Tíminn - 31.01.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.01.1956, Blaðsíða 8
fcC'. árgangur. Reykjavík, 31. janúar 1956. 25. bla<5, Steypiflóð úr lítilli á svipti fjárhúsi og: sjóhúsi brott Skeði í Brekkuþorpi í MjóafirSi. 14 kindur hestur og kýr fórust í flóðinu. Bíll stórskemmist Síðastliðna sunnudagsnótt skall vatns- og krapaflóð á hús- um í Brekkuþorpi í Mjóafirði eystra, svipti burt fjárhúsi og sjóhúsi og bar fram í sjó. 14 kindur, hestur og kýr fórust. Vörubifreið liggur brotin niðri í fjöru, og ýmsar aðrar eignir eyðilögðust. ússneskur síldveiðifloti gerir usla á norskum miðum 70—80 skip. — Norðmenn taka tvö NTB—Álasundi, 30. jan. — Stór floti rússneskra síldveiði- skipa hefir siðan fvrir helgi verið að veiðum á aðalsíldarmið- um Norðmanna við vesturströnd landsins. Segja norskir fiski,- menn, að mjög; möfg skipanna séu af og til innan norskn fiskveiðitakmarkanna ög engum vafa undirorpið, að skipstjór- um og ráðamönnum flotans hljóti að vera það ljóst. Fannkyngi og mikil frost hafa verið á þessum slóðum, sem víð- ast annars staðar síðustu vikur, en dagana fyrir síðustu helgi kom asahláka með hvassviðri og stór- rigningu. Um klukkan hálfþrjú á sunnudagsnóttina vaknaði Þórar- inn Sigurbjörnsson, sem býr í timburhúsi rétt innanvið Borgar- eyrarána, við það að vatnsflaumur skall á húsinu alveg upp á glugga. Fjárhúsið horfið. Flóðið sjatnaði þó brátt, og húsið stóð af sér árásina. Komst fólk út úr húsinu, en þegar út kom, sást að flóðið hafði svipt brott fjárhúsi, sem stóð um 10 Norskukennsla í Háskólanum Norskukennslan fyrir aimenning í Háskólanum fer fram í 6. kennslu stofu Háskólans alla þriðjudaga kl. 8,15 e. h. fyrir byrjendur og alla fimmtudaga kl. 8,15 fyrir aðra. Kennari er Ivar Orgland, sendi- kennari. Þeir, sem áhuga hafa á norskunámi, eru beðnir að hringja til kennarans í síma 5823 eða mæta í Háskólanum. Kennslan er ókeypis. Bretar kveða upp dauðadóm á Kýpur Nicosia, 30. jan. — Makarios erki- biskup ræðir nú við leiðtoga grískumælandi Kýpurbúa um til- lögur brezku stjórnarinnar, sem Sir John kom með úr Lundúna- för sinni fyrir nokkrum dögum. Samtímis halda óeirðir áfram á eynni. Beitti brezki herinn í dag kylfum og táragasi gegn hópum stúdenta á kröfugöngu. Kveðinn var upp dauðadómur yfir 22 ára gömlum Kýpurbúa, sem særði brezkan hermann með fjórum skot um í. nóv- s. 1. Brezkir hermenn stóðu með brugðna byssustingi fyrir framan dómhúsið, en áður hafði verið gerð nákvæm leit inn- an dyra með sprengjum. Þessi gamanleikur hefir ekki ver ið sýndur hér á landi áður, en hann nýtur mikilla vinsælda er- lendis, þótt gamall sé. Hann var frumsýndur í París 1670. Með helztu hlutverk í leiknum fara Bernharður Guðmundsson, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Auð ur Inga Óskarsdóttir, Brynja Bene diktsdóttir, Ólafur B. Thors, Jón E. Ragnarsson, Ragnheiður Torfa- dóttir, Ragnar Arnalds, Jakob Möll metra frá íbúðarhúsinu nær ánni. í húsi þessu voru um 40 kindur, meirihluti þeirra slapp lifandi, en 14 fórust. Húsið var með grjót- og torfveggjum. Sjóhúsið fór sömu leið. Niðri á sjávarbakkanum stóð allstórt sjóhús úr timbri og járni. Flóðið tók þetta hús alveg og bar á sjó fram. í sjóhúsinu var einn hestur og ein kýr, og drap flóðið báða gripina. Þar var einnig inni vörubifreið ásamt fleiri tækjum og eignum, og eftir flóðið lá vöru bifreiðin brotin niðri í fjöru. Trillubátur, sem lenti í jaðri flóðs ins, brotnaði ekki, heldur flaut fram. Óvenjulegt flóð. Borgareyrará er smáá, sem kem ur úr dalverpi uppi í fjallinu og fellur í bröttu gili niður hlíðina. Hefir hún ekki í mannaminnum valdið tjóni að vetrarlagi. í þetta sinn mun snjó- og klakastífla hafa myndazt uppi í gilinu, þar sem þrengsli eru, og áin verið hálf- stífluð siðasta frostakafla, en vatn safnazt í gilinu. í hlákunni hefir vatnið svo brotizt fram í því