Tíminn - 11.02.1956, Blaðsíða 1
Sfcríístoíur ! Scld'ihtla*.,
Fréttastmai-:
61S02 og 81308
ArfEreiffslusíml 2323
Auglýslngasíml 31300
FmstwnlSjaa ;®di*
<ð. árg.
Ritstjöri:
Þórarirm Þórarinssoa
Ótgeíandl:
Framsóknarfiofckurlna
Reykjavík, Iaugardaginn II. febrúar 1956.
35. bla3.
Verna skrira Ragnars Guðleiíssenar um hafnargerð
í Wjrst'Svik í gær hefir Tímsnn snúiS sár til ulanrikis-
ráSuneytisins og fengið efíirfaranái uppiýsingar:
Utanríkisráðuneyfinu hefir aldrei boriáí neift bréf
eSa cskir frá sfjórn landshafnarinnsr,. bæjarstjórn
Keflavi'kur eSa hrsppsnefnd NjarSvikar um að utan-
ríkisráðherra haldi fund meS þessum aoi’um út af
hafnnrframkvæmdum í N|a rðvíkum. H-ns vegar má
vera, aS rikisstjórninni hafi veríð skrifað, en bréfið
hlýtur þi að hafa farið tif annars ráðurteyfis. Það er
rangt frá hermt, a'S bæjarstjórn Kefiavskur hafi cskað
effsr fundi með utanríkisráðherra, he’dur með ríkis-
stjórninni.
Utanríkisráðherra hefir áður skyrt frá því, að sfað-
setning hafnarinnar og gerð hennar hafi verið ákveð-
in af hr.fnarmá'astjóra, enda hefði u’anríkisr'áðuneyt-
inu aldrei doftið annað í hug. Á grunc!ve!!s staðsetn-
ingar hrfnarmálastjóra, svo og þeirri gerð, sem hann
hefir samþykkt, er nú unnið að úífærslu teikninga.
Þegar þær eru tiibúnar, mun ríkisstjérnin eflaust
leragja fram beiðni fi! stjórnar landshsmarinnar, ásamt
teikningum af fyrirhuguðum framkvæmdum, eins og
gert er ráð fyrir í iögunum um landshöfn í Njarðvík-
um.
Frumvarp mennta-
málaráðherra fellt
AtkvæSagreiðsIa fór fram í
neðri deild um frv. um Mat-
sveina-, Veitingaþjóna- og Stýri-
mannaskóla, en samþykkt frv.
myndi liafa það í för með sér,
að menntamálaráðherra færi
með yfirstjórn þessara skóla í
stað samgöngumálaráðherra.
Meirihluti menntamálanefndar
snerist gegn frv. og lagði til, að
það yrði fellt. Hafði Páll Þor-
steinsson framsögu fyrir meiri-
liluta nefndarinnar. Menntamáia
ráðherra tók þá til máis og áleit
það betra, að þessi mál heyrðu
undir sig. Meirihluti þingmanna
virtist á öðru máli og var frv.
fellt og lieyra því skólar þessir
enn sem fyrr undir samgöngu-
máiaráðuneytið.
Umferðarslys
á Melavegi
í fyrrakvöld um sex leytið varð
fjögurra ára drengur, Guðmundur
Óskarsson, Lóugötu 2, fyrir bif-
reið á Melavegi móts við Triþolí-
bíó. Var hann flutturi í Landsspít-
alann, þar sem hann liggur enn.
Meiddist Guðmundur litli talsvert
mikið á fæti, en var þó talinn ó-
brotinn.
Rósin frá Tókíó laus úr tíu ára fangelsi
Iva Toguri d'Aquino er fædd í Los Angeles, en átti japanska foreldra.
I síSasta stríSi stiórnaSi hún áróSursþætti fyrir Japani og deildi mjög
á Bandaríkjamenn, sem í stríðslok dæmdu hana í tíu ára fangelsi fyrir
landráð. Nýlega var hún látin laus. Hún er fiörutíu ára gömul og er
gift kaupmanni. Hér sést hún ásamt fréttamönnum. Senniiega verður
henni vísað úr landi í Bandaríkiunum.
