Tíminn - 31.01.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.01.1956, Blaðsíða 1
•C. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 31. janúar 1956. 25. blaðo Vétskipiö Odd rak við Þórshöfn á Var hlaftið vörum og íiggar óskemmt í fjöru. Vír, sem fór í skrúfuna, oli strandinu Frá fréttaritara Tímans á Þórshcfn í gær. í gærmorgun milli klukkan 9 og 10 bar svo við, að vél- skipið Oddur, sem var að fara hér frá bryggju, missti vír í skrúfuna með þeim afleiðingum, að skipið rak á land og liggur nú uppi í flæðarmáli er Skipið var nýkomið hingað hlað ið vörum til sameinaðra verktaka, og áttu þær að fara út í radar- stöðina á Heiðarfjalli. Áður en Lömunarveiki herjar á Barðaströnd Fólk á Barðaströnd hefir verið að lcggjast í lömunarvcikinni síð- an um áramót. Veikin er nú orð- tn svæsin í Reykhólasveit og Gufudalssveit og eitthvað hefir orðið vart við hana í Rauöa- sandshreppi. Á sumum bæjum mun vera orðið erfitt um gegningar, vegna veikinda heimilisfólksins, enda má litlu muna, þar sem nú orðið er ekki mannmargt á hverjum bænum. óskemmt enn að talið er. nokkru teljandi væri búið að skipa upp, varð skipið að fara írá bryggju vegna sjógangs, þar sem suðaustan stormur var á. Vír í skrúfuna. Þegar skipið var að fara frá, lenti vír, sem hélt gúmmíbaroa, sem hafður var milli' skips og bryggju. í skrúfuna. Vél þess stöðv aðist þá, og skipti það cngum togum að skipið rak upp skammt austan við bryggjuna. Fjara er þar sæmilega slétt eh þó stakstein ótt.'Skipið liggur nú á stjórnborðs hlið, og er skipshöfnin farin úr því. Það er óskemmt talið enn, enginn leki kominn að því og það ekki talið í bráðri hættu. Ráðgert mun vera, að varðskip komi hingað þá og þegar til þess að reyna að ná Oddi á ílot. Oddur er stórt tréskip nýlegt og hefir verið notað til vöruflutninga. JJ. Fyrri hluti eldhúsdagsumræðn anna fór fram í gærkveldi. Af hálfu Framsóknarmanna töluðu Eysteinn Jónsson, fjárniálaráð- herra, og dr. Kristinn Guðmunds son, utanríkisráðherra. Af hálfu Alþýðuflokksins töluðu Harald- ur Guðmundsson og Hannibal Valdemarsson. Af hálfu Sjálf- stæðisflokksins talaði Ólafur Thors. Af háífu Þjóðvarnarflokks ins töluðu Gils Guömundsson og Bergur Sigurbjörnsson og af hálfu konnnúnista Luðvík Jóscfs son og Brynjólfur Bjarnason. Stjórnarandstæðingar réðust ailharkalega á írumvörp ríkis- stjórnarinnar til að koma háta- flotanum og togurunum á veið- ar og lil að afgreiða tckjuhalla- laus fjárlög, en fátt nýtt kom annars fram í umræðunum ann- að cn það, að Bergur lýsti yfir, j að hann hefði borið fram van- traust á ríkisstjórnina. Umræðumar halda áfram á miðvikudagskvöld. Friðrik vann bið- skákina úr 6. umferð Fjárskaöar af vöidum Eunpa pestar á 3 bæjum Frá fréttaritara Tímans í Fljótum. Vart hefir orði'ð veikinda í sauðfé hér í Fljótum að undan- förnu. Einkum hefir veikin komið hart niður á búinu á Minni- Keykjum í Haganeshreppi, en þar eru átta kindur dauðar. Talið er að um lungnapest sé að ræða og hafa bændur í Fljót- um fengið sér bólusetningarlyf samkvæmt því og er bólusetning sauðfjár hafin. Kiðskákin úr sjöttu umferð í skákeinvígi Friöriks og Larsen var tefld i gærkvöldi. Léku þeir aðeins nokkra leiki og gaf Lar- sen þá skákina, enda var staða hans alveg vonlaus. Eins og reikn að hafði verið með hér í blað- inu var blindleikur Fri'ðriks hx5 og svaraði Larsen því með hxg. 45. Ieikur var gxf — gxf. 46. Ke 4— Kg5. 47. Rf7f — Kf6. 48. Ec4 — f3. 49. Kxf3 — Be6. 50. BxB — KxB. 51. Re5 og svartur gaf. Sjöunda skákin verður tefld í (Framhald á 2. siðu.) Fjárskaði á fleiri bæjum. Kindur hafa drepizt úr veikinni á fleiri bæjum en Minni-Reykjum, þótt fjártjónið þar sé mest. Fjórar kindur eru dauðar á Laugalandi og tvær á Sigríðarstöðum. Kindur hafa sýkzt á öðrum bæjum, þótt veikin hafi farið hægar. í síðastliðinni viku brá til betri tíðar hér í Fljótum og komu tveir þíðviðrisdagar. Snjór sjatnaði þá svo, að hægt var að komast ferða sinna með hest og sleða. SE. ra setme Yíiríýsirag frá skrífstoiu sakadómara Vegna endurtekinna blaðaskrifa nú undanfarið um seina- gang rannsókna í málum þeim, sem kennd eru við Ragnar Blöndal h.f. og Vatneyrarbræður, þykir hlýða að taka þetta fram: 1. Rannsókn hins svonefnda Barnaveiki koiiiin tveimur bæjum í Noröorá Komin er upp garnaveiki í sauðfé í Norðurárd fundizt tvær kindur sjúkar og við rannsókn kom í um garnaveiki var að ræða. