Tíminn - 20.11.1955, Síða 12

Tíminn - 20.11.1955, Síða 12
39. árg. Revkjavík, 20. nóvember 1955. 265. blað. Léftsteypt steinhús úr bríkarhell- um,nýbyggingaaðferð reynd hér Rjptt við Signirliiiiia Pétiarsson, seam er ressa fyrstia íbiíðarhúsiji af |aessari a'erð Mjög er ná rætt nm hir.n geysiháa byggmgarkostnað í landtmi,! einkem i Reykjavík, og ekki að ástæðulausu. Það eru því gleð’leg tiöiiidi, þegar byggmgamenn gera alvarlegar t'Iraun’r ti! þess að gera bygg'ngar liagkvæmari og cdýrari, og eru slikar tilraunir alltof fáar. — Suður með Hafnar- fjarð' rvegi, að Mraunhólúm í Garðahrepyi, hefir undan- farna daga mátt sjá menn vera að byggja tvö íbúðarhús úr einkennilegum, steyptum plötum. Þarna er að verk' S'gur- 1‘nn' Pétarsson, byggingameistari, cg skrapp tíðindamaður blaðsns t'1 lians á dögunum tU að lita á béssa nýlundu. — Það eru nú liðin 22 ár siðan ég sencU Búnaðarfélagí íslands erindi um hvernig ég teldi hentugast að endur-, byggja íbúðar og peningshús og að sjálfsögðu önnur hús á landi hér, þar sem hæfileg Stúkurnar Verðandi og Einingin sjötugar í ár í júlí, og nú í nóvember þessa árs áttú tvær elztu stúkur Góðtemplarareglunnar í Reykjavík, stúkurnar Verðandi og Einingin, sjötugsafmæli. Fréttamenn áttu á föstudaginn tal v»ð foiráðamenn stúkna þessara, og skýrðu þeir lítið eitt frá starfsem'nni og helztu forustumönnum stúknanna á liðnum sjötíu árum. hátíðinni 1930, veitti hann Siafli af bríkarhellum áf g; urn Skúffa. Gegn verkstæðt Sigurimna v.m bn'kv.rv.ar eru göt fyrir' Hraunhólum. járnboiía. Gnirumr hússzns er gfrJur á venjiíiegan Íxátt, .eri upp úr .hcinum Hggja : boitar, sem ganga upp í piöí urnar. Síðan eru veggplöt-! lírnar reistar á grnnninn, j bot/aðar niSiir, og e'iimig , bOíZtadar saman, og á mUli • þeirra er hafí efní, sem \ hvorki breytir sér við irost eða hiía. Sléfta hlið'n er Zát in snúa út á þessum liús- um, og þarf ekkz aö múr- húða hana. Emnig má snúa henni inn. Innan á piöíurn ar milli bríkanna er svo vissu, en enginn vafi er á hví, að þau verða miklu ódýr avi. Úr sama efnismagni er hægt að byggja fjórum smn- um fleiri hús en með venju- leari steypu. í þessi tvö íbúð- arhú.s þurft'i ég um 150 tunn ur af steypuefni. Einnig spar ast mótatimbur, húðun o. fl. Mjög fijót’egt er að retsa vegg >na. Láta mun pærri, að hægt sé að koma plötum í einlyft íbúðarhús á stóra bifreið? — Hvernig telur þú fram- (Framhald á 11. síðu) Þannig eru hellurnar reistar. Umgerð hússzns er slegið upp e'ns og sést á mynd'nni og, plöturnar síðan reistar að henni. ar ástæður eru fyrh hendi, segir Sigurlinni. Eg skýrði frá því, hvernig j íiugsanlegt væri að sameina gömlu byggingaaðferðina hinu nýja efni, steinsteyp- unni, það er hlöðnu torfvegg ina og steyptar bríkarhellur- Torfið er afbragðs' einangr- ’< unarefni, og nú er farts að framleiða steinull, sem virð- ist góða, þar sem hún hentar. Léftbyggð steinhús. — Hvernig er þessi bygg- ingaraðferð þín? — Eg neini hana „léít- byggð stemhús“. HelZurnar eru sfeyptar í móti í ákveðn iim stæröum, veggjarhæð á lengd, en breu d 60—100 sm. Vlatan sjálf er \mnn, um 2 sm. sfeypt úr iínu og sterkií efni í vírnet. Siðan eru sfeyptar bríkur allt í kring, svo aö hellan Zítur Nckkur hluti húsveggjanna hefir verið reistur. sjást og gluggar í hellunum. Bríkurnar Það var nánar t'ltekið 3. júlí 1885, sem stúkan Verð- andi var stoínuð. Meðal stofn enda og f.yrstu félaga stúk- unnar voru margir þjóðkunn ir menn, svo sem Björn Jóns- ?on ráðherra, Haraldur Niels son prcfessor og Halldór Jóns son bahkagja dkeri, en síðar bættust t. d. í hópinn Jón Þórðarson, kaupmaður, Pétur Zóphoníasson ættfræðingur, Jakoh Möller ráðherra, Tryggvi Þórhallsson ráðherra en sá síðastnefndi sýndi bar áttunni gegn áfenginu meðal annars þann skilning og sóma að þegar hann tók á móti erlendum höfðingjum sem forsætisráðherra á Alþingis- Pasliann aí Fez myrtur í hallar- garði soldáns Rabat, 19. nóv. —Pashann af Fez í Marokkó xar nzyrt ur í dag í hallargarði Ben Arafa soldáns í Rabat. Pas hann var aö koma ai fnnd' soldáns, en þar votta'öi hann honunz hoZ/ustn sina og haðst jaíniramt fyrirgefn- íngar