Tíminn - 22.02.1956, Síða 11

Tíminn - 22.02.1956, Síða 11
TÍMINN, miðvikudagmn 22. febrúar 1956. 11 Útvarpið í dag: 8.00 9.10 12.00 12.50 15.30 16.30 18.00 18.25 18.30 18.55 19.10 19.40 20.00 20.20 I. fl. fl. 21.20 21.30 22.00 22.10 22.25 23.15 Morgunútvarp. VeSurfPegnir. Hádegisútvarp. Við vinnuna. Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzkukennsla; Veðurfregnir. Þýzkukennsfa; I. Framburðarkennsla í ensku. Þingfréttir. — Tónleikar. Auglýsingar. Fréttir. Föstumessa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Halldórsson) Tónleikar: Jascha Heifetz leik ur vinsæl iög á fiðlu (plötur). Fræðsluþættir: a) Heilbrigðismál: Læknarnir Óiafur Bjarnason og Óskar Þ. Þórðarson ræðast við um æða stífiun í hjarta. ^ b) Rafmagnstækni: Jón Á. Bjarnason verkfræðingur talar ; um hagnýtingu vindafls til raf orkuvinnslu. Fréttir og veðurfregnir. Vökulestur (Helgi Hjörvar). Létt lög (plötur) a) Gisele Mac Kenzie syngur. b) Roger Roger og hijómsveit hans ieika. Dagskrárlok. Miðvikudagur, 22, febr, Al^ingi Landsbókasafrrið: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nejna laugardaga kl. 10 —12 og 13—19. ; Imbrudagar. 53. dagur árs- ins. Tungi í suðri kl. 21,48. Árdegisfiæði ki. 1,58. Síðdeg- ; isfiæði ki. 14,34. Bæjarbókasafnjð: Útlán 'kl. 24-10 alla virka daga nema laugardaga kl. 2—7, sunnu- daga kl. 5—7. Lasstofa: kl. 2—10 alla virka daga rteina laugardaga kl. 10 —12 og 1—7, .gunnudaga kl. 2—7. SLYSAVARÐSTOFA REV KJAVÍKUR er opin allan sólarhringinn. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 18—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. Dagskrá- sameinaðs Alþingis mið- vikudaginn 22. febr. 1956. kl. 1,30. 1. Fyrirspurn um verðtryggingu sparifjár 154. mál, Sþ. (þskj. 374, tölul. II.). — Ein umr. 2. Bátagjaldeyrishlunnindi til sjó- manna í Vestmannaeyjum, þáltill. 156. mál, Sþ. (þskj. 380). — Fyrri umr. i Tæknibókasafhið í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudöguní og föstudögum kl. 18.00—19.00. . Þjóðskjalasafnið: Á virkum dögum kl. 10—12 og 14—19. Utvarpið á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 I-Iádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. 18.00 Dönskukennsla II. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18 30 Enskukennsla I. fl. 18.55 Fremburðarkennsla í dönsku og esperanto. 19.10 Þingíréttir. — Tónleikar. 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Tónleikar Appelsínuprinsinn. 20.50 Biblíulestur. Séra Bjarni Jóns- son vígslubiskup les og skýrir Postulasöguna. 21.15 Einsöngur. Max Lichtegg syng- ur Sigaunalög op. 55 eftir Dvor- ák (plötur). 21.30 Utvarpssagan: Minningar Söru Bernhardt. 22.20 Náttúrlegir hlutir. (Ingimar Óskarsson grasafræðingur). 22.35 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.25 Dagskrálok. Nátfórugripasafnið: Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjudögum og firnmtudögum. LYFJABÚÐIR: Næturvörður er í Reykjavíkur Apótek, sími 1760. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 13—16 Reykjavíkurdeild R. K. í. flytur þakkir öllum þeim, sem unnu að fjársöfnun Rauða krossins á ösku daginn. í bænum söfnuðust 103 þús. kr. Sölubörn voru rúmlega 2000. Háskólafyrirlestur í kvöld flytur dr. Einar Haugen fyrirlestur í háskólanum, er hann nefnir Landafundir og könnunar- ferðir Norðurlandabúa í Ameríku. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Reykjavjkurtogarar Gjafir og ákeit. Áheit á Hallgrímskirkju Frá Þ. S. 'kr. 50,00. Áheit á Strandakirkju Frá Jóni 200 kr., Laugu og Lóu 40, NN 30, G. J. 50, Þ. S. 20. Togarinn Geir landaði í gær í Reykjavík 250—260 lestum. Megnið var karfi. Skipstjóri á Geir er Gunn laugur Kristjánsson. Þorkell máni landaði í gær 140— 150 lestum ,af saltfiski og nokkru af nýjum fiski. Skipstjóri á Þorkeli mána er Hallgrímur Guðmundsson. Hvalfell er væntanlegt af veiðum í dag. Það eru válegar veðurdunur sem varna mér svefns í kvöld, stormurinn þýtur úr öllum áttum eins og eldhúsdags-ræðuhöld. Forn söngur og nýr. Nokkur forn islenzk viðkvæði, sbr. ritgerð Finns Jónssonar um íslenzk fornkvæði í Ársriti Fræðafélagsins 1916: — Enginn veit til angurs fyrr en reynir. — Sá er enginn glaður eftir annan þreyr. — Vel vildi eg við veröldina skilja. — Syngur í siglubandi, kaldr vindr er genginn burt af landi. — Fellur dögg á fagra eik í lundi. — Það er kaupmanna prýði, þeir vinda segl við rá, sigla