Tíminn - 10.02.1956, Síða 7

Tíminn - 10.02.1956, Síða 7
34. blað. TÍMINN, föstudaginn 10. febrúar 1956. 1 Hornstrandakvikmynd og geíraun á Á þriðjudagskvöldið efndi Ferðaféla^ íslands til skemmti- fundar með kvikmynda og skuggamyíi'dasfningum. En slíka fundi heldur félagið öðru hvoru og eru þeir vinsælar sam- komur í höfuðstaðnum. AS þessu sinni hófst samkoman með því að sýnd var litkvikmynd 'frá Hornströndum, sem Ósvald Knudsen málarameistari tók fyrir nokkrum árum, er hann var þar á ferð. Er brugðið þar upp falleg- um skyndimyndum af lifnaðarhátt um fólks og byggðum. Er kvik- myndin hin fróðlegasta, enda er margt sérstætt á Hornströndum. Hefir myndatölcumaðurinn leyst verk sitt vel af hendi og geymir myndin margt, sem skemmtilegt Hvar eru skipin Skipadeild S. (. S. Hvassafell fór frá Amsterdam 7. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Arnar- fell fór 3. þ. m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Jölmlfelt fer í dag frá Boulogne til Ventspils. Dísarfell fer í dag frá Piraeus til Patras. Litlafell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Ilelgafell fer til Þorlákshafnar og Vestmannaeyja. Skpaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík kl. 13 í gær austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur urn land í lirlngferö. Herðu- breið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreiö er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill fer frá Reykjavík á hádegi í dag áleiðis til Noregs. H.f. Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fór frá Hull 5.2. Vænt- aniegur til Reykjavíimr á ytri höfn- ina um kl. 9 9.2. Dettifoss fer frá Rotterdam 9.2. til Reykjavíkur. Fjall foss fer frá Rotterdam 11.2. til Ála- borgar, Gautaborgar og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Ventspils 7.2. Fer þaðan til Hangö, Gautaborgar og Reykjavikur. Gullfoss fór frá Reykja vík 8.2. til Leith og Kaupmannahafn ar. Lagarfoss fór frá New York 8.2. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík í morgun 9.2. til Akraness Keflavíkur, Hafnarfjarðar, Akureyr- ar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Djúpa vogs og þaðan til Rótterdam og Ilamborgar. Selfoss kom til Ghent 8.2. frá Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 6.2. til New York. Tungu- foss fór frá Rotterdam 8.2. til Fá- skrúðsfjarðar. og fróðlié'gt er áð sjá. Auk þess má geta þess, að- í. kvikmyndinni eru víða listræn tilþrif og er auðséð að Ósvaíd Knudsen hefir glöggt auga fyrir li'túm og myndflötum. Eru þosáír koslir góður bragðbæt- ir með þeim feóðleik, sem myndin flytur. Kristján •■Eldjárn þjóðminjavörð ur flutti af áegulbandi með mynd- inni skýringartexta, sem var bæði mjög vel samin og fluttur. Þessar ágætu skýýingar gáfu kvikmynda- sýningupni áukið gildi enda var þar macgt vel sagt og athugað. Var Kristján; þarna, eins og svo oft áðurj, bísði skemmtilegur og orðhagur. Að aflokirm-t kvikmyndasýningu, voru svndar: litskuggamyndir, og áttu samkornugest'ir að þekkja stað ina. Að iokuia var stiginn dans. —gþ. Tveir nýir bátar bætast í skipaflota Keflvikinga Annar smííaíur í Ytri-Njarívík, hinn í Þýzkalandi Tveir nýir bátar hafa bætzt í skipaflota Keflvíkinga nú að undanförnu með stuttu