Tíminn - 20.01.1956, Qupperneq 1

Tíminn - 20.01.1956, Qupperneq 1
40. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 20. janúar 1956. 16. blað. Magnús V. Magnússon skip- aður sendiherra í Stokkhólmi Samkvæmt frétt frá utanríkisráðuneytinu var Magnús V. Magnússon ráðuneytisstjóri hinn 18. janúar 1956 skipaður sendiherra Islands í Svíþjóð frá 1. febrúar 1956 að telja. Hinn nýskipaði sendiherra, sem fullu nafni heitir Magnús Vignir Magnússon, er fæddur í Reykjavík 10. október 1910 og lauk embættisprófi í lögfræði frá Há- skóla íslands 1936. Lagði stund á framhaldsnám í þjóðréttarfræðum í París 1936—1937 og gerðist starfs maður í utanríkismáladeild stjórn- arráðsins í sept. 1937. Magnús hefir gegnt margvíslegum trún- aðarstörfum í utanríkisþjónust- unni. Hann hefir starfað sem sendiráðsritari við sendiráð íslands í London, og Washington, og skip- aður deildarstjói-i í utanríkisráðu- neytinu 1950 og settur skrifstofu- stjóri 1951 og skipaður í þá stöðu 1953. Magnús er kvæntur Önnu Sveins dóttur frá Akureyri. * Magnús V. Magnússon Fjölbreytt árshátíð F U F á laugardag Árshátíð Félags ungra Fram- sóknarmanna verður að Röðli n. k. laugardag og hefst kl. 9 síð- Megis. Hermann Jónasson mun flytja stutta ræðu, en síðan verða mörg skemmtiatriði. Er- lendur fjöilistamaður, Paul Ar- land, niun sýna töfrabrögð og sjónhverfingar með gullfiska. Hjálmar Gíslason syngur gam- anvísur, en auk þess verður ó- vænt atriði. Dansað verður til kl. þrjú og leikur hljómsveit Baldurs Kristjánssonar fyrir dansinum, en söngvari með henni er Haukur Morthens. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofum Framsóknarfélag- anna í Edduhúsinu, sími 5564, og auk þess í Raftæki, Skóla- vörðustíg 6. — Allt Framsóknarfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Fjölmenn- ið. Mikilvægar breytingar samþ. á rekstri strætisvagnanna Knúðar fram í sambandi við hækkun bæj- arstjórnarmeirihlutans á fargjöldunum Á fundi bæjarstjórnar í gær var samþykkt allmikil hækk- un á strætisvagnagjöldum, en jafnframt skeði sá merki at- burður, að bæjarstjórnarmeirihlutinn var knúinn til þess að samþykkja grundvallarbreytingu á rekstri strætisvagn- anna og viðurkenna, að það sé ekki réttmætt, að farþegar strætisvagna beri endurnýjunar-, aukningar- og viðhalds- kostnað vagnanna, heldúr standi fargjöldin aðeins undir dag- legum rekstri. Samkvæmt hækkununum verða venjuleg fargjöld kr. 1,50, en af- sláttarmiðar, þegar keyptir eru minnst tíu, kosti 1 kr. og með hraðferðum kr. 1,11. Fargjöld barna innan 12 ára verða óbreytt 50 aurar. Tillögurnar um strætisvagnana voru samþykktar eftir áliti nefnd- (Framhald á 7. síðu). Aukning vatnsveitu bæj- í • p: Kommúnistar auglýsa ábyrgðarleysi sitt i umræðum um bráðabirgðafjárgreiðslur Á að ganga að öllum kröfum úigeröarmanna cg láfa almenning borga brúsann? Við umræður um bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði fyrir 1956 þyrluðu kommúnistar upp miklu blekkingamold- viðri og varð fjármálaráðherra, Eysteinn Jónsson, fyrir svör- um af hálfu ríkisstjórnarinnar. Sagði hann ástæðuna fyrir því, að fjárlög