Tíminn - 10.02.1956, Síða 2
TÍMINN, föstudaginn 10. febrúar 1956.
34. bla3„
Vatíkanið segir franska nektar-
sýningu óvirðingu viðhelgi Rómar
Franskur fjölleikaflokkur frá París, sem nefnist Folies-'r
Sergére, hefir verið í sýningarferð í ítalíu. Þegar kom að
)ví að sýna skyldi í Róm, sagði L’Osservatory Romano, blað
'’atíkansins: Þessi fjölleikaflokkur hefir að sérgrein að æsa
<pp það, sem áður fyrr var nefnt hinar lægri hvatir. Sagt
j.r, að hinn „listræni“ leikstjóri hafi látið hverja dansmey hafa
)rjú frímerki og skipað henni að klæðast þeim. Hver sem
i upptökin að því að stefna þessum ófögnuði til Rómar hefir
'nilega ekki vitað um sáttmálann milli Vatíkansins og Ítalíu,
)ar sem segir, að bera skuli „virðingu fyrir helgi Rómar“.
Salóme
Stjörnubíó sýnir nú rr.yndina
Saióme, sem byggð er á sögtuml
um ævilok Jóhannesar skxrara. —
... ,, , ,, , . „ Rita Haywort, Stewart Granger og
haldinn, helt f|olleikaflokkunnn afram og hof symngar i Charles Laughton leika aSalhut-
Sistine leikhúsinu í borg páfsstólsins.
brátt fyrir þetta ákall blaðsins um að sáttmálinn skyldi
Frakklandi, þar sem hið stað-
asta er óstöðugleikinn og lýð-
ptdi, einræði, konungsveldi og
eisara hverfa í vindinn, blífur
■ o ies-Bergéi-e. Folies, sem er
únna mest fyrir augað, mun vera
:itt frægasta leikhús í heimi.
rrægð þess er vaxin af megin und
'•stöðuatriði leikhúss; sem sagt því
ð ef mönnum fellur að sjá vel
'axnar stúlkur í satíni og öðrum
lægilegheitum, ætti þeim ekki að
aiia ver að sjá þær i þremur frí-
nerkjum, svo notuð séu orð Vatí-
canblaðsins.
Indlitin breytast, en amiað ekki.
Þetta ár eins og önnur mun um
nilljón manns sækja Folies-Berg-
ire til að sjá yfirstandandi revíu,
\h Quelle Folie. Leikhúsið er
priðja í röðinni þeirra staða í
' arís, sern mest eru sóttir af ferða
. nönnum. Hinir staði.rnir eru Ver-
lalahöllin og Eiffelturninn. Þeir
xhorfendur, sem koma þangað nú
)ftir margra ára fjarveru, taka
:ftir því, að andlitin hafa breytzt
)n líkamirnir virðast þeir sömu.
i>egar leikhúsið var opnað í fyrsta
dnn fyrsta maí 1869, voru sýndar
/msar kúnstir. Þar mátti sjá akró-
)atík, konu með tvö höfuð, trúð-
eika og glímu. Einnig sýndi fjöl-
oragða maður ýmsar listir, meðal
jnnars gleypti hann slöngu, skar
u'ðan á magann og dró út austur-
enzkar perlufestar. Það hefir ver-
ð góður meltingarhæfileiki. Þess-
im perlufestum var svo dreift með
xl kvengesta.
Vfklæðningin hefsti.
Árum saman sást hvergi í beran
svenmann á frönsku leiksviði,
íema þá helzt einhver smárönd
ofan sokkmáls á cancan dansmeyj
im. En í fyrra heimsstríði fóru
Utvarpib
Jtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
10.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn
Finnbogason kand. mag.).
10.35 Kvöldvaka: a) Osear Ciausen
rithöfundur fiytur frásögúþátt
um Elínborgu Magnússen frá
Skarði: Lækir af Guðs náð. b)
Sunnlenzkir kórar syngja. c)
I Ásgeir Guðmundsson bóndi í
Æðey flytur kvæði eftir Einar
Benediktsson. d) Bergsveinn
Sktilason flytur ferðaþátt: Frá
Hvallátrum.
f'2.20 Þjóðtrú og þjóðsiðir (Baldur
Jónsson kand. mag.).
>2.35 „Lögin okkar“. — Högni Torfa-
son stjórnar þættinum.
23.20 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir .liðir eins og venjulega.
12.50 Óskaiög sjúklinga.
13.45 Hjúkrun í heimahúsum.
16.30 Skákþáttur Guðm. Arnlaugss.
17.40 íþróttir (Sigurður Sigurðsson).
