Tíminn - 17.01.1956, Blaðsíða 3
1*. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 17. janúar 1956.
/slendingaþætt ir
Dánarminning: Frímann Ólafsson
Það var haustið 1916.
Ég kom þá til Reykjavíkur í
fyrsta sinn. Erindi mitt þangað
yar að setjast að námi í Verzlun-
arskólanum.
Skólinn var þá í húsinu nr. 10
við Vesturgötu. Ég kom þangað
Cg hitti þar, auk skólastjóra og
kennara, marga væntanlega nem-
endur, sem ég hafði ekki séð áð-
ur. Eftir að inntökuprófi og öðr-
ujn undirbúningi var lokið, hófst
skólastarfjð,^ fyrstu daga október-
mánaðar. Mér var vísað í suður-
stofuna á neðri hæð skólahússins.
Þar tók ég mér sæti á næstaí'tasta
bekk milli tveggja pilta. Ég fékk
fljótlega vitneskju lijá þeim um
uppruna þeirra og aldur. Annar
var 18 ára gamall ísfirðingur.
Hinn var úr Helgafellssveit á Snæ-
fellsnesi, Frímann Ólafsson að
nafni. Hann var þá nýlcga fluttur
til Reykjavíkur með foreldrum
sínum. Þegar við fórum að bera
ekki annars var en þess, að hon-
um væri það mjög eiginlegt, allt
annað beinlínis andstætt eðli
hans.
Trúin var honum sannarlega
ekki dauð játning varanna. Hann
talaði meira að segja minna um
trúmál en margur annar, sem trú-
aður er þó kallaður, en hann sýndi
það hins vegar í verkum sínum,
að trúin var honum hjartans mál,
eðlilegur meginþáttur í lífi hans.
Þess vegna var það alveg sjálf-
sagt, að hann notaði frístundirn-
ar til þess að starfa að líknarmál-
um eða vera í fararbroddi skoð-
anabræðra sinna í sókn þeirra til
nýrra sigra, í stuttu máli: vera íil
fyrirmyndar um alt það, sem krist
inn mann má prýða.
Honum virtist einnig mjög eig-
inlegt að vera einn ágætasti heim-
ilisfaöir, sem ég hef nokkurn ííma
kynnzt. Iíann var mesti æringinn
í leikjum barnanna, öruggasti
kennari þeirra, þegar námsgát-
urnar biðu óleystar, félagi þeirra
á fjöllum. Öllum var hann gest-
risinn, glaðvær og ljúfur heim að
sækja, cnda oft margt um mann-
inn á hinu vistlega heimili þeirra
hjéna.
Hin borgaralegu störf Frímanns
einkenndust af skyldurækni, reglu
semi og dugnaði. Hann var ham
I dag fer fram frá Dómkirkj-
unni útför Frímanns Ólafssonar,
sem andaðist að heimili sínu, Bar-
ónsstíg 80, hinn 8. þ. m.
Hann fæddist 31. október árið; hieypa til allra verka, og sást þá
1900 að Hrísakoti í Helgafells-1 oft lít(; fyráVÞegar hann átti sjálf-
sveit, þar sem foreldrar hans. Mál-1lir 1 Wut- Á stríðsárunum lagði
saman bækurnar um aldur okkar, fríður Jónsdóttir og Ólafur Ölafs-1 hann oft nótt með degi í Hamp-
kom í Ijós, að aldursmunur okkar
var aðeins 20 dagar.
Við Frímann vorum sessunaut-
ar þá tvo vetur, sem við stund-
uðum nám í skólanum.
Frímann var í hópi hinna beztu
námsmanna, skarpgreindur og
fljótur að átta sig á hverju við-
fangsefni, áhugasamur og kapps-
fullur. Hann var viðmótsþýður,
hjálpsamur og ágætur félagi. Það
var því hollt og ánægjulegt að
sitja við hlið hans á skólabekkn-
um.
Þegar náminu var lokið, vorið
1918, tvístraðist hópurinn. Fund-
um bar þó saman stöku sinnum.
Frímann varð starfsmaður í hag-
stoíu íslands um skeið, og síðar
lengi hjá verzlunarfyrirtækinu
Hvannbergsbræður í Reykjavík.
