Tíminn - 20.01.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.01.1956, Blaðsíða 2
TÍMNN, föstudaginn 20. janúar 1956. 16. blað. Væntanlegt Nóbelslaunaskáld ritar stórverk um freisi eða dauða Það er mál manna; að gríski rithöfundurinn Nikos Kazant- Lakis fái Nóbelsverðlaun fyrir bókmenntir nú í ár. Hann íáefir ritað sex skáldsögur og þrjár þeirra hafa náð heims- :?rægð. Þessi nýi Hómer hefir þess utan ritað margar bækur :crá ferðalögum sínum um Spán, Rússland, England, Egypta- and, Kína og Japan. Hann hefir samið ein tíu leikrit og Oddysseifskviðu hi$a nýrri, er hefst þar sem Hómer hætti i ig er kviðan upp á 33,333 hendingar. í>ser sögur Hans, sem mestri fraegS hafa ná3, nafnast í anskri bý3- «ssssssssssssssssssss$ssssssssssssssssssssssssssaaaaaaagaÆssgts<a?f.<fy;' ngu: Grikkinn Zorba, Grísk ástríöa oq nú a3 síðustu Freisi e3a dauði. jrelsi eða dauði eftir Kazant- akis gerist á eynni Krít á seinni jiluta nítjándu aldar og fjallar um : relsisbaráttu Kríteyinga við Tyrki. . Vánar sagt er tímasetr.ing sögunn- tr árið 1889, þegar ógnaröld ríkti á :ynni. Höfuðpersónar. er Michaies xapteinn, föðurlandsvinur og her- i.naður.' Tönnum gníst. „Michales kapteinn gnísti tönn- im“. Með þessum orðum byrjar i íazantzakis verk sitt. Þetta gefur lokkuð til kynna um vinnubrögð röfundar, enda liefir maðurinn sérstakt lag á því að losna við nálale'ngingar og segja af persón- jm sínum, þegar líf þeirra er í niðjum blóma og athöfn. Michales ír stoltur af þjóð sinni og landi. Þótt hann leiti bænheyrslu guðs, .ilbiður hanh Krít. Hann brosir :ítt; brýtur vínglös með því að spenna um þau tveimur fingrum og hann er stuttorður, fáorður og skýrorður. Ilann lendir kannske á átta daga dapurlegu fylliríi, en ,vín gat aídrei beygt hann“. Og oað er sýnt, meðan hóíar hests hans slá eld við vegargrjót, að aann ríður fram til sígildari dauða. Slóðbaðið hefst. Michales kapteinn hrekur hóp 'yrkneskra herforir.gja úr uppá- óalds kaffihúsi þeirra. Afleiðing æssa verður sú, að myndarlegur Tyrki, sem heitir Nuri Bey, tekur ,sig til og drepur bróður Michales íil að hefna hneykslisins. En í dauðateygjunum tekst bróðurnum oð bregða hnífi sínum með þeim irangri, að Nuri Bey kennir ekki ÚtvarpLÓ Ijtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. :’.8.00 íslenzkukennsla; I. fl. 18.30 Þýzkukénnsla; II. fl. .8.55 Framburðarkennsla í frönsku. : Í0.30 Daglegt mál. : 50.35 Kvöidvaka. 52.10 Erindi :Um búskap. : 52.30 Vinsæl lög. ;>3.10 Dgskrárlok. (ÚfvarpiS á morgun: Fastir liðir eins og venjuiega. .12.50 Óskalög sjúklinga. ;13.45 Hjúkrun í heimahúsum. :16.30 Skákþáttur (Bldur Möller). :(7.00 Tónleikar (plötur) ;17.40 Bridgeþáttur. .18.00 Útvarpssaga barhanna: „Frá steinaldarmönnum í Garpa- gerði’Y XII. :i8.30 Tómstundaþáttur barna og ungiinga (Jón Pálsson). 18.55 Tónleikar (plötur). ; 50.20 Leikrit: „Dagur við hafið“ eft ir N. C. Hunter, í þýðingu Hjartar Halldórssonar. — Leik stjóri Þorsteinn Ö. Stephensen :I2.30 Danslög. 