Tíminn - 04.01.1956, Side 8

Tíminn - 04.01.1956, Side 8
4ö. árg. Reykjavíb. 4. janáar 1956. 2, MaiSE, Gu'ðmundur Jónsson, skólastjóri á Hvanneyri, ræddi ný- lega við blaðamenn og sagði þar frá ýmsum nýjungum, sem teknar hafa verið upp á Hvanneyri til þess ag gera kennsl- una þar fjölbreyttari og efla búvísindin í iandinu. f vetur eru x Hvanneyrar- skóla 51 nemandi og er það góð aðsókn, eins og á undan- förnum árum, enda er skól- inn sóttur af nemendum úr fiestum sýslum Iandsins. Tíu nemendur eru i framhalds- deild, sem útskrifar menn, sem ráðast sem ráðunautar og leiðbeinendur til ræktun- ar og héraðssambanda búinað arfélaga. Verður þetta fimmti liópur slíkra búfræðinga, sem útskrifast frá Hvanneyri að lokmni tveggja ára framhalds menntun. Bætti framhalds- deildin úr brýnni þörf á fram lialdsmenntun búfræöinga í landinu sjálfu. Grasagar'Sur hængtaskólans. í vor var byrjað á því að koma upp grasafræöigarði á Hvanneyri til afnota fyrir rxemendur bændaskólans. Var landsvæði afgirt og fyrirhug að að safna í þennan garð flestum tegundum nytjajurta sem hér vaxa. Nýr búfræði- kandídat og kennari á Hvann eyri, Magnús Óskarsson, ann ast um þessa starfsemi. Þá hafa verið gerðar á Hvanneyri tilraunir með tU- búinn áburð. Hefir til dæmis ikomið I Ijós, að starengi tek- ur ágætlega við áburði. Bor- inn var túnskammtur af til- búnum áburði og fengust þá kemur saiian VJashingbon, 3. jan. — í dag tomu báðar deildir Banda- ríkjaþings saman til funda í VTashington. Aö lokinni setn ingu þingfunda var frekari þinigstörfum frestað til fimmtudags, en bá flytur Eisj enhower forseti ávarp sitt um ástand og horfur í ríkinu. Porsetinn dvelst nú á Plor- ida, hefir gengið frá ræðu sinni. Vinnur hann nú að f j árlagaf rumvarpinu f yrir fjárlagaárið 1956—57, en það verður lagt fyrir þingið seinni liluta þessa mánaðar. 38 hestburðir af hektara, sem annars skilaði ekki nema 22 án áburðar. Reynt var að gefa jörðinni stóran skammt af fosfór í einu, sem nægja skal til nokk urra ára. Er sú aðferð víða höfð erlendis og gefst vel. En árangur kemur ekki í ljós tU fulls fyrr en eftir fimm ár. Byrjað var á rammatilraun með mismunandi jarövegsteg undir. Tdraunin er 4-föld. Reynt var túnmold, mýrar- jörð og sandur. Gryfjur voru grafnar hlið við hlið um 1 m. á dýpt og 1x1,5 m. að stærð og þær síðan fylltar með við komandi jarðvegstegund, bor ið jafnt í alla rammana og sáð höfrum. Túnmoldin gaf langmesta uppskeru. Á smáreitum var gerð at- hugun á misdjúpri jarð- vinnslu. Talsverður munur kom í Ijós, sem of snemmt er að birta tölur um. En það vir'ffist augljóst, að nauðsyn- Iegt er aff hefja tUraunir í þessu efni og helzt á nokkr- um stöðu.m. Sumarheit mjólkurkúa. Undanfarin sumur hafa veri'ð gerð'ar á Hvanneyri til- raunir og athuganir á sumar beit mjólkurkúa. Hefir veri'ð ritað um nokkrar þeirra í 17. árg. Búfræðingsins. Höfuðni'ð urstaða þeirra hefir veri'ð sú, að beit á ræktað land, eink- um seinni hluta sumars, hef ir aukið mjólkurmagn og sparað fóðurbætisgjöf. Aðal- annmarkarnir á beit naut- srina á ræktað iand eru þeh, að la.ndfð vill misbítast, þann i" að sftir verða toppar, sem vripirnir vilja ekki líta við, svo og hitt, að áburður sá, er gripirnir skilja vi'5 sig á beitilandinu, gedr beitina ó- lystuga og háarsprettu ójafna Þetta síðara atriði kemur minna að sök í löndum me'ð heitari og þurrari sumarveðr áttu en hér er. Þar þornar á- burðurinn og rotnar á mjög skömmum tíma (fáum vik- um) og hverfur. Af ofangreindum ástæðum var gerð á Hvanneyri á s. I. '. (Framhajd á 7. slöu.) Kíisnhitjuúrslií in í Frttkklandi: Fylgisaukning öígaflokka stofn- ar þi ng ræðisst jórna r háttu m í voða Samfylkiaigar Faare og Mentles-Franee liafa svipaða |}lu$'inaiinatölu ®g' fyrr. möunuiia kontmúnlsta stórf jölg'ar, en alkv. inagii lílt breytt. Poujade fékk 4?) fulltr. París, 3. jan. — Síðdegis í dag urð'u kunn úrslit frönsku þ'jigkosnmgaima í meginatrið'um. Öfgaflokkar til hægri og v«nstri hafa aukið ívlgi sitt veruiega og möguie«kar til myxid- unar traustrar ríkisstjórnar lýðræðisflokkanna minni en nokkru s<nni fyrr. Frakkland verðui- nú að horfast í augxi viff pólitiskt öngþveiti, sem ógnar tzlv*st þingræð*slegs stjórnar- fars í