Tíminn - 30.12.1955, Blaðsíða 7
297. blað.
TÍjyiINN, föstudagina 30. desembcr 1955.
%
Hvar era skipin
Sambandsskip.
Hvassaíell íer væntanlega frá
Ventspils næst komandi sunnudag
áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfelll
fer væntanlega frá Riga á morgun
áleiðis til Austfjarða-, Norður-
lands- og Faxaflahafna. Jökulfell
fer í dag frá Norðfirð'i áleiðis til
Rostoek, Stettin, Hamborgar og
Rotterdam. Dísarfeli er á leið frá
Austfjörðum til Hamborgar og Rott
erdam. Litlafell er í olíufiutning-
um á Faxaflóa. Helgafeli fór 24.
þ. m. frá Reyðarfirði áieiðis til
Abo, Hangö og Helsinki.
Ríkzsskip.
Hekla fer frá Reykjavik hinn 1.
janúar vestur um land til Akureyr-
ar, Esja fer frá Reykjavík hinn 1.
janúar austur um land til Akur-
eyrar. Herðubreið er á Austfjörð-
um. Skjaldbreið er á Bneiðaíirði.
Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingui-
fór frá Reykjavík í gærkveldi ril
Vestmannaeyja.
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Grundarfirði
29.12. til Ólafsvikur og Stykkis-
liólms og þaðan til Hatnbor'gar.
Dettifoss fór frá Gautaborg 27.12.
til Reykjavíkur. Fjflllfoss kom til
Hamborgar 28.12. frá Hull. Goða-
foss fer væntanlega frá Gdynia 31.
12. til Rotlerdam. Gullfoss fór frá
Reykjavík 27.12. til Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss kom til Reykja-
víkur 28.12. frá Hull. Reykjafoss fer
frá ísafirði í dag 29.12. tii Siglu-
fjarðar, Akureyrar og Húsavíkur.
Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 26.12. tU New
York. Tungufoss fter væntanlega
frá Reykjavík á hádegi á morgim
30..12. til Akraness, Veshmannaeyja
og þaðan til Hirtshals, Kristiansand,
Gautaborgar og Flekkefjord.
Flugferðir
Fiugfélagi ð.
í dag er ráðgert að fljúga tii Ak-
ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma-
víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kikjubæjarklausturs og Vestmanna
eyja.
Á morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar Bíldudals, Blönduóss,
Egilsstaða, ísafjarðar, Patreksfjarð
ar, Sauðárkróks Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
Blöð og tímant
Tímaitið Úrval.
Blaðinu hefir borizt nýtt hefti af
Úrvali. Efni þess er: Ævintýrið um
1 „aþafóstrið", Kvöidið, sem ég kjmnt
ist Einstein, Ráö til ungrar stúlku,
sem ætlar að giftast rithöfundi, Sili-
conin eru undarlegrar náttúru, Eg
er strangur lögregluþjónn, Flug-
vélin, Ofgafull dýrkun konubrjóst-
anna, Farartæki, sem fer yfir allt,
Er mataræði meðvirk orsök hjarta
sjúkdóma?, Di-ykkfelldasta þjóð
heimsins, Skynheimar dýranna,
Þjóðerni og næringarþörf, Að
skjóta fíl, eítir George Orwell,
Merkilegt háttemi maura, Mínus
— nýtt megrunarlyf, Tvíeðli kon-
unnar, Sjálfskipaða þexnan. okkar
í Singapore, Unglingar á gelgju-
skeiði, Siðgæði án trúar, bókin:
Uppreisn um borð, eftir A. B. C.
Wlaippel o. fl.
Úr ýmsam áttum
Kvenfélag Háteigssóknar.
Jólafagnaður þriðjudaginn 3. jan.
kl. 8,30 í Sjómannaskólamun.
Ambassadorar.
Ríkisstjórnir íslands og Hallands
hafa ákveðið að' skiptast á ambassa
dorum og verður því Agnar Kl.
Jónsson, sem nú er stendiherra ís-
lands í Hollandi, bráðlega skipaður
ambassador íslands þar, en dr. D.