02.00 Dagskrárlok. ÁrnaB heilla karimennsku sinnar lengur. Þessi afmonnun Tyrkjans myndi ekki koma mái við Michales, ef ekki vildi svo til, að kona Nuri Bey er hin fegursta. Michales hefir hana í blóði sínu og ástir talcast með þeim. Mætti nú segja að nóg væri orðið um hefndir, en hið raunverulega blóðbað er aðeins að hefjast. Barnungur frændi kap- teinsins drepur frænda Nuri Bey og hryðjuverkin eru í algleymingi. Kazantzakis er ekki þeirrar mann- gerðar, að honum bregði við hryll- ingar styrjaldar. Augu eru sprengd úr fólki, höfuð fjúka af bol, konum er nauðgað, prestar eru teknir af lífi án dóms og laga og þorp eru brennd tii ösku. Lífsþorstian í dauðanum. Sem rithöfundur af fyrstu gráðu mun sumum kannske þykja, sem Kazantzakis geri oí mikið af því að hafa spennu í sögum sínum. Allt að því að þær líkist stundum reyfurum fljótt á litið. En hinir bókmenntafróðu lesendur verða ekki fyrir vonbrigðum. Jafnvel í miðjum dauðanum gefur hann persónum sínum þann lífsþorsta, scm fáir lýsa betur. Himinn og sjór, brauð og hunang, söngvar og konur; þessu öllu er haldið að les- andanum mitt í hörmungunum. Vopnabróðir Michales segir: „Það er ekkert í þessum heimi, sem er ofar né jafnast á við konu“. Ungur Grikki spyr föður Michales: „Hvernig hefir þér fundizt lífið í þessi hundrað ár, afi“? Og gamli maðurinn svarar: „Eins og glas af köldu vatni, barnið mitt“. „Og ertu enn þyrstur, afi“? Gráskegg- ur lyfti hendi sinni. „Vei þeim“, sagði hann hárri röddu, eins og hann væri með blótsyrði á vör. „Vei þeim, sem hefir linað á þorsta sínum“. Hvað Michales kap- tein snertir, þá er aðeins einn þorsti meir óslökkvandi en lífið, þorsti frelsisins og hann lætur Iífið við að slökkva hann. Sagan um föður hans, Kazantzakis, sem fæddist fyrir sjötíu árum á Krít, er í mjög nánu sambandi við höfuðpersónuna í þessu verki. Michales kapteinn á föður hans að 'fvrirmynd. Rithöf- undurinn hefir látið hafa það eftir sér, að hver einasta lína þessa verks sé staðreynd. Faðir Kazant- zakis hét Michales og var efnaður kaupmaður á Krít, sem átti í úti- stöðum við Tyrki. Gamli maðui-- inn lét skegg sitt vaxa og gekk í dökkum fötum til að sýna sorg sína yfir missi hins gríska freisis. Þótt Nikos Kazantzakis hafi aðeins verið fjögurra ára, þegar óeirðirn- ar brutust út árið 1889, man hann glögglega eftir þeim. „Á hverjum morgni á leið í skólann gekk ég framhjá tré, þar sem Tyrkir voni vanir að hengja gríska föðurlands- vini. í fyrsta sinn, sem ég sá lík dingla í trénu, varð ég næstum NIKOS KAZANTZAKIS tók á köldum fæti líksins veikur af hræðslu. Líkið var hálf nakið og grænleit tungan hékk út úr opnum munninum og það lvkt- aði mjög illa. Þegar ég ætlaði að hiaupa í burtu, tók faðir minn í mig og skipaði mér að hakla aug- unum opnum. Faðir minn neydai mig til að ganga að likinu og taka á köldum fæti þess. Ég hlýddi sjálfandi. Þá sagði faðir minn: „Þessi maður dó fyrir frelsið“. Siðastliðin átta ár hefir Nikos Kazantzakis búið