Tíminn - 08.03.1956, Qupperneq 9
? í M I N N, fimmtudaginn 8. marz 1956.
9
Eftir HANS
MARTIN
Butferick snið
56
Smátt og smátt hafði bólg-
an horfiö af andliti hennar,
höndum og fótum. Hörund
hennar fékk aftur hinn Ijósa,
fíngerða blæ og austurlenzka
ljóma, og augun urðu ávöl og
geislandi á ný. En hið töfr-
andi, ertnislega blik þerira sá
Walter ekki framar. Og nú
voru komnar silfurgráar írur
1 hrafnsvart hár hennar.
— Soffía, við verðum að
vera við því búin að fara héð-
an án nokkurs fyrirvara.
Hún kinkaði kolli. Það var
henni léttir, að ógnir þær, sem
höfðu grjúft yfir þeim, voru
loks tjáðar í orðum.
— En hvernig? Hvað getum
við tekið með okkur?
— Allt hið verðmætasta. En
það er víst ekki mikið, ég á
ekki eyri eftir. Þú sérð sjálf,
hvernig teið mitt og sykurinn
þinn er selt til Kínverja an
þess að við fáum eyri fyrir.
— Við eigum nokkra gim-
steina og skartgripi. Síðan
hún komst að þjófnaði Marí-
önnu, hafði hún skartgripi
sína jafnan í litlum poka í
bandi um mitti sitt. Á nótt-
unni hafði hún pokann undir
koddanum.
— Hvað eigum við meira?
spurði Walter. — Klæði, tösk-
ur fullar áf klæðum. Við get-
um sent þær til Bandung. Fé-
lagar mínir úr búðunum munu
taka við þeim þar og geyma
þær.
— En Walter, ef þeir koma
nú alveg að óvörum, um-
kringja okkur. Þá — hún greip
andann á lofti. — Þá myrða
þeir okkur og Maríönnu og
allt fólk okkar. Hún bar hend-
ur fyrir andlitið.
— Við skulum fara héðan
þegar á morgun, sagði Walter
ákveðinn.
— Og skilja allt eftir?
— Já, svo að þeir hafi ein-
hverju að stela eða brenna.
Og þetta, sem við verðum að
þola hér, er hinum miklu
stjórnendum í Haag, London
eða Ástralíu að kenna. Það er
ávöxtur alvizku þeirra, þess-
ara þverhausa og heimsku
flokksþræla. Ef mér auðnast
að koma lifandi heim til Ha.ag.
skal ég láta það vera mitt
fyrsta verk að hella mér yfir
einhvern ráðherra þar. En við
getum nú byrjað á þeirri skírn
í Batavíu.
Þessa síðustu nótt í hvíta
húsinu uppi á hæðinni, rak
eftirsjáin og þörf á trausti og
gleymsku, þau til þess að leita
hvors annars, svo að þau lifðu
nú saman sem hjón í fyrsfa
sinn um langan tíma. Og það
var sem þessi faðmlög vektu
í þeim gamalt sjálfstraust og
mótstöðuafl, sem virzt hafði
með öllu þorrið. Það lifnaði í
þeim einhver bjartsýni og von
og traust á þá framtíð, sem
beið þeirra.
Þau hikuðu. Þau voru lengi
að velja og hafna meðal þeirra
muna, sem þeim kom til hug-
ar að taka með sér. Þjónustu-
fólkið var sem lamaö, er það
fékk að vita ákvörðun hús-
bæhdá sinna. Sumir læddust
híjóðlega ut í bakgárðinn 'og
sátu þar sk'jálfa’ndi áf ótta.
Þeir óttuöust örlög sín, fannst
sem hefnd væri að þeim
stefnt.
Walter vissi, að jafnskjótt
og þau væru farin, mundi
þjónustufólkið líka hverfa á
brott til öruggari staða í skjóli
lands síns.
Maríánna hjálpaði þeim
ekki við að búa niður. Soffía
var henni reið og skipaði þjóni
að fara og leita að henni og
segja henni að koma og hjálpa
til. Þegar þjónninn kom einn
aftur, skildi Walter, að hann
hafði ekki þorað að fara til
hennar og bera henni skila-
boðin. Hann skildi það af hálf
kveðnum vísum, að vinkona
Maríönnu mundi vera hjá
henni og hann grunaði, hvern
ig sambandi þeirra mundi
vera háttað. Hann gekk orða-
laust út í hliðarálmuna og
fann ungu stúlkurnar þar
saman. Þær hvíldu þar sam-
an á hægindi.