millibili. Annar bátanna er smíðaður í Skipasmíðastöð Ytri-Njarðvíkur, en hinn í Þýzkalandi. pall er snyrtiklefi og mun það nokkur nýlunda á íslenzkum fiski- bát. Aftan við snyrtiklefan er rúm góður kortaklefi. Smiðjan sf. í Njarðvík sá um niðursetningu véla og Snæljós h.f. í Keflavík sá um raflagnir. Óskar Ingibergsson, for maður á Ólafi Magnússyni, taldi bátinn hinn vandaðasta í alla staði og um ganghraðan væri það að segja að hann væri með því sem bezt gerðist. Ólafur Magnússon verður gerður út á línuveiðar frá Keflavík í vetur. 280 hestafla vél. Fréttamönnum var í gær boðið að skoða bátinn, scm Albert Ólafs son og fleiri hafa látið smíða í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Bát- inn teiknaði Egill Þorfinnsson og yfirsmiður var Bjarni Einarsson. Hann hlaut nafnið Ólafur Magnús son, einkennisstafir KE-25. Þetta er annar báturinn, sem Skipasmíðastöð Njarðvíkur smíðar. Hann er byggður úr eik og er 58 lestir að stærð. Vélin er Manheim díselvél með vökvatengli, 280 ha. Hitað er upp með vatnsmiðstöð frá eldavél í lúkar. íbúðir eru mjög vistlegar og rúmgóðar enda frágangur allur í bezta lagi. Alls er rúm fyrir tólf menn, en á vetr arvertíð er áhöfnin sex. Nýlunda. Á þilfari er vökvadrífin línu- vinda. Talstöð er í bátnum og dýpt | Asdicútfærslu. Aftan við stjórn- Fiugferhir Konur í Reykjavík styrkja vel Slysavarnafelagið Kvennadeild S. V. F. í. í Reykjavík hélt aðalfund sinn 6. febrúar s. 1. Fóru þar fram venjuleg aðalfundarstörf. Fiugfélag íslands h.f. Gulli'axi fer tii Kaupmannahafnnr og Ilamborgar kl. 8,30 í fyrramáliö. í dag er ráðgert að fljúga til Akur- eýrar, Fagurhóismýrar, Hornafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. A morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Loftlelðir h.f. Ilekla er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 7 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Björvinjar, Stavangurs og Luxemborgar kl. 8. Edda er væntanleg til Reykjavíkur kl. 18.30 á morgun frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer áeiðis til New York kl. 20. Úr ýmsum áttum Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kvöld kl. 8,30 í samkomu sal ■ kirkjunnar. Fjölbreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. Bræðrafélag Óháða frikirkjusafn. Fundur verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í Edduhúsinu við Lindargötu. Árnesingamót. Hið árlega Árnesingamót verður að þessu sinni haldiö í Sjálfstæðis- húsinu laugardaginn 25. þ. m. Vand- að verður til skemmtiatriða að venju á þessari vinsælu árshátíð Árnesingafélagið í Reykjavík. Leiðrétting. í vinningaskrá vöruhappdrættisins sem birt var hér í blaðinu varð prentvilla, þar sem komið er að upp talningu lægstu vinninganna stend- ur, eftirtalin númer fengu 150 kr. vinning hvor en á að vera 300 kr. í stjórninni eru þessar konur: Guðrún Jónásson, formaður, Guð- rúh Magnúsdóttir, gjaldkeri, Ey- gló Gísladóttir, ritari, Gróa Péturs dóttir, varáfórmaður, Ástríður Ein arsdóttir, Ingibjörg Pétursdóttir, Guðrún Óláfsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir. Var stjórnin endurkos in á fundinum. Sigríður Þétursdóttir baðst und an endurkosningu. Ilún hefir ver- ið í stjórn frá stofnun deildarinn- ar, og