U. Stikker, sem gegnt h/efir sendi-
herrastörfum fyrir Holland á ís-
landi verður skipafflur ambaasador
Hottands hér á landi. Aaniwuasador-
Ilrútasýniugar
(Framhald af 8. síðu.)
Afkvæmasýn>ngar.
— En eru nú þessar lirúta-
sýningar fúllnægjandi dómur
um eðliskosti hrútanna?
— Nei, til þess að fá örugg-
an dóm á kynbótagildi eta-
staklinganna,. þarf að sýna
einstakíingaha með afkvæm-
um. Slíkar sýnmgar eru nú
haldnar annað hvert ár hjá
öllum þeim bændum, sem
óska og geta fullnægt settum
skilyrðúm- f’ haust voru fáar
slikar sýningar á Suðurlandi
vegna þess, ííve fjárskipti þar
eru nýlega aístaðin. Hins veg
ar voru margar afkvæmasýn-
mgar
mgeyj arsýslum,
og A-Skaftafeli.ssýslu.
Hinar venfulegu hrútasýn-
ingar 'éiga þo að hafa mikið
gildi til þeSs að bændur geri
sér ljóst, hveínig hrútar þeirra
eru að útli£|gervi samanborið
við hrúta anharra, og á hrúta
sýningum e'g'a yngri sem eldri
að fá tækifæri tU að æfa sig
í að meta fé; en allir fjárbænd
ur þurfa að-avera leiknir í þvi.
Ýtarlegar;;> greinar um
hrútasýningarnar og afkvæma
sýningarnar^ munu birtast í
Búnaða-rritinu innan skamms.
— Er sauðfénu enn að f jölga
í landinu? ,
— Já, því .mun enn vera að
fjölga, en óþurrkarnir sunnan
og vestan lands í sumar hafa
eðlilega dregið mjög úr fjár-
fjölgun í haust.
Fóðrun í vetur.
— Heldur þú, að fóðrun fjár
ins verði bændum ekki erfið í
vetur á þessu svæði?
— Fóðurkostnaður verður
mikill vegna þess að þeir verða
að gefa sve mikinn fóðurbæti
til þess að -fá féð vel fram
gengið. Einnig er varhugavert
að láta gemlinga á óþurrka-
svæðinu eiga lömb þetta ár.
Ég hefi eindregið varað við
því að þessft sinni, þó að ég
telji það sjálfsagt í venjulegu
árferði hjá þeim bændum, sem
eiga nóg fó'ður til að geta aliö
allt fé sitt vel.
Mikill fjárrœktaráliugi.
— Álítur þú, að fjárstofn-
inn í landinu í heild sé betri
nú eftir fjárskiptin en fyrir
þau?
Jú og nei, en féð er stöðugt
að batna vegna aukmnar rækt
unar þess. Við fjárskiptin féll
mikið af þáulræktuðu fé, og
inn á fjárskiptasvæðin voru
árum saman flutt öll gimbrar-
lömb úr heilum sýslum og
misjafnlega vel valdir lamb-
hrútar. Nýi stofninn er því
alls staðar sundurlaus til að
byrja með og víða miklu lak-
ari a'ð eðliskostum en gamla
féð var. Hins vegar hefir vakn
að feiknamikill áhugi fyrir
fjárrækt samfara fjárskiptun
um, og annað, sem ekki er
þýðingarminna, er að fjöldi
bænda hefir breytt um bú-
skaparlag eftir fjárskiptin.
Þeir fóðra £éð miklu betur en
áður og fá það flestir ríku-
lega endurgoldið í meiri og
betri afurðum.
Því miður virðast sumir
samt ætla að hverfa aftur að
gamla þúskaparlaginu og
taka upp fóðursparnaðarlag-
ið, þegar fénu fjölgar. Orsak-
ast það af því m.a. að fóður-
öflun vex ekki jafnhröðum
skrefum og fénu fjölgar.
arnir verffla eftir sem áður búsettir
í London.
