Tíminn - 30.12.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.12.1955, Blaðsíða 1
■kriírtoíur t Edduhúai Préttaeímar: •1303 Og 81303 Afgreifcluslml 2333 Atutlýsingesiml B130S FrentsmiBjan Kdda Ritstjóri: Mrarlnn Þórarins*m Útgefandi: yrsmsóknarflokkurtn* 39. árg. Reykjavík, föstudaginn 30. desember 1955. 297. bla». Mynd þessi er af jólaskreytmgu af einni frægustu götu veraldar, Regent Street í London. i En sú gate iiggur milli Piccadilly Circus og Oxford Street. í Englandi er þaö mikill siSur að skreyta götur fyrir jól>n og er fróðlegt að hafa hina ensku skreytingu til samanburð- burðar við okkar skreytingu hér heima. Árið 1955 var 100 manns bjargað, en 47 isi. fórust Eitt naesta björ^imarár í söj*u S.V.Í., 114 manns bjargað fyrir tilverknað þess Samkvæmt upplýsingum, sem blaðinu hafa borizt frá Slysavarnafélagi íslands, verður árið sem nú er að kveðja, eitt mesta björgunarár í sögu félagsms. Alls hefir 180 manns lífum verið bjargað á árinu og þar af 114 beinlínis fyrir at- beina félagsms. Af slysförum hafa látizt 47 íslendingar á árinu. Drukknað hafa 20, 14 farizt í umferðarslysum og 13 látizt vegna ýmis konar slysfara. SihjuríUtir utbur&ur í baíjjurstjjórn Rvíhur: Ráðhúsinu ákveðinn staður við norðurenda Tjarnarinnar Tillag'a um það var samþykkt eiuréiua Sá söguríki atburður gerð'ist í bæjarstjórn Reykjavíkur i gærkvöldi, að samþykkt var einróma að ákveða, að fyrir- hugað ráðhús höfuðstaðarins verði byggt á svæðinu við norðurenda Tjarnarinnar, eins og Tíminn drap á í fyrra- dag að efst væri á baugi. Mál þetta hefir nú verið á döfinni öðru hverju síðustu 20—30 árin. Á dagskrá þessa bæjar- stjórnarfundar var aðeins þetta eina mál, að taka á- kvörðun um stað ráðhússins. Borgarstjóri ræddi málið ail- ýtarlega og rakti þá viðleitni, sem átt hefir sér stað síðustu áratugina til þess að koma því í höfn. Bar hann síðan fram tillögu þá, sem skipu- lagsnefnd bæjarins hefir lagt fram, að húsinu verði valinn staður við norðurenda Tjarn arinnar og fyllt upp nyrzti hluti hennar, en nokkrum húsum rutt úr vegi svo að sæmilegt svigrúm fáist um- Síjórn F. í. kosrn á aukafundi í gær Framhaldsaðalfundur Fiug félags íslands var haldinn í gær og fór fram stjórnarkosn ing. Er stjórn félagsins þann- ig skipuð: Guðmundur Vil- hjálmsson, Jakob Frímanns- son, Bergur Gíslason, Björn Ólafsson og Richard Thors. í varastjórn eiga sæti Jón Árnason og Svanhjörn Fri- mannsson. M ilÍdarLclaflagvél sótti rjómann tii Akureyrar Flugtæknin á vissulega vaxandi gengi að fagna í sam göngumálum íslendinga. Nú er farið að flytja rjóma svo mcrgum smálestum skiptir með millzlandaflugvélum yf ir byggðh íslands og fjöll, þegar vekir konungur bann- ar alla slíka flutnmga á land>. Millílandaflugvéiin Gull- faxi fór í gær norður ti Ak- ureyrar og sótti þangaS hátt á sjötta þúsund lítra af rjóma handa Reykvíkingum um áramótin. Var þess> rjómafarmur vélarhmar sam tals um 7 smálestir með um- búðum. Var þetta eina leið- »n til þess að koma rjóma suður, bar sem vegir a!l»r eru ófærir mUli landsfjóröunga og varla ökufært milli hása í flestum kauptúnum norðan lands. hverfis húsið. Til vara lagði nefndin til, að ráðhúsið yrði við Háaleitisveg. Allmiklar umræður urðu síðan um málið og tóku fiest ir bæjarfulltrúar til máls. Kom það fram hjá flestum, að þeir teldu stað þennan hafa nokkra annmarka og vildú jafnvel fremur aðra staði, en tóku jafnframt fram, að þar sem þesái stað- ur ætti mestu fylgi að fagna, vildu þeir ekki bregða fæti fyrir málið og tefja ákvörSunj þessa um ófyrirsjáanlegan j tíma og greíddu því atkvæöi með tillögunni. Þórður Björnsson ræddi um það, að mál þetta hefði verið á döfinni mörg síðustu ár og öllum væri ljóst, hve nauð- synlegt væri að taka þessa ákvörðun, svo að þessi óvissa um staðsetningu ráðhússins stæði ekki lengur í vegi fyrir því, að hægt.væri að ganga frá skipulagi ýmissa