Tíminn - 08.01.1956, Síða 7

Tíminn - 08.01.1956, Síða 7
IB. blag. TÍMINN, sunnudaginn 8. janúar 1956. 7. JSi Hvar eru skipin BámtiiuJclsskip:.. j, Hvassafell er væntanlegt til Rvik Ur- á mánudagsmorgun frá Vent- Bpils. Arnarfell er væntanlegt til Rieyðarfjarðar á mánudagsmorgun frá Riga. Losar einnig á Norðfirði, Seyöisfirði, Norðurlands- og Faxa- flóahöfnum. Jökulfell er í Stettin. Fer þa'ð'an til Rostock, Hamborgar og. Rotterdam. Dísarfell fór í gær frá Rotterdam áleiðis til Rvíkur. Litlafell er í olíuflutningum á Faxa flóa. Helgafell er í Hangö. Fer það an til Helsingfors og Riga. Kíkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á leið frá Skagafiröi til Akureyrar. Þyrill er á lei'ð frá Akureyri til Reykjavíkur. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Hamborgar 5. 1. frá Reykjavík. Dettifoss fór frá Reykjavik á hádegi í dag 7. 1. til Akraness og til baka til Reykja- Víkur.f iFjallfoss fór frá Hull 7. 1. til Leith og Reykjavikur. Goðafoss fer frá Hamborg 7. 1. til Rotterdam, Antverpen og Reykjavikur. Guilfoss fór frá Kaupmannahöfn 7. 1. til 'Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá .Vestmannaeyjum 6. 1. austur um land . til Reykjavíkur. Rleykjafosb ffer frá Vestmannaeyjum í dag 7. 1. tii Rottprdam og Hamborgar. Sei- foss er í Reykjavik. Tröllafoss fór írá Reykjavík 26. 12. til N. Y. Tungu foss fer frá Kristiansand 10. 1. til Gautaborgar og Flekkefjord. Flugferhir flugfélag Islands. Millilandaflug: Miililandaflugvéi- in Gullfaxi er væntanlegur til Rvík ur kl. 19,30 í kvöld frá Kaupmanna höfn ,og Hamborg. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akur eyrar.og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga t.il Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa fjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna feja • Ur ymsum attum Helgidagsvörður L. R. . Gunnar Benjamínsson, Lækna- Varðstofan, sími 5030. Fermingarböm. Séra Emil Björnsson biður börn, Eem ætla að fermast hjá honum í ér (i vor eða haust) að koma til Viðtals í Austurbæjarskólanum kl. 8 annað kvöld. tanghol tsprestakall. Engin messa. Ijinlirot XPYamhald af 1. siðu). Þess má geta, að ampheta- min er ekki selt nema út á lyfseðla, en brögð munu að því, að eiturlyfið sé selt hér í. Reykjavík á svörtum mark- aði, enda talsvert um ampheta minista hér í bænum og erfitt að fá eiturlyfið eftir réttum leiðum. Góð barnfóstra Ramisókn á þokn (Framhald af 3. síðu.) aðar muni þeir hafa fram- kvæmt nákvæma efnagrein- íngu á loftblöndunni og síðan geta búið til slíka gerviblöndu f rannsóknarskyni eins og oft ^gþörf er á. Með því sé stigið mikilvægt spor fram á við í baráttunni gegn skaðsamleg um áhrifum þokuloftsins og ipuni e.f til v.ill einnig auka þekkingu manna svo á boku- jyiyndun, að unnt verði að koma í veg fyrir hana að em hverju leyti, k........ Lögregluhundurinn „Fkash“, sem áður var „starfandi" í lög- reglunni í San Jose í Kaliforníu, er nú orðinn gamall og vinnur fyrzr sér með barnagæzlu. Lítið bara á, hve góð barna- fóstra hann er. Þarna er hann að aka barnavagn»num og á hznni myndinni er hann að gefa barnmu pelann. 