Aðalfundur
(FT-amliald af 5. síðu).
kvenna úr Ármanni sótti Al-
þjóðafimleikamót í Rotterdam
í iúlí s. 1. sumar og sýndi flokk
urinn ennfremur í 3 borgum
í Svíþjóð í sömu ferð. Fékk
flokkurinn alls staðar hina lof
samlegustu dóma og í Rotter-
dam var hann talinn með
beztu flokkunum, sem sóttu
það mót. Alls voru fimleikar
æfðir í 7 fl. Flokkar félagsins
höfðu sýningar í Reykjavík,
Vestmannaeyjum og víðar við
mikla hrifningu, enda lands-
kunnir.
Róður: Starfsemi róðrar-
deildar félagsins var með mikl
um ágætum allt sumarið, tók
hún þátt i öllum mótum, sem
fram fóru á sumrinu. Urðu
Ármenningar bæði Reykja-
víkur- og íslandsmeistarar og
sigruðu glæsUega í september
mótUiu- Þeir unnu á starfsár-
inu þrjá bikara til fullrar eign
ar.
Erlendar heimsókn»r: í fé-
lagi við í. B. R., í. R. og K. R.
tók Ármann á móti fUnleika-
flokkum karla og kvenna frá
Oslo Turnforening í tUefni af
100 ára afmæli þeirra. Enn-
fremur tók félagiö á móti fim
leikaflokkum frá Maryland
háskólanum ásamt fyrrgremd
um aðilum og að síðustu tóku
ÁrmennUigar, ásamt Ægir-
ingum, á móti þrem afburða
sundmönnum Svía, er tóku
þátt í sundmóti félaganna. í
júnímánuði s. 1. hófust bygg-
ingarframkvæmdir við íþrótta
svæði félagsins við Sigtún.
Hafin er bygging búnUigsher-
bergja og fyrsta hluta félags-
heimilis. Hafa framkvæmdir
gengið vel og er nú að byrja
að rætast framtíðardraumur
félagsins með að eignast eigið
heimili fyrir starfsemi sína.
í stjórn félagsUis voru kosnir:
Jens Guöbjörnsson, form., Sig
urður G. Norðdahl, varafor-
maður, Iíaukur Bjarnason, rit
ai, Ásgeir Guðmundsson, bréf
ritari, Þorkell Magnússon,
gjaldkeri, Þórunn Erlendsdótt
ir, féhirðU’ og Vigfús Guð-
brandsson, áhaldavörður- —
Varastjói’n skipa: Jónína
Tryggvadóttir, Gisli Guð-
mundsson og Hannes Hall. —
Endurskoðendur: Stefán G.
Björnsson og Guömundur Sig-
urjónsson.
niaiiimiiiiiiiiniiiiitNM
Þúsundir vita !
að gæfa fylglr hrlngunum |
frá SIGURÞÓR.
5
......
a^iiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiliaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiainiiiáiinuiivniit
f HILMAR GARÐARS í
héraösdómslögmaður f
i Málflutningsskrifstofa I
I Gamla bíó, Ingólfsstræti. |
Sími 1477.
iiMMUimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuiniaiimiiHMtMiiiiiat'
| Hver dropi af Esso sumrn-1
| ingsolíu tryggir yður há- |
í marks afköst og lágmarks §
viðhaldskostnað
Oltnfélagið h.f. f
Sími 816 00
UIHIUIIIHIIUIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIIIimnflllllllHUINinM
PHiTAR ef þiB eiglS ettlk>
ana, þá & ég HRINGAKA.
Kjartan Ásmundsson
guHsmiður
Aðalstræti 8. Siml 1289
Reykjavik
Þér þurfiö ekki að eyða tímanum við þvottabalann ef þér notið
WIPP. — Hrærið WIPP út í heitu vatni og látið þvottinn liggja
í því í 2—3 tíma og skolið síðan.
Heildsölubirgðir:
Björgvin Schram, Hafnarhvoii
Kristján Ó. Skagfjörð h.f„ Túngöta 5