Tíminn - 08.01.1956, Qupperneq 2
*•
4*
Það gæíi eiahverjMm dott-
ið í hug, að urn venjulega
kerruhesta væri að ræða fyr
ir- krýningarvagni Breta-
drottningar, eins og notaðir
voru í vpgavinnunni í gamla j
daga, áður en jarðýturnar og f
bifreiðarnar urðu afgerandi j
um framfaramál vor í þeim
efnwm. En þessw er ekki svo
varið með vagnhesta drottn
ingar. Þetta eru hinar mestu
eðla skepnur. Þeir eru hvítir
og ellefu að tölu og komnir í
hið konunglega hesthús úr
ýmsum áttum. Það er ekki
hægt að leggja á þá aktygi
nema samkvæmt sérstakri
skipan drottningar og þeim
er þvegið úr volgu sápuvatni
einu sinni á dag. Af þessu
má nokkuð marka, að hinir
ellefu konunglegu Gránar
eru virðulegustu hestar
hérnamegin grafar.
Hin raunverulega tala hest
anna á að vera tíu, en einn
þeirra: Gamli Nói, er of mikill
kostagripur til að hægt sé að
fella hann, þrátt fyrir það, að
hann er nú tuttugu og fjög-
urra vetra. Kom þetta bezt í
Ijós við krýninguna. Þegar allt
hafði verið æft og undirbúið,
kom í ljós, að einn hestanna
sem áttu að draga krýningar-
vagninn, en þeir voru átta
alls, var ekki nægilega traust
ur, en þetta var sérlegt álag
fyrir hestana, þar sem hávaði
var gífurlegur- Nokkur
minnsti vottur fælni mátti þvi
ekki koma til greina. Þá, sem
Útvarpib
Útvarpið | dag:
Pastír liðir eins og venjulega.
10.30 Prestsvígslumessa í Dómkirkj
unni. Eiskup íslands vígir
Tómas Guðmundsson kand.
theol. til Patreksfjarðarpresta
kalls í Barðastrandarprófasts
dæmi.
13.15 Endurtekið efni.
17.30 Bamatími.
20.20 Tónleikar (plötur).
20,35 Erindi: Skákmeistarinn frá
Rauðamel, Magnús Magnús-
son (Gils Guðmundsson al-
þingismaður).
21,00 Kvartettsöngur: Delta
Rhythm Boys syngja; René
de Knight og tríu Ólafs Gauks
leika undir (Hljóðritað á tón
leikum í Austurbæjarbíói 21.
sept. s. 1.)
21.30 Heilabrot. Þáttur undir stjóm
Zóphóníasar Péturssonar.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
l&tvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.30 Útvarpshljómsveitin.
20,50 Um daginn og veginn (Skúli
Norðdahl arkitekt).
21.10 Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir
syngur; Fritz W^happel leik
ur undir á píanó.
21.30 Útvarpssagan.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Úr heimi myndlistarinnar.
22.20 Kammertónleikar (plötur).
23.15 Dagsknárlok.
TÍMINN, sunnudaginn 8, janúar 1956.
6. blað.
Hestar drottningarinnar
stundum áður, var leitað til
Gamla Nóa og hann brást vel
við. Fór krýningarökuferöin
hið bezta fram, þrátt fyrir
vont veður og mikil fagnaðar-
læti mannfjöldans.
Geðgóðir og kyrrlátir.
Hinir konunglegu Gránar
eru æfðir á hverjum degi og
fyrir utan það, er oftast nóg
með þá að gera, þótt ekki séu
krýningar á hverjum degi. Á
hverjum degi er einhver
þeirra spenntur fyrir eineyk-
isvagn, sem farið er í til að
flytja boð drottningar til
þingsins. Meðlimir drottning-
arfjölskyldunnar og meiri-
háttar persónur eru sóttar í
vagni, sem einhverjum Grán-
unum er beitt fyrir, þegar
komið er til brautarstöövar-
innar erlendis frá. Skapgerö
hvers hests fyrir sig er kunn
stórum hópi starfsmanna. Til
dæmis eiga þeir Hvítur og
Eisenhower það sameiginlegt,
að njóta fyllilega þess, þegar
mikið er um að vera. Tovey og
McCreery eru aftur á móti
mj ög afskiptalitlar og sagt hef
ur verið um þá, að sprengja
mætti sprengju undir kvið
þeirra, án þess að þeir svo
mikið sem depluðu auga. All-
ir þessir ellefu hestar eiga það
sameiginlegt að vera geðgóöir
og kyrrlátir. Drottningin hef-
ur gott vit á hestum og kemur
oft að líta á Gránana sína.
Henni er til dæmis kunnugt
um það, að Tipperary fellur
illa, þegar staðið er aftan við
hann og stappar þá niður fót
unum og hristir hausinn.
Þetta gerði hann einmitt, þeg-
ar drottningin sá hann í
fyrsta sinn ,en Elísabet, sem
hafði staðnæmzt fyrir aftan
hann, vissi á stundinni hvað
amaði að honum og gekk upp
að hlið hans, svo að hann gæti
gefið henni auga. Má vera að
þessi þekking hennar á hest-
um sé runnin frá þeim hún-
vetnsku bændaættum, sem
hún er komin af.
