Tíminn - 25.11.1955, Blaðsíða 8
Verksmiðjas? Sanifas
er fiinmtiu ára í dag
í tlag er verksm<öjan San<tas 50 ára, en hún var stofnuð
þennan dag 1905 af Gísla Guðmundssyni gerlafræðingí, Guð-
mundi Ólafssyni, bónda, og Jóni Jónssyni, skipstjóra. Gísli
var framkvæmdastjóri frá byrjun og síðar e»nkaeigandi
hennar. Fyrstu árin var verksmiðjan rekin á Seltjarnarnesi,
og framleíddi þá gosdrykki, saftir og óáfengt öl, en 1913 var
ölframleiðslu hætt.
orðmenn og erl. stórmenni
a Hákon VII Noregskonung
S tlag íyrlr 50 úriim kom Iiaim iil IVoregs
24, nóv. — Á morgun, föstudag, eru 50 ár liðin síðan Hákon
Noregskonungur kom til Noregs, en þann 18. nóvember 1905
hafði þingið kjörið hann til konungs í Noregi. Opinberuitt
hátíðahöldum vegna afmælzsins verður frestað, unz konung-
ur getur sjálfur tekið þátt í þeún, en hann liggur enn a
ríkissjúkrahúsinu í Osló, en hann lærbrotnaði sem kunmigt
er í sumar. Afmælið vcrður þó hátíðlegt haldið með ýmsunt
hæítí, svo sem fallbyssuskotum, fánai verða hvarvetna dregn-
ir að hútwog sérstök dagskrá verður lielguð afmælinu í noi'ska
útvarpinu. ...
Sýning Guðmnndar
Einarssonar
opin á ný
Sýning Guðmnndar Einars
sonar frá Miödal verður opn
uð aftur í dag í vinnustofu
listamannsins að Skólavörðu
stíg 43. Framvegis verður sýn
ingin opin daglegá frá kl. 2—
22. SýnJng þessi er með nokk
uð breyttum svip frá hinni
fyrri. Eru á henni fleiri högg
myndir, eða álls 29, en 40 mál
verk. Birtuskilyrði eru þarna
betri en í Ustamannaskálan-
um, en nokkuð þröngt er um
sýninguna, enda mörg verk
til sýnis. Þess má geta. að að-
gangur að sýningunni er ó-
keypis.
T vímenningskeppn i
kvenna
Eftir fjórar umferðir í tví-
menningskeppni Bridgefélags
kvenna er staðan þannig:
1. Ingibjörg Oddsdóttir —•
Margrét Jensdóttir 497.5. 2.
Ása Jóhannsd. — Kristín
Þórðardóttir 495,. 3. Rósa ív-
ars — Sigr. Siggeirsd. 481. 4.
Ásta Flygenring—Ebba Jóns-
dóttir 468,5. 5. Ásgerður Ein-
arsdóttir — Laufey Arnalds
462.5. 6. Hulda Bjarnad. —
Unnur Jónsd. 459. 7. Hugborg
Hjartard. — Vigdís Guðjóns-
dóttir 457. 8. Elín Jónsd. —
Rósa Þorsteinsd. 455,5. 9. Soff
ía Theodórsd. — Viktoría
Jónsd. 452. 10. Eggrún Arn-
órsd. — Kristjana Steingr.d.
447.5. 11. Anna Guönad. —
Þorgerður Þórarinsd. 442. 12.
Hanna Jónsd. — Sigr. Jónsd.
437.5. 13. Anna Aradóttir —
Laufey Þorgeirsd. 437. 14.
Erna Eggerz — Sólveig Egg-
erz 436,5. 15. Kristrún Bjarna
dóttir — Sigr. Bjarnad. 436.
16. Rannveig Þorsteinsd. —
Sigurbjörg Ásbjörnsd. 433.
Þjóðsagnakverið
Gambanteinar
Bókaútgáfan Leiftur hefir
gefið út þjóðsagnahefti, sem
Einar Guðmundsson hefir
skráð og safnað, og nefnist
það Gambanteinar. Eru í því
nær 40 sögur og þættir. Ein-
ar Guðmundsson hefir áður
gefið út nokkuv þjóðsagna-
kver sem kunnugt er.
