Tíminn - 24.12.1955, Side 1

Tíminn - 24.12.1955, Side 1
20 siður BkrUstofui 1 Edduhúsi. Préttaeíaiar: 11302 og 61303 AfgreiSslusiml 2323 f i.uglý£ÍngastEii 8130® PrexttamiCian Edda Rltatjórl: Mrarinn Þ6rarin«o* Ótgefandl: FranuótaiarfloktuxinB 39. árg. Reykjavík, laugardaginn 24. desember 1955, 294. blað. — I Betlehem er ijarn ©ss fætt — Á jólunum leita hugir kristins fólks til lands ns helga, þar sem sá atburður gerðist, sem orðið hefir tilefni til jólahátíðar um hinn kri.tna hemi. í Betieh'im er barn oss fætt. Þar í foorg Bavíðs er upphaf jólagleðinnar Mvnd'n hér að ofan er af fæðingarkirkju frelsarans ! í Betlehem. Hún var fyrst byggð á dögum Konstantinusar keisara hins mikla Kirkjan er | hyggð yfir fæðingarhellinn, þar sem talið er að Jesú hafi fæðzt. Klukknahringingin frá Betlehem, sem boðar komu jólanná, berst til íslands á öldinn ljósvakans og í íslenzkum kirkjum verður les'ð í kvöld jólaguöspjallið um fæðingu frels- arans. Á þeirri stundu verður hver kirkja og hvert hús að fæðingarkirkju frelsarans. |!'B3. S?i w I látur Sigifiröing itur undir Bríms Prá fréfctaritara Tímans í Siglufirði. Stórhríð var víða á Norðurlandi í gær og í SigluíirSi og út» fyrir þar var veðrið aftaka illt. Siglfirðingar eru mjólker- lausir að kalla vegna þess, að mjólkurbáturinn kemst ekki t*l þeirra. Strætisvagnar til kl. 1 á jóladag Athygli skal vakin á bví, að strætisvagnar ganga frá ki. 2 e. h. á ióladag til kl. 1 eftir miðnætti, en ekki aðeins til Eina mjólkin, sem fáanleg er í bænum er frá Hólsbúi bæjarins og ganga börn og barnaheimili fyrir þeirri [ mjólk, þegar samgöngur tepp- ast vegna ófærðar. Strandferðabáturinn Drang (Framhala á 7. síðu.) kl. 12 á miðnætti eins og seg- ir í tilkynningu frá Strætis- vögnum Rvíkur annars stað- ar í blaðhxu. Jónsmessudraumur Shake speares í Þjóðieikhósinu GanmnleíkHr -Ag'iears í Iðnó. — Lí'ikíólajs’ Eeykjavíkur sýnir GaMra-Loft eftlr áram. Þjóffleikhúsið frumsýnir á 2. í jólum hið fræga verk Shakespear- es, Jónsmessudraum, og er sérlega vel til leikritslns vandað. Leik- stjóri er Englendingurinn Walter Hudd, en Hildur Kalman hefir verið lionum til affstoffar. Hluíverk eru 6C, en auk þess leikur 27 manna hljómsveit undir stjórn dr. Victors Urbancic. Það hefir verið vani Þjóð- leikhússins að sýna íslenzkt leikrit um jólin, en nú er brugð iö út af þeirri venju, og eitt frægasta leikrit Shakespeares tekið til sýningar. Sviðsetningar allar eru mjög íburðarmiklar. Búning- ar eru teiknaðir i London, en saumaðir hér. Einnig voru teikningar að leiktjöldum gerðar í London, en Lárus Ing- ólfsson hefir málað þau. Mik- ið er sungið og dansað í leik- ritinu, og þar koma fram mörg börn. Meðal annars eru 20 úr ballettskóla Þjóðleikhússins undir stjórn Erik Bisteds. Með aðalhlutverk fara Jón Sigurbjörnsson, Valur Gísla- son, Benedikt Árnason, Helgi Skúlason, Herdís Þorvalds- dóttir, Rúrik Haraldsson, Guð- björg Þorbjarnardóttir og Lárus Pálsson. Eins og áður segir verður frumsýning á 2. dag jóla, en auk þess verða sýningar 27., 29.. og 30. des- ember. (Framhald á 7. síðu.' Mjólk verður skömmtuð í dag í gær leit betur út með mjólkurflutninga t*I Reykja víkur og í dag verður mjólk skömmtuð ut á miða nr. 41, hálfur lítri á mann, en ef t*l v*ll getur það orð*ð me*ra. Eldborg kom í gær með mjólk frá Borgarnesi, og einnig var fyr»rhugað, að skipið færi aukaferð þangað í nótt, en ekk* var vitað, er blaðið fór í prentun, hvort af ferðmni gæt* orð*ð, þar sem vélrn I skip'nu var biluð. í gær var einnig von á rjórna tiZ MjóZknrsamsöZ- unnar norðan f?á BZönd-u- ósi, og var búizí við, að bíl- arn*r kæmnst það snemma, aö hægí væri að s'kammta. rjóma í (’iag. Veröur það þá út á mið'a nr. 40. Boðuð stofnun nýs stjómmála ílokks - Kristiiega flokksins Jénas GulSm.son boðar |)cíía í Dagrcnninga I síðasta hefti tímaritsins Dagrenningar boðar ritst jór- inn, Jónas Guðmundsson, að liann muni nú heita sér fyrir stofnun nýs stjórnmála- fokks hér á Iandi, og verði þetta „kristilegur stjórn- málaflokkur“ og mundi þá að iíkinðum hljóta nafnið Kristilegi flokkurinn. í formála tímaritsheftis- ins er um það rætt, hve kristin trú eigi sér lítinn grundvöll í íslenzkum stjórnmálum. Segir ritstjór- inn ennfremur um þetta: .Heiðnir ræningjaflokkar“. „Þegar ég fór að grafa dýpra, sá ég, að hvergi sat heiðnin í hærra öndvegi em í stjórnmálunum. Stjórn- málafiokkarnir allir — und- antekningarlaust — voru heiönir ræningjaflokkar, og sumir meira að segja stefndu að guðsafneitun og útrým- ingu trúfrelsis með þjóðinni. Lygin sat í hásæti á stjórn- málasviðinu, en sannleikur- inn skipti sjaldnast nokkru máli. Mörg þýðingarmikil (Framhaid 4 8. síðu). ■.■.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.VJ I óskar landsmönnum öllum ;• gleðilegra jóla, árs og friðar íAM.WWAV.W.'.W.W.W.V.VV.VAV.V.V.V.V.V.WS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.