á drottinsxikum sín- um viö hami, en hann xar einn ai þeim, sem stzzcidu að því aö soldázz'zzn xar rek <nn í útZegð fyrzr tveim ár- um. Það xar óöur znann- fjöZdi, senz réðst að Pashan um og ixlgdarUöi hans, er hann kom út úr höUinni. Yar hann fæffur í suntlzzr af múgnum, en iimm fylgdar menn hans sluppn nauöug lega undan. komiö iyrir einnngrunar- [ efni, senz getzzr verið livað,! sem henftzgasf þykzr, og þar j innan á má svo nzúrhúða,' þ»Zja eða setja á þ'ZpZöftír; eft'r v’ld. Loft er hægt að j gera úr þesszzzn plöízzm nzeð sarna hæftz. — Hvað um kostnaðinn? — Eg vsit það ekki m«ð Búlganin býður Indverjum samvinnu um kjarnorkumál New Dehli, 19. nóv. — Búlganin forsætisráðherra Rússa lýsti yfir því á útifundi, sem haldin var í New Dehli í dag og sóttur var af um 100 þús. manns, að Rússar vildu deila við Indverja þekkingu þeirri og tækm, sem þeir hefðu öðl- ast á svið' kjarnorkuvísinda og hjálpa þeim til að hagnýta sér kjarnorkuna til friðsamlega nota. SigurJznni Pétursson stendur hér hjá bríkarhellu, sem glugg' hefir ver'ð steyptur í. Þannig má steypa gluggana í cg fylgja Porsætisráðherrann sagði einnig, aö öll skilyröi væru ! fyrir hendi til þess að takast mætti náin samvinna þessara tveggja ríkja á sv-'ði viðskipta og efnahagsmála. Var á hon um að heyra að Rússar myndu veita Indverjum mjög hagkvæm Iijör á þvi sviði. Nehrú svaraði. Nehrú svaraði ræðu Búlgan ins. Kvað hann Indland vera í örri þróun á öilum sviðum og enginn efi væri á því, að þessi heimsókn rússneskra leiðtoga myndi geta haft ör- lagaríka þýðingu fyrir frek- oi-i frcmfn.rir í landinu. jafn framt því sem heimsókn þeirra kynni að' marka tíma mót á öðrum svlðum. Stj órnmálamönnum vestur veldanna stendúr nokkur ’stuggur af^ieimsókn Rúss- anna til Indlands og þeim friðmdum, sem þeir munu vafalaust hampa framan í Nehrú, og á þann hátt reyna að fá hann til fylgis vi'ð stefnu kommúnista í alþjóðamálum frekar enn nú er. Brezku blöðin segja að ekki sé neitt annað að gera en bíða átekta og treysta á lýðræðisást Nehrú og æfingu hans í að tefla hina flóknu refskák al- bióðastjórnmála. beru veizlum. Margir mætir og kunnir menn hafa auk þessara verið virk'r félagar í Verðanda, en núverandi stjórn stúkunnar skipa Gunn. ar Jónsson æðstitemp'ar, Runólfur Runólfsson ritari, Þóranna R, Símonardóttir varatemplar, Sigríður Sigurð ardóttir fjárm.r't., Jóhannes Jóhannesson gjaldkeri, Þor- ste'nn J. Sigurðsson fyrrv. æð.stitemplar. Umboðsmaður stórtemplars í stúkunni ef Róbert Þorbjörnsson. Nú eru í stúikunni 234 félagar. 1 EININGIN. Þann 17. nóv. 1885 komu 14 menn saman í húsi Þorláks kaupm. Johnson og stofnuðu með sér stúkuna Eininguna. Meðal stofnenda má nefna Jón Ólafsson skáld, Guðlaug Guömundsson, síðar sýslum., Þórð ÓJafsson síðar prófast, bærðurna Magnús Bjarnason og Odd Björnsson, Valdimar Ásmundsson ritstjóra og Sig mund Guðmundsson. Fliót- lega bættust í þennan hóp Borgþór Jósefsson bæjargjald keri, Árni Eiríksson leikari, Þorvarður Þorvarðsarson prentsmiðjustjóri, Stefania Guðmnndsdóttir leikkona, Guðmundur Magnússon skáld (Jón Trausti), Guðmundur Björnsson landlæknir, -Einar H. Kvaran skáld, Helgi Helga' son leikari o. fl. Félagslif í stúkunni hefir verið fjörugt frá byrjun, og hafa t. d. ver- ið haldnir 3765 fundir. Félags tala hefir verið nokkuð mis- iöfn, mest 634 en nú eru fé- ’aesmenn um 180. í núver- andi framkvæmdanefnd stúk unnar eru Freymóður Jó- hannsson æðstitemplar, Ingi- björg fsaksdóttir varatempl- ar, Guðni Guðnason ritari, Örnólfur Valdimarsson fjár- málaritari, Emar Hannesson son fyrrv. æðstitemplar. Um- boðsmaður stórtemplars er Maríus Ólafsson. Stúkurnar efna til afmælis- hófs í dag. Einvígi Inga og Pilniks hefst á Næstkomandi þriðjudags-" kvöld kl. 7,30 hefjast í Þórs-i liáffi einvígisskákir þar, sem. stórmeistarinn Pilnik teflin via íslenzka skákmenn. '^vsð-ið er, að Pilnik tefll íyfet trvær skákir við Reykja víMymeistarann Inga R. Jólíannsson, en síðan 6 skáK ir i.einvígi við Friðrik Ólafs soni i Nánari fregnir af kapptefli1 þessu munu birtast í þriðju- dagsblaðinu. i,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.