20. hver Bandaríkja- maður er drykkjumaður Áfeiiííisiieyzla karla vex, en kvenna ckki Rannsóknarstofnun við Yale-háskólann í Bandaríkjunum hefir um skeið framkvæmt ýtarlegar og víðtækar athuganir á drykkjuskap í Bandaríkjunum. í skýrslu, sem gefin hefir verið út um niðurstöður rannsókna þessara, segir, að í Banda- ríkjunum séu 4.589.000, sem neyta áfengis að mun, bar af 705.000 konur. Samkvæmt staötölulegum útreikningum eru 4390 áfengisneytendur í allstórum stíl af hverjum 100 þús. íbúum landsins. í Washington, höfuðstað Bandaríkjanna, eru 7800 drykkjumenn á hverja 100 þús. íbúa. Af einstökum ríkj- um er tala drykkjumanna hlutfallslega hæst í Kalifor- níu, 7060 á 100 þús. íbúa, en lægst i Idaho, 1770 á 100 þús. íbúa. Jöfn aukning sídan 1930. Niðurstöður skýrslunnar eru byggðar á efni, sem safn að var 1953. Sýna þær nokkra aukningu í neyzlu áfengra drykkja frá árinu áður, en þá voru drykkjumenn í Banda- ríkjunum öllum, 4490 á hverja 100 þús. ibúa. Tala vínneyt- enda hefir farið jafnt og þétt vaxandi síðan 1930, en þá voru þeir 2680 á hverja 100 þús. íbúa. Hins vegar var tala drykkjumanna 1910 hærri en nú, eða 4990 á hverja 100 þús. íbúa. Rannsóknir Yale-háskól- ans sýna, að engin auknmg hefir orðið á tölu þeirra kvenna í Bandaríkjunum, sem áfengis neyta að ráði. 1953 var hlutfallið á milli kynjanna þannig: 5 karl- menn á móti hverrf konu. Allt frá því 1910 hefir þetta hlutfall haldist nálega ó- breytt. (Þýtt úr Pobtiken). (rslil á getraima- seðlimmi Ensku bikarleikirnir á get- raunaseðlinum fóru þannig: Bolton—Huddersfield 0—0, Bristol Rov—Manoh. Utd. 4 —0, Bury—Burnley 2—2, Doncaster—Nottm. Forest 3— 0, Everton—Bristol City 3—1, Leeds—Cardiff 1—2, Lúton— Leicester, fréstað, Manch. City—Blackpool 1—1, Notts County—Fulham 0—1, Sheff. Wed—Newcastie 1—3, West Ham—Preston 5—2 og Wol- ves—WBA 1—2. Aisteríenzka • • spingm í mu Nokkrum dögum fyrir jól var opnuð sýning í Þjóðminja safn'nu. Er þar frammi ýmis konar útsaumur og vefnaður frá Austurlöndum, gefinn safninu af Listiðnaðarsafn- inu í Ósló. Fáir hafa enn séð þessa sýningu, og má vera, að ýmsir hafi gleymt henni í jólaönnunum, þótt þeir hefðu raunar gjarnan viljað sjá hana. Sérstaklega má gera ráð fyrir, að hannyrðakonum þyki fróðlegt að sjá þessa austrænu hluti. Athygli skal vakin á því, að sýningin verð ur enn opin í dag og annan sunnudag kl. 1—-10, en í vik- unni aðeins á venjulegum sýningartíma safnsins. (Frá Þjóðminjasafninu). * Aífadams og kenna i i Frá fréttaritara Tímans í Vfk í Mýrdal í gær. Hér hefir verið umhleyp- ‘ngasöm tíð og oft ill veður, svo að ekki hefir alltaf verið hægt að vinna við brúna á Múlakvísl. Verki því er nú samt alveg að Ijúka. í kvöld er efnt til allmik illar álfabrennu hér í Vík að venju, og er emnig Álfadans. Hefir það verið föst venia hér um mörg ár að hafa álfa dans með brennu um hátíð- arnar og standa ungmenna- félagið og kvenfélagið að því. Er vel til þessa gleðskapar vandað og þykir bann góð skemmtun. — ÓJ. Villtust í þoku og skeinratu sér við sögiir London, 7. jan. — Þoka hef ú- veriff mikil í England' síð ustu daga, en nú er henni tekið að létta víðasí. Skell uv hún þó yfir annaö slagið og þííð geröi hún í gær uppi í Cnmberland-hæð'Mmím. 5 sextún ára drengir vorn þar á ferð í skóZafrí'mi sínu. SkyndiZega rak yf'r þoku. Ur8u þeir iljótt viZZíir og vissu ekk' hvar þeir voru. Tókn þá það ráð að halda kyrrw fyrir og drápu tímann með því að ráða gátur og segja hver öðrum sögnr. „Skemnztn" þe'r sér v'ð þeíía í 7 klsí., en þá ráknsí fjallgöngninenn, sem þarna voru á