hafa ekki verið afgreidd, vera þá, að ekki hefði fengizt þingfylgi fyrir afgreíðslu þeirra. Þar væri að sjálfsögðu ekki reiknað með þingliði stjórnarandstöðunnar, því að allir vissu hvers konar fjárlagaafgreiðsla það væri. sem þeir stefndu að. Ef farið yrði að tillögum þeirra, væri stór- kostlegur tekjuhalli beinlínis tryggður. Fjármálaráðherra kvaðst verða að óska eftir því, að Alþingi sam- þykkti heimild um bráðabirgða- fjárgreiðslu úr ríkissjóði til 1. febr., þar sem fjárlög hefðu enn þá ekki verið samþykkt. Hann ininnti á, að hann og Framsóknar- Slysið vildi til með þeim hætti, að stór íslenzkur áætlunarbíll, sem annast fólksflutninga milli flug- vallarins og Keflavíkur og Njarð- víkur, var að koma með farþega inn á völlinn og hafði numið staðar á götunni framan við þvottahús flugvallarins til þess að hleypa út farþegum. Rétt í þann mund bar að vöru- flutningarbifreið frá varnarliðinu, sem varnarliðsmaður ók. Skipti engum togum að höggfjöður flutningabílsins lenti á afturgafli áætlunarbílsins, með þeim afleið- fiokkurinn hefðu viljað afgreiða fjárlögin fyrir áramót og það hefði verið hægt, en staðið á Sjálfstæð- isflokknum. Einari Olgeirssyni svarað. Einar Olgeirsson talaði mikið ingum að höggfjöðurinn fór inn um gaflinn og lenti á farþegum, er sátu í aftasta sæti áætlunar- bílsins. Voru það sex stúlkur. Tvær þeirra fótbrotnuðu, önnur á báðum fótum. Ein fékk aðkenningu af heilahristing, og sú fjórða tauga- áfall. Tvær sluppu með minni- háttar skrámur. Stúlkurnar sem meiddust mest voru fluttar á sjúkrahúsið í Kefla- vík og þar gert að sárum þeirra. Voru þrjár þeirra þar rúmfastar í gær. um, að ríkisstjórninni væri um að kenna, að ekki væri búið að af- greiða vandamál útgerðarinnar og flotinn lægi því í höfn. Fjármála- ráðherra komst svo að orði í þessu sambandi, m. a.: „Það væri hægt að leysa fIjótt útvegsmálin, ef menn vildu verða viS öllum kröfum, sem gerðar eru í því sambandi — upp til hópa sanngjörnum og ósanngjörnum úr öllum áttum, hvað svo sem þær kostuðu I álögum á almenning. En mér er sem ég sjái framan I þá suma, sem nú deila fastast á stjórn ina fyrir þennan drátt, ef ríkis- stjórnin hefði þann hátt á máiun- um". • Aðrir taka til máls. Við þessar umræður tók Magnús Jónsson til máls og kvað þacf ekki síður áhyggjuefni ríkisstjórnarinn- ar heldur en annarra, að flotinn færi ekki á veiðar. Hann sagði, að það vekti stórlega undrun sína, ef það er skoðun kommúnista, að ganga skyldi að öllum kröfum út- gerðarmanna. Stjórnin vildi ekki ganga að þessum kröfum, þar sem hn áliti þær ósanngjarnar og vildi leysa þessa deilu án þess að á almenning yrðu lagðar óþarfa álögur. Bindkdis- og áfeng- ismáksýningin Sýningin, sem nú stendur yfir í Listamannaskálanum, er athyglis- verð og vekjandi til umhugsunar á einum mesta bölvaldi mannanna: áfenginu. Enda er sýningin fjölsótt. Voru í gærkveldi 3250 manns búnir að skoða hana. Hún er opin frá kl. 2—10 e. h. alla daga. Og kvik- myndasýningar eru jafnan kl. 9— 10 á kvöldin. