Tíminn - 04.01.1956, Blaðsíða 7
2. blað-
TÍMINX, miðyíkudaginn 4. janúar 1956.
7,
Hvar era skipin
Sambandsskíp:
Hvassafell fór 1. þ. m. frá Vent-
spils áleiðis til Reykjavíkur. Amar-
fell fór frá Riga 2. þ. m. áleiðis til
Rey'ð'arfjarðar, Norðfjarðar, Seyðis
fjarðar, Norðurlands- og Faxaílóa-
hafna. Jökulfell fe í dag frá Kaup
mannahöfn tii Rostock, Stettin.
Hamborgar og Rotterdaui- Dísarfell
fór í gær frá Hamborg til Rotter-
dam. Litlafell er í olíuflutningum
á Faxaflóa. Heigafell fór væntanlega
í gær frá Ábo til Hangö, Heising-
fors og Riga.
Ríkisskip:
Hekla var á ísafirði í gærkveldi
á norðurleið. Esja er á Austfjörðum
á norðurleið. Herðubreið fer frá
Rvík í kvöld austur um land til
Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Rvík
kl. 20 í kvöld vestur um land til
Akureyrar. Þyriil fór frá Reykjavík
í gær vestur um land til Akureyr-
ar. Skaftfellingur á að fara frá
Reykjavík á morgun til Vesbmanna-
eyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík 31. 12.
til Haimborgar. Dettifoss kom til
Réykjavíkur 1. 1. frá Gautaborg.
Fjalifoss fer frá Hamborg í dag 3.
1. U1 Hull 02 Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá Gdynia í morgun 3. 1. til
Hámborgar, Rotterdam, Antverpen
o t Reykjavíkur. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn 7. 1. til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fer væntan
lega í kvöld 3. 1. til Vestmannaeyja
og austur um land til Reykjavíkur.
Reykjafoss fer væntanlega frá Hafn
arfirði í dag 3. 1. til Akraneas eða
Kéflavíkur. Selfoss er í Rvík. Trölla
foss fór frá Reykjavík 26. 12. til N.
Y. Tungufoss fór frá Vesfcmanna-
eyjum 1. 1. tjl Hirtslials,. KristiarD
sand, Gautaborgar og Fl&kkefjbrd.
Flugferðir
Flugféiag /slands.
Millilandaflug: Millilandafiugvél-
it> Gullfaxi fór- til Osló, Kauptmanna
haínar og Hamborgar í morgun. —
Flugvéiin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 18,15 á morgun. —
Innanlandsflug: í dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar
Sands og Vestmannaeyja. Á morg-
un er ráðgert að fljúga til Akureyr-
ar, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar,
ICópaskers Neskaupstaðar og Vest-
ma,nnaeyja.
Eoflleiðir.
Edda millilandaflugvéi Doftleiða
h.f. er vænta.nieg í kvöld kl. 18,30
frá Hamborg, Kaupmannahöfn
-_og Gautaborg. Flugvélin fer kl. 20
tií N. Y. — Saga millilandaflugvél
Löítleiða er væntanleg í fyrjramálið
kl. 7 frá N. Y. Fiiigvélin fer kl. 8
til Gautaborgar, ICaupmannahafnar
og Hamborgar.
Fisk'vcrðssamia iaajím*
CFramhald af 1. slðu).
falli, eða verkbanni því í sam
bandi við róörana, sem. nú er
skollið á og eru sjómenn víða
mjog óánægðir með það og
telja jafnvel samningsbrot
þar sem útgerðarmenn hafa
ekki sagt upp samningum sín
um við sjómenn og allir samn
ingar því i gildi þar til í feþrú
arlok, þar sem kjarasamning
uín hefir ekki líka verið sagt
upp.
Sums staðar, þar sem haust
vertíð hefir verið stunduð og
útvegsmenn haft ráðnar
skipshafnir fram í janúar.
Þannig er það á Vestfjörðum,
þar sem róðrar halda áfram.
Útgerðarmenn í Ólafsvík,
sém líka hafa stundað haust
vertíð, munu einnig yera að
reyna að fá undanþágu til
þess að geta fengið að halda
áfram róðrum.
