Tíminn - 08.03.1956, Page 1

Tíminn - 08.03.1956, Page 1
Flokksþing Framsóknarmanna hefst að Hótel Borg í dag kl. 2.30 síðd. Áskriftarsími Tímans er 2323 40. árg. 12 síöur Reykjavík, fimmtudaginn 8. marz 1956. Bækur og höfundar bls. 4. Vettvangur æskunnar á bls. 5. Erlent yfirlit: Mikojan, á bls. 6. Grein um skriðuföll og snjóflóð á bls. 7. 57. blaS. 11. flokksþing Frarasóknar- raanna sett kl. 2,30 í dag Lítur út fyrir, að þetta verði fjolmenn- ýgngar á þingi um asta flokksþing til þessa. - Langflestir íjósmæður fulltrúanna komnir til bæiarins. Nauð synlegt að fulltrúamir sæki fiokksþings skírfeini sín sera allra fyrst Klukkan 2,30 í dag verSur 11. flokksþing Framsóknar- flokksins sett að Hótel Borg. í gærkveldi voru langflestir fulltrúar koninir til bæjarins, og úr mörgum kjördæmum full fulltrúatala. Virðist auðsætt, að þetta verði fjölmenn- asta þing flokksins til þessa. Fulltrúar úr nágrannabvggð- um eru þó ýmsir væntanlegir árdegis í dag. Hermann Jónasson, formaður flokksins mun setja þingið með ávarpi. Síðan verða kjörnir starfs menn þingsins og skipað í nefnd- ir, þ. e. a. s. kjörbréfanefnd og fastanefnd þingsins, sem eru xnargar. Gy'fi Þ. Gí ia-on bar fram fyrir spurn á A'þ ngi í gær varðandi veitingu yfirijósmó'ðurstarfs við Landsspítaiar.n. Beildi hann hart á heilbrigðismálaráðherra fyrir að hafa ekki sinnt sem skyldi mefimælum landlæknis og yfir- læknis Landsspítalans. Sækið þingskírteinin. Fulltrúar á flokksþinginu, þeir sem ekki eru búnir að sækja flokksþingsskírteini sín, verða að sækja þau árdegis í dag í skrif- stofu flokksins í Edduhúsinu við Lindargötu, því að þau þarf að sýna við innganginn, og meðan þingið stendur í dag verður skrif- stofan lokuð. Dagskrá þingsins verður birt hér í blaðinu daglega fyrir næsta dag á eftir. Að loknum þingfundi í dag munu nefndir ef til vill eitt- hvað hefja störf sín. Búnaðarþingi var ígær Búnaðarþingi var slitið í dag. Þingið hélt alls 21 fund og tók 36 mál til meðferðar og' voru 34 þeirra afgreidd. Forseti þings- ins, Þorsteinn Sigurðsson á Vatnsleysu þakkaði fulltrúum og starfsmönnum Búnaðarfélags fs- lands fyrir ánægjuríkt samstarf, en aldursforseti þingsins, Guð- mundur Erlendsson á Núpi þakk aði fundarstjórn, en síðan var þinginu slitið. Undir þingslit voru mörg mál afgreidd, sem ekki hefir enn ver ið getið um, og verður frá þeim sagt innan skamms. Vikulegar farþegasigling ar í sumar til Norðurl. í sumar verða siglingar farþegaskipa um hverja helgi frá Reykjavík tií Norðurlanda. Verður Gullfoss í förum, eins og að undanförnu, einu sinni í hálfum mánuði, en Hekla einnig í áætlunarferðum til Norðurlanda, um hásumarið. Ingólfur sagði, að það væri ráðherra en ekki læknar, sem valdið hefði, og að hann hefði vegið og metið hæfileika umsækj enda og síðan tekið ákvörðunina. Gylfi kvað' hinn umsækjend- ann, sem ekki fékk embættið hafa verið mun hæfari en þann, sem embættið fékk. Hófust