í Antibes í Frakk landi. Hann er grannvaxinn og hermannlegur maður og fer á fæt- ur kiukkan sex á morgnana og fær sér tveggja tima göngutúr. Hann heíir vakið nokkurt umtal þarna á Rívierunni fyrir að stíga aldrei fæti sínum í krárnar. (Framhald af 1. síðu). greinar og hagnýtingu náttúru- auðæfa, frá 20. apríl 1955, samþ. á fundi sínum, bann 10. þ. m., að beina þeim tilmælum til iðnaðar- málanefndar efri deildar Alþing- is, að afgreiðslu laga um Iðnað- armálastofnun íslands verði frest að, þangað til nefndin hefir skil- að áliti.“ — Er hætt vjð, að af því hlytist tvíverknaður, ef sam- þykkt væru lög um Iðnaðarmála- stofnun ísíapds, sem síðan yrðu lekin til endurskoðunar strax á eftir. Merkileg stofnun. Hermann Jónasson tók það skýrt fram, að hér væri ekki um að ræða nokkurn ágreining um gildi stofnunarinnar, heldur bæri hér að halda á málunum með hyggni, því að hér væri um merka stofnun að ræða, sem væri nauð- synleg fyrir íslenzkt atvinnulíf og hefði hún marga góða menn í þjónustu sinni. Ekki ætti það að saka, þótt afgreiðslu frv. væri frestað um sinn, þar sem stofn- unin gæti auðveldlega haldið á- fram starfi sír.u án tafa og trufl- ana eins og* írain til þessa. Hið mikilvægasta í máli þessu væri það, að flana ekki að óþörfu og bæri því að taka tillit til óska ábyrgra aöila í málinu. Kaupmenn og kaupfálög! m DAMYL-nylon-handfæri fyrir sjófiski, hafa reynst hér ágætlega. — Gerið pantanir sem fyrst fyrir vor- vertíð. Afgreiðslufrestur er venjulega 6—8 vikur. — Sýnishorn og verð hér. DAM-umboð: G. M. BJÖRNSSON Skólavörðustig 25 — Sími 3553 — Reykjavik. Aðalfundur Slysavarnadeildar Ingólfs í Reykjavík verður hald- inn n.k. sunnudag 22. þ. m. í fundarsal Slysavarna- félagsins Grófin 1. Fundurinn hefst kl. 20,30. Auk venjulegra aðálfundarstarfa verða kosnir 10 fulltrúar á 8. landsþing Slysavarnafélagsins. Félagar fjölmennið. Stjórnin. «$SSSSSSSSSSSaSSS5SSSSSSasSSS$SSSSÍS5^S5SSaSSSSSSSSSSSaSSaSSSSSSSSSSS!» S$«S»W$ÍSSSSSSSSSÍSSSSSS5SSS3SSSSSSSSSSSS5SSSSSSSS3SSSa5SSSSSSSS$$SSS3 ngunga vantar til að bera biaðið út til kaupenda í Smáíiiúíahverfi Hlííar Miðbæimi VesturbæÍMi Afgreiðsla TÍMANS Sími 2323. ssswar&ftsscscssssssssssssscsœsssssssssssasssssæasiæeaa Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍIANS WAVAVASW.W.VAV.'AV.V.V.V.y/.V.VAWiV/AV. ;■ Ég þakka innilega sóknarbörnum Fellsmúlapresta- ;• kalls þá veglegu gjöf er mér var færð á gamlársdag og £ £ vil um leið þakka ykkur öllum samvistirnar á liðnum •; árum. 2* Anna Kristjánsdóttir. V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.W.V.W.V.V.V.V.W.W.W Hjartans þakkir tii allra, sem á margvíslegan og okkur ógleym- anlegan hátt hafa heiðrað minningu eiginmanns míns og Föður okkar, Frímanns Ólafssonar forstjóra. Jónína Guðmundsdóttir, börji og tengdabörn. yacM—a—a————■i.ninn——■■■.ii ............ I aiii"infi iiiuuii—ii»i. .iiiiriii'iiiA»£r«iiiT«imgaMa»aliid»aS8eg5ii3Mit

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.