Tíminn - 20.01.1956, Page 6
t
TÍMINN, föstudaginn 20. janúar 1956.
& F| Hafnarfjarð- |
PJÖÐLEIKHÖSID arbíó |
MaKur og kona 9249. '
eftir Jón Thoroddsen ! Emil Thoroddsen og | Regina (Regina Amstetten)
Indriði Waage
færðu í leikritsform Ný, þýzk, úrvalskvikmynd.
Leikstjóri: Indriði Waage Frumsýning í kvöld kl. 20.00. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9.
Frumsýningarverð
Næsta sýning sunnudag ki. 20.
Jónsmessudraumur ! NÝJA Bfíð
eftir W. Shakespeare TITANIC
sýning í kvöld kl. 20,00 Magnþrungin og tilkomumikil
Aðgöngumiðasala opin frá kl. ný, amerísk stórmynd, byggð
13,15 til 20. Tekið á móti pönt- á sögulegum heimiidum um
unum. Sími 8-2345, tvær línur. eitt metsa sjóslys veraldarsög-
Pantanir sækist daginn fyr- unnar. — Aðalhlutverk:
Ir sýningardag, annars seldar Clifton Webb
öðrum. Barbara Stanwyck Robert Wagner.
Frásagnir um Titanic-slysið
birtast um þessar mundir í tímaritinu Satt og vikublaðinu
Fáikinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síóasia brúin Mjög áhrifamikil ný, þýzk HAFNARBÍÓ
stórmynd frá síðari heimsstyrj öldinni. Hlaut fyrstu verðlaun Bíml «444.
á alþjóða kvikmyndahátíðinni í Cannes 1954, og gull-lárviðar- Bengal Herdeildin
sveig Sam Goldwyn’s á kvik; myndahátíðinni í Berlín. — f (Bengal Brigade)
aðalhlutverki ein bezta leik- J kona Evrópu Maria Schell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný amerísk stórmynd í litum, er gerist á Indlandi, byggð á skáld- sögu eftir Hal Hunter.
Bönnuð Innan 14 ára.
Bönnuð innan 14 ára. Ðanskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ — 1475 —
BÆJARBIÓ
— HAFNARFIRÐI - Dóitir dómarans
Dœmdur sahltms (Small Town Girl)
Ensk úrvalsmynd. — Aðalhlut- verkin leika: Bráðskemmtileg bandarísk söngva- og gamanmynd í lit- um. — Aðalhlutverk:
Liile Palmer, Jane Powell, Farlay Granger,
Rex Harrison. Ann Miller,
ennfremur syngur hinn vinsæli
Danskur texti. Nat King Cole
Myndin hefir ekki verið sýnd í myndinni.
áður hér á landi. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 9.
AUSTUR3ÆJARBÍÓ
Kona Sjóræningjans Rauði
Spennandi amerísk mynd í lit- um. — sjórteninginn
Sýnd kl. 7. Sími 9184. (The Crimson Pirate) Geysispennandi og skemmtileg, ný amerísk sjóræningjamynd f
tjarnarbRS litum. Aðalhlutverk leika hinir vin- sælu leikarar:
dmi »48». Burt Lancaster og
SHANE Nick Cratvat, eu þeir léku einnig aðalhiutverk-
Ný, amerísk verðlaunamynd i in í myndinni LOGINN OG ÖRIN.
litum. Mynd þessi, sem er á- ennfremur hin fagra:
kaflega spennandi sakamála- Eva Bartok.
mynd, hefir alls staðar fengið mjög góða dóma og mikla að- Bönnuð börnum innan 10 ára.
sókn. — Aðalhlutverk: Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Alan Ladd, Jean Arthur. i
Bönnuð börnum innan 16 ára. HILMAR GARÐARS héraðsdómslögmaður
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Málflutningsskrifstofa
Gamla bíó, Ingólfsstræti.
TRIPOLI-Bfð Síml 1477.
Ég er tvíkvænismaóur (The Bigamist) Frábær, ný, amerísk stórmynd. Cfímit
Leiktsjóri: Ida Lupino. — Að- alhlutverk:
Edmond O'Brien,
Ida Lupino, Joan Fontaine, Edmund Gwenn. ^ Sýnd kl. 5, 7 og 9. amPCP Raflagir — Viðgerðir
Rafteikningar
Sala hefst kl. 4. Þinp'holtsstraeti 21
Danskur texti. j Sími 8 15 56
2,5 billjónir manna
innan S.Þ.
Samanlög'ð íbúatala hinna sextán
nýju þátttökkuríkja Sameinuðu
þjóðanna er 160 milljónir, eða
nánar tiltekið, asmkvæmt siðasta
manntali í viðkomandi löndum,
159.555.000. Er þá íbúatala allra
sjötíu og sex þátttökuríkja sam-
takanna 2.245.542.000. Nýju þátt-
tökuríkin eru: Albanía, Búlgaría,
Finnland, írland, Ítalía, Portúgal,
Rúmenía, Spánn, Ungverjaland og
Austurríki, í Evrópu. Kambódía,
Ceylon, Laos og Nepal í Asíu og
loks Jórdan og Líbýa.