Langsótt tamning.
Það er ekki tekið út með
I sitj andi sældinni að temj a
hestana, þar til þeim er trúað
til að draga einhvern hinna
þriggja stóru vagna, sem not
aöir eru af konungsfjölskyld
unni við hátiðleg tækifæri. Ný
ir hestar koma venjulega í
hesthúsið ,þegar þsir eru íjög
urra eða sex vetra- Þá eru þeir
(Framhald .4 7. síðu.'
Á eyrinni
Stjörnubíó sýnir. Aðaihlutverk:
Marlon Brando, Eva Marie Saint,
Kari Malden, Lee J. Cobb.
í Peneyjum var hún kosin bezta
ameriska myndin 1954, segir á pró-
grammi. Þess utan hefir hún fengið
átta heiðursverðlaun. Og þetta er
mynd um siðleysi. Þetta er þó ekki
mynd um þessháttar siðleysi, að
það verði afsakað sálfræðilega eða
á annan „menningarlegan" hátt,
heldur fjaliar hún um það hráa
og algenga siðleysi, að maður dreg
ur sé fé óátalið, en það er ekkl
fyrr en sami maður hefir nokkui
morð á samvizkunni, sem ástæða
þykir til að nefna athafnir hans
réttu nafni. Þetta er því nútíma-
mynd í bezta skilningi þess orðls,
Og skilið er við hinn margfalda
morðingja í lokin dálítið barinn
og reiðan/ en að það sé fyrirsjáan-
iegt að athafnir hans séu refsiverð-
ar, það er fráleitt. Að vísu á mynd
in að vera réttu megin við siðleys
ið, en um leið virðist sem hún feli
í sér þá kennd, að glæpir séu sport
sem verði útkljáðir með hnefaleik
um. Myndin er að því leyti dæmi-
gerð um viðhorf tuttugustu aldar:
menn eru nú einu sinni svona. Þar
með er ekki til siðleysi án afsökun-
ar. Leikurinn í myndinni er afburða
góður. í heild á hann engan sér
líkan. Marlon Brando er sjaidgæft
ofurmenni í kvikmyndaheiminum.
Og þótt Eva Marie Saint sé kynnc
þarna í fyrsta sinn, hefir hún öil
nauðsynleg undirtök á viðfangsefn
inu. Presturinn er mest manneskja
í þessum hópi afsiðunar og skepnu
skapar. Karl Malden hefir ekki þótt
.ó-írf .3
Dansskóli
Rigmor Hanson
saitikvæMiisdaus-
kenttsla
fyrir börn, unglinga og FULLORNA.
Framhaldskennsla og byrjenda hefst á laugardaginn
kemur 14. janúar. Upplýsingar og innritun i síma 3159
«55S3S55SSSS55S5SS5555S5SS55SS555SSSSS55SSS5SS5S55SSSSS5S555SS5555555SS
rifstofnstúlka
getur féhgið starf hjá Húsameistara rikisins nú þegar.
Vélritunarkunnátta nauösynleg, ásamt nokkurri tungu
'málakunnáttu. Laun samkv. launalögum.: "
i „ Umsóknir um starfið með upplýsingum um fyrri
störf, hafi borizt fyrir 15. janúar. -
Húsameistari ríkisins
W5Ss55S5$5íí3S3«55$5«55ÍS*5555S«S55SS5*5*5£5555«55S5S55«55*ÍS«í«5S55$í5a
«555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555*
|0
Miðstöðvarkatlar
Miðstöðvarkatlar fyrir sjálfvirka oliukyndingu, 3
og 4 ferm. að stærð með hitaspíral, fyrirliggjandi. —
Allar stærðir smíðaðar með stuttum fyrirvara,
efttr beiðni. — Hagstætt verð.
KEILIR H.F.
Simi 6500 og G55Q
•5S55555555555SS555555555SS5555555SS555555555S5555S55655555S555S5SS5S5SS
5555555555S55S555555555555555555555S5S55555555S55S555SS5555555555555S555
leykjavík — Ytri-NjarðvÉ»
Frá og með 8. janúar 1956 verður ekið daglega
gegnum Ytri-Njarðvík í ferðinni frá Keflavík kl. 9,15
og í ferðinni frá Reykjavík kl. 19.
Sérleyfishafar
SSSSSS55SS55S55555SSSSS5SSS5SSS5S5SÍS5SSS5SS5S55S55SSSS5SÍSSS5SSSS55SSS3
Unglinga
vantar til þess að bera blaðið út til kaupenda í
Langaveg »g Vestnrgötn, Smáíbúða-
bverfi, Illíðar víð ESélstaðahlíð
Afgreiðsla TÍMANS
SÍMI 2323
mikill bjór til þessa, en þarna fer
hann umsvifalaust í fyrstu röð.
Ekki má gleyma Kazan leikstjóra.
Hann á mest í þessari mynd og
hann á auk þess það bezta í sumum
leikurunum. Myndin er góð, það
sem hún nær. Hún er sannsöguleg
í eðli sínu, og lokum, þótt erfitt
sé að sætta sig við þær niðurstöður
að mannskepnan sé nú einu sinni
svona .
I. G. Þ.
IVEyndasaga
barnanna:
Æfintýri
í Afríku