Tíminn - 22.02.1956, Qupperneq 12
Veðurspáin í dag:
Suðvesturland og Faxaflói. Suð-
vestan kaldi, skýjaJ,.
40. árg.
Frarnlelðsla Rússa nærri fafti-
SagSi Búlganin í ræla sinni í dag. Ré'ðsi eimiig
á manndýrkun þá sem viígekkst á iiinum Sfalíns
Moskvu, 21. febr. — Búlganin forsætisráðherra Ráðstjórn
arríkjanna hélt loks ræðu sína í dag, ser.i iengi aefir verið
frestað, vegna þess hve mikiil tími fór í umræður’ um skýrslu
Krustsjovs. Ræddi Búlganin hina nýju 5 ára áætlun. Taldi
hann, að framleiðsla Rússa myndi, er áætiuninni iykur 1960,
Miðvikudagur 22. febrúar
Hitastigið í ýmsum borgum kl. 18
í gær: Reykjavík 4 stig, Akureyri
2, London —1, París —6, Kaup<
mannaböfn —5, Berlín —11.
Séra Helga Jensen
verða orðin nær jaínmikú og framleiðsla
Hann játaði, að landbúnaðarframleiðslan hel
erfiðlega í Rússlandi og aldrei náð því marki,;
verið sett í fyrri áætlunum.
íandaríkjanna.
i gengið mjög
iaenni aefði
Vegabréfalaus prinsessa
kom til Rvíkur í gærkvöldi
Austurríska prinsessan Charlotte de Barr var meðal far-
þega með Loftleiðaflugvélinni, sem kom hér við í gærkvöldi
á leið,til Bandaríkjanna. Ræddu blaðamenn við prinsessuna
á flugvellinum. Hún er dóttir Franz I. Austurríkiskeisara og
I konungs Ungverjalands .1914—1916.
en
j ieiða ma
; uin, eada v!3t
j •leiStegamir al
j sé á þ.eim í i’
i búna jlr.n sagli
aTur ;>.í neyauvar-
rkeaaa rúsjnesku
hia:>. r'. j ti skortur
issandi. Um land-,
Bulganin at5, hann
Megin-áherzlan í hinni nýju 5
ára áætlun, sem er sú sjotta í rðð-
inni, er enn sem fvrr á þungaiSn-
aðinn, enda var það fyrir áhuga-
leysi um hans hag, sem Malenkov ; væri j ;r!2;.. ói3;tr; og hsfði aldrei
var latmn vikja fynr ari siSan, eða geta3 fy!gt áætiu:mm. m ætti að
nunnsta kosti latið neúa svo opm- j skapa þs33ari franiie: Uíugrein ný
berlega. • starfsskilyrði og taldi a) honum
................ myndl fcetur vegna, en ekki mun
Auka a neyzluvorur. hann hafa gert nánari grein fyrir
Bulgamn kvao samt eiga ao fram ! þyj
Sjö sækja imi
embætii póst- ©g
síiiianiálast j óra
Umsóknarfrestur um embætti
póst- og símamálastjóra er út runn
inn og sóttu sjö um það. Eru það
Einar Pálsson, forstöðumaður
rekstrardeildar landssímans, Gunn
laugur Briem, yfirverkfræðingur,
Magnús Magnússon, verkfræðing-1
ur, Ottó Jörgensen umdæmisstjóri,
Sigurður Halldórsson, verkfræð-
ingur, Sigurður Þorkelsson, verk-
fræðingur, og Stefán Bjarnason,
verkfræðingur.
Aftur til Lsmiits og Marz.
Hann sðng sáma sönginn og aðr-
ir leiðtogar á þinginu, réðst á
manndýrkun Stalinstímans og það
ófremdarástand, sem henni hefði
fylgt og fleira í þeim anda. Kvað
hann það mikla blessun að nú
væri horfið frá þeirri villu og tek-
ið upp það skipulag, sem þeir Len
in og Marx hefðu hugsað sér að
ríkti í kommúnistisku ríki. Hann
minntist einnig á utanríkismál og
kvað styrjöld ósennilega.