þeir sjó, þó sjóinn yfir þá drífi. — Blítt lætur veröldin, fölnar fögur fold, langt er síðan mitt var yndið lagt í mold. — Hvað vilja bændur kæra, nú mega hofmenn læra. . I Skuggalegt eins og skattafargan skelfir mig húmið grátt, líkl og önugur innheimtumaður æpir súgur í gátt. Nýlega opinberuðu trúiofun sína ungfrú Ásdís Karlsdóttir og Einar Helgason. Þau eru bæöi íþróttakenn arar við barnaskólann á Akureyri. Dómkirkjan Föstumessa kl. 8,30. Séra Óskar Þorláksson (Litanía sungin). Laugarneskirkja Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrimssókn. FöSÍumessa í kvöld kl. 3,20. — Lítanía sungin. — Sr. Jakob Jónsson. Hálfur máni í hryðju-skýjum hylur sitt andlit sýn, eins og þegn, sem til þjóðarskaða þambar tollsvikið vín. Götunnar umferð er óviss og skrykkjótt líkt og umbótanefndar kák, en tunnur og pokar um torgið þeytast eins og taflmenn í keppnisskák. Þrcyttur ég held til hvílu minnar og í huganum saman ber, hvort það verði nú meir að meini moldviðrið þar — eða hér. Andvari. Úr annál stjórnarandstööunnar Kommúnistablaðið á Akureyri seg- ir, að engir áhorfendur hafi verið að skíðamóti á Akureyri í sl. viku og gefur þessa skýringu: Stjórnarflokk- arnir hafa unnið kappsamlega að því um margra ára skeið að troða glæpa kvikmyndum og glæparitum, vitan- lega aðallega amerískum .. í börn og unglinga. Til viðbótar hefir ver- ið lagt kapp á að gera þá að dellu- sjúkum bridge-spilurum og hafa stjórnarflokkarnir- einnig þar for ustuna .... “ Og þetta kalla stjórnarandstæðing ar óduglega stjórn! ! Skipadeild S. I. S.: Hvassafell er á Akureyri. Arnar- fell fór frá Akureyri í gær áleiðis til New York. Jökulfell fór í gær frá Norðfirði áleiðis til Murmansk. Dísarfell fór 20. þ. m. frú Óran á- leiðis til Þorlákshafnar. Litlafell los ar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Gufunesi. SkipaútgerS ríkisins: Hekia fór frá Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Esja vár á ísafirði í gærkvöldi á norðurleið. Herðu- breið íór frá Reykjavík á miðnætti í nótt austur um land til Fáskrúðs- fjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykja- vík kl. 20 i gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Noregi til Reykjavíkur. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Gilsfjarðar- lxafna. H.f. Eimskipafélag ísiands: Brúarfoss fór frá Djúpavogi í gær til Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Dettifoss fór í gær frá ísafirði til Kel'lavíkur. Fjallfoss væntanlegur til Húsavíkur í gær. Fer þaðan til Dal- víkur, Svalbarðseyrar, Akureyrar og Rvíkur. Goðafoss hefir væntanlega farið frá Venspils 20.2. til Hangö og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss væntanlegur til Rotterdam í gær. Fer þaðan til Hamborgar. Tröllafoss er í New York. Tungufoss fór frá ísafirði í gær til Stykkishólms og Rvíkur. Flugfélag Islands h.f. Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16,30 i dag frá London og Glas- gow. — í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráð gert að fljúga til Akureyrar, Egils- staða, Kópaskers og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 18,30 í dag frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Gautaborg. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 20. Nr. 7 Lárétt: 1. fiskur, 6. að teygja fram, 8. planta, 10. rennsli (þolf.), 12. með- vitundarleysi, 13. þunnt lag fljótandi á vatni, 14. iandslag (þolf.), 16. úr- val, 17. mannsnafn, 19. stórbýli (þgf.) Lóðrétt: 2. smábýli, 3. bardagi, 4. talning, 5. naut, 7. stofa, 9. að gera þokurák á fjöll, 11. selja upp, 15. á vog, 16. fiskinnyfli, 18. lagsmaður. Ráðning á krossgátu nr. 6: Lárétt: 1. gorta. 6. rór. 8. lág. 10. éta. 12. Ok. 13. ís. 14. rif. 16. val. 17. ári. 19. bráka. Lóðrétt: 2. org. 3. ró. 4. tré. 5. slori. 7. basla. 9. Áki. 11. tía. 15. fár. 16. vik. 18. rá. Kaupgengi: 1 stex-lingspund kr. 45,55 1 bandarískur dollar .... — 16,26 1 kanadískur dollar .... — 16.50 100 svissneskir frankar — 373.30 100 gyllini — 429.70 100 danskar krónur .... — 235.50 100 sænskar krónur .... — 314.45 100 norskar krónur .... — 227.75 100 belgískir frankar .. — 32.65 100 tékkneskar kr — 225,72 100 vesturþýzk mörk .. — 387.40 1000 franskir frankar .. — 46.48 1000 lírur 26.04 Eg óska þess aðeins, að ég væri svona stór. Þá skyldum vlð sjá, hvor okkar yrði að snáfa í rúmið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.