gjaldkeri hennar í 20 ár. Var Sigríður á fundi þessum gerð heiðursfélagi deildarinnar og þakkað ötult Starf. Fjáröflunarnefndir voru kosnar og 10 fulltrúar á Landsþingið í vor. Það sem déildin lagði til slysa- varna á árinu til kaupa á vara- hreyfli og skrúfu í sjúkraflugvél- ina, 40 þúsurid krónur. Til kaupa á Brimróðrabáti, á- samt öllu tilheyrandi, og sjófatn- aði handa björgunarmönnum, 35 þúsund krónur. Báturinn er stað- settur á Ásbúðum á Skaga. Til björgunarskútu Norðurlands 30 þúsurid. Til björgunarsveitar Slysavarnafélagsins í Reykjavík 10 þúsund. Sámtals kr. 115 þúsund krónur. Deildin varð 25 ára 28. apríl Þess minntist deildin á ýmsan hátt, meðal annars með afmælis- hófi, dagskrárþætti í útvarpinu um starf deildarinnar o. fl. I minn ingu afmælisins gaf deildin út rit er nefnist „Saga kvennadeildar SVFÍ í Reykjavík“. Bendir nafnið til efnisins. Bókin hefir verið mik Útför Ingólfs Kárasonar Frá fréttaritara Tímans í Staðarsveit. Nýlega fór fram útför Ingólfs Kárasonar, er bráðkvaddur varð skammt frá heimili sínu 25. f.m. Húskveðju flutti sóknarpresturinn séra Þorgrímíur Sigurðsson. Minn ingarræður í kirkju fluttu séra Þorgrímur og Þorsteinn L. Jóns- son, Söðulsholti. Kirkjukór Stað arstaðarsóknar söng í kirkju og í heimahúsum. Fjölmenni fylgdi hinum * látna merkisbónda til grafar. — Þ. G. XX X N ANKIN ið keypt og er enn til sölu á skrif stofu Slysavarnafélagsins Grófin 1. Þegar litið er á upphæð þá sem deildin hefir látið af hcndi rakna á árinu til slysavarna, þá gefur að sk'ilja að það hefir þurft mikið átak að afla þeirra peninga, en konunrar eru alltaf viðbúnar og kvennadeildin í Reykjavík heldur áfram að starfa í sama anda og að sama marki og undanfarin ár. Þjóðleikhúsíð (Framhald af 8. síðu.) vegna veikinda leikstjórans, Lárus- ar Pálssonar, sem jafnframt fer með stórt hlutverk, Jón Grindvík- ing. Aðalhlutverk að þessu sinni leika hinir sömu og 1950. Brynjólf ur Jóhannesson leikur Jón Hregg- viðsson, Herdís Þorvaldsdóttir Snæfríði íslandssól, Þorsteinn Ö. Stephensen Arnas Arneus, Jón Aðils séra Sigurð, Valur Gíslason Eydalín lögmann, Gestur Pálsson jungherrann í Bræðratungu og Haraldur Björnsson Jón Marteins- son. Lárus Ingólfsson málaði leik- tjöld. Samsæti fyrir slcáldið. Sérstök nefnd hefir forgöngu um það að halda skáldinu sam- sæti, sem verður í Leikhússkjall- aranum mánudaginn 20. febrúar. í nefndinni eru Jón Lcifs, form. Bandalags ísl. listamanna, Helgi Hjörvar, form. Rithöfundafél. ís- lands, en Halldór Kiljan Laxness er meðlimur í því fólagi, dr. Páll ísólfsson, Ragnar Jónsson, útgef- andi skáldsins og Þjóðleikhússtjóri Guðlaugur Rósinkranz. Öllum er heimilt að taka þátt í samsætinu meðan húsrúm leyfir. Önnur leikrit. Þá skýrði Þjóðleikhússtjóri frá því, að sýningar á þeim verkefn- um, sem Þjóðleikhúsið hefir nú til meðferðar, hafi verið vel sóttar. Svæk hefir verið sýndur 30 sinn- um, og hafa 17—18 þúsund manns séð leikritið, en sýningum fer nú að fækka. Maður og kona hefir verið sýnt 7 sinnum ávallt fyrir fullu húsi, og lítur út fyrir, að aðsókn verði mjög mikil. 