Þak fauk í heilu
lagi af heyhlöðu
í Húsavík var suðvestan rok
í fyrradag og tók þá þak af
heyhlöðu- þar. Fauk þakiö í
heúu lagi uni 150 metra og
lenti á útihúsum, en þau
skemmdust þó lítiö. Nokkuð
af heyi mun hafa fokið úr
hlöðunni. Einnig reif nokkrar
járnplötur a| íbúðarhúsi, en
aðrar skemmdir urðu ekki
Snjóþungt er;)nú í Húsavík og
samgöngur erfiöar við nær-
sveitir.
-------» . ■ ■ •—«■-------
Ffsisisltu :
kosiiÍBfg’at’siai’
(Framhaid af, 8. síðu.)
ir flokka' þá, sem standa að
stjórn hans, að mynda ríkis-
stjórn. Ema leiðin væri, að
hinar tvær stóru flokkasam-
steypur lýðræðisflokkanna
mynduðu sfcförn saman. Þetta
er þó mjög erfitt, því að bilið
er mikið milli jafnaðarmanna
og beirra’ihaldssömustu í fylk
ingu Faui-es.iPersónulegt hat-
ur þeúTa Mendes-France og
Faure gerir málið enn erfiðara-
Pinay faliii stjórnarmyndun?
Stjórnmálafréttaritarar
töldu flestir í dag, að Coty
forseti myndi byrja á því að
fela Anto>ne Pinay núver-
andí ntanríkisráðherra úr
flokkí íhaldsmanna, að reyna
stjórnarmyndun, en ekki
snúa sér t«l Mendes-France,
sem hefír sterka aðstööu,
þótt samfylking hans ynni
lít>ð á. Annars lét Faure svo
ummælt í dag, að helzta ráð
>ð væri a&: fela eínhverjum,
sem lítið hefði tekið þátt i
kosningabaráttunný stjórn-
armyndun.
Ne>ta að gre'ða skatta.
Mest kom.'mönnum á óvart
sigur Poujade-sinna, sem nú
buðu fram í fyrsta sinn- Sam-
tök þessi voru mynduð 1953
af þóksala í smáborg í Suður
Frakklandi,; Poujade, sem er
35 ára gamall. Áttu þau að
vernda smákaupmenn og iðn-
rekendur gegn skattaálögum.
Vilja þeir fá þreytt skattalög
gjöfinni og stundum hafa þeir
beitt skattheimtumenn líkam
legu ofbeld'. Poujade kvaðst
lengi vel ek.kí hyggja á frarn-
boð, en þetta þreyttist þó.
Hann var þó ekki í kjöri fyrir
flokk sinn. Jákvæð úrræði á
vandamálum landsins hafa
þessir menn engin, utan hvað
Poujade vill að kvatt sé sam-
an stéttaþihg, en það hefir
ekki verið gert síðan 1789 og
var það undanfari stjórnar-
byitingarinnar miklu.
Stjórnmálamenn í London
eru mjög uggandi yfir úrslit-
um kosninganna. Emkum þyk
ir þeim aukin þingmanna-
tala kommúnista ískyggileg.
Nú sé ema í'áðið að lýðræðis-
flokkarnir jáfni deilur sínar og
sameinist um að mynda starf
hæfa stjórn.
Washing'ton. Stjórnmála-
menn í Washington segja, að
kosningaúrslitin veiki enn
stórveldisaöstöðu Frakka og
stofni í hættu samstarfi þeh'ra
Orð lifsins: Náð lét hann
ina fyrir hans blóð, fyrirgefn
lianum eigum vér endurlausn
oss í té í hinum elskaða, en i
ing afbrotanna. Er það sam-
kvcemt ríkdómi náðar lians.
Efes. 1,6.
Hvamieyri
(Framhald af 8. síðu.)
sumri athugun á þvi, hvernig
reyna-st mundi að gefa kún-
um ávallt nýslegið gras (töðu)
í stað þess að beita þeim á
tún. Nokkrar kýr voru valdai
og hafðar á litlum grassnauð
um bletti nærri fjósi. Fengu
þær daglega nýslegið tún-
gresi, en tilsvarandi flokki
var beitt á tún. Fyrst framan
af voru flokkarnir mjög líkir
að mjólkurafurðum, en er
leið á sumar, hafði beitar-
flokkurinn heldur betur. Get
ur verið, að hin slæma tíð í
sumar hafi nokkru þar um
valdið.