18.00 Útvarpssaga barnanna.
.18.30 Tómstundaþáttur barna og ung-
linga (Jón Pálsson).
18.55 Tónleikar (plötur).
20.30 Kvartettsöngur: MA-kvartettinn
20.45 Leikrit: „Allt fyrir Maríu“
22.20 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
'Árnað heilla
Trúlofun.
Síðastliðin laugardag opinberuðu
trúlofun sína, ungfrú Auður Kristín
Jóhannsdóttir frá Amarstapa og
Óskar Vogfjörð frá Vestmannaeyj-
um.
|stúlkurnar hjá Folies smám sam-
I an að afklæðast. Þegar Ítalía fór
í stríðið með Bandamönnum,
, þrumaði hljómsveit leikhússins
hergöngulög og tveir tugir stúlkna
gerðu útrás á sviðið klæddar ítölsk
um hermannabúningum, en allar
með annað brjóstið nakið. Þær
stormuðu yfir sviðið við fagnaðar-
hróp áhorfenda, sem veifuðu fán-
um. 1918 kom fyrsta nakta konan
fram á sviðið í Folies. Á hverju
kvöldi féll allt í dúnalogn meðai
áhorfenda, þegar von var á stúlk-'
unni. Iiún kom inn á sviðið akandi
á blómvagni, íklædd brosi sínu og
blómkrónu á höfði.
Sagt er að hin líkamlega fegurð ;
í Folies hafi verið svo íullkomins !
j forms, að Rodin hafi viljað höggva
hana í stein. Litadýrðin var sú, að
Manet málaði hana. Sagt er, að,
konungbornir menn hafi farið píla-
grímsferðir til Parísar til að sjá
og kynnast fegurðardísunum í
Folies.
Nú er Folies orðið nýtízkulegra
að uppbyggingu. Það fara tíu mán-
uðir í að undirbúa hverja nýja
sýningu. Sviðið er aðeins tuttugu
fet á lengd, en þar er komið fyrir
sundlaug, stigmyllu og stórum
stiga. Tólf hundruð búningar eru
notaðir við hverja sýningu og
slundum eru dansendur huldir allt
að sextíu metrum af gagnsærri
slæðu. Starfsfólk, fyrir utan leik-
endur, er 340. Hver sýning stend-
ur yfir í rúmar þrjár klukkustund
ir, og reynt er að forðast eftir
megni að hafa tal í frammi, enda
hefði það lítið að segja fyrir þann
sæg útlendinga, sem hverju sinni
kemur í leikhúsið.
Eins og áður segir hefir Folies-
Bergére verið 1 sýningarför um
Ítalíu undanfarnar vikur. Stúlk-
urnar munu hafa verið meira
klæddar á sviðinu í þessari ferð,
heldur en venjan er á sýningun-
um í París. ítalir hafa sótt þessar
sýningar af miklu kappi, hvað sem
skoðunum Vatíkansins líður. Verra
ei þó ef geistlegt og veraldlegt
vald ítalskt segir í sundur með sér
vegna þessara sýninga, en hvernig
væri að bjóða páfanum í Sistine
leikhúsið?
Aíkvæðaveiðar
Luðyiks Jósefssonar
í umræðum um póstflutninga til
Austurlands lók Páll Zóphóníasson
til máls á fundi sameinað þings í
gær og taldi tillögu Lúðvígs Jós-
efssonar mjög vafasama og illa
undirbúna og væri ekki ætluð til
neins annars en atkvæðaveiða
kommúnista austur þar. Með henni
væru póstafgreiðslumál sveitanna
á Austurlandi á engan hátt leyst,
og ef hún yrði samþykkt myndi
pósturinn hrúgast upp á Egilsstöð-
um, án þess að nokkrar ráðstafan-
ir væru gerðar til að dreifa hon-
um í kauptúnin og sveit á Austur-
landi. Þess bæri líka að minnast'
í þessu sambandi, að það væru
fleiri landshlutar en Austfirðir, er
lengi yrðu að bíða eftir blöðunum
— taldi Páll, að Vestfirðir væru
á engan hátt betur settir en Aust
firðir og yrði að taka tillit til hags
muna þeirra. Lagði Páll til, að mál
ið færi I nefnd, sem myndi endur-
skoða frumvarpið og koma því í
hagkvæmari búning.
