Tíminn - 30.12.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.12.1955, Blaðsíða 5
>97. blað. TÍMINN, Iðstaðagiiniii 30. deseniber 1955. D. Hugleiðingar um rjúpuna Eftir Njál Frihbjarnarson. f Föstud. 30. des. S j álf stæðisf lokkur- inn og viðskipta- höftin „Innflutningshöft", „hafta_ etefna“ og „haftapostuli“ eru orð, sem allir kannast við, er lesiö hafa blöð Sjálfstæðis- ilokksins á liðnum árum. Ár_ ÍUm saman jórtruðu þau þessi orð í margs konar sambandi í árásarskyni á Framsóknar. flokkinn. Meðal annars héldu þau því fram, að Framsóknar flokkurinn vildi verzlunar_ höft af þröngsýni og til hags_ bóta samvinnufélögunum. Kaupfélögin óttuðust sam_ keppni við kaupmenn ef verzl unin væri frjáls og gætu ekki þrifist nema í skjóli hafta. Hins vegar ræddu þessi blöð sjaldnast gjaldeyrismálin og efnahagsmálin af skilningi eða frá þjóðhagslegu sjónar_ miði. Þegar S j álf stæðisf lokkur. Inn tók við viðskiptamálun. um fyrir fáum árum, — þá úr höndum Alþýðuflokksins — fóru gjaldeyrisástæður mjög batnandi vegna efnahagsað- stoðar frá öðrum þjóðum. Gengislækkunin 1950 studdi og að hagstæðum gjaldeyris jöfnuði. Sjálfstæðisflokkur_ inn lét heldur ekki á sér standa að gefa yfirlýsingar um að höftin myndu smám_ Saroan hverfa, sem dögg fyr Ir sólu, og ekki aftur sjá dags Sns Ijós, meðan hann væri í stjórn, enda væru þau úrelt aðferð tU lausnar í efnahags vandamálum. í stað þeirra kæmi samkeppni í verzlun og Uafnvægi í efnahagsmálum. Menn spyrja því: Hver hefú’ Drðið reynzlan, þrátt fyrir ó_ væntar duldar gjaldeyristekj ur í hundruðum milljóna, íefnahagsaðstoð og vaxandi út- flutning? Fyrir seinustu kosningar hafði verið rýmkað all mikið um innflutning. Margar vör_ ur höfðu verið settar á svo_ nefndan bátagjaldeyrislista og aðrar á svonefndan frí_ lista. Innflutningur þessara vara átti að heita alveg frjáls. Fyrir kosningarnar lofaði Bjálfstæðisfl. því, að þetta frjálsræði skyldi enn meira aukið. Langt mál mætti skrifa, um það, hvernig efndirnar hafa orðið á þessum loforðum und ir stjórn viðskiptamálaráð- herra Sjálfstæðisflokksins. Því verður þó sleppt að sinni, en aðems rifjað upp, hvernig ástandið er nú í þessum efn_ um. | Ailar f járfestingavörur (byggingavörur, vélar o- þ. h.) og sumar viðhaldsvörur eru háðar leyfum. Þe>r, sem flytja inn þær vörur, eru t*l vitn>s um, að leyfin fyrir þeim eru nú ekk« auðsótt til Innflutningsskrifstofunnar að Skólavörðustíg 12. k Flestar neyzluvörur og al- mennar rekstrarvörur eru taldar á frílista, en sá frí- listi er nú ekki lengur í fram kvæmd, heldur úthluta Landsbankinn og Útvegs- bankinn í félagi raunveru- lega leyfum fyr>r þeim vör- rnn, sem á listanum eru. Sækja verður um leyf* þeirra Það er óefað langt síðan athugu^Ir menn vtelttu því eftirtekt, að rjúpnastofninn íslenzki væri miklum breyt- ingum háður. Við og við hefir orðið svo lítið um rjúpuna, að fram hjá eftirtekt fólksins gat það ekki farið. Þá, eins og enn, vildi það leita orsak- anna og skýringih hefir ef til vill verið auðfundin, enda í samræmi við baráttu þá, sem fólkið sjálft háði við óblíð náttúruöfl. — Fellir af völd um harðæris. Það er fyrst upp úr hrun inu, sem varð á stofninum, um eða rétt fyrir 1920 að raddir fóru að heyrast um að fleira kynni hér að koma Þl greina. Góðæristímabil það, sem gengið hefir yfir síð an, hefir leitt í ljós að svo hlýtur