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá framkvæmda stjóra sauðfjárveikivarnanna, Sæ- mundi Friðrikssyni, var úr því skorið við rannsókn í síðustu viku, að tvær kindur, sem drepnar voru frá tveimur bæjum i Norðurárdal I. Hafa Ijós, að í Mýrasýslu, voru með garnaveiki. Garnaveiki hefir aldrei fundizt í Mýrasýslu síðan 1952, en þá kom upp garnaveiki þar á einum bæ. Var þá allt fé þar drepið og veik- innar síðan ekki orðið vart i byggð arlaginu þar til nú. Blöndalsmáls hófst 19. marz s. 1. og héldu yfirheyrslur áfram fram á sumar. Með bréfi dagsettu 30. marz s. 1. var hrl. Ragnari Ólafs- syni, löggiltum endurskoðanda, fal in bókhaldsendurskoðun í sam- bandi við rannsóknina og er því verki eigi enn lokið. 2. Rannsókn í máli Vatnevrar- bræði'a hófst 29. nóvember 1954 og héldu yfirheyrslur áfram fram í febrúar s. 1. Með bréfi dagsettu 23. febrúar s. 1., var löggiltum endurskoðendum, þeim Eyjólfi 1. Evjólfssyni og Sigurði Stefánssyni, falin bókhaldsendurskoðun í sam- bandi við rannsóknina og er því verki ekki enn lokið. Um bæðf þessi mál skal það tekið fram, að bókhaldsendurskoð- un í þeim er mjög mikið verk og því eigi að undra þótt hún standi lengi yfir. Meðan henni er eigi (Framhald k 2. «iSu. Mynd þessi er af nýrri réttarbyggingu í Munchen, en hún var nýlega byggð fyrir hæfarétt Bæheims. Myndin sýnir stigana miili sjö hæða húss- ins. Létt og reisuiegt yfirbragð er á öllu, gerólíkt því, sem venja hefir verið um dómssali. Afuröasöiuskipuiag bænrfa ætti aö taka til fyrirmynriar Ur ræ'Su Skúla Guííniundssonar um frumvarniS um FramleiSsIusjó'S. Miklar umræður voru a þmgi í gær um Framleiðslus.ioð. Var 2. umræðu lokið, en aíkvæðagreiðslu frestað. Skúli Guð- mundsson hélt ræðu og gerði m. a. að umræðuefni afurða- sölumál sjávarútvegsins og bar þau saman við það skipulag. sem bændur hafa komið á afurðasölumál sín — þ. e. a. s.. að samvinnufélög bændanna eiga sjálf. mjólkurbúin, slátur- húsin og kjötfrystihúsin, þar sem afurðirnar eru gerðar að söluhæfum vörum og að samvinnufélögin annist síðan sjálf sölu þeirra. Taldi Skúli, að hið óheppilega fyrirkomulag á afurðasclu sjávar- útvegsins væri eátt aí því, sem myndi valda hinu mikla tapi á útgerðarrekstrinum. Taldi hann, að sjómenn og útvegsmenn ættu að taka bændur sér til fyrírmynd- ar í þessum eínum. Samvinnufélög bænáanna væru ekki síofnuð tií að græða á viðskiptunum, heldur til þess að veita framleiðendunum þá þjónustu að taka vörur þeirra til vinnslu og sölu og skila öllu and virðinu til þeirra að frádregnum óhjákvæniilegum kostnaði. Þa3 væri fuílvist, aö bændum mun ekki tíl hugar koma að hverfa frá þessu fyrirkomulagi — svo vel hefði það gefist. Hann sagði, að það ætti að veita sjómönnun- um sjálfum aukna hlutdeild i rekstri fiskvinnslustöðvanna — slíkt væri sanngirnismál. Slæm stjórn Sjálfstæðisflokksins. Skúli vakti athygli á því, að það hafa verið Sjálfstæðismenn, sem hafa farið með stjórn sjávar- útvegsmálanna, og að þeir hafa verið mestu ráðandi í L. í. ti. Það hafa verið sjónarmið þess flokks. Framhaíd á 2. síðu. Eriíi hætía á stöðvun bátamia S. 1. laugardagskvöld náðust samningar um fiskverð til skipta til sjómanna miQi samninga- nefnda útgerðarmanna og sjó- manna. Fundur sjómannafélag- anna í Hafnarfirði og Reykjavík ræddi þetta mál á sunnudaginn og samþykkti ályktun um, að þar sem fiskverðssamuingur þessi fæli ekki í sér eins mikla hækkun og vænzt hefði verið, sé ekki unnt að samþykkja kjara- samning bátamanna eins og til- lögur siðasta sáttafundar gerðu ráð fyrir. Var stjórnum félags- ins falið að halda áfram samn- (Framhaid á, 7. aiðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.