Bretar stofna nýjar
víkingasveitir
London, 21. febr. — í hinni hvítu
bók brezku stjórnarinnar um her-
mál Bretlands, er skýrt frá því, að
nokkuð muni fækkað í landhern-
um, vegna hinnar nýju hertækni,
(Framhald á 2. síðu.)
Alsírmenn gerast
liðlilaupar
París, 21. febr. — Um 50 innfædd
ir Alsírbúar í her Frakka þar í
landi gerðust liðhlaupar í dag.
Gerðist þetta með þeim hætti, að
150 skæruliðar gerðu árás á lið
Frakka, sem hermenn þessir voru
hluti af. Er til orustu kom, gengu
Alsírhermennirnir í lið með skæru
liðum og tóku með sér talsvert af
vopnum. Virðist liðhlaup þetta
hafa verið vel undirbúið. Er þeirra
leitað ákaft í fjöllum í SV-Alsír.
Bergsteinn Gu'ðjónss. í kjöri af hálfu lý'Sræ'ÖIssmna
llinn 15. febrúar síðastíiöinn
vígði danski biskupinn Erik Jen-
sen fyrstu konuna, sera tekur
prtí divígslu í Ðanmörk. Athöfn
in fór fra:n í Budolfi-kirkju í
Álaborg og var húsfyllir „eins
og á jólum“, segir í dönsku blaði.
Myndin er af hinum nývígða
kvenpresti.
Bela Kún var sak-
laust fórnarlamb
Moskvu, 21. febr. — í dag birilst
grein í Pravda, þár seni lýst er
algeru sakieysi ungverska komm-
únistaeiðtogans Bela Kun, en
hann var drepinn í hreinsunun-
um 1938. Greinin er rituð af
lajida Bela Kun, prófessor Varga,
sem lengi var einn helzti hag-
fræðisérfræðingur Stalins, en
féll í ónáð hjá honum 1949. Var
Þá hljótt uni hann í nokkur ár,
en nú er hann tekinn að rita í
blöð og thnarit. I grein sinni seg-
ir Varga, að Bela Kún hafi verið
sannur kommúnisti og mikill
fræðimaður á marxistíska vísu.
Greinin er rituð í tilefni af 70
ára afmæli Bela Kún.
I dag fer fram kosning stjórn-
ar trúnaðarmannaráðs og nefnda
í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli og
hefst kl. 1 í skrifstofu félagsins í
Borgartúni 7. Kosningin stendur
til kl. 9 í kvöld og verður síðan
lialdið áfram á morgun á sama
tírna og lýkur annað kvöld.
Lýðræðissinnar með sameigin-
legan lista.
Lýðræðissinnar bera fram A-
lista, og er Bergsteinn Guðjóns-
son, Hreyfli, formannsefni, en vara
form. Friðrik Guðmundsson, BSR
ritari, Bergur Magnússon, BBS,
varastjórnendur Gísli Sigurtryggva
son, Hreyfli, og Guðjón Hansson,
Hreyfli. í írúnaðarmannaráð eru í
kjöri: Gestur Sigurjónsson Hreyíii,
Magnús Vilhjálmsson, Hreyfli,-Eln
ar Helgason, BBS, og Jóhann -Jóns
son, BSR.
Þá eru kjörnir varamenn, end-
urskoðendur og nienn í nefndir.
Kommúnistar bjóða fram lista
og hafa Steingrím Aðalsteinsson
efstan.
Samningar gansa
O Ö 0
stirt iini Saar
Bonn, 21. febr. Þeir Brentano ut-
anríkisráðherra V-Þýzkalands og
Pineau, utanríkisráðherra Frakka
ræddust við um Saar hérað í París
í gær og dag. Ekki náðist sam-
komuag og verður annar fundur
þeirra í marzbyrjun, þá í Bonn.
Ágreiningurinn var einkum í því
fólginn að áliti fréttamanna, að
V-Þjóðverjar krefjast þess að inn-
limun Saar í Þýzkaland verði lok-
ið að tveim árum liðnum bæði
stjórnmálaega og efnahagslega,
en Frakkar krefjast þess að efna-
hagstengsl sín við liéraðið standi
að minnsta kosti næstu 10 ár.