ferð, á þá, og fyZgdu þei?n til byggða. I Hver dropi af Esso sumrn-! | ingsoiíu tryggir yður há- í | marks afköst og lágmarks j viðhaldskostnað 1 Olínlélagið h.f. Eimi 8 16 00 jiiiiiiiiBmiiii'Mimi'iMiiiiiitiimimiiiinittii'iiGUtiiikiiiiiiiiiuuu Jarðaríör Ölaís Pét urssouar á Egilsstöð- tiiii mjög fjölmenn Egilsstöðum, 77. jan. — Jarð arför Ólafs heitins Pétursson ar á Egilsstöðum, sem beið bana, er hann hrapaði í Ás- klifi á dögunum, fór fram að Egilsstöðum i gær og var mjög fjölmenn. Kom fólk langt að. Séra Pétur i Valla- nesi jarðsöng. — ES. Frakklaml (Framhald af 8. siðu.) Mendes-France, foringja vinstri arms róttæka flokks- ins, og Guy Mollet, foringja jafnaðarmanna, bréf þar sem hann býður þessum flokkum upp á stjórnarsamstarf við kommúnista. í sameiningu gætu þessir flokkar leyst AI- sírvandamálið með samning um og einnig ætti þeim að vera kleift að bæta lífskjör almennings í Frakklandi, seg ir í bréfinu. Enn hafa Mendes -France og Mollet ekki svar- að tilboði þessu, en þeír munu vafalaust hafna því. ef marka má fyrri yfirlýsingar þeirra. í gær var skýrt frá yfirlýsingu Cachin, ritstjóra L’Humanité, að kommúnistar myndu styðja vinstri stjórn. Rif (Framhald af 1. tiffu). Rifi og eru það allt stórir vél bátar. Aðstaða er að verða góð til útgerðar í Rifi, enda þótt aka þurfi öllum fiski og útgerð arnauðsynjum að og frá Sandi en þar er ekki nema 2—3 kíló metra leið að fara. Opnir bátar frá Sandi hafa ekki getað stundað sjó að und anförnu vegna ógæfta. Útgerð armenn á Hellissandi hafa hug á því að komast undir sömu ákvæði varðandi róðra- bann og útgerðarmenn á Vest fjörðum, sem fengu undan- þágu til að halda áfram róðr um fram aö miðjum janúar- mánuði vegna þess að áhafnir voru bundnar til þess tíma og róðrar höfðu verið stundað ir frá því í haust. Frá inmlöluni . . . . (Framhald af 1. tffCu). þó héðan til Víkiir cg austur aftur cn var um 13 klukkustund ir hvora leiö cg fór þó framan heiðar. Færð er víða þung á söndumun. PILTAR eí þiU »£g» ssttlS:- una, þá á és HKmGANA. Kjartan ÁsmimdssoEi sullsmiðux Aðalstrætl 8. Simi 129* Reykjavfk Eru skepnurnar og heyið Iryggl? , tiUvrTDTIH; VTCJ, <B IIK’ EJtm Hcstar (Framhald af 2 efðu.) að fullu tamdir til algengrar notkunar. Fyrst eru þeir próf aðir til að vita hvort nokkuð þýðir að reyna að temja þá til þeirrar einstæðu notkunar að ganga fyrir drottningarvagni. það þarf varla að taka fram, að hesturinn verður að eiga fyrir sér að verða hvíltur, þeg- ar hann kemur, með öðrum orðum; hann verður að vera grár. Þótt undirstöðutamn ingu sé lokið og hesturinn sé farinn að draga vagn við minniháttar tækifæri, heldur tamningunni stöðugt áfram í raun og veru. Á hverjum degi eru hetsarnir vandir við tón- list ,sem leikin er af plötum, gleöihróp og óp í fólki, sem einnig er leikið af plötum og ennfremur eru þeir vandir við blak í fánum og yfirleitt allan hugsanlegan hávaða sem get- ur dunið á þeim. Það er sem sagt reynt að gera þá þannig úr garði, að ekkert geti komið þeim á óvart, sem kynni að raska sálarró þeirra. Það var við fyrri krýningu, að orgel- hljómarnir úr Abbey dundu skyndilega úr hátölurunum yf ir fólkið og hestana, sem biðu fyrir utan. Hestunum varð hverft við og hristu höfuðin og frísuðu, en hreyíðu sig þó ekki. Tamningin dugði í það sinn sem oftar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.