslenzlrrái' -kvéhna munu halda kazar í byrjun desember n. k. Fé- j lagskonur pg. gjgrir velunnarar fé- ! lagsins eru béðnir að koma mun- um til eftirtalinna kvenna: Sigríð- ar Ottesen, Bollagötu 6, Sigríðar Jóhannesdóttur,. Grettisgötu 64, Guðríðar Þórarinsdóttur, Hjaliavegi 1, Elínboi-gar ( Guðbjarnardóttur, Sólbakka við Sundlaugaveg og Vig- disar Finnbogadóttur, Asvallagötu 79. Ljósmyndasýnmg. I gær var opnuð rúmensk Ijós- myndasýning í Tjarnargötu 20. — Sýningi nverður”opin í dag frá kl. 10—io. Aðgangur er ókeypis. Önnur tónlistarkynning há- skólans (Isaacs Sterns hljóm leikar) verður í hátiðasal há- skólans í dag, sunnudag 20. nóv. kl. 5 síðdegis. Flutt verður af hljómplötum Stúdentafor- leikur og þættir úr sinfóníu eftir Jóhannes Brahms. liéttsteypj stelnhiís (Framhald af ;12. síðu.) leiðslu slíkra húsa bezt fyrir komið? — Eg tel að reisa byrfti plötuverksmi^jur á nokkrum stöðum á landinu, svo að það an mætti flytja þær á bygg- ingastað. — Hefir þú byggt fleiri hús á þennan hátt? — Já, fyrir tólf árum byggöi ég nokkra sambyggða bílskúra og hafa þeir reynzt vel. Síðan hafði ég ekki bol- magn til þes að halda áfram og lá málið niðri, en núi í sum ar hefi ég við erfiðar ástæður steypt allmargar bríkarplötur auk þeirra, sem í þessu hús fara. Hafa nokkrar spenni- stöðvar veriff reistar úr þeim. Margt fleira mætti um þessa nýju byggingaaðferð Sigur- linna segja,: en hér verður staðar numið. Verður fróðlegt að sjá, hvernig þetta gefst og hver kostnaðurinn verður. Slíkar tilraúnir eru þakkar- verðar, því að satt að segja hafa harla litlar breytingar orðið til bóta í húsabygging- um síðustu árin, og gott væri að geta minnkað timburinn- flutning til steypumóta. Leikstléri (Framhald af 1. BÍðu). væri eítt gamansamasta leik- rit Shakespeares. Stundum hefði það þó viljað brenna við, að of mikiff væri byggt á gam ansemi þess, en hins þá síð- ur gætt, að láta harmkímni þess koma nægilega fram. Hann sagði að það væri sér sérlega mikil áusegja að fá tækifreri t*l að stjórna þessu leikriti hér með leikurum, sem ekki væru orðnir fastmótaðir í Shakespeare. HUdur Kalm- an leikkona verður leikstjóran um til aðstoða£_og kvaðst mr. Hudd vona að samvinna gæti orðið góð, jafnvel þótt það væri alltaf nókkrum erfiðleik um bundið að stjórna leikrUi á máli, sem leikstjórinn ekki skUdi. Þjóðleikhússtjóri gat þess, að það ríkti mikill áhugi fyrir því og hefði gert, að hafa sem bezt samband við erlend leik- TBOD Tilboð óskast í ýmiss konar vélar og tœki til hraðfrystihúss vors. Þeir, sem óska að gera tilboð 1 allt eða ein- hvern hluta þess, sem út er boðið, vitji út- boðslýsinga hjá oss. ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA H.F. Akureyri. Líftryggingar bónus er útborgaður á föstudag kl. 1—3. í síðasta sinn föstudaginn 16. des. n. k. Viðskiptamenn, sem hafa glatað líftryggingarskírtein- um sínum eru vinsamlega beðnir um að hafa sam- band við oss fyrir þann tíma. Vátryggingarskrifstofa SIGFÚSAR SSGIIVATSSOAAR H.F., Nýja Bíó — Sími 3177. Tilkynning Að gefnu t>lefni lýsum við því hér með yfir að heúd- verzlunum er aðeins heimilt að selja ávexti tú þeirra aðila, sem viðurkenndir eru, samkvæmt reglum Félags íslenzkra stórkaupmanna, og er því með öUu óheimil sala til einstaklinga. Hins vegar hafa, verzlanir í Reykjavík, sem eru inn- an Sambands smásöluverzlana, ákveðið að selja ávexti í heilum kössum á mun lægra veröi, en í lausasölu. Santband smásöluverzlana. Ávaxtainnflytjjendur, Líftryggingar og Brunatryggingar Vátryggingarskrifstofa SIGFÚSAR SIGHVATSSONAR H.F., Nýja Bíó. — Sími 3171 hús og erlenda leikmenningu. Lögð er áherzla á að fá hmg- að góða leikstjóra- Nú væri kominn hingað maður, sem þekkti Shakespeare og væri emn af þekktustu Shake- speareleikurum í Englandt Teikningar að leiktjöldum verða gerðar í London og einn ig teikningar að leikbúning- um. Tveir íslenzkir leikarar hafa lært undú' stjórn mr. Hudd, þeir Rúrik Haraldsson og Benedikt Árnason, en þeir lærðu i The Central School of Speach and Drama i London. \ Leikflokkurinn í Austurbæjarbíó 1 I Ástir og áreUstrar | 8 = = Leikstjóri: Gisli HaUdórsson = Sýning i kvöld kl. 9. | 5 Aðgöngumiðasala frá kL 3. | Sixni 1384. I Pantaðir aðgöngumiðar sækist f fyrir kl. 6. Hvar stendnr þn? (Framhald af 7. síðu.) eða kúgunar- og niðurrifs- stefnu kommúnista ráða gerð um sínum. Samvinnustefnan, sem á undanförhum árum hefir náð slíkum þroska í skjóli Fram- sóknarflokksins, að ævintýri er líkast, gefur góða hug- mynd um þann gróanda, sem stefna Framsóknarflokksins byggist á. Hún sýnir, svo að ekki verð- ur um deilt, hvernig fjölda- samtök, sem stjórnað er af stórhug og fyrirhyggju góðra manna, geta bfett lífskjör þjóðarinnar og sameinað hana til mikilla framkvæmda. Undir merkjum Framsókn- armanna munu margir óá- nægðir fylgismenn annarra flokka sjá hugsjónir sínar rætast. Samvinnustefnan mun opna þeim innsýn í nýjan og betri heim, þar sem hver og einn nýtur góðs af verkum sín- um, eftir því sem hann hef- ur til unnið, og hugsjónir bræðralags og samvinnu ráða ríkjum. Samvinnumaður.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.