Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.12.1955, Blaðsíða 8
TÍMINN, laugardaginn 24. desember 1955, 294. bla'ff. VOLTl Raflagnlr afvélaverkstæOi afvéla- og aftækjaviðgerðir Norðurstlg 3A. Slmi 6458. aiiitiinuiiiiiiiiiimiimriiiiiiiiiiiiirrrrrffiiiiiimiiimrmnni e I ÞÓRðUH G. HAiLDÓRSSðN | BÓKHALDS- Og ENDUR- ! SKOÐUNARSKRIFSTOFA Ingólfsstræti S B. Slm' 82540. iiiimiiiiiiim(immmimu«irw«nNHiimiimimiuiiin 14 OG 18 KARATA ! TRÚLOFUNARHRINGAR Skírnarfontur gefinn Reykholtskirkju STEIHPðR’sl liiiimiiiiiiiijiii(iiiiHriiiiaimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiMi............... i I 1 1 Jólin Og IjOSlð (ú E rJLO Kertaljósin eru fögur, en þau geta einnig verið hættuleg. —- Foreldrar, leiðbeinið börnum yðar um með- ferð á óbirgðu ljósi. Um leið og vér beinum þessum tilmælum til yðar, óskum vér yður öllum íe&iíeara ióíaI BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS nimimmmiimiiiiiimiiiimiimmiiiiiimiimmiiimmimimmimmimmiiimmimmmiiiiiiiiiiimmiiiiiiimiii QLkLq fó(! • Gott og farsælt komandi ár, þökkum viðskiptin á líðandi ári ÍSLANZKAR GETRAUNIR Á síðastliðnu ári eignaðist Reykholtskirk.ia góðan grip. Er hað skírnarfontur fagur. Skírnarfontur þessi er gjöf frá Guðrúnu Jónsdóttur á Brennistöðum í Flókadal. Guðrún er háöldruð fædd 1862. Hún á ekki mikið af þessa heims auði. Hún hefir um langa ævi verið annarra þjónn og rækt sitt þjónsstarf af trúnaði og af kærleika án tillits til launa. Núi lifir hún í hárri elli og heiðri krýnd í ljúfri umsjá vaiidafólks og vina. Guðrún iunni kirkjunni sinni og þráði að miðla henni góðu. Þetta hefir hún nú gert. Af litlum efnum hefir hún nú unnið stórvirki og óafvitandi reist sér fagran minnisvarða. En nú var eftir að smíða gripinn. Eg mátti ráða því til hvers leita skyldi. Mér var nokkur vandi á höndum. — Margir eru listamennirnir hinir færustu í sinni grein. Þegar hér var komð, kynntist ég ágætum manni, Bjarna Kjartanssyni trésmíðameist- ara, Laugavegi 28. Eg vissi að Bjarni var mikill þjóðhagi. Hann hafði þegar gert nokkra skírnarfonta, er þóttu með ágætum. Bjarni hefir kynnt sér mjög kirkjulega list og á margt bóka um þau efni. Eg ákvað að leita til Bjarna. Hann tók málaleitan minni vel. Gerði hann upp drátt að skírnarfonti og kom með hann upp að Reykholti. Hann vildi sem sé ekki taka verkið að sér, fyrr en hann hafði séð kirkjuna og geng ið úr skugga um, að hvort mundi öðru hæfa, fonturinn og kirkjan. Bjarni afgreiddi svo font inn, fyrr en hann hafði lof- að. Og jafnframt sendi hann kirkjunni verðmæta gjöf frá sér og konu sinni. Var það söfnunarbaukur, hinn feg- ursti gripur. Menn eins og Biarni Kiart ansson eiga skilið núkla hökk fyrir hagleiks- og heilla 'törf í þágu kristni og kirkju. í nafni safnaðai’manna í Reykholtssókn færi ég Guð_ nínu á Brennistöðum og Bjarna Kjartanssyni hjartans hqkkir og bið þeim blessunar Guðs. Einar Guðnason. AuylýsW í TÍMAMM mmmmiiiiiimmmmmmmimiiuiiiiiiiiiiiiiiumiiMimiimmmmimmmmiimmmmiimiimiiiiiMauMmma Gleðileg jó T e n g i 11 h.f. Gleðileg jól! Kr. Kristjánsson h.f. Gleðileg jól! Pípuverksmiðjan h.f. Gleði eg jól! Þóroddur E. Jónsson heildverzlun — umboðsverzlun Gleðileg jól! Járnvöruverzlun Jes Zimsen h.f. Gleðileg jól! Bræðurnir Ormsson. Gleðileg jól! Verzl. Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21 A. Gleðileg jól! Jón Jóhannesson & Go. Austurstræti 1, Gleðileg jól! Litla Blómabúðin. Gleðileg jól! Gúmmíbarðinn h.f. Gleðneg |oi! Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Gleðileg jól! Bílasmiðjan h.f. Gleðileg jól! Heildverzlun Árna Jónssonar h.f. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimitiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimnmiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiinmiiniininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiitiiiiir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.