það raunar að vera. Rjúpunni fjölgar og fækkar ákveðin tímabil, hvað svo sem öllu árferði líður. Ein kennandi við þessi sveiflu- köst er þó, að hrunið ber jafn an mjög brátt að. Hins vegar fjölgar rjúpunni aftur hægar eða í samræmi við eðlilega viðkomu að ætla mætti. Þetta hastarlega aftur- hvarf rj úpnastofnsms hefir orðið mörgum leikmanni um hugsunarefni og raunar stend ur það fyrir vísindamönnun u.m líka. Enda allt af lítið verið að lausn gátunnar unn ið. Vegna þess hve land okk ar er lítið og einangrað, ættu aðstæður til slíkra rannsókna þó að vera hér betri en víðast annars staðar. Dr. Finnur Guðmundsson getur þess einhvers staðar, að í norðanverðri Skandinavíu sé sú skoðun útbreidd meðal almennings að rjúpan fljúgi til Siíbteríu og dVelijist þar meðan rjlúpnaleysistímabilin gangi yfir. Um 1950 dvaldist á norð_ austurodda Grænlands vís_ indaleiðangur undh stjórn Egil Knuth greifa,. Geta leið angursmenn þess að árið 1949 hafi rjúpur verið þar í þús_ unda tali, en með öllu horfn ar ári síðar og segjast þeir ekki skilja hverju það sæti. Þannig skýtur rjúpnagaldur- urinn víðar upp kollinum en hér hjá okkur. En sama sagan endurtekur sig alls staðar. Almenningur veitir fyrirbærinu eftirtekt og reynir að finna á því senni lega skýringu og fullnægja á þann hátt fróðleiksþrá sinni. Auk þess er ekki fyrir að synja að þekking á fyrirbær. tzl að kaupa þær vörur. Þe*r ýmist synja þe*m umsóknum, fresta afgre*ðslu þeú'ra eða skammta upphæðir til vöru- kaupanna á sama hátt og Innflutningsskrifstofan mynd* gera. H'nn svo kallaði frílisti þýðir því ekk* íengur frjálsan innflutnmg, heldur upptalnmgu á þeim vörum, sem bankarnir ve'ta leyfi fyr ir í stað Innflutningsskrif- stofunnar. Bátalistmn hefir hms veg- ar til þessa verið framkvæmd ur sem frílistz, en á honum eru einkum hinar mi®ur nauð synlegu vörur. Vörur á hon- um eru um 15% af mnflutn ingnum og sýn*r sá hundraðs hluti og vörurnar, sem á list- anum eru, það innflutnmgs- frelsi, sem Sjálfstæðisflokk- inu geti haft viötæka þýð_ ingu. Þó að rjúpan okkar sé í alla stað’i friðsamur og þóknan- legur fugl, getur svo farið, þegar mest verður um hana, að hún gerist hvimleið í tún_ um, kálgörðum og jafnvel berjalöndum. Samhliða bví er þá einnig hætt við ofveiði svo að sala og verð á rjúpum verð ur ötryggt. Hins vegar er rjúp an eins og allir vita einn af okkar mestu nýtjafuglum, meðan stofnmum er í hóf stillt. Það væri því ekki svo lítils um vert, ef hægt væri að hafa hér hönd í bagga. Tvö undangengin sumur hefir verið mjög mikið um rjúpur, og samkvæmt undan genginni reynslu ætti svo að verða að minnsta kosti eitt ár enn. Lægðm að skella yfir 1957—58. Ýmislegt bendir þó til, að rýrnunarskeiðið sé á næstu grösurn eða í þann veg inn að hefjast. Allir, sem áhuga hafa á rjúpunni ættu því að fylgjast vel með því, sem gerist, hvort sem lægðin fer hér yfir á næsta, öðru eða þriðja ári. Þó sérstaklega sé þess að vænta að þeir, sem visinda- lega þekk'ngu hafa láti nú ekki sitt eítir liggja. Ein^ og tekið hefir verið fram eru fyrstu fyrirboðarnir byrjaðir að sýna sig og því ekki eftir neinu að bíða, þó að aðdrag- andinn kunni í þetta sinn að verða aðems lengri en verið hefir, en um það verður engu spáð nú. Við undangengin rjúpna- leysistímabil hafa allmargar tilgátur komið fram urn það hvað af rjúpunni yrði, og er ekki óhugsadi