Tíminn - 25.11.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.11.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, föstudaginn 25. nóvember 1955. 269. blað, ÞER KOMIST ALLT AÐ 10% LENGRI LEIÐ Á SAMA ELDSNEYTISMAGNI. EF ÞÉR NOTIÐ NÝ EinkaumboS 4 íslandi VIÐ ÞÖKKUM af alhug öllum fjær og nær, sem lögðu líknandi hönd ltilu dóttur okkar SIGRÍÐI IIJÖRLEIF og* sýndu okkur samúð við fráfall hennar og jarðarför. Guð blessi ykkur ÖU. Rósa Hj örieiffídóttir Játvarður Jökull Eyðir Englendingurinn mestu af orku sinni í sjálfstjórn sína? Greiðið blaðgjaldið Enn er slcoraÍS á alla kaupendur blaðslns, sem enn skulda blaðgjald þessa árs að greiða það nú þegar. — Frá áramót- um verður blaðið ekki sent þeim kaupendum, sem skulda blaðgjald fyrra árs. TÍMINIV « AlUr v>ta, að Englendingar hafa m»kla sjálfsstjórn, og að je»r eru frekar feimnir og kaldir við ókunnuga, segir í bók ;ftir Geoffrey Gorer, sem hann nefnir: „Rannsókn á enskri ,kapgerð“. Og mætti búast v*ð vegna dvínandi áhuga á egn- ngu nauta, hundaáflogum, opinberum hýðingum og alhliða ;r>mmd við dýr og börn, að skapvonzka væri á undanhaldi í 3retlandi. En Gorer kemst að þeirri niðurstöðu, að þessu er ikki svona varið, heldur stafar mildileikinn af hví, að Bretar íafa nú betri stjórn á sér en áður. Eftir að hafa rannsakað vör v>ð spurníngum, sem endar voru t'l fimm þúsund esenda sunnudagsblaðs í Eng andi, kemst þjóðeðlisfræðing • i.rinn Gorer að raun um það, i,ð árásarhneigð er aðal vanda nálið, þegar skal leitað eftir ukilningi á skapgerð lands- nanna hans. Árásarhneigðin :;etur jafnvel átt sinn þátt í ; ð skýra hvers vegna garð- 'rkjustörf er útbreiddasta frí 11 mdavinnan og helmingur iira fjölskyldna hafa kjöltu- ■ iýr- í báðum þessum tilfellum < ,i u um stj órn á einhverj u að :.æoa. : jífsafþð fer í sjálfstjórnina. óviðráðanleg árásarhneigð rr upp á sitt bezta (eða versta) iV stríðstímum, þegar. segir Gorer, „að Jón borgari breyt- st í Jón bola svo algerlega, ,ð óvinir vorir verða venjulega iiiður sín, en vinir okkar undr xndi“. Milli stríða eru Englend ígar svo geðblíðir (með öðrum orðum: þeir eyða svo mikilli orku í að hafa stjórn á til- finningum og árásarhneigð sinni), að þeir eiga litla orku aflögu til annarra athafna. „Af þessu getur hæglætið staf að“, segir Gorer, „sem svo margir álíta einkennandi fyrir Englendinga“. un að líkindum til þess, að við staddir aðilar í góðri aðstöðu koma honum til hjálpar, ef hann æskir þess“. Niðurstaða Gorers er á þann veg, að „þegar ég las af mikilli nærfærni fyrsta hlaðann af svörunum, tók ég eftir, að ég gerði stöðugt sömu athuga- semdina: Þvílíku leiðindalífi hlýtur megnið af þessu fólki að lifa. Og önnur athugasemd in var sú: „Hve gott er ekki þetta fólk“. Hann segjst enn, að bókinn' lokinni standa við þessar byrjunarathuganir. En í b.ók han5 er fjallað um trú- mál, kynlíf, hjónaband, upp- eldi, vinav.al og nágranna. Utvarpið i.ivarpiff í dag1: Fastir liðir eins og venulega. : 0,30 Daglegt mál. j í O.Sð Kvöldvaka: a) Magnús Már Lárusson prófessor talar um Konungsskuggsjá og ies upp. b) Karlakórinn „Geysir‘r á Akureyri syngur; Ingimund- ur Ámason stjórnar (pl.). c) Þórður Tómasson í Vallna- túni les kvæðið „Geðfró" og segir frá höfundi þess. d) Þórarinn Grímsson Víkingur flytur síðari hluta frásögu- þáttarsíns: „Á heljarslóðum" e) Baldur Pálmason flytm nokkur orð um iifnaðarhættl rjúpunaar eftir Theódór Gumilaugsson á Bjarmalandi í Öxarfirði. :,2,00 Fréttir og veðurfregnir. .12,10 Upplestur: Helgi Hjörvar les kafia úr skáldsögunni „Krist- ínu Lafranzdóttur“ eftir Sig- rid Undset. .Ú2,30 „Lögin okkar": Hljóðneminn í óskalagaleit (Hc%ni Torfa- son sér um þáttinn). 23,20 Dagskrárlok. XJtvarpið á morgun: Pastir liðir eins og venjulega. .12,50 Óskaiög sjúklinga. 36.30 Skákþáttur. 37,00 Tónleikar (plöbur). 117,40 Bridgeþáttur. 38,00 Útvarpssaga barnanna. 118.30 Tómstundaþáttur. 18,55 Tónleikar (plötur). 