stór- flóði, sem fyrr getur- Flóð þetta hefir verið svo mik- ið, og fall þess svo þungt í þessu brattlendi, að fullvíst er talið, að það hefði svipt burt íbúðarhúsum í þorpinu, ef það hefði lent á þeim með fullum þunga, en sem betur fór, fór það að mestu fram hjá, svo að mannslífum var þyrmt. Á sunnudaginn sigraði Rússinn Slivkov í 500 m. skautahlaupi, en heimsmeistarinn Sigge Ericson frá Svíþjóð varð annar. Sama dag vann Seiler frá Austurriki stórsvig er, Atli H. Sveinsson, ísak Hall- grímsson og Þorkell Sigurbjörns- son. Eins og áður segir er Benedikt Árnason leikstjóri, en hann vakíi fyrst athygli sem leikari í Mennta skólaleik. Ljósameistari er Gissur Pálsson og leiksviðsstjóri Sibyl Urbancie. Þjóðleikhúsið lánaði fcúninga og húsgögn. Atli Sveins- son æfði söng og hljóðfæraslátt, en Bryndís Schram dansa. Mendes-France verð «r varaforsætis- ráðherra París, 30. jan. — Guy Mollet mun nú hafa ráðherralista sinn tilbúinn og leggja hann og stefnu skrá sína fyrir fulltrúadeildina síðdegis á morgun. Leyfar vinstri sinnaðra Gaullista, sem unnu með lýðveldisfylkingunni í kosn- ingunum, hafa hafnað þátttöku í ríkisstjórninni, sem segjast samt munu styðja hana. Mendes- France mun verða varaforsæiis- ráðherra án sérstakrar stjórnar- deildar, en Pineau sennilega ut- anríkisráðherra. Þótt fulltrúa- deildin kunni að veila Mollet traust til stjórnarmyndunar, verð ur um hreina minnihluta stjórn að ræða. Framsóknarvist Skemmtisamkoma Framsóknar- manna, sem verða átti annað kvöld að Hótel Borg, en fresta varð vegna eldhúsdagsumræðna á Al- þingi, verður að Ilótel Borg 8. fe- brúar. Það marga fólk, sem búið var að panta aðgöngumiða á samkom- una, er vinsamlega beðið að láta vita í síma 6066 eða 5564, ætli það ekki að koma á samkomuna 8. fe- brúar. Ef ekkert heyrist frá því, verður talið að það ætli að sækja samkomuna. Rætt um tollabanda- lag Norðuríanda Norðurlandaráð hóf í dag um- ræður um aðalmál fundarins sem er sameiginlegt tollabandalag Norð urlanda. fslendingar og Finnar taka ekki þátt í þeim umræðum. Nokkurrar andstöðu gegn slíku tollabandalagi gætir af hálfu Norð manna. Danir eru fúsir til að taka (Framhald á 7. síðu). karla. í gær var fyrst keppt í 15 km. skíðagöngu og þar hlutu Norð- menn glæsilegan sigur, svo að nú er jafnvel búizt við því, að þeir sigri í 4x10 km. skíðagöngu. Brend en varð fyrstur. Annar varð Jern- berg, Svíþjóð. Þriðji Koltsjin, Rússlandi. Fjórði Hakulinen, Finn- landi, sigurvegarinn í 30 km. göngu, en í fimmta og sjötta sæti fiski. Báturinn hefir fram að þessu róið á heimamið og lagt daglega upp afla, en línan verið beitt i landi. í vetur verður líklega ekki nema Tvö rússnesk iiskiskip voru i morgun tekin af gæztuskipum Norðmanna og farið með- þau til Álasunds, þar sem þaú vcrða ákærð fyrir landhelgisbrpti Vísvitandi landhelgisbrot? Norskir sjómenn fullyrða, að ekki séu færri skip í síldveiðiflota Itússa en 70—80 skip. Þeir segja einnig, að mörg skipanna séu svo nálægt landi, að þau sjái. vel Ijós- in á ströndinni og geti, þannig auðveldlega áttað. sig á fjarlægð- inni. Þau hljóti því að gera sig sek um vísvitandi landhelgisbrot. Móðurskip kastar akkcrum. Þá fullyrða norskir , sjómenn einnig, að þeir hafi orðið varir við allmörg síldarskip rpssncsk s. 1 sunnudagsnótt, i sem voru með öll Ijós slökkt aði veiðum. Þá er sagt, að móðurskip flotáns hafi í gærkveldi kastað akkerum nálægt Fausken-miðunum:og búi sig und- ir að taka við veiði sklpanna. Norðmenn una illa yfírgángi. Mál þetta vekur mikla athygli í Noregi og mælist háttalag rúss- nesku skipanna illa fyrir. Yfir- manni landhelgisgæzlunnar í Ála- sundi hafa borizt margar rökstudd ar kærur um landhelgisbrot rúss- nesku skipanna, en hann liefir sent kærurnar áfram til Oslóar. Fréttaritari NTB í Osló sneri sér í gær til flQtamálaráðunéýtisins og landhelgisgæzlunnar og spurð- ist