En mörg undaníarandi ár var
hann forstöðumaður iðnaðarfyrir-
tækis í Reykjavík, sem neínist
Hampiðjan. — Ég veit, að ágætir
hæfileikár Frímanns, áhugi hans
og dugnaður, hafa komið að góð-
um notum í störfum hans, ekki
síður en við námið. Hann var írá-
bær reglumaður, áreiðanlegur og
son, bjuggu þá. Tíu árum síðar iðjunni, og fyrir því er það áreið-
fiytja Hrísakotshjónin til Stykkis-! anleSa mikiu fremur honum að
hólms, þar sem Ólafur gerist veit-1 llakka en nokkrum öðrum manni
ingamaður. Sex árum síðar fer Frí-
mann í fyrsta skipti til Reykja-
víkur, þá til náms í Verzlunar-
skóla íslands. Eftir það átti hann
alla tíð heima hór í bænum.
Að loknu verzlunarskólanámi
hóf Fi'ímann störf hjá Hagstofu ís
lands, réðst svo til tollstjóra og
vann þar um hríð. Síðar fór hann
til framhaldsnáms í Bretlandi.
Eftir heimkomuna þaðan gerðist
einum, hve giftusandega tókst til
um framlag fyrirtækis hans til ís-
lenzka sjávarútvegsins, þegar harð
ast kreppti að.
Sagan um dauðastríð Frímanns
Ólafssonar skýrir það e. t. v. betur
en nokkuð annað, hve óvenju heil-
steyptur hann var:
Hann veiktist fyrir tæpum tveim
árum. Fljótlega verður ljóst, að
sjukdómurinn er banvænn. Hann
sanivizkúsamur, og gekk heill að 111 kæiarins og til dauðadags.
hann starfsmaður Hvannbergs--1 tekur Því með hinni mestu still-
bræðra, og varð síðar verzlunar-
stjóri þeirra. Tuttugu árum síðar,
árið 1942, tók hann við stjórn
Hampiðjunnar, að stofnanda henn-
ar, Guðmundi Guðmundssyni, látn
um, og veitti henni síðan forstöðu
til dauðadags.
Frímann varð góðkunnur vegna
margvislegra félags- og menning-
armála. Hann var m. a. lengi framá
maður í samtökum verzlunar-
manna hér á landi. Hann gegndi
margvíslegum og sívaxandi ábyrgð
arstörfum í þágu þeirra samtaka,
allt frá því er hann kom hingað
hverju verki.
Frímann Ólafsson átti ýms á-
hugamál, sem hann vann að í tóm
stundum sínum. Hann var t. d.
lengi í stjórn elliheimilisins í
Reykjavík.
A næstliðnu sumri mætti ég
Frímanni á götu í Reykjavík.
Hann var hlýr í viðmóti eins og
jafnan áður, en kunnugum duld-
íst ekki aö hann var sjúkur. Hann
var þá nýkominn heim frá útlönd
um, en þangað hafði liann fariö
til að leita sér lækninga. — Sú
ferð bar ekki árangur. Hann vissi
að hann geklt með ólæknandi sjúk
áóm, og að dagar hans hér voru
senn taldir. En hann talaði um
þetta með fullkomnu æðruleysi,
eins og annað, sem að höndum
bar. Hann lézt 8. þ. m.
Frimann var fæddur 30. okt.
1900 í Hrísakoti í Helgafellssveit.
Foreldrar hans voru Ólai'ur bóndi
Olafsson og Málfríður Jónsdóttir.
Hann var kvæntur Jónínu Guð-
rnundsdóttur, og lifir hún mann
sinn. Börn þeirra cru fjögur, öll
uppkomin.
Ég á góðar minningar um Frí-
mann Ólafsson og tel mér það
happ að hafa þekkt hann. Ekki er
ég í vafa um það, að aðrir kunn-
ingjar hans haía sömu sögu að
segja. Ég kveð hann með þökk
í huga, og sendi konu hans og
börnum samúðarkveðjur.
Skúli Guðmundsson.
Frímann kvæntist árið 1925 Jón-
ínu Guðmundsdóttur Þórólfssonar
frá Stykkishólmi, sem nú er löngu
þjóðkunn vegna ýmissa félagsmála
starfa. Þau eignuðust fimm börn.
Fjögur eru á lífi, verkfræðingarn-
ir Birgir og Hörður, Ólafur banka
maður, og Fríða, sem enn er við
nám.
