Tíminn - 24.12.1955, Side 2
2.
TÍMIN'N'. laugardagiireia 24. desember 1955.
294. blað.
. ENN EKU JÓL og enst er
kveikt á kertum og enn nýtur
fólk hváldar á þeirri hátið,
ssm öðrum hátíðum er sneiri
að ínntaki og fegurð. Þess*
; hátíð er ölium kr»stnum sam
eiginleg, þótt í annan tíma
;i séu nokkuð skiptar skoðanir
um markm*ð og le»ðir. hvað
: viðkemur varðveizlu beirra
verðmæta, sem felast í krist-
í-nni trú.
Gamall ferðalangur sagöi!
vitt sínn, er hann var spurður!
'M rangl sitt í langri villu á!
•jræfum, að hann heföi verið i
jinn með guði sínum. Þetta
vvar er gott, en það er ekki
kirkjulegs eðlis, og án boð-
okapar og prédikunar, en seg
;r pó meir um það haldreipi,
sem trúin er mönnum í nauð
Jffl, heldur en orðræður og
kehningar. Trú verður ekki
rekin sem stofnun, nema þá
algjörum ytri búnaði.
'Maður'mn gegn
jrlögum sínum.
„Ettt sinn skal hver deyja“
jr hig dæmigerða orðtak Ása
Jrúar. Þar stendur maðurinn
yinn gegn örlögum sínum
;með því hugarfari foriaga,
rð hann er óhræranlegur og
in slcelfingar á þeirri stund,
að dauðinn fer að honum.
Súi trú skóp með mönnum að
itanda einir gegn því óum_
c'.ýjanlega, en stundum æski
iega, ef rétt var lifað í þeirr-
ii’ tíðar skilningi; og hefir
nugsunin um Valhöll að sjálf
fiögðu létt mörgum örlaga.
göngu sína. Á þe»rri tið ríkti
iíú hetiulund í mönnum, að
Jnn vekur hún aðdáun, þótt
isumir yerknaðir, sein voru
oein afieiðing trúarlegs upp
.eidis teljist lítt siðmenning.
úrlegir. Og íslendingum kann
:að verða undrunarefni, ef við
athugum, að þrátt fyrir alda
iangan kristinn dóm hér á
landi, lifa enn mörg af grund
vallaratriðum Ásatrúar og
jnö'fum við í því efni ekki hætt
að blóta á laun; eins og sú
'tifhneiging manna að liggja
ekki kyrrir undir höggum. f
'því efni vill undirritaður
Utvorpið
'ififcvarpi.ð í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
■Í2.50 Óskalög sjúklinga (Ingi-
; björg Þorbergs).
16.30 Fréttir og veðurfréttir.
Lesin dagskr ánæstu viku.
Í8.00 Aftansöngur í Dómkirkj'-
unni (Prestur: Séra Jón
Auðuns, dómprófastur. Org
anleikari: Páll ísólfsson.)
19.10 Jólakveðjur til sjómanna á
hafi úti.
30.10 Orgelleikur og einsöngur í
Dómkirkjunni. — Páll xs-
: ólfsson leikur; Guðrún Á
Símonar syngur.
20.40 Jólaliugvekja (Séra Jóhann
Hannesson).
21.00 OrgeUeikur og einsöngur í
Dómkirkjunni, framh.
21:30 Jóiakvæði og klassísk tón-
. list.
22,00 Veðurfregnir. Dagskrárlplc.
haida fram, áð Ásatrú falUj
betur að manneðli en krist-
inn dómur.
Trúarbrögö höfðtngja.
Ásatrúin verður öðrum trú
arbrögðum fremur nefnd trú
höfðingja: sú trú, sem enga
vernd einstaklingsms var til
að sækja. nema þá eftir að
hann hafði verið drepinn
(sbr. hefndir). Sú trú býður
hemr einhyggju og þeim
anda, að betra sé að sækja
en vera sóttur. Jafnframt fól
þessi trú í sér þær eigindir
sálfsbjargar, að emstakling-
urinn stóð vel að vígi í lífs
baráttu sinni. Trú hans var
bundin mætti hans, en ekki
clulfræðum og tUbeiðsiu,
nema þá áheitum til vinda
og sprettu. Sjálfur var mað-
urinn ekki nema iítillega sam
vaxinn guðum sínum; þe»r
voru honum hetj ur og félagar
og haröla jarðneskir sem slík
ir. Seinna varð guðstrúin að
vísu trú höíöingja; nokkurs
konar lénstrú; undirsátum
lénsherra leyfð»st að biðja
guð i mótlæti, en hann var
ekki til áheita og hættur að
vera félagi enda daufheyrðist
hann stundum við frómustu
bænum. Og tU að sjá við þeim
leka, prédikuðu forráðamenn
guðs á jörðinni refsingu al-
valdans.