15 sýn- ingar hafa verið á Jónsmessu- draum Shakespeare við mjög góða aðsókn, en fáar sýningar eru eftir. Stærri vélar. Eins og áður ér sagt er þetta þriðji báturinn, sem Skipasmíða- stöð Njarðvíkur byggir. Sá fyrsti var 49 lestir að stærð. Nú þegar er byrjað að undirbúa þriðja bát- inn, sem verður samskonar og Ólafur Magnússon. Bjarni skipasmiður ræddi nokk uð um kapphlaup það, sem nú á scr stað um vélastærð í fiskibát- um. Taldi hann það bæði skaðlegt og hættulegt hve vélaafl er orðið mikið og líklegt að slys hlytust af ef svo héldi fram. Á síðustu 2—3 árum hefðu vélar stækkað úr 4 hö. á lest upp í 6—10 hestöfl. Slíkt þyldu bátarnir aðeins stutt- an tíma og dæmi væru til þess að gamlir bátar, sem fengið hafa nýj ar kraftmikar vélar, hefðu naum lega náð landi vegna leka. Stálbátur frá Þýzkalandi. Hinn báturinn er stálbátur, smíðaður í Þýzkalandi, sjötíu og sex lestir að stærð. Kom hann hingað til Keflavíkur í fyrrinótt. Eigendur hans eru Ólafur Lofts- soit og Þorsteinn Þórðarson, sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. Þorsteinn er gamalkunnur afla- kóngur hér á Suðurnesjum. Stál- báturinn er hinn glæsilegasti að sjá. Blökkustúlkan (Framhald áf 8. síðu.) yggi stúlkynnar, ef svo fer, að sambandsdómstóll úrskurðar henni rétt til skólasetu, sem telja verður nokkurn veginn öruggt. Þó liafnaði dómstóll í Birmingham- borg í Alabamaríki kröfu frá öðr- um svörtum kvenstúdenti, Ann Iludson, um skólavist við þennan sama háskóla. Forsendur þess úr- skurðar voru, að stúlkan ætti í hjónaskilnaðarmáli og uppfyllti því ekki skilyrði til háskólanáms. Úrskurður hæstaréttar. í Suðurríkjunum hefir allt til þessa verið aðskilnaður hvítra og svartra í skólum ríkjanna. Raun- ar hafa svertingjar alls ekki fengið að sækja háskóla þar, þar eð eng- ir háskólar voru til fyrir þá. Kurr hefir því verið nokkur í þessum ríkjum yfir úrskurði hæstaréttar, en þó hefir breytingin gengið hijóðalítið fyrir sig í flestum ríkj- unum, hvít og svört börn og ungl- ingar setzt að námi í sömu slcóla- stofu. En nú fyrir skömmu ákváðu þó þrjú ríki að þverskallast við framkvæmd úrskurðarins. Fordæma atburðinn. Æsing er mikil í Alabamaríki yfir atburði þessum og raunar um öll Bandaríkin. Blöð Norðurríkj- Hver dropi af ESSO smurningsolíu tryggir yður hámarks afköst og lágmarka viðhaldskostnað Olíufélagið h.f. Sími 8 16 00 . _ GfiETTlSGOTU 8 Alþjóðasamband verkamanna rekið frá Vín Vínarborg, 4. febr. — Alþjóða- samband verkamanna, sem komm- únistar stjórna, hefir haft aðal- bækistöðvar sínar í Vínarborg síð an þær voru fluttar frá París 1951. í dag skipaði austurríska stjórnin sambandinu að verða á brott, þar eð þjóðarhagsmunum Austurríkis stafi hætta af veru þess í landinu. Einkaskeyti frá Kaupmannahöfn Formósaeina ágreiningsmálið London, 9. febrúar. Eden kom heim í dag. Kvaðst hann aldrei hafa farið jafn árangursríka för. Deilumál væru nú engin með Bret um og Bandaríkjunum nema um afstöðuna til eyja á valdi For- mósustjórnar við Kínastrendur. Var Eden fagnað mjög er hann kom í þingsalinn í dag. Hann flyt ur þingmönnum skýrslu um för- ina á mánudag. anna fordæma að sjáffsögðu at- burðinn, bæði skrílslæti stúdenta og dugleysi yfirvalda. En Suður- ríkjablöðin taka flest í sama streng og segja að illa hafi tiltek- izt. r r Afengisvarnaráð hefir fengiÖ nýtt símanúmer 82405

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.