Fánar hinna 16 nýju þátttöku-
ríkja blakta nú við hún með hin-
um eldri fyrir utan aðalstöðvar
Sameinuðu þjóðanna í New York.
Sæti og borð hafa verið sett upp
í fundarsölum, þar sem þátttöku-
ríkjunum er raðað í sæti eftir staf
rófsröð. Aukið hefir verið við
heyrnartól í klefum túlkanna og
útvarpsþjónusta Sameinuðu þjóð-
anna sem áður útvarpaði á 25
tungumálum, hefir gert ráðstafan-
ir til að bæta vi'ð fleirum.
Gert er ráð fyrir, að þær breyt-
ingar, sem gera þarf nú þegar til
að taka á móti hinum nýju þátt-
tökuríkjum muni kosta um 83.000
dali.
(Frá upplýsingaskrifsttofu S. þ.)
75 þús. manns í
Bindindisfél. öku-
manna í Svíþjóð
Við síðustu áramót taldi Bind-
indissamband ökumanna í Svíþjóð
alls 75 þúsund félaga. Á síðast-
liðnu ári jókst félagatalan um 13
þúsund manna, og er sambandið
á góðri leið með að verða fjöl-
mennustu samtök bindindismanna
þar í landi. Stórstúka Svía I. O. G.
T. telur hins vegar um 92 þúsund
fullorðinna félaga. Starfsemi, fé-
lagafjölgun og áhrif Bindindissam
bands ökumanna í Svíþjóð er æv-
intýri líkast. Við árslok 1952 taldi
Sambandið 44 þúsund félaga, en
við áramótin 1953 hafði fjölgað
í 50 þúsund, en í lok ársins 1954
var talan orðin 62 þúsund og við
síðustu áramót 75 þúsund eins og
fyrr segir. Með sama áframhaldi
verður ekki langt að bíða þess
að félagatalan nái 100 þúsundum
(Áfengisvarnarnefnd Rvíkur).
Erlent yfirlit
(Pramhald af 5. slðu).
fram, að það geti mjög farið eftir
því, hvernig stjórn hans tekst,
hve fljótt Brasilía kemst í þá stór
veldisaðstöðu, sem auðæfi lands-
ins hljóta fyrr eða síðar að skipa
henni, þegar þau hafa verið sæmi
lega nýtt. Þ. Þ.
Aðalfundur
(Framhald af 3. slðu).
ítarlega framsöguræðu. Ræddi
hann fyrst tengsl þau, sem verið
hafa og eru milli samvinnuhug-
sjónarinnar og Framsóknarflokks-
ins og fær'ði að því glögg rök, a'ð
samvinnustefnan sé þjóðfélags-
stefna, sem hægt sé að byggja öfl-
ugan stjórnmálaflokk um. Rakti
hann síðan sögu þeirrar stjórnar-
samvinnu, sem staðið hefur nú um
skeið, og helztu viðfangsefni, sem
núverandi ríkisstjórn hefir unn-
ið að. Útlitið í fjárhagsmálum þjóð-
arinnar og helztu vandamálin, sem
liggja nú fyrir Alþingi.
Ráðherranum var þökkuð ágæt
framsaga og hófust því næst fjör-
ugar umræður og tóku þessir til
máls: Haukur Jörundsson, Þórhall-
ur Sæmundsson, Daníel Ágústín-
usson, Guðmundur Ólafsson, Krist-
ján Jónsson, Guðmundur Björns-
son, Jónmundur Guðmundsson, og
að lokum svaraði ráðherrann ýms-
um fyrirspurnum fundarmanna.
Fundinn sóttu fulltrúar úr flest-
um hreppum Borgarfjarðarsýslu.
Um kvöldið var spiluð Framsókn-
arvist á vegum Framsóknarfélags
Akraness.
16. blað.
HANS MARTIN:
15
SOFFÍA
BENINGA
um það gefið að vita dóttur sína lausa, fráskilda með barn í
eftirdragí.
— Nei, ég held-ég kæri mig ekki um það, sagði Soffía.
Hún skoðaði margar litlar íbúðir og valdi loks eina með
þremur herbergjum, eldhúsi, án kyndingar og lyftu.
— Þú ættir að koma til Haag, sagði móðir hennar. —-
Húsiö mitt er nógu stórt, ég bý þar ein með tveim v'innu-
konum.
— Hvað ætti ég af mér að gera í Haag. Þar á ég aðeins á
hættu að rekast á Bernard..
— Ég held, að það væri gott fyrir Maríönnu að vera þar.
Hún fer bráðum í skóla.
— Hún getur farið í skóla hér. Lofum Mariönnu að verða
franskri. Og hér á ég marga kunningja, sem meta mig nokk-
urs, en ég þekki enga i Haag.
Svo fór frú Willings heim, þaö leiö fram yfir jól og allt
fram í febrúar. Soffía gekk oft út meö Maríönnu. Barnfóstru
hafði verið sagt; upp.