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Ættu sem flestir mannvinir að kynnast þessari sýningu og hvetja aðra — þó einkum ungt fólk — til þess að sjá hana. Sex stúlkur meiddust, er ekiö var aftan á áætlunarbíl Um klukkan 9 í gærmorgun varð umferðarslys á Keflavík- urfiugvelli og meiddust sex stúlkur, sem voru á leið til vinnu sinnar í áætlunarbíl. Þrjár þeirra slösuðust svo alvarlega, að þær liggja á sjúkrahúsi í Keflavíkurkaupstað. arins má ekki dragast Borgarstjóri Iætur Iið sitt vísa frá tillögu um atl þessu verSi hraðað. Nokkrar umræður urðu í gær á bæjarstjórnarfundi um vatnsveitumál Reykjavíkur, en þau eru nú sem fióstum bæj- arbúum er kunnugt af eigin raun í miklum ólestri sem qft áður. Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, bar fram eftirfarandi tillögu um þessi mál: „Bæjarstjórn telur, að skortur á vatni sé svo alvarlegt mál víða í bænum, að óumflýjanlegt sé fyr ir bæjaryfirvöldin að gera nú þegar duglegt átak til að bæta úr honum. Fyrir því leggur bæj- arstjórn áherzlu á, að liraðað verði slíkum endurbótum á að- færslu vatns til bæjarins og á dreifingu þess í bænum, að bæj- arbúar þurfi ekki lengur áð líða vegna vatnsskorts. Jafnframt felur bæjarstjórn vatnsveitustjóra að hafa ríkt eft- irlit með því, að vatn fari ekki til spillis vegna sírennslis og bil- aðra leiðslna og krana“. Þórður fylgdi tillögunni úr hlaði og rakti gang þessara mála nokkuð. Hann minnti á, að fyrir hálfu öðru ári hefði verið skipuð nefnd í málið, en um raunhæfar úrbætur hefði ekki verið að ræða. Hann minnti á, að hánn hefði þrá- sinnis borið fram í bæjarstjórn- inni tillögur um málið, m. a. lagt til að ákveðin væri við samningu fjárhagsáætlunarinnar 3 ákveðin upþhæð til þessara framkvæmda. Nú vaéri meira én tími til þess kominn að gera verufégt átak í þessum málum, það mætti ekki lengur dragast. ■ > " l Frávísunartillaga. Nokkrar umræður urðu um mál- ið. Borgárstjóri kváð tillöguna óþarfa og á misskilningi byggða og bar fram frávísúnartiílögu. Bárð ur Daníelsson i tók undir tiilögu Þórðar og ávítaði bæjarstjórnar- méirihlutann fyrir ‘aðgefðaleysi í máljnu. Ingi R. Helgáson kvað (Framhald á 7. síðu). Öþarfi aö margar stofnanir séu látnar vinna sama verk Nokkur ágreiningur kom upp á Alþingi í gær um afgreiðslu frv. um Iðnmálastofnun íslands. Enginn ágreiningúf er um það, að viðurkennd er nauðsyn^ stofnunarinnaf, en ágrein- ingurinn hefir risið út af verkaskiptingu í sambandi við til- raunir og rannsóknir í þágu atvinnulífsins. í minníhluta nefndarinnar eru þeir Hermann Jónasson og Páll Zóphónías- son, sem halda því fram, að þjóðin hafi ekki efni á því að hafa margar stofnanir, sem vinna sama verkið. %. Þeir Hermann og Páll eru mjög hlynntir því, að Iðnaðarmálastofn unin verði efld, en telja óhyggi- legt að afgreiða málið nú, m. a. vegna bréfs, sem borizt hefir frá atvinnumálanefnd ríkisins, þar sem fulltrúar 4 flokka eru sam- mála um, að afgreiðsla málsins, eins og nú standa sakir, sé mjög óhyggileg. Bréfið er m. a. á þessa leið: „Atvinnumálanefnd xíkisins, sem stofnuð var samkv. þingsályktun til að gera till. um nýjar atviímu (Framhald á 2. síðu). r CíT

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.