Ef til þess skyldi koma, að það
yrði ekki nema eitthvað eitt, sem
eftir lifð'i í vitund minni af aldar-
fjórðungs kvnnum við Frímann
Ólafsson, þá veit ég vel, hvað það
væri, og finnst mér þó nú, að
ýmsu öðru væri ekki auðvelt að
gleyma, léttum hlátri, hlýju hand-
taki, hjartanlegu viðmóti, afburða
greind og rökvísi, græskulausu
gamni, góðri vináttu,en allt myndi
þetta þó þoka fyrir því, sem mér
þótti öllu frcmur einkenna Frí-
mann Ólafsson, en það var ósveigj-
anleikinn frá því að þjóna jafnan
þeim málstað, scm hann vissi á
hverjum tíma réttastan, þeim
manni, sem vildi í senn vera krist
inn vel, góður heimilisfaðir og dug
andi borgari. Þar sem þetta
þrennt fór saman, var Frímann
Ólafsson að finna. Öll frávik í
þeim efnum voru óhugsandi.
Mér þykir sennilegt, að einhvern
tíma hafi Frímann þurft að eiga
i baráttu við sjálfan sig til þess
að verða jafn sannur og heilsteypt
ur og raun bar vitni, en svo langt
er það nú að baki, að í öll þau
ár, sem við þekktumst, varð ég
Hér eru 10 rakbiöð
með heimsins beittusíu egg
ingu, leitar lækninga til þess að
fá ofurlítinn vinnufrið, en veit þó,
að stundarhlé eitt muni vera. Hann
fylgist með störfum og stjórnar
verksmiðju sinni frá sjúkrabeð-
inum, eftir að sjón er horfin, og
síðustu fyrirmælin gefur hann
þangað daginn áður en hann deyr.
Hann ráðstafar öllu öðru, æðru-
laust og skynsamlega. Síðustu dag
ana bíður hann þess að fá að
deyja með sama hugarfari og sá,
sem er að búa sig að heiman til
þess að taka þátt í miklum og dýr-
legum fagnaði1. Ilann biður að-
standendur og vini að kvarta ekki
yíir því, sem í vændum er eða
hafa uppi harmatölur. Þess gerist
ekki þörf. Sjálfur er hann sáttur
við Guð.
Frímann Ólafsson er fallinn, að
því er okkur — efasemdarmönn-
unum — virðist, langt um aldur
fram. Sjálfur trúði hann því, að
Guð hefði ekki kallað á sig, fyrr
en nauðsyn bar til, þegar dags-
verkinu væri lokið. Vel má vera,
að svo sé, því hafi það verið til-
ætlunin að sýna okkur, hvernig
kristinn maður á að lifa og deyja,
þá hefir dagur verið allur, til-
ganginum náð.
Sig. Magnússon.
Páfi iærir
rássnesky
Píus páfi XII. talar reiprenn-
andi sjö tungumál og kann auk
þess hrafl í tólf öðrum. Nú leggur
páfi stund á rússnesku ,en þó
lierma fregnir frá Vatikaninu að
hann ætli ekki að læra hana til
neinnar lilítar. Tungumál þau, er
páfi talar og notar jafnvel dag-
lega eru: ítalska, Iatína, enska,
franska, þýzka, spánska og portú-
galska.
I
w
I
V
! %
:íj
10 blá Gilletíe blöð
(20 rakhliðar) í málmhylkjum kr. 14,00.
Skrifstofumaður óskast
Góður bókhaldari óskast til skrifstofustarfa hjá
stóru félagi liér í bænura nú þegar eða um næstu
mánaðamót. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
22. þ. m. merkt Bókhald og afgreiSsla.
54«
Vi
Vörubílstjórafélagið Þróttur
AugEýsing eftir
framboðslistum
í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar, trún-
aðarmannaráðs og varamanna skuli fram fara með alls-
nerjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning. Sam
kvæmt því auglýsist hérmeð eftir framboðslistum og
skulu þeir hafa borizt kjörstjórn í skrifstofu félagsins
eigi síðar en miðvikudaginn 1. þ. m. kl. 5 e. h. og er
þá framboðsfrestur útrunninn. Hverjum framboðslista
skulu fylgja meðmæli minnst 28 fullgildra félags-
manna.
Kjörstjórnin.
SATT janúarhefíið var að koma út SATT