Tíminn - 08.01.1956, Qupperneq 8

Tíminn - 08.01.1956, Qupperneq 8
Erlendar fréttir í fáum orðum □ Bretar hafa handtekið einn af helztu foringjum Mau-mau- manna í Keníu. □ Sir John Harding landstjóri Breta á Kýpur hefir lofað tyrk- neskum mönnum þar, að breyt ingar á stjórn eyjarinnar skuli bornar undir þá. □ Þingkosningar fóru fram i Líbíu í gær. □ Frumvarp að stjórnarskrá fyrir Pakistan verður lagt fram á þingi landsins á mánudag. □ Viðræður um friðarsamninga milli Japan og Sovétríkjanna eru um það bil að hefjast i Xjondon. Fer Eisenhower fram? FZorida, 7. jan. BZaðafuZI- trúi Eisenhowers forseía t*Z kynníi í dag, að forsetínn mundi eiga fwncZl meö bZaða mönnum á morgnn, Jiann fyrsía síðan hann veiktisí. Að íundmum Zoknum fer forsetmn til Washingíon, en hann hefir undanfariö verið í Key West í Florída sér Zil hressingar, en hefii þó jafnfranzt unnið mikid Á bZaðamannafundinK7n mun forsetinn skýra frá hvernig ástatt er um heilsu hans og blaðafulltrúinn sagffi, aS ZeyfiZegZ væri aff spyrja hvaða spurninga, sem væri, þar á meðal, hvort Iiann æíZaöi aö vera í kjöri við næstu forseíakosningar effa ekki. Ekki væri þó víst, aff hann svaraði öZZu, sem um væri spJtrZ. Bjdða upp á stjórn- arsamvinnu Paris, 7. jan. — Framkvæmda stjóri kommúnistaflokksins í Prakklandi hefir ritað þeim (Framhald á 7. síðu.' | Á þrettándakvöld efndu Hafnfirffingar til brennu við lækinn og safnaðist þar saman allmargt fólk íil að njóta þessa viff- burffar í kyrru vetrarveðrí. — (Ljósm-: Guðbjrtur Ásgeirsson). Ytarleg rannsókn á' skaðsemi þokuiofts .‘Sja daff'a jþokumyrkur í LoihIoíe og víðar London, 6. jan. — Undanfarna tíaga hefir verið slík niða- þoka í London og fleiri borgum S-Englands, að algert rnyrk- ur hefir veriff, þótt um hádag væri, og myndi vist varla öllu dimmra íyrir augum manna í þessum borgum, þótt íslenzkt haustmyrkur væri á einhyern tíularfullan hátt skollið þár yfir. Nú er þokunni hins vegar tekið nokkuð að létta. Enn er þó erfitt um flugsamgöngur bæði I London og öðrum flughöfnum i vestanverðri Evrópu. Þokan var þéttust í S-Eng landí að venju, en annars grúfði hún yfir öllum Bret- landseyjum, Frakklandi, Belgíu og Hollandi, þótt ekki væri hún þar eins þétt. Verst er þokan í stórborgunum, þar sem hún blandast kola- reyk og göturyki. Vitað er, að | andrúmsloftið verður undir i þessum kringumsí æðum I mjög mengaþ og ta ió mjögl sk&ðsamlegt heilsu manna. Vís.'nc',amcnn í ön?ium. Að tilhlutan yfirvalda í London og víðar, voru vls- indamenn onnum kafnir þessa þriá claga við að taka sýn’cborn e.f ioíiinu, sem var í óvenju rikum rnæli biandaö ■. eyk. fCU o?, rykí. Hafa þeir lýst yíir, að innan hálfs mán CFr.-imha’a á 7. siðu.) Flugvél framtíðarirsnar er vængjalaus Amerískur verkfræðingur hefir teíknaff þessa flugvél, og telur hann, að þannig rnuni fltig- vélagerffir ársins 1975 líta út. Þessi flugvél hefir enga vængi og hefur sig á loft með svip- uffum hættz og helíkopter nú. Ðr. A. M. Líppisch, sem er höfundur þessarar flugvélar, hefir mjög komiff viff sögu ílugvélaiffnaffarins og hefír teiknað rakettufíugvélar og nokkrar geröir þrýstzloítsflugvéla- Bæjarmál Reykjavíkur rædd á fundi í F.U. F. Frtrnimælaiuli Þórður Björas. bæjjarfulltr. Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík heldur fund í Edduhúsmu þriöjudaginn 10. janúar kl. 8,30 e. h. Rætt verður um bæjarmál Reykjavíkur og mun. Þórður Björnsson bæjarfulltrúi hafa framsögu Þess er vænzt, að’Framsóknarmenn fjölmenni á þennan fund, enda er jarðvegur fvrir miklar og fjörugar uni- ræður. Er ekki aff efa, að framsöguræða Þórffar Björns- sonar verður hin atliygHsverðasta. Ilúgæsliigar og óeirðir magnast í Jórdaníu Erefjasl, uiS þiiig'foí' koiumg's ItstlaBi Anunan, 7. jan. — Kröfugöngur og óeírffir hafa brxit'zt út í Jórdaníu að nýju eftir að kunnugt varð um ógildingu hæstaróttar á þingrofi Husscms konungs, sem síffar leiddi til þess, aff hann tók tZI greina lausnarbeiffni bráðaþh’gða- stjórnar, sem skipuö haföz ver*ff. Verkalýðssamtökln hafa Iýst yfir allsherjayyerkfalli. Rezffi mannfjöídans hefzr ehik- um beínzt að K Bandaríkjamönnum, hús þeirra og c*gmr skemmdar. Æsing er sögð mzkil í landinu. í morgun tók 'Hussein kon qngur til greina lausnar- beiðni bráöabirgðastjórnar- ínnar, sem sjá átti um kosn- ingarnar. Mun þá væntan- lega fyrri stjórn taka við, en hún ráðgerði að Jórdanía skyldi ganga i Bagdad-banda ipgið og af því spunnust ó- eirðirnar. * Bre?md« húsití. Stöðugar kröfugöngur og óeh'ðir hafa verið bæði í Am- man og Jerúsalem í dag. í morgun fóru skóiabörn í fylk ingum um götur, höfuðborg- j 'rinnar og æptu slagorð gegnl Bagdad-bandalaginu. Seinna réðst æstur manngrúi á hús það í borginni, þar sem Bandarikjamenn hafa bæki- stöð fyrir útvarpssendingar. Var kveikt í húsinu. Þá réðst múgurinn einnig inn í hús, þar sem undirnefnd á vegum S. Þ. hefir bækistöð. Var þar rænt og ruplað og eyðilagt. í þeim hluta Jerúsalem, sem Jórdaniumenn ráða, voru einnig miklar óeh’öir. Réðst múgurinn á hús bandaríska ræðismannsins, en komust ekki inn í það. Bandaríski fáninn var þó rifinn niður og lættur sundur. Enn hefir her ínn ekki gripið i taumana. FóZkið krefst þess, að tiLskip iin konungs um þmgrof haldi giiöi og þjóðin fái að kjósa sér nýja fulltrúa. Ferðir strandferöa- skipanna uni hátíðarnar Ifekla kemua* aS vesían og Esja að ausíaii, livert skíp uicð á i. huuárað farþcga Morgunblaðtff heldur vana sfnum a'ð' narta í SkZpa- útgerð ríkisþis nú vegna tilhögunar á ferðum strand- feröasktpanna um hátíffarnar. Segir þlaðiff, að varff- skípin hafi orðið aff flytja þfngmenn •h$tw og til þ*ngs aftur vegna þess, hve feiðh strandferöaskZpanna hafi veriö óhagstæðar- Þaff liggur í hlutarins eðli, að ekkZ er hægt aff miffa ferðaáætlun strandferffaskZpanna v*ð það, hvenær þing raenn þurí'a að komast he*m effa tZI þings, því að áætl- anir þeirra verður að semja i«eð löngum fyrirvara, en um hátíðahlé þúigmanna er ekki vitaö fyrr cn yfir dynur, effa nokkrum dögum fyr*r jól. Að þessu sinni var jólaferðum skipanna kringum land hagað eins og reynsla undanfarinua ára'hefir margsýiit að hentar fólki bezt, og svo að skipin geti verið komin til Reykjavíkur rétt fyrir jól afíur með jólaflutning og fólk. Reynsian hefir og sýnt, aff ekk* er til neins aff senda sltípin kringum lanc? milli jóía og nýárs, því að fólk vill ekki hreyfa sig úr jóláleyfi fyrr en eftir ítýár, og á mörgum stöffum vZlja memi hclzt ckki afgre'ða skipZn niZlk hátíða. Skipip voru því send kringum land strax á nýársdag, og í fyrradag kora Ilekla aff vestan og norðan meff á f jórða hundrað farþega, og Esja á að konia á morgun að austan og norð'an og eru íarþegar mcð hennZ vafa- laust e*ns margir effa flezri. Þetía er einmitt sá tími, sem fólk vill koma aftur úr jólaleyfinu t*l Reykjavíkur, eins og farþegafjöldinn sýnir. Nart Morgunblaffsins er því meff öllu t!Iefn*slaust.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.