— Klæddu þig tafarlaust og
komdu og hjálpaðu okkur,
skipaði hann byrstur og átti
bágt með að stilla sig um að
hella yfir hana þeim ávítum,
sem lágu honum á tungu.
Maríanna brosti háðslega,
lét augnalokin síga og smeygði
sér feimnislaust í baðfötin og
fór með honum. Hin dökkleita
grannvaxna vinkona hennar
hafði látið síga upp fyrir
hægindið.
Þegar þau voru komin fram
í ganginn, sagði Walter: —
Skammastu þín ekki? Þú, sem
ert orðin átján ára, lætur þér
sæma að haga þér þannig.
Hún leit til hans yfir öxlina.
— Gleðstu heldur yfir því, að
ég eyði ekki heldur stundun-
um hjá ungum pilti, sagði hún
háðslega. — Þá væri ástand
mitt kannske orðið öðruvísi.
Walter beit á vörina og
þagði. Stundum var hann þess
ari stúlku svo reiður, að hann
gat vart stillt sig um að hirta
hana eins og óþægan krakka.
En hann vissi, að hún mundi
aðeins hlæja háðslega að því,
alveg eins og þegar Japanirn-
ir höföu barið hana til blóðs.
Á einni andvökunótt hafði
Soffía sagt honum grátandi,
hvernig barnið væri afvega-
leitt, sagt honum frá atburð-
unum, þegar hún hefndi sín
á Japananum. Síðan hafði
Walter hatað Maríönnu.
— Fannstu hana? spurði
Soffía hvíslandi án þess að
líta upp frá ferðatöskunni,
þegar Walter kom.
Hann sagði henni frá því,
sem fyrir hann hafði borið og
þau orðaskipti, sem á milli
þeirra höfðu farið. Hún hristi
örvilnuð höfuðið.
— Það er fangabúðalífið,
Walter, sem hefir farið svona
með hana. Hún er afvegaleidd.
Hún er einmitt á þeim aldri,
sem tilfinningar ungrar
stúlku vakna til fulls styrk-
leika, og henni hefir ekki gef-
izt eðlilegt tækifæri eins og
öðrum stúlkum til þess að
kynnast ungum mönnum,
daðra og láta kyssa sig.
— Mér finnst þetta hræöi-
legt.
— Vertu róleg, Soffía, þetta
lagast. Við skulum reyna að
gleyma því. Við skulum reyna
að komast sem fyrst meö hana
heim til Hollands.
— Til Hollands? Hún reis
undrándi upp frá ferðatösk-
Norræn námskeið
Hindsgavl í sumar
Dagana 1.—8. júlí í sumar verð-
haldið norrænt æskulýðsmót í
Hindsgavl-höllinni á Fjóni, en það
er félagsheimili Norræna félags-
ins í Danmörku. Mót þetta er fyrst
og fremst ætlað fólki á aldrinum
17—25 ára. Kostnaður verður alls
85 danskar krónur á hvern þátt-
takanda.
Vikuna 8.—15. júlí verður náms-
skeið fyrir norræna móðurmáls-
kennara á Hindsgavl. Námskeið
þetta heldur Norræna félagið í
Danmörku í samvinnu við samtök
danskra kennara. Kostnaðurinn,
vegna dvalarinnar á Hindsgavl,
verður 150 eða 160 danskar krón-
ur, eftir því hvar þátttakendur
búa í höllinni.
Þriðja norræna námsskeiðið
verður haldið dagana 22.—29. júlí.
Það er námsskeið fyrir meðiimi
norrænna stéttarfélaga. Námsskeið
ið er haldið í samvinnu við upp-
lýsingastofnun verkamanna í Dan-
mörku (Arbejdernes Oplysnings-
forbund). Kostnaður verður ails
150 eða 160 danskar krónur eftir
því hvar í höllinni þátttakendurn-
ir búa.