Frestnr handa íón-
skáldum fram-
lengdur
Skálholtshátíðanefndin hef
ir á fundi sínum 21. þ. m. á-
kveðið að framlengja tilkynn
ingarfrest um þátttöku í sam
keppni um lög við Skálholts-
Ijóð séra Sigurðar Einarsson-
ar til 30. nóvember n. k. Tón-
skáld þau, er hyggjast taka
þátt í keppninni, eru beðin
að hafa samband við for-
mann nefndarinnar, séra
c—*— t,ímn
Árið 1916 var verksmiðjan
flutt til Reykjavíkur að
Smiðjustíg, og sama ár seldi
Gísli hana Lofti bróður sínum,
en hann rak hana til 1923, síð
ast að Lindargötu 9, þar sem
hún hefir verið síðan. 1924
keypti Sigurður Waage Sani-
tas og rak hana sem einkaeign
til 1939, en þá var hlutafélagið
Sanitas stofnað, og voru stofn
endur Hákon, Matthias og Sig
urður Waage, Friðþjófur Þor-
steinsson og Jónas Ólafsson
Núverandi stjórn skipa Sig
Waage, Matthías Waage, Bald
ur Sveinsson, en í varastjórn
eru Sig. S. Waage og Eufemía
Waage.
Margvíslegar breytingar
hafa orðið á starfsemi verk-
smiðjunnar frá stofnun henn
ar og ýms fleiri störf hafa
bætzt við, svo sem sultu- og
marmelaðigerð, ávaxtasafts-
gerð, sykurvatn með kjörnum,
sósuhtur og margs konar aðr
ar efnagerðarvörur. Einnig
hafa miklar breytingar orðið
á gosdrykkjaframleiðslunni.
1943 fékk verksmiðjan umboð
fyrir Pepsi-cola.
Þá hafa og miklar breyting-
ar verið gerðar á vélum verk
smiðjunnar. 1927 keypti Sig.
Waage gosdrykkjaverksmiðj-
una Heklu og fimm árum síð
ar verksmiðjuna Mími. Hús-
næði var mik<ð aukið 1938, en
mest 1942, er byggt var þriggja
hæða verksmiðjuhús, en sama
ár voru einnig vélar allar end
úrnýjaðar. Nú er svo komið,
að verksmiðjuhúsið er orðið
of lítið fyrir starfsemina og er
fvrirhugað að byggja nýtt
',r”’ksmiðiuhús strax og fjár-
festingarlþyfi fæst.
Tlior Thors afhend-
ir trúnaðarbréf
Hinn 8. þ. m. afhenti Thor
Thors í Washington trúnað-
arbréf sitt sem ambassador
íslands 1 Bandaríkjunum.
rm.anríkisráðimN^^'
Hátíðahöld stúdenta
Stúdentar gangast að venju
fyrir hátiðahöldum 1. desem-
ber og hefjast þau með messu
kl. 11 í kapellu háskólans. Sr.
Sigurður Pálsson prédikar.
Kl. 2 flytur Halldór Kiljan
Laxness ræðu úr útvarpssal,
en kl. 3,30 verður samkoma í
hátíðasal háskólans. Björg-
vin Guðmundsson, stud. oec-
on, formaður stúdentaráðs,
flytur ávarp, Sigurkarl Ste-
fánsson, menntaskólakenn-
ari, flytur ræðu, Ásgeir Bein-
teinsson leikur einleik á pí-
anó og dr. Björn Sigfússon,
háskólabókavörður, flytur
ræðu.
Um kvöldið verður hóf aö
Hótel Borg. Dr. Sigurður Þór-
arinsson flytur þar ræðu, en
Karl Guðmándsson og Smára
kvartettinn skemmta. Þá kem
ur Stúdentablaðið út 1. des.
og er í því m. a. grein um
Halldór KUjan Laxness eftir
Tómas Guðmundsson.