20.30 Leikrit: „Gálgufrestur" eftir Paul Osborn í þýðingu Ragn- ars Jóhannessonar. — Leik- stjóri: Indriði Waage. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög, þar á meðai leikur danshljómsveit Bjöms R. Ein arssonar. 01,00 Dagskrárlok. Árnað heilla Fimmtugur er í dag Jóhaan Sígfússon, for- stjóri Vinnslu- og sölumiðsfcöffvar V&stauumaeyia. Verið að egna nautið á öldinni sem leið. Líf lögreglumannsins. Gorer bendir á það í bók sinni, að líf lögreglumannsins hafi orðið mörgum Englendmg um fyrirmynd um sjálfstjórn. Hann birt'r jafnframt lýsingu á því, hvernig lögreglumaður eígi að vera, en sú lýsing er rituð af einum af fyrstu lög- reglufulltrúum Lundúna árið 1829. „Löggæzlumaðurinn verður að muna, að enginn eiginleiki er nauðsynlegri en sá, að hafa algert vald á skapi sínu, láta aldrei hrófia v'ð sér á minnsta hátt, hvork' með oröbragð'i eða hótunum, sem kunna að vera sagðar: Ef hann gerir skyldu sína þögull en ákveðinn, verður slík hegð Pekiugóiiei'gu (Franihald af 1. siðu). „Ní-há“. Listafólkinu voru færðir margir blómvendir. Eftir stutta viðdvöl í fiugafgreiðsL unni hélt liópurinn til HóteJ Borgar, en fólkið býr þar með aa það er hér. Að sjálfsögðu heilsuðust íslendingar og Kín verjar með aðstoö túlka, en þeir Kínverjar, sem fyrir voru, heUsuðu löndum sínum með kínversku kveðjunni „Ní -há“. Þegar þeir fara héðan, verður kveðjan „Sæ-tse“. Tis indamaður blaðsins spurði Lu Te-fang hvernig honum félli á íslandi. Hann sagði að það myndi engan gruna eftir íslandsnafninu að dæma, hve hér væri hlýtt og gott að vera. Það er mikill menningar- viðburður að Pekingóperan skuli vera sýnd hér. Þessi ópera er í sígildu formi kín- versks leikhúss, byggð á alda lægri venju og með réttu und 'rstaða nútíma leiks og söngs í Kína, fastmótuð menning'- arerfð og fyrir margra hluta sakir stolt kínvei’sku þjóðar- innar. Sýningar verða nú næstu fimm daga og a. m. k. á sunnwdag verða tvær sýn- ingar. Öldiu sem leid (Framhaid aí 1. siðu). ýmsu tagi. Gefa margar þeirra góða hugmynd um þjóðlif og þjóðhætti á öldinni sem leiö og eru ýmsar þe'rra sjaldséö- ar. — Fyr'rhugað er, að á næsta ári komi út síðara bindi þessa verks, sem fjallar um árin 1861—1900. Auk helztu hræringa á sviði menningar og stjórnmála, er greint frá margvíslegum al- mennum tíðindum, svo sem náttúruhamförum ýmiss kon ar, eldgosum í Heklu, Kötlu og Eyjafjallajökli, mannsköð um, slysförum og hrakningum á sjó og landi, landsfarsóttum, árferði og afkomu, margvúsleg um nýjungum í þjóðlífinu, framförum og umbótum og mörgu fleira, sem of langt mál er að rekja hér. Sagt er frá meiriháttar saka málum svo sem: Sjöundarmál unum, Kambsráni, morði Nat ans Ketilssonar og Péturs Jónssonar, fjárdrápsmáli í Húnaþingi, mál Gríms Ólafs- scnar kaupmanns, útburðar- máli í Krýsuvík, peningaföls- unarmáli í Dalasýslu o. fl. Þá er í ritinu mikill fjöldi ýmiss konar smáfrétta, sem margar hverjar eru ekki mik ilvægar í sjálfu sér, en eiga þó drjúgan þátt i að fylla og skýra þá mynd aldarmnar, sem rit þetta bregður upp fyr ir hugskotssjónum lesandans. Eru þar margir kátleg'r at- burðir og skemmtilegar frá- sagnir. Myndir bókarinnar eru sérlega skemmtilegar margar hverjar. Ritstjórinn lýkur for málsorðum á þessa leið: „Öld in sern leið er fyrst og fremst fréttablað, ekki sagnfræðirit og ber að dæma hana sam- kvæmt því. Henni er ætlað það hlutverk að vera lesend- um nokkur dægrastyttmg og flytja þe'm jafnframt fróö- leiksmola um merkilegt tíma bil í íslandssögu". »♦♦♦♦♦♦»♦»♦<»♦♦♦♦ Útbremð TÍMAMV Laugavegi 118 — Sáaai Allí á sama Rafveita á Suðurlandi óskar eftir að ráða til aín raflagnaeftirlitsmann frá næstu áramótum, Nánari upplýsirgar gefur Rafmagnseftirlit ríkisins, Reykjavík. S$55í«$$ÍS«S4«í3$$í*í$í««««««SSS«SSS«««S«S«««í«SS«SSSa Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu ÓLAFÍU FRIÐRIKSDÓTTUR frá Þórshöfn. Zóphónías Jónsson, böm, tengtiábOrn og bamábörn. nmmmummmammmmmmmamaummmmmmmmmammmmmmam

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.