Samaiurður Þjóðviljans á olíuverði her
og í Þýzkalandi byggður á staðleysum
Upplýsiegar Lúðvíks Jósefssonar eru
ýiMÍst nppspuni eða rangfærslur
Lúðvílc Jósefsson alþingismaður hefir undanfarið haldið
fram í ræðum á alþingi og í Þjóðviljanum, að verð á olíum
og benzíni sé stórkostlega miklu hærra hér á landi en í
Þýzkalandi, og sanni þessi verðmunur, að tekið sé 50 milj-
ónum of mikið af iandsmönnum fyrir þessa vöru.
Enda þóít kunnugir menn sæju strax, að Lúðvík fór með hrein-
ar staðieysur, varð honum ekki svarað, fyrr en öruggar upp-
lýsingar höfðu fengizt frá Þýzkalandi. Þessar upplýsingar hafa
nú borizf til landsins og sýna glögglega, að málaflutningur al-
þingismannsins byggist ýmist á hreinum fölsunum, samanburði
á ósambæriiegum tölum eða meiriháttar hagræðingu á sannleik-
anum: Lúðvík hefir sýnilega treyst því, að lýgin bærist austur
á Langanes, áður en sannleikurinn kæmist inn að Elliðaám, eins
Fimdur Framsóknar-
manna í Mýrasýslu
Framsóknarfélag Mýrasýslu
heldur fund að Hótel Borgarnes,
föstudagiian 17. febr. og liefst
hann kl. 1 e.h. Á fundinum ver.ða
kjörnir fuJítrúar á 11. flokksþing
Framsóknarmanna, sern hefst í
Reykjavík 8. marz n.k. Nánar
verður sagt frá dagskrá fundar-
ins síðar hér í blaðinu.
Vegir illfærir
i SkagafirSi
Frá fréttaritara Tímans
á Hofsósi.
Vegir eru margir illfærir í
Skagafirði um þessar mundir. Ó-
fært er frá Hofsós lengra lit með
Skagafirði, en í Sléttuhlíð, en hins
vegar er sæmilega fært til Sauð-
árkróks. Illfært er víða um sveit-
irnar. .
Veðrið mikia á dögunum hefir
gert mikinn usla og almennari en
lialdið var í fyrstu. Útihús eru illa
komin á mörgum býlum og víða
illa búið um hey eftir óveðrið.
Verða menn að nota þau ráð. sem
tiltækileg reynast til að forða
heyjum frá frekari skemmdum.
Svesttingar Halldórs Kiljan
Laxness hyíla hauu annað kvöld
með blysför liehn að Gljúfra-
steini og halda iiomnn samsæti
á þriðjudagskvöld. Það er Ung-
mennafélagið Afturelding í Mos-
fellssveit, sem gengst fyrir blys-
förinni heim til skáldsius annað
kvöld kl. 8,30. Verða á annað
liundrað blys borin upp Mosfells-
og eitt sinn var sagt.
Skal nú drepið nánar á nokkur
atriði í blekkingum Lúðvíks og
þær hraktar.
Þjóðviljinn fullyrðir, að benzín-
(laiinn. Fonnaður ungmennafél-
agsins, Sveiwn Þórarinsson, á-
varpar Laxness.
Á þriðjudagskvöld efnir
hreppsnefad IMosíellshrepps til
samsætis fyrir skáldið að Hlé-
garði. Verða þar ræður fluttar
og annar fagnaður til heiðurs
nóbelsverðlaunaskáldinu.
verð sé miklu hærra hér á landi
en í Þýzkalandi. Sannleikurinn er
sá, að jafnaðarverð á beuzíni á ís-
landi var um áramót 178 aurar pr.
lítra, en benzínverð var þá í Þýzka
landi frá 242 aurum upp í 262,17
aura pr. lítra, eftir því hvar í land-
inu það var selt.
