Tíminn - 24.12.1955, Qupperneq 7
294. blað.
TÍMIXX, laugardaginn 24. desembcr 1955.
Hvar eru skipin
Sambamlsskip:
Hvassafell er í Ventspils. Arnar-
fell ■ er í Riga. Jökulfell er í Kefla-
vík. Dísarfell fór í gœr frá Kefla-
vík til Austurlandshafna, Hamborg
ar 03 Rotterdams. Litlafell er í olíu-
flutningum á Paxaflóa. Heigafell
fer í dag frá Reyðarfirði áleiðis til
Hamborgar- og Rotterdam.
Ríkisskip:
Hekla er í Reykjavík. Esja er í
Reykjavík, Herðubreið er í Reykja-
vík. Skjaldbreið er í Reykjavík. —
Þyrill er í Reykjavík. Skaftfeliingur
fór frá Reykjavík í gær til Vest-
mannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík 23.
12. til Akraness 03 þaöan til Rvikur.
Dettifoss fer frá Gautaborg 24. 12.
til Reykjavíkur. Pjallfoss fór frá
Vestmannaeyjum 20. 12. til Hull
og . Hamborgar. Goðafoss kom til
Ventspils 22. 12. Per þaðan til
Gdynia. Gullfoss kom til Rvíkur 22.
12. frá Akureyri. Lagarfoss fer frá
Hull 24. 12. til Reykjavíkur. Reykja
foss kom til Reykjavíku rl8. 12. frá
Antverpen. Selfoss er í Reykjavík.
Tröilafoss fer frá Reykjairík 28. 12.
ki .8 til N. Y. Tungufoss kom til
Reykjavikiu- 21. 12. frá N. Y.
Flugferðir
Fiugfó'ag /siarnls.
Innanlandsflug: Aðfangadagur: í
d.35 er ráðgert að fljúga til Akur-
eyrar, Blönduóss, Egiisstaða, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks og Vestmaima
eyja. — Á jóiadag er ekkert flogið.
A annan dag jóla er ráðgert að
fljúga til Akureyrar, Pagurlrólsmýr-
Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- W-V.V.-.W.V.V.-.W.V.W.W.V.V.V.V.V.V.W.-.VW.-.
ar,
fjarða os- Vestmannaeyja. Og á
þiðjudagijin 27. desember er ráðgert
að fljúga til AkuiHeyrar, Egilsstaða,
Flateyrar, Blönduóss, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þingeyrar.
Messur á morgun
Hallgrímskirkja.
Jólamessúr: Aðfangadagskvöld:
Aftansöngur"kl. 6 e. li. Séra Bjarni
Jónsson. vígslubiskup. Jóladagur:
Messað kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns
son. MéssaÖ; kl. 2 e. h. Séra Sigur-
jón Þ: Árnasön. — Annar dagur
jóla: Messað kl. 11 f. h. Séra Sigur_
jón Þ. Árnáson. Messað kl. 2 e. h.
Séra Jakob Jónsson.
Langholtsprestakall.
Messur í ■ Laugarneskirkju: Jóla-
dag ki: 4,30. Annan jóladag kl. 5.
Séra Árelíust Níelsson.
öraiagur
(Framhald áf 1- Blðu).
ur, s.em fer ferða sinna í flest-
um óveðrum, fór með mjólk-
ina áleiðis til Siglufjarðar frá
Akureyri . snemma í gær-
morgun. fen þegar út fyrir
Eyjafjörð var komið, var
veðrið orðlð svo illt, að ekki
vorú tiltök að halda ferðinni
áfram til Siglufjarðar og lá
báturinn í vari undir Grímsey
í gærdag. '
Ættglýsið í TIMANUM
SOLHVORF
‘ Skiptir nú um kaldra á kalinsheiöi
enduð þessi afturför á æviskeið'i.
Hvað sem drífur daginn á við draugaskriður
eftir þetta upp við gáum, ekki niður
Gömul orð í gildi met og glaður segi:
Hækkar sól um hænufet á hverjum degi.
Hækkar sól. Viö hundraöasta hænusporið'
liðin verður langafasta, lifnað vorið.
Hátíð öllum helgidögum hjartabetri
i huga mínum „hvörfin" eru á hverjum vetri.
Stefán Hannesson.
.V.V.V.V.V.VY.V/.V/AV.V.V.Y.V.Y.-.-.V.V.VV
.VVV
ÍSMARÍnHjCHSSCM
LÖGGRTU6 SLiAi.AÍ-fÚA,ND!
• OG OÖMTÚIR.UK i EfaSICU •
mimmi - ob tm
Arnab heilla
Hjónaband.
í dag, aðfaugadag, verða gefin
saman í hjónaband af séi-a Gunnari
Árnasyni ungfrú Ragnheiður Pri-
mannsdóttir, hjúkrunai’kona, Digra-
nesvegi 38, og Ove Krebs verkfr.
Ungling
vantar til þess aö bera blaöið út til kaupenda í
Miðhæiuu. Suðiirgötu ojí Tjarnargölu
Afgrelösla TÍMANS
SÍMI 2323.
Lcikliiisin
(Framhald af 1. síðu).
Leikfélag Reykjavikur hefir
ekki að þessu sinni frumsýn-
ingu á nýju leikriti á annan
í jólum. Undanfarin ár hafa
ástæður ekki leyft aö halda
uppi hinum gamla sið að frum
sýna leikrit á annan í'jólum,
enda má segja, að varla sé
heppilegt, að frumsýningar
hjá L.R. og Þjóðleikhúsinu
beri upp á sama dag. Verður
enginn sýning hjá félaginu á
annan í jólum, en svo stend-
ur á, að Gúðbjörg Þorbjarnar-
dóttir hefir ráðizt til að leika
eitt aðalhlutverkið í jólaleik-
riti Þjóðleikshússins, en hún
leikur sem kunnugt er aðal-
^ilutverkið í •gamanleiknum
Kjarnorka og kvenhylli. Fé-
lagið mun halda áfram sýning
um á þeim leik og verður 20.
sýning á miðvikudag milli jóla
og nýárs. Leikurinn hefir ver-
ið vel sóttur og hafa um 5500
manns séð hann.
Leikfélag Reykjavíkur und-
irbýr nú sýningu á Galdra-
Lofti hinu stórbrotna leikriti
Jóhanns Sigurjónssonar. Leik
stjóri er Gunnar R. Hansen.
Aðalhlutverkin, Loft og Stein-
unni, leika þau Gísli Halldórs-
son og Erna Sigurleifsdóttir,
en hún er nýkomin heim frá
Færeyjum, og mun starfa með
L. R. í vetur. Aðrir leikendur
Cffaóit 'é&tii
'H
Allar JÓLA
Það skáka
taflmönnunum
okkur!!
bækarnar fást hjá okkur
Verð kr. 32,85
Nýkomið fjölbreytt úrval
Vcröið ótrálega lágt!
vlnsælu
Tré-kubbakassar
Mjög hagstætt vcrð
Jólasvefnn á jeppa
Hafnarstræti 4
Sími 4281
Teningaspilið vinsæla
Álfahár Englahár
Parker- Sheffers- Pelikan- Luxor- Sjálfblekungar Kúlupennar Skrúfblýantar
QLi ilecf jóí!
kort
serviettur
löberar
pokaarkir ■■-”* i
umbúðapappír
umbúðagarn
merkimiðar