nú miklar deilur um, hvor umsækjendanna hefði tek- ið á móti fleiri börnum og hvor hefði fengið betri einkunnir í skóla. Voru þetta all óvenjuiegar deilur í þingsölum og ekki laust •við að kátínu vekti á áhorfenda- bekkjum. Þrátt fyrir háværar deilur í þingsölum ber ekki á öðru en allt sé með kyrrum kjörum uppi í Landsspítala og að allar fæðingar gangi að óskum. Kaupfél. Suöurnesja kaupir hraðfrystihus í Keflavík ViSlegisaSstaða fyrir 8 báta-16 frysti- tæki - geymshirúm fyrir 650 tonn Kaupfélag Suðurnesja í Kefla- þeir Steingrímur Árnason, Kjartan vík hefur nú tekið við rekstri Hrað Iteingrímsson, Valdimar Björnsson frystihúss Kefiavíkur h. f. Félagið og Aibert Ólafsson. Framkvæmda- keypti nýlega 9/10 hlutafjárins í fyrirtækinu. Hraðfrystihúsið er eitt af stærstu frystihúsum í Keflavík. Þar er viðlegustaða fyrir 6 báta og svefn- og matsalir fyrir 60—70 manns. í húsinu eru 16 hraðfrystitæki og aðstaða fyrir 16 flakara, en geymslurúm fyrir 650 lestir af fiski. Steinsteypt fiskverkunarhús er að grunnfleti 800 fermetrar. Þetta hús .var upphaflega byggt 1943, en hefur verið endurbætt mikið síðan. Fyrri eigendur voru r Agætur fræðslufundur Fræðslu- og kynn ingarsamtaka ungra samvinnumanna Fræðslu- og kynningarsamtÖk ungra samvinnumanna efndu til almenns fundar um samvinnumál í samkomuhús- inu Röðli í Éeykjavík s. 1. þriðjudagskvöld. Gísli Guðmundsson, alþingismað Var hvort tveggja, erindið og ur, flutti þar mjög fróðlegt .jrindi kvikmyndin hið skemmtilégasta og var mjög vel tekið af fundar- monnum. um dönsku samvinnuhreyfinguna, en þai á eftii var sýnd kvikmynd, Nánar verður sagt frá starfsemi frá dönsku samvinnufélögunum, er j fræðslusamtakanna í Vettvangi nefnist el“. .Velkommen til Vendsyss- æskunnar hér unni. í blaðinu á næst- Hafa Norðurlandaferðir Skipa- Útgerðar ríkisins gefizt vel og eru vinsælar, ekki sízt vegna þess, að þaö eru einu siglingar íslenzkra Bkipa til Færeyja og einu far- þegasiglingarnar til Björgvinjai', sem er hin gamla viðskiptahöfn íslendinga. Gullfoss mun fara héðan til Eng lands og Danmerkur annan hvern laugardag, en Hekla til Færeyja og Björgvinjar og áfram til ann- arra Norðurlandahafna þann laug- ardaginn, sem Gullfoss er ekki. Alls sjö ferðir. Héðan er siglt beint til Fær- eyja og kom'ð þ.mgað eftir einn dag í h?.í.í. V. i þ :7an er ekki nema irösklega rói ;r'-r'ngs sigling til Björgyinjar. Marg'r Norðurlanda- búar munu nú þ->gar vera búnir að panta far með Haklu íil ís- lands, þar sem hér er ira ntutta og ódýra sjóferö að ræða og íólki gefið tækifæri til að koma við í Færeyjum. Ferðir strandferðaskipanna hór við land verða með svipuðu sniði og að undanförnu, en margt fólk kýs að fara í sumarleyfisferðir með skipunum í sumarblíðunni, cnda ,er það góð skemmtun að sigla í fögru veðri með um landsins. SANNLEIKURINN UM „HVE1TIHNEYKSLIГ: Mölun 8000 lesta af Rússlands hveiti fyrir Island boðin út Islendingar «era sérstakar kröfnr til þess, hvernig hveiti þeirra er og malað íslendingar nota árlega um 10 000 lestii' af hveiti, en þeim er ekki sama, hvernig hveitið er blandað og malað, eins og áþreifanlega kom í ljós, þegar ungverska hveitið var keypt til landsins fyrir nokkrum árum. Eftir að hveitikaupum hefir nú verið beint nær eingöngu til Rússlands, hafa skapazt ný vandamál við mölun og blöndun á hveiti fyrir þjóðina. Blaðið Frjáls þjóð hefir notfært strönd- sér þessa erfiðleika til þess að fiera ! árásir á þau verzlunarsamtök, sem sjá um hveitiinnflutninginn, og gerir það með villandi og röngum fullyrðingum uut mújið. RUSSNESKT IIVEITI KEYPT SVO AÐ HÆGT SÉ AÐ SELJA MEIRI FISK. Ilveitiinnflytjeiidur hafa lagt á það mikla áherzlu að kaupa hveitið frá Rússlandi síðustu mánuði, svo að hægt væri að selja meira magn af fiski austur þang- að í staðinn. Voru fengin mörg synishorn af inöíuðu og blönduðu rússnesku hve.iti og bæði hús- mæður og bakarar fengin til að reyna það. Dómur þeirra var sam- dóina þess efnis, að íslendingum félli hveitið alls ekki í geð. Með því að ekki er hægt að fá korn- myllur fyrirvaralítið til að blanda á annan hátt en þær eru vanar, CFramhald á 2. siöu.) stjóri hefur verið ráðinn Benedikt Jónsson, en aðrir fastir starfsmenn eru þeir sömu og áður, Karl Ingi- m^pdarson, Geir Þórarinsson og Björn Dúason. Afli er nú að glæðast í Kefla- vík og ærið að starfa í hraðfrysti- húsunum. Hjá þessu hraðfrysti- húsi leggja nú upp 4 bátar, en aðstaða er fyrir fleiri. Öfliígt kaupféiag. Kaupféiag Súðurnesja er aðeins 10 ára gamait og hefur það eflst mjög á semni árum undir ötulli stjórn Gunnars Sveinssonar, kaup- félagsstjóra. Auk sölubúða í Kefla- vík rekur kaupfélagið sölubúð í Grindavík ,og það rekur einnig brauðgerð og kjötvinnslu í Kefla- vík, og annast skipaafgreiðslu þar. Félagsmenn eru nú tæpl. 1000 tals- ins. Mörg frumvörp sam- þykkt á Aiþingi í gær Mörg frumv. hlutu afgreiðslu á fundi i gær. Þessi frumv. voru Fóstþjónusta, Fiugvallagerð, Ný- býii og bústofnslán, Framleiðslu- samvinnufélög, Aiþingistíðindi, Símakerfi ísafjarðar, Atvinna við siglingar og Stýrimannaskólinn. Atkvæðagreiðslu frestað um: Varnargarð í Vestmannaeyjum, Endurbætur á aðalvegum og um Tungulæk í Landbroti, Nefndarkosningar voru á dag- skrá, en voru ekki teknar fyrir. Helgi P. Briem ambassador í V-Þýzkal. Þriðjudaginn 6. marz síðastlið- inn afhenti dr. Helgi P. Briem for seta Sambandslýðveldis Þýzka- lai\ds trúnaðarbréf sitt sem am- bassadör íslands í Bonn. (Frá utanríkisráðuneytinu). 14þús. heimilislausir vegna snjóflóða London, 7. marz. — Talið er, að um 14 þúsundir manna i Júgóslavíu hafi misst heimili sín í snjóflóðum undanfarið. Snjóflóðin hafa aðallega verið í Svartfjallalandi og í Vestur- Makedóníu. Alþjóða rauði krossinn beitir sér nú fyrir fjársöfnun handa fólki þessu, sem er mjög bágstatt.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.