CHARLES LAUGHTON
þetta var ljóta ástandið
verkin. Söguþráður myndarinnar
er dálítið dúlár-full skýriitg á
Biblíutextanum, eti eins og segír,
maðurinn lifir ekki á brauði einu
saman, má alveg elns segja: Holly
wood lifir ekki á textanum einum
saman. Þetta er að vísu mynd um
aítöku Jóhannesar skírara og
hvernig höfuð hans er borið fram
fyrir rómverskum veizlulýð. Það
þótti ekki-góð latína í þá daga að
vera í stjórnarandstöðunni, alveg
burtsóð fr ákvennafari rómversks
liðsforingja, er hefir úrslitaþýð-
ingu í myndinni, hvað snertir sálar
heill Salóme, því í gegaum liðs-
foringjann tekur hún rétta trú.
Ilún var véluð til að biðja um
höfuð Jóhannesar skírara að dansi
loknum, en ekki verður séð að það
sé dramatískara að láta drottningu
Heródesar vera að bauka niður í
kjallara við að taka Jóhannes af
lífi en iata Salóme biðja um höfuð
hans, eins og stendur í Biblíunni.
Það hefir dugað hingað til og ekki
þótt neinn mysingur. Og fyrst þeir
vildu endilega kristna Salóme í
lokin, þá gátu þeir gert það í ann
arri mynd, sem gat hafa heitið:
Salómé byrjar nýtt líf. Svo gat
komið enn ein mynd: Salóme gift-
ir sig o. s. frv. Annars er gaman
að myndinni, en menn skulu var-
ast að vera nokkuð að lesa Biblí-
una, fyrr en þá í vor. I.G.Þ.
Framsóknarvist \
Eyjaf. og á Akureyri
Frá fréttaritara Tímans
á Dalvík.
Framsóknarfélögin í Eyjafirðl
og á Akureyri efna til r.ýstárlegr
ar spilakeppni með Framsóknar-
vist. Er það þriggja kvölda keppni
og verða að lokinni keppni veitt
fimm heildarverðlaun á öllu spila-
svæðinu. Fyrsta spilakvöldið í þess
ari keppni var nýlega haldið á
Dalvík og var spilað á 18 borð-
um, sem þykir góð aðsókn. Að
lokinni spilakeppni var sameigin-
leg kaffidrykkja og kvikmyndasýn
ing.
áufi'fbtö / Tmamm
aœaMBBEMaE«a-*Q:BW3s«iŒaKí
nglinga
vantar til að bera blaðið út til kaupenda 1
Hlföarnar
Afgreiðsla TÍMANS
Sími 2323.
•SSS»aKSSS5S«í3SSSSS«»SSSSSSSÍS«ÍSSS5S5aSSSSSSSS«SSSSSSi5SSSS®SÍS»5SSiS!sðj
ríkisjarðir
eru lausar til ábúðar í næstu fardögum: Nethamrar 1
Ölfusi, Árnessýslu, Brandshús í Gaulverjabæjarhreppi,
Árnessýslu, Þjóðólfshagi H, Holtahrepp, Rangárvalla-
sýslu, Ketilsstaðir II í Dyrhólahreppi, V-Skaftafellssýslu,
Lágakotey, Leiðvaílahreppi, V-Skaftafellssýslu, Eyri,
Árnarstapa, Snæfellsnesi.
D'óms- Gg kirkjiimálará(Suneyti&
— Jarðeignadeild —
Ingólfsstræti 5.
I&WSSSSSSSÍSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SÍSSSSSSS5SSSSSSSS3SSS
ur sendiferðabíll
%—1 tonns óskast til kaups. Tilboð, sem greini teg-
und, árgang og verð, óskast send á skrifstofu bæjar-
verkfræðings, íngólfsstræti 5, fyrir 15. þ. m.
! ALLT Á SAMA STAÐ
Jeppasláítuvelin BUSATIS
Gerið pöntun á þessari vinsælu sláttuvél, sem allra
fyrst. Jeppasláttuvéiin er auðveld og handhæg í notlcun.
Gefur fljótan en hreinan slátt.
H.f. Egili Vilhjálmsson
Laugaveg 118. — Sími 81812.
NÝKOMIÐ '
Dynamóar í: Startarar í:
Plym. 1940—’52 Dodge
Dodge 1940—’52 Plymouth
Chrysl. 1940—’52 Chrysler
De-Soto 1940—’52 De-Soto
Willys 1945—’52 Willys
Chevrol. 1949—’52 og Ford
Kaiser 1949—’52
Bilaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg 20 — Sími 4775.
■AV/AVVAVAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.WA'A
i í
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hlý- *
I* hug á sjötugsafmæli mínu 30. janúar s. 1.
í
GUÐRÚN EINARSDÓTTIR,
Laugum, Hrunamannahr.
■.V.V.V.VAV.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.VAVWAV