Tala þar allir þjóðhöfðingj
ar hinna Norðuriandanna
fjögurra og' C. J. Hambro þing
forseti. í dag og á morgun
verða allmargar myndastytt-
ur af konungi afhjúpaðar í
Noregi.
Heillaskeyti og gjafir.
Heillaskeytum og gjöfum
hefir rignt niður í allan dag
U1 konungs. Þjóðhöfðingjar
og stórmenni flestra þjóða
heims hafa sent konungi árn
aðaróskir. Stórar gjafir hafa
og borizt frá einstaklingum
og stofnunum bæði í Noregi
og erlendis frá.
VeizZa á sjúkrahúsmw.
Á ríklssjúkrahúsinu hefir
verið ákveðið að efna til mið
dagsveizlu fyrir bæði sjúkl-
inga og starfsfólkið í tilefni
afmælisins. Er þetta gert að
ósk konungs. Konungur er á
góðum batavegi, en læknar
hans vilja þó ekki segja néitt
ákveðið um það, hvenær hann
muni fær um að taka þátt i
opínberum hátíðahöldum.
Umferðarslys á
Reykjanesbrant
Um fimm leytið í gær varð
umferðarslys á Reylcjanes-
braut. 18 ára piltur á reið-
hjóli með hjálparvél ók á
konu með þeim afleiðingum,
að þau féllu bæði í götuna og
meiddust. Voru þau flutt á
læknavarðstofuna. Konan,
Ásta Árnadóttir, Kambsvegi
15, hlaut opið sár á höfði,
sem blæddi mjög úr, en pút-
urinn fékk heilahristing.
Bretar að missa
þolinmæðina
á Kýpur
Nicosia, 24. nóv. — í dag var
ungur brezkur liðsforlngl
skotinn til bana á götu í Ni-«
cosia. Menn í bíl skutu á her
manninn og óku síðan á brott
með miklum hraða. Ástandið
á eynni fer stöðugt versnandi
og haldi óeirðunum áfram, er,
sagt, að herstjórnin hyggist
grípa til harkalegra mótað-
gerða, en hmgað tU hefir heB
inn reynt að beita ekki mik-
illi hörku. 3 liðsforingjaB
hafa verið drepnír undan-
farnar 6 daga og hefir rhikil
reiði gripið um sig tiíéðal
brezku hermannanna.
t u iH- ^
iri-TH.
Vif.-ii; 'r pj.
Fundur í Stúdentáférácjintt
á Akranesi, haldinn íISaiu’bæ
19. nóv. 1955, mótmæíír 'irum
varpi því um ættarnöfn. s'em'
núi liggur fyrir Alþingi. Fund
urinn telur aukna riotkun ætt
arnafna varhugaverða fyrir
íslenzka tungu og málvitund
og brjóta í bág við aldagamla'
erfðavenju. Fundurinn lítur
svo á, að fremur beri að draga
úr notkun ættarnafna eil
auka hana.
Hins vegar lýsir fundur-
inn sig samþykkan þeim á-
kvæðum frumvarpsins, sem
lúta að því að vanda sem
mest val skírnarnafna.
-»
við Ungverjaland
Viðskipta- og greiðslusamiS
ingur íslands og Ungverja-
lancls frá 6. marz 1953, semí
falla átti úr gildi við næstu
áramót hefir verið framlengd
ur óbreyttur tU ársloka 1956.
Framlengingin fór fram I
Búdapest hinn 23. þ. m. með
erindaskiptum milli Péturs
Thorsteinssonar, sendiherra
fslands í Ungverjalandi, og
Jeno Baczoni, aðstoðarráð-
herra utanríkisviðskipta Ung
verjalands.
(Utanríkisráðuneytið)'«
Eins og áður hefir verið skýrt frá hefir send»herra íslands
í Wash«ngton, Thor Thors, átt í samningum við ríkisstjórn
Kúba um viðskipti mzlli íslands og Kúba. Mynd þessi var
tek>n við und»rr*tun samninganna. Fór sú athöfn fram í
Washington. Sjást sendz'herrar landanna við und»rr»tun, en
*">ki þe»m stendur Pétur Esrsrerz send»ráðunautur.