Hún hefir verið búsett í Banda-
ríkjunum í 15 ár og vinnur þar
að félagsstörfum. Er fjölskylda
hennar á víð og dreif, eftir að
föður hennar var vikið frá völd-
um í Austurríki.
Að þessu sinni kom Charlotta
prinsessa frá Lúxemborg, en þar
dvaldi hún um skeið hjá móður
sinni og háaldraðri ömmu á tí-
ræðisaldri. Fyrir styrjöldina síð-
ustu dvöldu meðlimir fjölskyld-
unnar ýmist í Belgíu eða á Spáni.
Eru þau öll landflótta írá Austur-
ríki og fá ekki að hafa vegabréf
föðurlands síns.
Ég kæri mig ekki um að bera
vegabréf annarra þjóða, sagði ung
frúin í gær og þess vegna er ég
vegabréfslaus, en ferðast milli
landa með skjöl, sem koma eiga
í stað vegabréfs hjá þeim, sem
ekkert þjóðerni eiga.
Að þessu sinni hverfur hún til
Bandaríkjanna, eftir átta mánaða
dvöl lijá ættingjum í Evrópu. Hún
fór í flugvélina í Lúxemborg og
sagðist hafa vonazt eítir því að
sjá ísland í björtu, því til þess
hefði hún hlakkað, þar sem hún
segist hafa lesið mikið um landið.
Sagðist hún hafa í hyggju að
dvelja hér nokkra daga, þegar
hún færi aftur til Evrópu.
Erlendar fréttir
í fáum orðum
□Búlganin hélt ræðu um fimm ára
áætlun Rússa í gær.
□ Mikil pólitísk ókyrrð er nú í V-
Þýzkalandi.
□ Brezka þingið hefir samþykkt
stefnu stjórnarinnar í efnahags-
málum.
□ Frökkum og Þjóðverjum gengur
illa að semja um Saar.
□ Sömu kuldar haldast enn um
mestan hluta álfunnar.
□ Stjórn S-Viet Nam hefir beðið
Frakka að hefja brottflutning her-
liðs úr landinu.
□ Pravda birtir í gær grein, sem
lýsir Stalin saklaust fórnarlamb
Stalíns.
□ Eisenhover forseti hefir enn fram-
lengt orlof sitt á búgarðinum í
Georgíu.
□ Lýðveldisfylkingin í Grikklandi
liefir leyst upp samtök sín, en .inn
an hennar voru mjög ólíkir flokk-
ar.
□ Makarios erkibiskup hefir samið
og fengið samþykkt af ráðgjöfum
sínum svar til brezku stjórnarinn-
ar'um framtíð Kýpur.
Fjölmennur fundur í Fram-
soknarfélagi Rvíkur í gærkv.
Kosnir fulltruar á ISokksþing
Fundur Framsóknarfélags Reykjavíkur í gærkvöldi var
fjölmennur. Rætt var um atvinnuleysistryggingar og hafði
Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneytisstjóri, framsögu. Einnig
voru kosnir fulltrúar á flokksþingið.
Hjörtur Hjartar, formaður fé-
lagsins, setti fundinn. Fundarstjóri
var skipaður Vilhjálmur Jónsson,
tögfræðingur, en fundarritari
Uunnlaugur Ólafsson, skrifstofu-
stjóri.
Hjálmar Vilhjálmsson flutti ýt-
Óveðursspár, aðvaranir, inn-
sveiíaspár og spár fyrir 2—3 daga
Framsóknarfélag Hafnarfjarð-
ar efnir til skernintunar með
Framsóknarvist næsta fimmtu-
dagskvöld kl. 8,30 síðd. í Alþýðu-
húsinu. Dansað á eftir.
bessi afrlSi snerusf atbyglisverliar
umrælur um veSurspár á búnaSarþingi
Á fundi ’oúnaðarþings í gær flutti Páll Bergþórsson, veð-
urfræSingi1:, athygíisvert ermdi um veðurspár, og urðu á
eftir allfjörugar umræður um þau mái, og kom þar ýmis-
legt fram, sem vert er að gefa gaum. Páll ræddi aðallega um
veðrið og veðurspár með tilliti til bænda og sveitastarfa.