Aðalritari Norræna félagsins í
Reykjavík, Magnús Gíslason, náms-
stjór, Hafnarstræti 20, sími 7032,
veitir nánari upplýsingar um náms
skeið þessi.
Auglýsið í TDIAXOI
Hið heimsþekkta Aluminíum samskeytaþéttiefni, til aS j|
gera samskeyti vatnsþétt og ryðfrí, er komiS á íslenzkan ♦;
markaS. —ÆHaS tii notkunar við: ||
Bifreiðayfirbyggingar — Húsbyggingar ítré, jj
stein, járn og aiuminíum). — Rúðuísetningar
tvöfalt og einfalt gler — Rörlagningar —
Skipaviðgerðir, tré og stál. — Þolir iogsuðu.
::
il
♦♦
♦♦
♦♦
H
♦♦
::
♦♦
«♦
♦♦
♦ ♦
♦♦
♦ ♦
♦♦
♦♦
♦♦
♦♦
8
Fæst i
(tape).
7 mismunandi þykktum. Ennfremur í rúllum
Allar nánari upplýsingar hjá umboðinu
íslenzka Verzíunarfélagið it.f.
Laugavegi 23 — Sími 82943.
♦♦♦♦•♦♦♦♦♦«♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦<
♦♦•♦**♦<
♦♦♦♦-♦♦♦♦♦♦♦♦«
•♦««**♦♦♦•♦♦♦
Á KVENPALLI
1
— Það veit ég, sagði hann
og rey^di gð veya rólegur. —
Þegar hún kynnísLmannV, sem
hen»l.j{^r> fc® þykja væng
SPÆNSKAR SALTFISKBOLLOfí.
Saltfiskur er lagður í bleyti í
sólarhring, síðan roðflettur og oein-
in tekin úr. Skorinn í smábiva. 2
matskeiðar af matarolíu látnar í
pott eða djúpa pönnu og hitað, þá
er bætt útí tveimur matsk. af
hveiti. Hrærist vel saman og áður
en hveitið dökknar, þá er bætt útí
hálfum bolla af kjötsoði eða mjólk.
Potturinn tekinn af eldinum. Dá-
lítið af saxaðri steinselju er bland
að útí fiskinn, hvorttveggju hrært
útí jafninginn, ásamt einu hrærðu
eggi. Kælt, mótað í bollur og steikt
í olíu. Búin til sósa úr lauk, hvít
lauk, tómötum, dálitlu af söxuðum,
steiktum möndlum og hæfilega
miklu vatni. Bollurnar látnar sjóða
litla stund í sósunni, áður en þær
eru bornar fram.
Hálft kíló af saltfiski á að vera
nóg í bollur handa sex manns.
Góðar tækifærisgjafir.
Ef að menn vilja gleðja kunn-
ingja sína á afmæli eða öðrum
merkisdegi að vorlagi, væri þá
ekki ágætt að gefa eina eða fleiri
fallegar trjáplöntur, ef viðtakand-
inn er að græða upp garð eða skóg
arlufid?. Fvrir nokkrum árum gáf-
Sænsk kona hefir látiS smíSa sér þennan saumakassa. Hyllurnar standast
ekki á, svo hægt er að loka kassanum og fer þá mjög lítiS fyrir honum,
én‘hins vcgar léttara aS hafa alla hluti í röS og reglu meS þessu fyrir-
komulagi en í diúpum kössum.
'þ'éilra. Nii vaxa þarna tvær hrísl- Ég held, að einhversstaðar hljóti
ijirsétja við sumarb.ústað foreldr, a® standa skrifað, að dyggðir mæðr
um viðihjónin.tvejpnir litlum °k|o'
lagast þetta. i: ’; b .-Jinuna tvær,grepiplöntur tilíað þrÁ3', ar/.j,'ú jf. . '. •
§#■$•'» •*>'$ fhii I i’í
i
■ íM ;
apJWniVUfli.Js.qma .QÚWr.M þyrnun-
i^.iWgHiHðflfljefl.fyfldjLÍe^anna.
Uíj,dígrí;b?ftn,§|ÍÍr fighaíjies, Dicjtefls. ^
bgasisú" .Mtý' /jj'
r •/ c L #v ýf JVr