Kúabúid á Hvanneyrí.
Fullmjólka kýr voru 54 að
tölu árið 1954 og gáfu að með
altali 3486 kg. mjólkur með
3;97% feiti eða 13.840 fituein
ingar. Árskýrnar voru 75,3 og
gáfu að meðaltali 3346 kg. af
mjólk með 3,95% fitu eða rúm
lega 13.200 fitueiningar. Nyt
hæsta kýrin mjólkaði 5050 kg
með 4,21% fitu eða 21.261
fitueiningu. Aðeins 4 full-
mjólka kýr mjólkuðu undir
10.000 fitueiningar.
Af fóðurbæti hefir eyðst í
fullmjólka kú um 518 fe að
meöaltali, en 502 fe í árskúna.
Mikið var keypt af undan-
rennu, 34 tonn, og fóðurosti
frá mjólkurbúinu í Borgar-
nesi. Hefir undanrennan
reynst ágætt fóður.
í fjósinu á Hvanneyri hafa
verið nokkrar breytingar á
’síðari árum. Má þar fyrst til
nefna, að þásarnir hafa verið
styttir. Lengd þeirra var upp
hafiega um 1,65 m. og vildu
kýrnar mjög óhreinka sig á
þeim. Nú hafa þeir verið
styttir niður í um 1,45 m. og
reynist það þetur. Halli á
þeim frá jötu er alls um 2 cm.
Á s. 1. ári (1954) voru settar
gúmmímottur í nokkra bása
til reynslu. Hafa þær gefist
vel. Eru tiltölulega mjúíkar og
hlýjar og ekki sleipar. Þær
eru lagðar í steypuna, en
ekki límdar niður á annan
hátt og ná alveg aftur á þás
stokk. Þær kosta allt að kr.
300,00.
Kálfar hafa legið í rimla-
stíum í mörg ár. Eru þær um
1 m. frá gólfi. Á milli rimla
eru 3—4 cm. eftir stærð kálf
anna, en þeir haldast mjög
vel hreinir í stíum þessum.
Veturinn 1954—1955 voru
ettir upp nokkrir rimlaþásar
fyrir mjólkurkýr. Hæð þeirra
var um Vá m. frá gólfi. Fremri
hluti þássins var heill og úr
timbri. Aftari hluti hans voru
nmlar, annað hvort úr tré
eða járn og millibil þeirra 4
—5 cm. Áburðurinn féll af
við lýðræðisþjöðirnar.
í Moskvu og öðrum höfuð-
borgum kommúnistaríkj anna
er úrslitum kosninganna fagn
að mjög og gert mikið úr
sigri kommúnista.
Nokk?-ar lokaföZur.
Seinustu tölur um skipun
þingsæta eru á þessa leið:
(Atkvæðatölur liggja enn
ekki fyrir): Kommúnistar
151, jafnaðarmenn 93, flokk-
ur Plevens 7, radikalir undir
forustu Mendes-France 53,
radikalir undir forustu Faure
31, katólski flokkurinn 68. í-
haldsflokkar 96, gaullist-
ar 16, Poujadesinnar 49. aðr
ir hægri flokkar 3, aðrir flokk
ar 4.
Ofveður við Nor-
egsstrendur
Osló, 3. jan. — Ofsarok af
hafi geisaði við vesturströnd
Noregs í dag. Var það verst
kringum Lofot. Var sjógangur
mjög mikill, en ekki er vitað
til að skip hafi lent í sjávar-
háska- Símasambandslaust
var í allan dag frá S-Noregi
til norðurhéraða landsins, raf
magnslaust var og á stórum
svæðum, þar eð aðalraforku-
línur höfðu slitnað á nokkr-
um stöðum. Járnbrautarsam-
göngur komust eúinig í megn
asta ólag.