bæjar- hiuta, svo sem miðbæjarins. Hann kvaðst lengi hafa álitið, að bezti staðurinn fyrir ráð hús væri við suðurenda Tjarn arinnar austan Tjarnargötu en sunnan Skothúisvegar, en sýnt væri nú, að sá staður ætti ekki fylgi að fagna, hvorki skipulag,snefndar né meirihluta bæjarfulitrúa. Hann kvaðst ekki vilja bregða fæti fyrir málið og gæti vel sætt sig við bennan stað, bví að strandað málið nú, mundi bað sitja í sjálfheldu næstu ár. Bygging ráðhúss þyldi hms vegar ekki langa bið enn og vildi hann því fylgja fram kominni tillögu. Lagði hann fram bókun um þessa afstöðu sína. Einnig bar hann fram til- lögu þess efnis, að bæjarsjóð ur greiddi sem fyrst af hönd um bær 4 millj. kr. sem eiga að vera í Ráðhússjóði en eru í vörslu bæjarsjóðs, svo að bygginganefnd ráðhússins hefði nokkurt fé handbært tii undirbúnings. Tók borgar stjóri bessu vel og var tillag- an sambykkt einróma. Tillagan um staðsetningu ráðhússins var síðan sam- bvkkt einróma. í bygginganefnd ráðhúiss- ins voru kosnir Gunnar Thor oddsen, Auður Auðuns, Jó- hann Hafstein, Sigvaidi Thord arson og Alfreð Gíslason. Sjóslys og drukknanir eru enn sem fyrr algengasta dán arorsök af völdum slysa, þó hafa nú færri sjómenn látizt við störf sín á hafinu en nokkru sinni áður eöa 9 af 20 drukknunartilfellum, 11 hafa drukknað í ám og vötnum og er það Lskyggilega há tala. Dauðaslys af umferð urðu 15 það sem af er árinu, þar af einn útlendingur, eða 3 fieiri dauðaslys en árið áður. Eins og fyrr er það nær ein- göngu ung börn og eldra fólk, sem verð'ur bifreiðum að bráð. í bessum hópi voru 9 börn yngri en 7 ára og tvær eldri konur. Dauðaslys, sem hvorki telj- ast til drukknana eða um- ferðaslysa urðu alls 13 borið saman við 19 í fyrra og stafa þau af ýmsum orsökum. Af þeim 180 mannslífum, sem bjargað hefir verið af íslendingum á árinu, eru 75 skipverjar af erlendum skip um„ 40 brezkir, 20 grískh, 7 norskir og 8 danskir og með- al manna, sem bjargað hefir verið af íslenzkum skipum eru og margir Færeyingar, sem starfað hafa í íslenzkri þjónustu. Þá lét og einn Fær eyingur lífið, er b.v. Egill rauði strandaði. Þá fórust 5 Bretar, er brezkur togari sökk í mynni ísafjarðardjúps. Var togarinn í fylgd með tveimur öðrum brezkum tog- urum. í skýrslu þessari yfir björg (Framhald & 2. slðu.J Marg>r v'rðast hafa tekið þátt í hinum nýja getrauna- þætti Sve'ns Ásge'rssonar í útvarpinu í fyrrakvöld, þætt inum „Hver er ma®urinn?“ Svo mikz'l aðsókn hring'nga var að símanúmeri því, sem hringja átt' í til að gefa upp ráðn'ngar, að talið er að þang að hafi beinzt um 6 þús. hringingar, þær mínútur, er mest var. Og lætur nærri, að þá hafi verið hr'ngt frá Friðrik vann fyrstu skákina í Hasting Bú'ð er að íefla tvær um- íerðir á skákmótinu og er röð keppenda þessi: Corral, Penrose, Friðrik, Goiombek, FwlZer, Persiíz, Ivkov, Tai- ??zanov, Darga, Korchnoi. í fyrstu u?nferð í fyrradag fórn leikar þannig, að Fr?ð- rik vann Taimanov í harðri skák. Golombek og Ivkov gerðu jafníefZi. Fuller og PersHz gerðu jafntefli. Aðr ar skákir fóra í bið. I gær fórú leikar þannig, að Frið_ rik og Darga gerðu jafntefíi. GoZo???bek og Tai?nanov gerðu jafníefli og Penrose og Corral gerðn einnig jaf?i íefli. Jólatrésskemmtun Framsóknarfélag kvenna f Reykjavík efnir til jólatrés- skemmtunar í Sátaheimilinu v'ð Snorrabraut m'ðv'kudag inn 4. janúar kl- 2,30 síðd. Aögöngum'ða barf að pantá sem fyrst í síma 5564, 6066 öð?um hverjum síma í bæn- Þetta var auðv'tað meira en stöðin þoldi, og sprungu aðMöryggi sjálfv'rku stöðv- arinnar þr'svar s'nnum, svo að símar í m'ðbænum voru óvirkir stundarkorn. Hhis vegar heyrðust raddil! um það í gær, að þátturma hefð' verið heldur lélegur ogi getraunin alltof létt, ráffn- 'ngin blátt áfram gefin og engar g'ldrur lagffar fyrir fólk- Um 6 þús. manns hringdu í sama númeríeinu,aðalðryggisprungu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.