að einhver þeirra eigi sér stað í veruleik anum. Að emni undanskilinni hafa tílgátur þessar yfirleitt gert ráð fyrir, að rjúpan bæri beinin hér í átthögum sínum, en gremt á um ástæður fyrir svo háskalegum áföllum. — Smitandi sjúkdómsfaraldur mun þó af mörgum talin sennilegasta ástæðan. Eg, sem þessar línur rita, hefi hins vegar alltaf hallast að hmu, að rjúpan hverfi af landi burt, hvað svo sem af henni verður. Styðst ég þar að nokkru við kynni mín af rjúpunni, en þó öllu meira af umsögn allmargra veiðimanna sem ég hefi átt tal við. Og eins og stendur álít ég að fáir þekki lifnaöarhætti rjúp unnar betur, en góðir veiði- menn. Niðurstaða þeirra er yfirleitt þessi: Nokkur atriöi í hátterni rjúpunnar gefa td kynna, þegar lægð er í aö_ sigi. En engann hefi ég enn fyrir hitt, sem þekkir svo rr.ikið sem eina vísbendingu um það, sem skeð hefir eftir aö lægðin er gengin yfir, aðra en þá, að rjúpan sé bara horf in. Tvennt er það aðallega, sem talið er mæla á móti því, að rjúpan hverfi af landi burt. Fyrsta, að hún hafi ekki flughæfni til ferða milli landa, og að tegundin fyrir_ finnist hvergi nema hér. — Fyrri mótbáruna er freistandi að draga í efa, ekki lengri leið en okkur er sagt að sé til næstu landa og auk þess er undir vissum kringum- stæðum oft hægt að fljúga þá leiö í áföngum. Hitt er að sjálfsögðu örð_ ugra að fást við, sé tegund- ina hvergi að finna nema hér. Fyrir nokkrum árum skrif aði ég greinarstúf, sem varð að sönnu ekki víðförull, því að ritstjórar fsafoldar gátu þá með engu móti fórnað svo miklu sem hálfum eða ein_ um dálk, af sínu dýrmæta rúmi fyrir þess háttar get_ raunir, þar sem ég benti á, að ef ekki væri um að ræða, að rjúpan tæki land annars staðar á hnetÞnum, bæri að hafa í huga fyrirbæri alþekkt meðtal nokkurra tegunda nag dýra, en læmingjinn mun þó frægastur fyrir. Nagdýrum þessum fjölgar ótrúlega við og við þegar svo er komið dragast þau saman í stórar breiður, sem svo leggja út í að því er séð verður tilefnis iausar langferðir, sem vafa_ samt takmark virðist hafa atlnað en ef segja mætti, tor tíminguna. Eftirtektarvert er að fyrir bæri þetta þekkist aðeins í norðlægum löndum, norður. undir og norðan við heims- ^kautsbaug eða á sömu breidd argráðnm og rjúpnastofnarn ir hafast við. Þó hér sé um óskyldar teg undir að ræða, svipar kring umstæðunum á margan hátt ^erulega saman. En aðalatrið ið er. mjög mikil viðkoma hjá báðum og viðbrögð náttúr- unnar í samræmi viö það, svo 'afnvægi haldist. Eins og áður er vikið að. rná sjá bess nokkur merki á ’úipunum þegar hrun nálg_ est. bó hér sé einnig við að -tyðjast tíroabundið lösroál. (Frambald & 6. slSu ' Aðalfundur Glímn- * félagsins Armanns Aöalfundur Glímufélags- ins Ármanns var haldinn 30. nóv. s. 1. í veitingahúsinu Nausti. Fundarstjóri var Sig ríður Arnlaugsdóttir og fund arritari Stefán Kristjánsson. í upphafi fundarins minnt ist formaður tveggja félaga, sem létust á árinu, þeirra Sig urjóns Péturssonar, forstjóra, Álafossi, og Guðmundar Þor bjarnarsonar, múrarameist- ara, er báðir voru landskunn. ir íþróttamenn. Stjórnin gaf itarlega skýrslu um hið umfangs- mikla og fjölbreytta starf síðastliðins árs, en þá æíðu á vegum félagsins 714 manns í 10 íþróttagreinum: Fimleik: um, glimu, frjálsum íþrótt- um, handknattleik, körfu- knattleik, sundi, skíðaíþrótt- inni, hnefaleikum, róðri, h.ióð