Ef tollar og skattar eru dregnir
frá verðinu til aðsjá raunverulegt
verð olíufélaganna, kemur i ljós,
að verðið hér á landi var 115,28
aurar, en í Þýzkalandi á þeim
stöðum þar sem það var lægst 121,
30 aura pr. lítra, en á þeim stöð-
um þar sem það var hæst 140,87
aurar pr. lítra. Er þá ekki tekið
tillit til þess, að hér á landi er selt
87 octane benzín en þýzka verðið
er verð á 84 octane, sem er 5%
ódýrara í innkaupum. Fullyrðing-
ar Þjóðviljans um benzínverð eru
því alrangar.
Þjóðviljinn fullyrðir, að verð á
gasolíu til báta og til húskynd-
ingar í Vestur-Þýzkalandi sé 548
krónur fyrir smálestina eða 47,13
aurar fyrir líterinn.
Þetta er alrangt. Samkvæmt ör-
uggum upplýsingum var hið þýzka
verðlag í desembermánuði til báta
58,70 aurar eða 678,61 króna á
smalest, og til liúskyndingar frá
66,52 aurum (769,82 kr. smálest)
upp í 78,26 aura (904,74 kr. lestin)
eftir því,' hvar í landinu keypt var
og hve mikill flutningskostnaður
lagðist á olíuna frá innflutnings-
höfn.
Jöfnunarverð á íslandi, sem
(Framhald af 1. síðu.)
Blaðið sneri sér til Ingólfs Guð-
mundssonar, verðgæzlustjóra og
spurði hann um þessi atriði.
— Verðgæzlustjóri kvaðst sem
minnst vilja segja um þessi mál
á þessu stigi. Hins vegar væri
það rétt, að skrifstofan mundi ráða
3—4 nýja starfsmenn, sem ein-
göngu yrði bætt við starfslið það,
sem vinnur að vérðlagseftirlitinu.
Smásöluálagning ekki á fram--
leiðslusjóðsgjald,
Verðgæzlustjóri kvaðst skilja á-
kvæði laganna svo, að smásöluá-
lagning mætti ekki koma á fram-
(Framhald á 2. síðu.)
--
r
Arangursíaus leit
að Hólmaborgu
Leitinni að“ vélskipinu Hólma-
borg var haldið áfram í gær og
var leitað af skipum og flug-
vélum meðan birtu naut við
ákjósanleg veðurskilyrði á mjög
stóru hafsvæði. Austfirðingur,
Goðanes og fleiri skip hafa leit-
að. Flugvél landhelgisgæzlunn-
ar var á flugi 12 stundir og þrjár
flugvélar frá Bretlandi leituðu.
Ekkert hefir þó fundizt eða frétzt
sem gefur upplýsingar um ferðir
eða afdrif skipsins. Leitinni verð
ur haldið áfram.
Skipstjóri á Hólmaborg er Jens
Jensson, Seyðisfirði, stýrimaður
er Herbert Þórðarson, Norðfirði,
hásetar Vilhelm Jensen, sonur
skpstjóra og Sigurður Jónasson,
Seyðisfirði. Skipverjar eru allir
kvæntir.
Kosoiugar í Járn-
smiðafélaginu
Kosningar fara nú fram í Jám
smiSafélagi Reykjavíkur. Hefj-
ast þær í dag kl'. 12 á hádegi og
standa til kl. 8 í kvöid, en hefj-
ast síðan aftur á morgun, sunnu-
dag kl, 10 árdegis og lýkur kl. 6
síðd. Tveir listar eru í kjöri.
Stuðningsmenn B-listans eru
beðnir að fjölmenna á kjörstað,
sem er í skrifstofu félagsins, og
kjósa sem allra fyrst.
Svéffungar Laxness hylla
han í kvöld mei blysför
Starf verðgæzlunnar vex að
mun og er starfsliðið aukið
Vegna hinna nýju laga um Framleiðslusjóð og fjáröflun
til hans, svo og vegna tekjuaukalaga fyrir ríkissjóð, virðist
auðsætt, að starf verðgæzlunnar í landinu aukist nokkuð,
enda bera auglýsingar frá henni undanfarna daga þess vitni.
Ig' ' --1