Pá’I lagði m.a. þá spurningu fyr- i kvæm, tödu þeir að bót mundi
ir búnaðarbing, hvort bændasam- verða að.
tökin - mundn■■ vilja stuðla að því,
eða teldu,það þess vert, að fá því
framgengt, að gerðar yrðu veður-
spár lengra fram í tímann en núl
er, til dæmis yfir tvo eða þrjá Veðurspáin batuar.
Veðurathugar.ir, sem gerðu fært
að gera slíka spá mundu þó auka
kostnað við veðurþjónustuna.
næstú daga. • Var því tekið mjög
vel, og töldu búnaðarþingsfulltrú-
ar yfirleitt, að slík spá mundi vera
til mikilla bóta, þótt ekki væri
nema að sagt yrði fyrir, hvaða átt
mundi verða næstu daga. Þótt sú
spá yrði að sjáfsögðu adrei ná-
Þá var það almennt álit þeirra
búnaðarþingsfulltrúa, sem til máls
tóku um þetta efni, að veðurspáin
færi batnandi og væri nú áreiðan-
legri og nákvæmari en fyrir einum
áratug. Ýmsar athyglisverðar
breytingartillögur komu fram.
arlegt og fróðlegt erindi um at-
vinnuleysistryggingar, en síðan
urðu umræður allmiklar. Til máls
tóku Kári Kárason, múrari, Daníel
Ágústínusson, bæjarstjóri, Egill
Sigurgeirsson, lögfræðingur, Vig-
fús Guðmundsson, gestgjafi, Auð-
unn Hermannsson, framkvæmda-
stjóri, Einar Eysteinsson, verka-
maður og Guðbrandur Magnússon,
forstjóri,-
Kosning á flokksþing.
Þá voru kosnir fulltrúar á flokks
þing, og hlutu þessir kosningu:
Andrés Kristjánsson, Benedikt
Sigurjónsson, Birgir Thorlacius,
Björn Guðmundsson, Egill Sigur-
geirsson, Erlendur Einarsson,,
Sumir tödu, að ekki væri ætið Guðmundur Kr. Guðmundsson,
nóg að birta spá fyrir vissan lands ■ Kjáimar Vilhjálmsson, Hjalti Páls-
hluta miðað við strandlengju,, son Hjörtur Hjartar, Jóhannes
heldur væri mjög oft annað veÖ' t Elíasson, Jón ívarsson, Kristján
urag í uppsveitum þess landshluta, Frigrikssolli sigurvin Einarsson,
sem nefndur væri í yeðurspánni stefán Jónsson, skrifstofustjóri.
en við ströndina. Mætti sem dæmi varafulltrúar: Borgþór Björnsson,
um þetta nefna uppsveitir Arnes- Kristján Thorlacjus, Skeggi Sam-
sýsiu, en þar væri veðurlag oft
alll annað en við ströndina. Þyrfti
því oft sérstaka veðurspó fyrir
uppsveitirnar. Svipaðar raddir
komu fram að því er varðar Eyja-
fjörð og ísafjarðardjúp.
Ove'ðursspór.
Þá bentu búnaðarþingsfulltrúar
á það, að nauðsynlegt væri að
reýna að segja sem bezt fyrir fár-
viðri eða snögg óveður. Bezt væri
það gert með því að gefa út sér-
stafcar aðvaranir eða óveðursspár
og útvarpa þá veðurfregnum oftar
en venja er.
úelsson, Sæmundur Friðriksson og
Vilhjálmur Jónsson.
Ingi mátar
iögregluþjóna
Ingi R. Jóhannsson tefldi s. 1.
sunnudag fjöltefli á 31 borði við
reykvíska lögregluþjóna. Stóð íafl
ið yfir í rúma þrjá tíma og fóru
leikar svo, að Ingi vann 26 skákir,
fjórar urðu jafntefli, en einni tap-
aði hann, fyrir Gísla Guðmunds-
syni.