dönsum og vikivökum. Ár— menningar tóku þátt í flest- um þeim iþróttamótum, sem fóru fram í Reykjavík í þeim íþróttagreinum, er þeir leggja stund á. Hér verður getið nokkurra árangra í hinum ýmsu greinum. Frjálsar íþrótt ir: Ármenningar fengu _ 8 Reykjavikurmeistara og 1 ís- landsmeistara. Á Drengja- og unglingameistaramótinu hlutu þeir 7 íslandsmeistara. Tveir Ármenningar fóru utan í keppnisferðir, þeir Þófir Þorsteinsson og Hallgrímur Jónsson og stóðu þeir sig með prýði. Ármenningar settu 3 íslandsmet í frjálsum íþrótt um, unnu fjórar greinar í landskeppninni við Hollend- inga og Hallgrímur Jónsson vann forsetabikarinn, 17. júní s. 1. Fimm Ármenningar hlutu heiöursskjöl frá Svium vegna frarnmistöðu í Nor- rænu unglingakeppninni 1954. Þeir voru: Þórir Þor- steinsson, Hilmar Þorbjörns- son, Eiður Gunnarsson, Þor- valdur Búason og Aðalsteinn Kristinsson. Hilmar Þor- björnsson náði í þessarí keppni bezta árangri allra drengja á Noröurlöndum í 100 m. hlaupi. Handknáttleikur: Ármenn ingar urðu bæði Reykjavíkur og íslandsmeistarar í II. íL kvenna. Glíma: Ármenningar tókú þátt í öllum glímumótum sunnanJands. Þeir áttu Rvik- urmeistara í 1. og 2. þyngd- arflokki, 2. mann i Skjaldar- glímunni og 2. og 3. mann í Íslandsglímunni. Þeir sýndu oftlega glimu á skemmtun- um og fyrir erlenda ferða- menn. Körfuknattleikur: Á síðast liðnu starfsári var stofnuð körfuknattleiksdeild og æfðu piltar í 2. og 3. fl. Þeir tóku þátt i II. fl. á íslandsmeist- aramótinu í þeirri grein. Sund og sundknattle'kur: Ármenningar urSu bæöi Reykjavíkur- og íslandsmeist arar i sundknattleik. Þeir áttu íslandsmeistarann í 100 m. skriðsuntíi og 100 m. flug- sundi, settu þeir 1 íslands- met á árinu. Skíðaiþróttin: Ármennin g- ar áttu Reykjavíkurmeistara í svigi kvenna (Arnheiöur Árnadóttir). Þeir áttu sigur- vegarann í svigi kvenna á Stef ánsmótinu (Ingibjörg Árna- dóttir) og Stefán Kristjáns- son varð 2. í svigi karla, bruni og i tvíkeppni í Alpagreinum á Skíðamóti íslands. Fixnleikar: Úrvalsflokkur (Framhak: á 7. siöu.) urinn hef'r raunverulega tryggt þjóðinm. Blöð Sjálfstæðisflokksins hafa verið hljóð um verzlun. arfrelsið hina siðustu mán_ uði. Jafnvel munu til Sjálf_ stæðisnrenn, senr hafa orð á, að rétt muni nú að afnema þann eina frílista, sem í gildi er, bátalistann. Bílainnflutn inginn bönnuðu ráðherrar Sjálfstæðisflokksins sem kunnugt er, áður en hin stóru orð þeirra eigin þingmanna um frjálsan bílainnflutning voru þögnuð. Nú eru góð ráð dýr, því að Sjálfstæðisnrenn munu telja sér nauðsynlegt að viðhalda frelsinu í orði, hvað senr reynslunni liður. Heyrst hef_ ir að þeir hafi nú í huga eina leið og mun ekki ósennilegt að hún verði reynd. Sú leið er oð kalla höfíin frelsi. Ýmis vandamál bíða nú úr lausnar í sambandi við efna_ hagsöngþveitið, sem þjóðin er stödd í, en það á að lang_ mestu leyti rætur í mikilli fjárfestingu, sem valdið hefir kauphækkun og verðbólgu. í sambandi við þær ráðstafan_ ir, sem gera veröur, er ekki ósennilegt að Sjálfstæðis. flokkurinn fordæmi höft, — reyni að leyna því að m) séu höft, en ætli sér hinsvegar að framkvæma höft. Slíkt er í samræmi við svo margt ann- að. Málflutningurinn, sem Sj álfstæðisf lokkurinn ætlar blöðum sínum, er stundum erfiður. Menn bíða og sjá hverju frani vindur í bessum efnum. >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.