þeim niður í flórinn. Kýrnar
héldust betur hreinar á þess
um básum en á öðrum básum
í fjósinu.
í mjólkurhúsinu eru bæði
mjólkui'brúsar og mjaltaföt-
ur hengt upp á löggunum,
þannig, að opið veit niður.
Itlá hafa tvær eða fleiri raðir
á hverjum vegg. Þetta reynist
þrifalegt og rýmist vel.
Til þess að hreinsa með
brúsa og mjólkurfötur notum
v>ð sérstaka gerð af burstum
Eru þeir á löngum sköítum,
er þrýstast hvort frá öðru
niðri í brúsanum eða fötunni
út af hliðum hennar. Stend-
ur þvottamaöurinn uppréttur
við verkið, sem er tiltölulega
áuðvelt og fljótlegt. Burstar
þessir fást hjá Sis og eru ó-
dyrir.
Um alllangt árabil hefir
Kvanneyrarbúið haft upphit
að loft til súgþurrkunar. Hit
unin hefir verið gerð með raf
rnagni og (nú í sumar) með
hráoliu. Þetta hefir reynst
mjög vel og bjargaði að miklu
heyskapnum s. 1. sumar (1955)
Við kyndingu með hráolíu tap
ast talsvert af hita með
reyknum. Var því í sumar
gerð tilraun með að kynda
bráolíu í opnu eldstæði og
soga hitann (og þar með
rcykinn) inn í súgþurrkun-
ina. Engin eldhætta reyndist
vera af þessu. Heyið var gef-
ið kálfum í sumar og ám i
vetur án þess að því yrði
rueint af.
Vothey hefir um áratugi
verið gefið á Hvanneyri öll—
um skepnum, ýmist eitt sér
eða með þurrheyi (stundum
mygluðu) og næstum ávallt
með ágætum árangri. Síðustu
20—25 árin hefir ekki horið
á eitrun i sambandi við vot-
bevsgjöf og aðeins í örfáum
tilfellum drepist kindur, sem
ef til vill hefir verið hægt
r*ð kenna votheyi um.
•MiiimiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiHiiiiiiiiimiiiiiHitiiiiiiiinifc
I = S
i Bændur! (
i Höfum fyrirliggjandi nokk]
I ur stykki af dráttarvéla-i
\ yfirbyg'gingum úr stáli fyrf
I ir FORDSON og FERGU-Í
| SON dráttarvélar. Húsi
I þessi eru með gluggum aðj
1 framan, aftan og á hlið-i
I unum. Tökum framvegis á|
J móti pöntunum á húsuml
I þessum. — Allar nánaril
I upplýsingar gefur:
HARALDUR
I SVEINBJARNARSON, 1
| Snorrabraut 22, sími 2509.f
«mwnmuiiiiniiiniiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiMMHHiHiiiii« .
Aualúsið I TOI AM M
PILTAR ef þi3 elds mik-
una. þá * t| HRINQAJfA,
Kjartan Ásmundsson
guHsmiður
AðaLstrætJ 8. Síml 1299
Reykjavík
S I
= Hver dropl af Esso sumrn- |
I ingsolíu tryggir yður há- |
í marks afköst og lágmarks |
viðhaldskostnað
I Olíufclagið h.f. 1
Sími 8 16 00
I Þusundir vita
í að gæfa fylgir hrlngtmum
! frá SIGURÞÓR.
i
lllliliiniiiiiiiiuiiiiiHiliiiimmimniuiiUfHHmw
jiuuiuiiMiiiNiiiiiiiiimmimmmuiNu
Úrval
af frönskum kápuefnum.
] Margir litir, tízkulitir. |
| Svart og grátt i dragtir og \
peysufatafrakka,
I Saumum eftir máli. |
| SAUMASTOFA
1 Benedikíií Bjarnadlóttwr, |
| Laugavegi 45, (innganguri
i frá Frakkastíg). Heimasími I
1 4642. |
i — Geymið auglýsinguna — I
iiimiiimimiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiíiimmimimiiiiiiii
^eíítóIXt*
Eru slcepnurnar og
heyið fryggt?
v* nn 'rnravŒ} <a swíumi