lamdinu. Þannig er dómur flestra stjórnmáiamanna á Vesturlöndum, sem rætt hafa úrsht frönsku kosn«nganna í dag. Urslit kosninganna í stórum dráttum eru annars þau, að Poujade-sinnar hafa fengið um 5o þingmenn og nær 2 milljónir atkvæða. Kommún- istar hafa bætt við sig yfir 50 þingmönnum og munu fá um 150 þingmenn, en atkvæða tala þeirra er nær óbreytt frá seinustu kosningum. Þeir eru nú stærsti flokkur þingsins. Samfylkingar Faure og Mendes-Fra'nce- Vinstri samfylking lýðræð issinna, jafnaðarmanna og róttækra undir forustu Mend es-France yann lítið eitt á samaniagt, en heildartölur 1‘gTgrja ekk* fyrir. Fá um 160 þingmenh af 627 þingsætum í fulltrúadeild. Samfylking hægr* og mið flokkanna und *r forystu Faure forsætisráð herra tapaði nokkuð saman lagt, mun fá um 180 þingsæti. Katólskl fiokkurlnn. sem v-ar í samsteypunni, missti lítið eða ekki fylgi Foringi hans er B*dault. Einnig héit mið- flokkur sá, sem Pz’nay utan- ríkisrá'ðherra ræður fyrir, |j fylgi sínu a'ð mestu. Gaullistar hurrkast út. GauIIístar voru margklofnir fyrír kosningarnar, en stærsta flokksbrotið hafði 69 þing- menn. Þe*r verða aðe*ns 16 á hinu nýkjörna þingi og hin fiokksbrotin eru horfin með öllu. De Gaulle skipti sér ekk* af kosnmgabaráttunni a'ð þessu sinni. Kemur saman 19. jan. Hið' nýkjörna þing á að koma saman 19. jan. Faure og ríkisstjórn hans mun fara með stjórn þangað tU að beiðni forsetans, en Faure ját að* í dag, að vonlaust væri fyr (Framhald á 7. siðu.) DE GAULL má muna s*nn fífil fegri Sækja um iuuflufiiings- leyfi fyrir nýjurn fiski Róðrarhannið veldur því að nú er víða að verða til- finnanleg'ur skortur á nýj- urn neyzlufisk* og það' ekki síst í stærstu verstöðvum laradsms, e‘ns og í Vest- mannaeyjum. Veidur þetta fóik* m*klum óþæg»ndum, þar sem mörgum fellur illa að borða hraðfrystan f*sk, eða eíngöngu saltaðan. Kaupmaður í Eyjum sagði fréttaritara Tímans það í gær, að hann ætlaðz að sækja um gjaldeyris- og inn flutníngsleyfi fyr*r nýjum físk'* frá útlöndum, þar sem tíltölulega vær* auðvélt að fá t*l Evja ísvarinn nýjan fisk með m*lMandaskipunum. Er þá hætt við’ að mörgum þyki a® vonum, sem skörin sé far in a'ð færast upp í bekkhin, ef Vestmannaeyingar, sem búa í stærstu verstöð lands- ins, þurfa að flytja *nn frá útlöndum nýjan fisk og búa þó v‘ð e*n fengsælustu fisk*- m*ð í heim*. POUJADE vill ekki borga skatta ---- ------- it höl af klakastykki af húsþaki Frá fréttaritara Timang á ísafirði i gær. Togarinn Hafliði frá SiglU firði kom snöggvast hinga3 inn til ísafjarðar í morgun. Hásetar af skipinu gengu 1 land og upp í kaupstaðinn. Svo bar við, er þeir gengu í hóp eftír aðalgötu, að klaka-< stykki féll ofan af húsi Jón- asar Tómassonar, bóksala, og lenti í höfði eins hásetans, Kára Jónssonar frá Siglu- firð’i. Hlaut hann 9 sm. skurð á höfði og missti meðvitund sem snöggvast. Var hann' fluttur í sjúkrahús og gert að meiðslum hans. og varð hann eftir í sjúkrahúsinu, er tog- arinn hélt út aftur. — GS. Vertíðarundirbún- ingur, en engir róðrar Frá fréttaritara TímanS i Vestmannaeyjum. Allir bátar liggja bundnir í Vestmannaeyjum og fær enginn að fara á sjó. Þó ein- hver vildi, fær sá ekki af- greidda beitu til sjóferðar. Sjómenn hafa hins vegar ekki sagt þar upp neinum. samningum og eru fúsir að hefja róðra hvenær sem er. Útgerðarmenn í Eyjum hafa heldur ekki sagt upp samn- ingum, en stöðvun bátaítot- ans þar er þáttur í glímu for i'áðamanna Landssambands útvegsmanna við ríkisvaldi'ð um fiskverðið og munu röðr- ar ekki hefjast fyrr en hinn svokallaði starfsgrundvöllur útererðarinnar hefir fundizt. Vertíðarundirbúningur er hins vegar mikill og munú margir bátar túbúnir að hefia veiðar strax og fisk- verðsdeilurnar hafa verið leystar. --------——i. i —-------* Björn Björnsson hagfræðingur látinn Dr. Björn Björnsson, hag- fræðingur Reykjavíkurbæjar, lézt i fyrrinótt. Dr. Björn var aðeins rúmlega fimmtugur, fæddur 22. nóv. 1903. Hann Ias hagfræði yið þýzka há- skóla og lauk þaðan doktors- prófi 1932. Tók hann þá strax við störfum sem hagfræðing ur Reykjavíkurbæjar ög gegndi þvi starfi til daúða- dags ásamt ýmsum öðrum trúnaðarstörfum í þágu bæj- arfélagsins. <

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.