EndMrreisnarfímabz'Iið.
En lénsherrum hélzt ekk»
lengi uppi að stefna guði
gegn fólkinu, né kirkju miö-
aldanna að neyta valds síns
í þágu auðssöfnunar og foiv
ráða. Ásatrúin var löngu
g'eymd og v»ð lifðum myrk_
ar aldir. En það er staðreynd
að hverju sinni, sem yfirráða
stétt ræktar helgi með fjöld-
anum í sína þágu, rís fjöld-
inn upp á sínum tíma í trausti
hennar, þótt hún haf» veriö
höfð í frammi í áróðursskyni,
og gefur henni nýt.t inntak
m.eð því að krefjast réttar
síns á grundvelli hennar. Og
þegar stundin er komin hefst
endurreisnartímabil í Evrópu.
Það timabil á sér ekki sér-
stakan tind, heidur gengur
yfir eins og þung alda með
miklu aösogi og stundum örl
ar varla á trúnni fyrir ver_
aldlegu vafstri. Upp úr þessu
fer refsigildi trúarinnar hrað
minnkandi og k»rkjan er
ekk ægivaldur lengur. Biblí-
an er handa öLlum til aö lesa
og voldug ríki taka upp þann
sið, ao láta presta flytja guðs
orð á tungu landsmanna og
guð kemur aftur t»l fóiksins
í öðrum og nýrri skilningi.
Guð sem féZagi mannsijis.
Og þá komum við aftur að
upphafi þessara lítt undir
búnu skrifa. Maðurinn sagö-
ist hafa verið einn með guði
símtm. Að visu hefir und»r-
ritaður ekki lent í villu á
öræfum, né í öðrum raunum
sem liafa sannreynt honum
hve guð sé nauösynlegur. Aft
ur á móti veit hann. að svar
þessa manns við spurnmg
unni um líðanina, þegar hann
bjóst ekki við að sleppa, er
talað beint frá hiartanu og
trú hans hefir vertð honum
mikill styrkur í raunum hans
Hann er ekki einn, meðan
guð er með honurn. Það er
eins og hringurinn hafi lok_
azt og enn á ný hafi trúin
fengið sitt eðlilega inntak,
ómengað. áróöurslaust og fyr
irskipunarlaust. Guö er ekki
lengur ofan seilingarhæðar
hami er orðinn félagi manns
ins. Maðurinn hefir aðlagað
alvaldið sjálfum sér með sín
um eigin persónulega skiln-
ingi og hefir það við hliö
sér í villu sitmi. Það er orð-
ið stutt á milli áheits hins
frttmgerða manns fornaldar
og samveru guðsins og manns
ins á öræfum íslands. í báð-
um tilfellum hafa þessar trú
arkenndir yfir sér einfald-
'eik bess sannletka. sem eng
inn getur frá öðrum tekið. né
gert að yfirvaldi.
G 1 e ð i le g j ó 1.
Indriði G. Þorsteinsson.
- es* &
K
Ódýru unglinga- og
harnalakkskórnir
kmmnr aftmr:
Verð á nr. 22—23 kr. 67,75
--- 24—26 kr. 81,75
--- 27—29 kr. 95,75
--- 30—33 kr. 109,50
--- 34—37 kr. 125,50
Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38
Snorrabraut 38 — Garðastræti 6.
M»»CS«SSSSSftaSSaS5gSSSSSSSg5SSSSSSSS5SSSSSS5SSSS5SSSSSSÍ!S$a$
SSSS5SSSSS5SSSSSS55S5SSSSSÍS5SSS5S5SSSSS5S5SSSS5SSSSSSS5SSSSSSSSSSSSS5S9
Lampar
Höfum opnað jólasölu á
borð- og gólflömpum í
Yfir 200 gerðir
Verð við allra hæfi.
HEKLA H.F.