Langur timi léíð þangað til Vincent lét til sín heyra, en
svo var rödd hans allt í einu í símanum.
— Góðan daginn, Soffía. Hér er ég kominn aftur.
— Hvar hefir þú alið manninn?
— Nú var ég í raun og veru í Marokkö að sinna rekstrl
mínum. En við skulum ekki Fæða um það, Soffía. Segðu mér
eit.thvað um sjálfa þig. Nú ertu flutt í nýja íbúö og hefir
annað símanúmer, hvað boðar það?
— Annað líf, sagði Soffía. — Það hefir þú vafalaust frétt
hjá einhverri vinkonu þinni.
— Mér er ságt, að maðurinn þinn sé hlaupinn brott.
— Já, eftir að hann heyrði þig tala viö mig í símahn.
— Drottinn minn dýri. Ég verð óttasleginn. Hvernig gat
þaö átt sér staö?
— Þaö var víst eitthvaö skakkt skipt. Nú erum við að
skilja.
Það varð nokkúr þögn, en svo sagði Soffía: — Hallö, ertu
þarna enn?
— Já, Soffía, en ég veit ekki, hvað ég á að segja. Mér
þykir illt að heyra þetta, einkum ef ég hefi átt einhvern þátt
í því, þótt að séð væri, að hjónabandiö væri í molum áður.
Það gleður mig auðvitað, að þú skulir nú vera frjáls kona, og
ég vona að ég fái að sjá þig bráðlega.
— Það er ekkert því til fyrirstöðu, ef þú heldur aðeins
hina fyrri skiliMla mína og reynir ekki aö seilast of langt.
— Ég skal reýna að vera skynsamur, ságöi Vincent.
En hvorugt þeirra hagaöi sér skynsamléga. Við endur-
fundina var það Soffía sjálf, sem þrýsti hönd Vincents inni-
lega og lengi, stakk höndinni siðan undir handlegg hans, og
þannig gengu þau inn í litla veitingahúsið.
Að lokum hitti hún mann, sem hún gat talað við um síð-
ustu atburði lífsrsíns. Vincent hlustaði athugull á.hana, var
umhyggjusamur.^pg ekki dómskár. Soffía sagði honum frá
fyrra lífi Bernarids, sambandi hans við Mörgu og Andrée
og listastarfi haj||.
—Heldur þú,ég hafi ekki hæft honum,.Vincent? spuröi
hún í efasemi sinhi.
— Vafalaust rpjög vel fyrst í stað, en síðan hafiö þið vax-
ið hvort frá öðrít.
— Hvers vegim?
— Vegna þess aö þið bréyttust bæði.
— Ég hefi allfiaf verið eins og ég er núna.
— Já, á vissáH hátt, Soffía. En þó getur enginn haldið
áfram aö vera^inn sami um allan aldur. Fólk, sei*n dáir
Wagner í æsku, getur oft ekki þolað hann síðar á ævinni.
— Ber hvorugt okkar þá sökina?
Vincent hrisfi höfuðið. — Nei, hvorugt.
Henni var þetta léttir. — Þetta gleður mig. Mér þykir gott
að geta talað um þetta við þig, Vincent. Efasemi, iðrun og
sektarkennd hafa þjáð mig síðustu vikur. Ég heföi átt að
tala um þetta við þig fyrr.
— Þú vildir það ekki, Soffía.
— Það var helúur ekki rétt af mér, meðan Bernard var
eiginmaður minn.
— Kvöldið leið, og Vincent fylgdi henni heim. Við dyr
hennar hallaði Vincent sér að herini, og hún lét hann kyssa
sig mótþróalaust,: endurgalt meira að segja kossinn af inni-
Ieik. Þessi koss vakti ólgu í blóði hennar. Svo reif hún sig
lausa og hljóp út úr bílnum.
— Nei, ekki m,eira, sagði hún og hljóp inn og skellti aft-
ur hurðinni. i:
Hún lá lengi titrandi og vakandi í rúmi sínu, gat lítið sof-
ið þessa nótt. —- Ég er ekki heypoki, hugsaði hún. Og, eftir
öll þessi ár í samlífinu við Bernard get ég ekki lifað sem
nunna. Og nú er'hnér líka sama um allt.
Eftir næsta fund þeirra fylgdi Vincent henni heim i íbúð
hennar. Hún kom til móts við hann og lét undan' ástleitni
hans af fullkom^u hispursleysi. kastaði sér á vald ólgunn-
ar í bló'ði sínu, a^veg' á sama hátt og þegar húri hafði gefizt
Bernard áður fytr í vinnustofu hans á þakhæðinni í Haag.
Hún hugsaði til |eirrar stundar, er hún lá nú i faömi Vin-
cents.
Hún heimsótti jþann nú daglega. Þegar þau höfðu nú einu
sinni fundi'ð svölún hvort hjá öðru, vörpu'öu þau fré sér öll-
um hömlum. Kuriiiingjar þeirra virtust strax skynja, hvernig
samvistum þeirra, væri nú háttað. Þeir iitu á þau sem „par“