fyrir um málið. Talsmaður kvað margar kærur hafa borizt, en kvaðst að svo stöddu ekkert vilja um málið segja. Aðferð sú, sem notuð er við að setja hljóð á filmuna, er ekki ný og hefir verið notuð. nokkuð hér á landi, meðal annars af fræðslu- málaskrifstofunni, sem búin er að þessi eini bátur gerður út frá Djúpavogi, en hraðfrystihús kaup- félagsins á nýjan stálbát í smíð- um í Þýzkalandi og verður hann tilbúinn til afhendingar næsta haust. Er það stór bátur, 75 lefetir. Eisenhower og Eden heíja viðræður Washington, 30. jan. — Viðræður Sir Anthony Eden og Eisenhow- crs hófust í Washington i dag og munu standa þrjá daga. Dulles íók á móti Eden og Selwyn Lloyd í New York og fóru þeir þaðan með einkaflugvél forsetans. Sir Ant- hony sagði við fréttamenn, að hann teldi svar forsetans við boði Bulganins um vináttubandalag að- dáanlcga snjallt. Rikir ánægja vestra yfir þessum ummælum Ed- ens og þykir sanna, að Rússum hafi ekki tekizt að skapa sundr- ung með Bretum og Bandarikja- mönnum og sé það mikilvægt ekki sízt nú. Andri aflar vel Frá fréttaritara Tímans á Patreksfirði, Vélbáturinn Andri, sem keyptur var hingað til Patreksfjarðar síð- astliðið sumar, hefir aflað vel að undanförnu. Andri hefir komið íil hafnar með allt að seytján smáT lestir fiskjar úr róðri. Er nú mik- ill hugur í mönnum hér að efla bátaútveginn, enda; niun, útgerðin á Andra ekki drága kjark úr mönnum. ^ Patreksfjarðartogarinn, Ólafur Jóhannesson, liggur nú hér í höfn- inni og er ekki gangfær. Fékk hann vír í skrúfuna og gengur iila að ná virnum. Hefir kafari unnið að því að ná vírnum, en ekki tek- izt það enn. ■— BÞ. eiga slíkar vélar í tvö ár. Ilandhæg aðferð við hljóðtöku. Er hér um mjög handhæga og ódýra aðferð að ræða, miðað við eldri aðferðir íil tóntöku á kvik- myndafilmur. Er eins konar segul bandstæki á kvikmyndavélinni og segulbandsræmu komið fyrir á rönd filmunnar. Er það gert er- lendis. Síðan er hægt að tala inn á filmuna skýringar um leið og hún er sýnd og leika svo aftur með segulbandsútbúnaði vélarinn- ar, þegar hún síðar ér noluð. |Er hægt að nota filmur, sém þannig eru úr garði gerðar á aðrar vélar, sem hafa slíkan útbúnað. En vegna þess hvc fáar slíkar vélar eru til með þessum útbún- aði hefir þessi notkun tónfilmunn- ar ekki náð útbrciðslu hér á landi. Viðbótartæki á eldri gerðir sýningarvéla. Nú er hins vegar komið á mark- QFramhaid á 7. síðu.) Herranótt Menntaskólans 1956: FranskurgamanleikurUppskafn ingurinn frumsýndur í kvöíd Menntaskólaleikurinn 1956 verður frumsýndur í kvöld, en að þessu sinni er það gamanleikur í tveimur þáttum eftir Moliére, sem nefnist Uppskafningurinn. Þýðingu gerði Bjarni Guðmundsson, en leikstjóri er Benedikt Árnason og er þetta fyrsta leikritið, sem hann setur á svið. Norðmenn hlufu sinn fyrsta Oíympíumeisfara í gærdag Á sunnudaginn og í gær var keppt til úrslita í nokkrum greinum á Ólympíuleikunum í Cortína. Rússar báru sigur úr býtum í 1500 og 5000 rn. skautahíaupi, Austurríkismaður í stórsvigi, en Norðmenn fengu sinn fyrsta Ólympíumeistara í gær, er Hallgeir Brenden sigraði í 15 km. göngu, en hann sigraði einnig í þeirri grein í Osló 1952. (Framhald á 7. síðu). Aflaði 160 skippund í ellefu róðrum í janúar Frá fréttaritara Timans á Djúpavogi. Einn stór vélbátur, Víðir, stundar róðra frá Djúpavogi og aflar vel á heimamiðum út af Papey. Báturinn fór ellefu róðra í janúar og aflaði samtals 160 skippund af góðum Segulbandsræmur á kvikmynd um auðvelda not fræðslukvikm. Blaðamönnum var í gær boðið að skoða kvikmyndasýningu hjá Iðnaðarmálastofnuninni, þar sem sýndar voru fræðslu- myndir með íslenzkum texta. Var textinn settur inn á film- urnar hérlendis undir yfirstjórn tæknifróðs manns i þeim efnum, Englendingsins John P. Seaourne, sem staddur er hér á vegum tæknihjálpar Evrópu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.